Vísir - 25.11.1954, Síða 7
Fimmtudaginn 25. nóvember 1954
vtsm
IIIRÐ-
klfck Jjr
40
• JERE WHEELWRIGHT •
— Eg gæti dulbúizt ....
— Það dygði þér ekki lengur en þangað til þú stígir á land í
Ferrol, en þá yrði þér líka ekið í loftköstum i næsta fangelsi.
Heldurðu, að Renard myndi ekki fylgjast með því, hverjir
færu með mér.
—• Sennilega.
— Þú getur ekki undir neinum kringumstæðum komið með
mér. i
— Þá ætla eg að ganga í flokk Wyatts og gerast félagi
Roger’s bróður þíns á ný, þó að hann hafi krukkað í mig með
sverðsoddinum.
— Veiztu ekki, hver stendur á bak við allan þennan gaura-
gang? Það er Courtenay og enginn annar. Vertu rólegur, Frane-
is. Ef eg drep Courtenay lávarð, eyðilegg eg þetta ráðabrugg
og bjarga þannig lifi nokkurra aðalsmanna og alþýðumanna,
sem leiddir hafa verið á glapstigu, þar á meðal Rogers. Þegar
búið er að ryðja honum úr vegi, er ekki ósennilegt, að hægt
verði að koma vitinu fyrir þá og að þeir láti þá afskiptalaust,
hverjum drottning þeirra giftist. Eg geng þess ekki heldur
dulinn, að með þessu bjarga eg líka mínu eigin lífi. annars
verð eg sendur í snöruna.
— Þetta er flóknara en eg hugði. Jæja, þegar þú ert kominn
til Spánar. fer eg til Gloucestershire og læt þar fyrir berast
þangað til þú sendir eftir mér.
— Já, farðu til Glocestershire og vertu þar, hvað sem fyrir
kann að koma. Francis gat ekkert sagt, en greip hönd lávarðar-
ins og þrýsti hana.
Anthony kom undir kvöldið með þau skilaboð. að Courtenay
sæti að drykkju í Castle Inn í Shoe Lane og skemmti sér við
teningaspil. John lét leggja á þrjá hesta og leit yfir herbergið.
— Þá er víst ekki til setu boðið lengur. Það mun að öllum
líkindum ekki fara eins vel um mig í næsta dvalarstað, eins
og hér.
Þeir voru komnir fram að stiganum. þegar herra Blackett
kom til þeirra, girtur löngu sverði, sem dróst við pallinn, þegar
hann gekk. í í
•— Hvert skal halda, herra Blackett, spurði bohn undrandi
— Eg heyrði þig skipa Ambrose að hafa upp á Courtehay lá-
varði og þar eð mér var sæmilega kunnugt um það, sem milli
ykkar hefur farið vissi eg, að þú mundir ekki vera að leita að
honum í góðu skyni. Að herra Lane fjarverandi, áleit eg það
skyldu mína að standa við hlið þér.
Hvorki John né Francis vissi, hvernig átti að taka þessu, en
hann hélt áfram niður stigann með fullkominni rósemi.
— Herra William Cecil hefur leyst mig úr þjónustu sinni
og sagði, að eg mætti ráða mig í þjónustu yðar, ekki eins og áður,
sem njósnari Cecils, heldur af frjálsum og fúsum vilja. Hann
hefur líka sagt mér, að hann hafi skýrt yður frá því, að eg hafi
verið í þjónustu hans hjá yður sem njósnari og að þér vitið allt
um þetta. Þess vegna hef eg nú ákveðið að þjóna yður af fúsum
og frjálsum vilja og í því skyni hefi eg nú gyrt mig því sverði,
sem afi minn bar við Bosworth Field undir merkjum Ríkharðs
konungs þriðja og er nú kominn hingað til að halda f ístaðið
fy.rir yður eða bregða sverði fyrir yður, hvort heldur sem með
þarf. . j
Francis rétti honum höndina.
— Lofið honum að koma með, lávarður minn. Eg er viss um
að þetta er heiðarlegur náungi. Og eg hef talað við hann og veit
að hann er fús á að þjóna þér. Eg skal segja Ambrose að söðla
einn hest í viðbót, ef þú vilt. Herra einkaritari. Hafðu gát á
því, hvernig þú sveiflar sverðinu, því að þegar það er einu
sinni komið á loft, er eg hræddur um, að það nemi ekki staðar
eða þannig lízt mér á þig að minnsta kosti.
— Látum þá svo vera, sagði John. — Láttu söðla hest handa
honum.
Þegar þeir voru komnir á hestbak, sveipuðu þeir að sér frökk-
unum og riðu greitt til kastalans. Þetta var þekkt knæpa og
þangað komu oft tignir gestir. Þegar þangað kom stigu þeir
af baki og fengu Ambrose taumana. Þeir fóru inn í fremsta
salinn og var þar þröng á þingi. Þeir svipuðust um eftir gest-
gjafanum. Nokkrir af þjónum Couvtenay’s voru að drekka
bjór við langt borð við einn vegginn. Gestgjafinn var að segja
þjónum sínum fyrir verkum, ,en sneri sér að þeim, um leið og
X kvöldvðkiinitl.
Fjölskyldan vildi fá afa
gamla til þess að koma með í
hringleikahúsið, en karl var
tregur. Þá var tekið að gylla
fyrir honum skemmtiatriðin, og
honum sagt. að meðal þeirra
væri ung, fögur stúlka, sem.
sýndi listir sínar á hvítum hesti,
og skýldi hún sér einungis með
hinu gullbjarta, langa hári sínu.
„Þá kem eg með,“ sagði sá
gamli. ,.Það er svo langt síðan
eg hef séð hvítan hest.“
Þegar kvikmyndastjórinn
...........* . ,, . . , .. * Sacha Guitry hitti leikarann
þeir avorpuðu liann og svaraði þeim kurteislega og sagði, að « , „ ,, ■
’ iRaymond Pellegrm, sem atti að
ílrnn" nfilvMiwi r,n r>o r>oln« Trm, I
leika Napoleoni í kvikmyndinni
,,L’Empereur“ spurði hann:
Courtenay lávarður væri í ,,Pelikan“-salnum, en sá salur var
notaður fyrir tigna gesti. Hann ætlaði að biðja einn af þjónum
hans að spyrja lávarðinn, hvort hann vildi taka á móti honum.
— Spyrjið hann að því sjálfur, sagði John.
— Nei, herra minn, eg ónáða hann ekki.
— Segið honum, hver sé kominn, sagði John byrstur. — Eg
er jarlinn af Bristol.
Hinn skelfdi gestgjafi kom nú auga á kesjuna, sem herra
Blacket var gyrtur. Hann stamaði fram afsökunarbeiðni.
Hann kvaðst óðar skyldu tilkynna. hver kominn væri. Hann
hafði ekki séð einkennisbúning jarlsins fyrir yfh’höfniimi, sem
hann var í. Hann kvaðst vona, að ekki yrði gert neitt uppistand
í hans salarkynnum ....
Hann hélt áfram afsökunarbelðnum sínum, rölti á undan og
opnaði dyrnar á herberginu. Það var hlýtt þar inni og þar
angaði vínlyktin um allt. Eldur logaði á arninum. Þar voru
borð og bekkir og við það borö, sem fremst var, sátu þrír af
mönnum Courtenays alldrukknir, voru þeir mjög hávaðasamir
og hirtu ekkert um það, sem fram fór í kringum þá. Við borð
innar í salnum sat Courtenay1 sjálfur, skarlatsklæddur og gim-
steinum hlaðinn frá hvirfli til ilja. Hann var að kasta tening-
um og krngum hann stóðu fmm eða sex menn, sem annað-
hvort ráku upp gleðióp eða stundu, allt eftir því, hvernig ten-
ingarnir komu upp.
Gestgjafinn tilkynnti. hver kominn væri, en svo lágt, að
enginn veitti því athygli. Þá kallaði Francis með sinni háu og
hvellu skipstjórarödd:
—• Jarlinn af Bristol.
Courtenay heyrði, þetta fyrstur sinna manna. Hann leit upp
og varð hvumsa við. Smám saman áttuðu menn hans sig og
það varð steinhljóð í salnum, að undanteknum einum manni
við fremsta borðið, sem ekki hafði áttað sig og hélt áfram
drykkjurausi sínu, þangað til einn af félögum hans greip fyrir
munninn á honum og þaggaði þannig niður í honum. John
fleygði yfirhöfn sinni á gólfið.
— Kæri frændi, sagði hann. — Fyrr nokkru síðan lentum
við í ofurlitlu missætti út af því, hvort þér hefðuð rétt til þess
að berja þjóna, aðeins vegna þess, að þeir eru mínir þjónar. í
það skipti fengum við ekki að útkljá málið í friði, en höggsins
hefir ekki verið hefnt ennþá. Og þar eð þjónar mínir hafa ekki
rétt til að hefna sjálfir, er eg hingað kominn til að greiða
skuldina.
Hann gekk til Courtenays og sló hann á vangann. Því næst
gekk hann fáein skref til baka og tók annarri hendi um meðal-
kafla sverðsins og hinni um handfangið á rýtingnum, viðbúinn
að draga hvorttveggja úr slíðrum.
Courtenay hrökk til baka upp að arinhillunni og þreifaði
eftir sverðinu. Menn hans ætluðu að hlaupa fram, en Francis
stöðvaði ,þá og var hastur í máli:
— Skiptið ykkur ekki af þessu! Þetta er einvígi milli aðals
„Er það rétt, sem eg hefi
heyrt, að þér séuð í þann veg-
inn að skilja?“
..Já, það er rétt,“ svaraði
Pellegrin og roðnaði við.
„Qg er það í fyrsta sinn?“
spurði Guitry, sem var marg-
skilinn.
„Já, herra.“
„Ó“, andvarpaði Sacha
Guitry, ,.en hvað það er dásam-
legt og fagurt að vera ungur.“
•
Ungur maður kom inn í bóka-
verzlun og spurði eftir póst-
kortum, sem væru með áletrun.
er hentað gæti þeim, sem vildu
senda unnustu sinni kveðju.
„Jú, hér höfum við kort,“
sagði afgreiðslumaðurinn, „og
á það letrað „Til þeirrar einu,
seg eg elska“!“
„Stórfínt, látið mig hafa sex!“
Að morgni dags var drepið
á dyr á bóndabæ einum, og inni
fyrir heyrðist kvenrödd, er
sagði: ,:,Hægan, hafið ekki hátt.
Maðurinn minn sefur ennþá. —
Við eignuðumst nefnilega
bam í nótt“.
Maður einn kom í heimsókn
til dýralæknis og spurði: „Þér
framkvæmið hverskonar skurð-
aðgerðir á dýrum er ekki svo?“
„Jú“, svaraði dýralæknirinn.
„Viljið þér þá skera rófuna
af hundinum mínum?“
„Það get eg auðvitað gert —•
en hvers vegna?“
„Það skal eg segja yður. Eg
á von á tengdamaður minni f.
heimsókn, og eg vil ekki a<5
henni séu sýnd nein teikn þess„
að hún sé velkomin.“
1700
£. & SurwufkA
m'C/" SHOUTBD THE AIDEJhS
APE-MAW &ENTTOPICKUP
HíS eow AND ARRÖW, BUT- -
l&RJPPZP THÉ CRQVslÐ,
JARJ.Aú/5 FRIENP5 LISTENEP
ANK10U5LY FCR THE NEXt S/ÖWAí.
WHEM TKE TREACHEROU5 l-AZAR 6RIPPEP HíS REVOL-
VER,HÉ F:RE& /TCNCE'-NOi- AyVAITINQ THE SlGNÁLl
RÍurousliV'ínf.—Tm Uci; U.R Ps! Ö!T
‘d Fcaturc Syndicate, Tnc,
Vinir Tarzanst þiðu í pfvæni . gftir
að næsta merki yrði gefið.
„Tveir“ hrópaði tímavörðuriim.
Tarzan beigði sig niður eftir boga
Hinn slóttugi Lazar greip einnig
til sinna vopna í skyndi. Og í sömu
Lazar hafði hleypt af án þess að
bíða eftir merki tímavarðarins... .í