Vísir - 25.11.1954, Qupperneq 8
. ¥ISIB er ódýrasía blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 ®g
gerist áskrifendur.
r - \
&
wMwv.’m.
*
Fimmtudaginn 25. nóvember 1954
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftlr
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
IMeytendasaKnfökin:
Fjárskortur befir dregidúr
gæðamatsrannsóknum.
IJniftiðt fyrir marga eisistaklinga,
iöldn sig órétti heiita við vörtikaup.
Aðalfundur Neytendasamtak-
anna var haldinn 18. þ. m. For-
snaður samtakanna, Sveinn Ás-
geirsson, hagfræðingur, setti
fundimt, en fundarstjóri var
Kannveíg Þorsteinsdóttir, lög-
ffxæðingur.
Formaður flutti ítarlega
skýrslu um störf stjórnarinnar
á liðnu ári. Samtökin opnuðu
skrifstofu á árinu í Bankastræti
7, og hefur hún verið opin 5
ðaga vikunnar, hluta af degi, og
veitir almenningi ökeypis lög-
fræðilegar upplýsingar og að-
stoð vegna vörukaupa eða
keyptrar þjónustu og annast
miUigöngu í því sambandi, auk
þess að vera miðstöð allrar
atarfsemi samtakanna. Hefur
rankill fjöldi fólks leitað til
æfcrifstofunnar og mikið starf
verið unnið þar fyrir einstak-
Unga, sem hafa talið sig órétti
feeitia við vörukaup. I fyrstu
réð stjórnin lögfræðing til að
vrara á skrifstofunni hálfan dag-
inn, en af fjárhagsástæðum
varð að hætta því, og tók for-
snaður að sér að vera til viðtals
2tíma á dag, en lögfræðingar í
stjérn samtakanna önnuðust lög
fræðiíeg atriði mála. Væntan-
lega verður hægt að lengja
skrifstofustímann bráðlega,
enda mikil þörf á því, þar sem
starfsemi Neytendasamtakanna
verður æ umfangsmeiri, m. a.
vegna hinnar víðtæku útgáfu
ffræðslubæklinga, sem þau eru
biú að hefja.
un afgreiðslunúmera, innpökk-
un brauða, dagsetningarstimpl-
un kaffipakka, sem er eins
konar gæðamerking, heimsend-
ing mjólkur, sem rætt hefur
verið um við Mjólkursamsöl-
una, o. fl. Þá hafa samtökin
unnið að undirbúningi að út-
gáfu fræðslubæklinga og fengið
útgáfurétt hérlendis á f jölmörg-
um ritum erlendra neytenda-
samtaka.
Ýmsar ályktanir voru sam-
þykktar á fundinum og verður
þeirra getið síðar.
Margar lagabreytingar voru
samþykktar, og var sú mikil-
vægust, að samtökin eru ekki
lengur bundin við Reykjavík,
heldur geta allir sem orðnir eru
16 ára, orðið meðlimir í sam-
tökunum. Árgjald er óbreytt,
15. kr., og eru almennir
fræðslubæklingar innifaldir í
því og sendir til meðlimanna,
ásamt Neytendablaðinu.
Sveinn Ásgeirsson var endur-
kjörinn formaður Neytenda-
samtakanna í einu hljóði, en
auk hans eru 14 í aðalstjórn og
jafnmargir til vara.
Samtökin hófu gæðamats-
»annsóknir, svo sem kunnugt er,
era slíkar rannsóknir eru mjög
áýrar yfirleitt, og hefur fjár-
skortur tafið mjög frekari rann-
sóknir. Umfangsmiklar saman-
liurðarrannsóknir voru gerðar á
áslenzkum og erlendum lyfti-
duftum, sem húsmæður skyldu
kynna sér fyrir jólabaksturinn,
©g að gefnu tilefni var þvotta-
tafníð Hvile-Vask rannsakað.
Maðal annarra mála, sem sam-
ffökm hafa unnið að og látið sig
dtípta, eru: afgreiðslutímar
söSubúða, verðmerkingar, notk-
14 ára srtáði verk-
( sntiðjustjóri í Svíþjóð
l Fjórtán ára snáði er for-
stjóri sementsverksmiðju einn-
ar í Mið-Svíþjóð.
Hann hefir sjö menn í þjón-
ustu sinni og treystir þeim full-
komlega — og þeir honum —
og þess vegna getur hann á-
hyggjulaust haldið áfram
framhaldsskólanámi sínu. Hann
fekk leyfi til þess að taka við
verksmiðjunni og reka hana á
eigin ábyrgð, þegar faðir hans
dó í september síðastliðnum.
Hann hefir alltaf haft mikinn
áhuga á starfinu og það olli
honum því engum erfiðleikum
að taka við verkstjórninni.
Bókfærslu og útborganir ann-
ast hann sjálfur. Hann vonast
meira að segja eftir því að geta
innan skamms stækkað verk-
smiðjuna.
Síúdentafélagið efnir til
mannfagnaðar 30. þ. m.
Sfádcntafélag Reykjávíkur
ffSair til mikils mannfagnáðar
Sft. nóvember n. k. eins og und-
;r»í&rm ár.
Samkvæmið hefst með borð-
Baldí í Sjálfstæðishúsinu kl.
C30 siðdegis.
Formaður félagsins Guð-
Bmmdur Benediktsson hdl. set-
mr hófið. Þá mun Þórarinn
Bjömsson skólameistari halda
ææðii,, en hann kemur hingað til
fcejarins í boði félagsins í því
ftfeyni. Krístinn Hallsson og
jFriðrik Eyfjörð syngja glunta-
söngva. en Lárus Pálsson leik-
ari syngur vísur, þ. á m. glæ-
nýjar og bráðsmellnar vísur,
sem Ragnar Jóhannesson skóla-
stjóri orktir fyrir félagið i til-
efni af þessum fagnaði.
Að vanda mun Stúdentafélag
Reykjavíkur sjá um dagskrá
ríkisútvarpsins að kvöldi 1.
desember n, k Verður þá út-
varpað frá samkvæminu í
Sjálfstæðishúsinu og Bjarni
Benediktsson menntamálaráð-
herra mun halda ræðu.
Erfið uppskerutíð
á Írlandi.
Tíðarfar hefir verið stirt á
írlandi í haust og voru upp-
skerustörf miklum erfiðleikum
bundin.
Dillon landbúnaðarráðherra
kvað erfiðleikana hafa verið
miklu meh’i en um langt und-
angengið árabil og teldi hann
sér skylt að þakka bændum og
búaliði framúrskarandi dugnað
við að bjarga uppskerunni við
þessi erfiðu skilyrði.
Ölvaður maður hvolfir
stolnum bíl.
Stúlka hverfur að heiman.
60 Mrúar á
aðalfuiulf LÍÚ.
Yfir sextíu fulitrúar sitja aðal-
fund Lndssambands íslenzkra út-
vegsmanna, sem hófst hér í bæn-
um í gær.
Sverrir Júlíusson, formaður
LÍÚ, setti fundinn, og minntist
útvegsmanna og sjómanna, sem
látizt hafa á árinu. Síðan rakti
formaður afkomu og hag útvegs-
ins á árinu og gat um lialla-
rekstur togaranna. Þá skýrði
hann frá sölu sjávarafurða og
vandamálum þeim, sem útvegur-
inn á við að stríða í dag.
Jón Árnason, útgerðarmaður
á Akranesi, var kjörinn fundar-
stjóri, en til vara Margeir Jóns-
son, Keflavík. Fundarritari var
kjörinn Hafsteinn Baldvinsson,
fulltrúi. Síðan var kjörið i
nefndir.
Fundinum var haldið áfram í
gærkveldi, og var þá flutt skýrsla
sambandsstjórnar fyrir starfs-
árið 1953—54. í morgun kl. 10
var aftur tekið til við fundar-
störf, og átti Finnbogi Guðmunds
son þá að flytja skýrslu verðlags
ráðs en síðar í dag mun Ingvar
Vilhjálmsson flytja skýrslu inn-
kaupadeildar LÍÚ. Sigurður H.
Egilsson, framkv.stj. LÍÚ, mun
leggja fram endurskoðaða reikn-
inga, en síðar um kvöldið flytur
Jón fiskifræðingur Jónsson er-
indi.
500 fiýja sæl-
una daglega.
Einkaskeyti frá AP. —
Berlín í gær.
Flóttinn frá Austur-Þýzka-
lndi heldur áfram í svo stríð-
um straumum að stjórnarvöld-
in hafa neyðst til þess að auka
landamæragæzluliðið um 50
af hundraði.
í þessu gæzluliði eru nú
20.000 menn, en verða komnir
upp í 30.000 um áramótin.
Á þessu ári hafa flúið að
meðaltali 500 menn daglega
frá A.-Þ. til V.-Þ.
Það. sem mestum áhyggjum
veldur er hve margir menn úr
alþýðulögreglunni svonefndu
leggja á flótta. Úr henni hafa
flúið á þessu ári 2900 menn og
7 af hverjum hundrað undir-
og yfirforingjar, en 1949 til
1953 flýðu 10.913 alþýðulög-
reglumenn frá A.-Þ.. eða álíka
margir og venjulega eru í heilu
herfylki fótgöngulðs (20.000).
í nótt varð slys á Miklatorgi,
en við athugun. kom í ljós að sá
slasaði hafði verið ölvaður við
akstur bifreiðar og bifreiðin auk
þess þjófstolin.
Klukkan rúmlega tvö í nótt
’v'a'r Iögreglunni tilkynnt að bif-
reið hafi hvolft á Miklatorgi. þeg-
ar lögreglan kom á staðinn var
toúið að rétta bílinn við, en einn
maður hafði verið í bílnum,
töluvei't undir áhrifum áfengis
og hafði hann meiðzt á fæti.
Maðurinn var fluttur til læknis-
skoðunar, en hún leiddi í ljós að
maðurinn myndi ekki vera brot-
inn.
Við nánari eftirgrennslan kom
í ljós að bifreiðinni hafði verið
stolið, en réttur eigandi hennar
er í Hafnarfirði. Varð að fá
kranabifreið til þess að ná bif-
reiðinni burt af slysstaðnum. —
Mál þetta er nú til frekari rann-
sóknar.
Annað slys varð í morgun á
grunni bæjarsjúkraliússins, sem
er í byggingu við Klifveg. Hafði
maður, Ragnar Halldórsson að
nafni, fallið af vinnupalli og var
hann fluttur í sjúkrabifreið á
Landsspítalann. Sennilegt var
talið að Ragnar myndi hafa rif-
brotnað.
Stúlka hverfur.
Lögreglunni hefur verið til-
kynnt að stúlka, S’tefanía Hin-
riksdóttir að nafni og til heimil-
is að Norðurbraut 3 í Smálönd-
um hafi horfið að heiman 13. þ.
m. og ekkert til hennar spurzt
eftir það.
Stefanía er' 29 ára gömul og er
hún fór að heiman var hún
klædd í þunna svarta kápu, grá-
ar bomsur og með græna húfu.
Hún var meðalhá vexti, ljós yf-
irlitum, með mikið Ijóst, sítt hár
og með ör á hægri kinn.
Lögreglan biður þá, sem orðið
hafa vör ferða Stefaníu eftir 13.
þ. m. að gefa sér þær upplýsing-
ar sem þeir geta í té látið.
Eldur
Eldur kom upp á Holtsgötu 23
í gær, en þar hafði kviknað út
frá rafmagni. Eldurinn var strax
slökktur og skemmdir urðu ó-
verulegar.
í gærkveldi var lögreglan
kvödd á leikvöllinn við Skúla-
götuhúsin vegna elds sem krakk-
ar höfðu kveikt þar. Lögregiu-
þjónar kæfðu eldinn og veittu
krökkunum áminningu.
Bifhjólið komið fram
í gær skýrði Vísir frá því að
bifhjóli hafi verið stolið í fyrri-
nótt frá Eskililíð 16 hér í Ibæn-
um. í gænnorgun barst lögregl-
unni tilkynning um að hjóiið
hafi fundizt suður í Ilafnarfirði.
Framleiða meira
stál en Bretar.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Vestur-Þýzkaland er orðiS
mesta stálframleiðsluland Vest-
ur-Evrópu.
Skýrslur um framleiðsluna á.
þriðja fjórðungi ársins leiða
þetta í ljós. Var hún 6000 lest-
um meiri en Breta. Þó fer fjarri:
að Bretar hafi dregið af sér. —
Framleiðslan hjá þeim er nú sem
svara myndi til nærri 19 millj.
lesta framleiðslu, ef hún verður
svipuð seinasta ársfjórðung sem
i fyrra. Stálframleiðslan i ágúst.
og september var i hámarki fyr-
ir þá mánuði, en hins vegar
minni en venjulega í júlí sökum
verkfalla.
Skrifstofumaður í London
hefur verið sakaður um aS
láta Rússum í té upplýsingar-
um loftvarnir borgarinnar.
Vaxanúi viisjár innan Verka-
mannaflokksins brezka.
Vegsta þess að sjö þingmenift eru
beiítir agaregleiiii.
Einkaskeyti frá AP. —
Helzta umræðuefni brezka
blaða í morgun er ágreiningur-
inn innan brezka verkalýðs-
flokksins. Leggja þar flest blöð
eitthvað til málanna. nema
Daily Herald, höfuðmálgagn
flokksins.
Um ágreininginn, sem að
vísu hefir lengi verið umtals-
efni er mikð rætt nú vegna
þerrar ákvörðunar þingflokks-
ins, að beita agareglum gegn
þeim 7 þingmönnum, sem
greiddu atkvæði gegn Parísar-
samningunum í trássi við
flokkssamþykkt. Endanilega
verður tekin ákvörðun í þessu
innanflokksmáli á flokksþingi,
og víturnar tákna ekki brott-
rekstur úr flokknum, heldur aS
þeir verði óháðir þingm. flokks-
ins, þar til lokaúrskurður er
fallinn. Þeir geta til dæmis ekki
flutt ræður í nafni flokksins.
í einu blaðiuu er vikið að því.
að flestir þessara manna séu
friðarsinnar. sem meini allt
vel, og hafi fundið sig til knúða
að leggja áherzlu á hver sann-
færing þeirra sé, með því að
greiða atkvæði en Bevanitar
hafi verið hyggnari en svo, að
gera það. Yfirleitt er það harm-
að, að þetta mál skuli verða til
að veikja flokkinn, en almennt
álit blaðanna er, að það muni
valda miklum og vaxandi deil-
um í flokknum hvarvetna um
landið.