Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 3
Mánudaginn 29. nóvember 1954 VÍSIR 3 Synd eia ekki ? Sænska kvikmyndin „Sum- ardansinn“, sem varð mjög vin sæl hér, vakti talsverðar deilur í Bretlandi. Var bannað að sýna myndina þar í landi, nema felldir væru úr henni kaflar, sem syndsam- legir þóttu. Síðar komst það upp, að einn af kvikmyndaeft- irlitsmönnunum hafði heim með sér 170 feta langan kafla úr myndinni, sem bannaður hafði verið og sýndi hann vinum sínum, og var hann kærður fyr ir þetta. Maðurinn svaraði, að hann hefði ekki verið sömu skoð unar og aðrir eftirlitsmenn, og því væri hann saklaus. — Þá spurði dómarinn, hvers vegna hann hefði eiginlega verið að hafa einkasýningu á kvik- myndarkaflanum. Manninum vafðist þá eitthvað tunga um tönn. Fairbanks tekur „Heims um ból“. Douglas Fairbanks yngri hef- ur verið falin taka fjögurra stuttra kvikmynda eftir langa hvíld. Kvikmyndir þessar eru gerð- ar á kostnað ameríska bjór- kóngsins Liebmanns, og verða teknar í Alpafjöllum. — Meðal myndanna verður jólamynd, sern heitir „Heims um ból“. Myndirnar verða sýndar í sjón- varpi y.estan hafs, og meðal leik enda er eiginkona bjói'kóngs- ins — Linda Darnell. Hans Albers leikur nú í 170. kvikmynd sinni. Hann hefir verið leikari í 50 ár, og leikið alls 491 hlutverk. Það er víst hálfur mannsald- ur eða um það bil, síðan Hans Albers, einn þekktasti kvik- myndaleikari Þjóðverja, sást síðast hér á kvikmynd. En Albers er enn í fullu fjöri, og nýkomiir þýzk blöð skýra frá því, að verið sé að taka 170. kvikmyndina, sem hann leikur í. En Albers hefir ekki einungis leikið í kvikmyndum um dag- ana, því að frá því er greint, að þetta sé 491. hlutverkið, sem hann leikur í frá upphafi, en leikaraferill hans spennir um hálfa öld, því að hann var varla af barnsaldi’i, þegar hann lék í fyrsta skipti. Þessi 170. kvikmynd Albei’s heitir „Johnny bjaixgar Ne- brador“, og leikur Albers flæk- inginn Johnny. Þegar hann kem ur til ríkis, sem Nebrador heit- ir, er hann tekinn fastur og spurður, hvaða atvinnu hann hafi. IlajSi svarar því til, að hann sé eiginlega bara ferða- maður, en ævinlega reiðubú- inn til að taka að sér hvers- kyns störf. Og svo vill til, að hann er svo nauðalíkur hern- aðarlandstjóranum í Nebrador, að hann tekur að sér störf hans. En það er hættulegt að taka Hans Albers sem Johnny (Oronta). þetta starf að sér, því að land- stjóirnn, Oi’onta, er ekki bein- línis elskaður af landslýðnum, og er til dæmis tilkynnt í leyniútvai’pi einu sinni, að Or- onta hafi verið dæmdur til dauða. En Johnny (Oronta) lætur sér hvergi bregða, og svo fer, að hann bjargar Nebrador. Kvikmyndin er tekin í Ítalíu, og leika bæði þýzkir og ítalskir leikarar í henni. Aðalhlutverkið er leikið af Margot Hielscher, sem er ein vinsælasta þýzka leikkonan um þessar mundir. 13.000 doSBarar fyrir nefbrot. Leikarinn Franchot Tone lief- ur fengið 13.000 dollara skaða- bætur fyrir nefbrot. Hafði hann barizt við með- biðil sinn, en sá var hnefaleik- ari og braut hann nefið á Tone, er hafði raunar nefbrotnað end ur fyrir löngu. Tone krafðist 63 þús. dollara bóta, en dómar- inn leit svo á, að nefið væri miklu fallegra eftir aðgerð- ina, og væri því krafan allt of há. „Skemmlið ykkur i bólinu.“ Fyrir nókkru barst belgisk nm yfirvÖídUm til eyrna, að til landsins væii væntanleg frönsk kvikmynd, sem hét „Amusez vous au lit“ — „Skemmtið ykkur í bólinu“. Kvikmyndin var þegar gerð upptæk, er hún kom til landsins, og siðgæðisyfirvöld um fengin hún til aíhugun- ar. Kom þá úr kafinu, að hún var ráðleggingar um það hvernig börn gætu drepið tímann, þegar þau væru las in og mættu ekki fara á fæt- ur! Skegg Gregory Pecks - kosfar 70 miilf, kr. Kann er nú með vinsælusfii fefkurifm he!bs$. við fólk, sagði Gregory Peck — nema ég hafi eitthvað að tala við það um. Og mér finnst, að búið sé að skrifa um mig allt, sem hægt er um mig að skrifa. Ef nokkuð er eftir, hlýtur það að vera hégómi. — Eg held, hélt hann áfram — að leikari geti talað um stai'f sitt á skemmtilegan hátt, en ég álít, að hann eigi ekki að fara út fyrir það. Skoðanir mínar á heimspólitík eru ekki merki- legri en skoðanir alls almenn- ings. —- Eg vil ekki láta spyrja mig um einkalíf mitt. Eg á mjög takmarkað einkalíf og ég vil ekki láta spyrja mig, hvaða konu mér geðjast bezt að. En alls staðar er ég spurður sömu spurningar: Hvað segið þér um England? •— Hvað ég segi um England? Hvernig munduð þið sjálf svara svona spurningu. Og fólk ætlast til, að ég hafi á reiðum hönd- um svar við þessari spurningu. Rétt áður en ég fór, komst ég að naun um, hvernig á því stendur, að Peck er svona vin- sæll, segir blaðamaðurinn að endingu. Janette Scott, sem er korn- ung, leit inn til Gregorys, sem spurði hann um framtíðina. — ,,Mér er sagt, að þér ætlið nú að leika fyrsta elskandahlut- vei'k yðar,“ sagði hann. ,,Er á- kveðið, hver leiki á móti yð- ur?“ Janette hristi höfuðið. ,,Eg vildí óska, að ég væri 20 ár- um yngri,“ andvarpaði Peck. „Gaman væri að leika það hlut vei'k.“ Og Janette andvai-paði líka..... „Moby Dick“ fjallar um hval- veiðar og ævintýr í sambandi við þær. Eva leiktfr ekki sjálf! McCarey er maður nefndur, kvikmyndaframleiðandi í Holly wood, sem þekktur er fyrir að vera heldur ruddalegur í tali. Hann er um þessar mundir að undirbúa töku kvikmyndar um Adam og Evu, og verður hún í litum. Hann er búinn að ráða John Wayne til að leika Adam, en margar leikkonur sækjast eftir að fá Evu-hlut- verkið. Ein þeirra, sem komin var til ára sinna, hringdi til McCareys, og sagði: „Heyrið þér, ljúfurinn, er það satt, að þér ætlið að fara að taka kvik- mynd um Adam og Evu?“ „Ekki get ég neitað því,“ svaraði McCarey, ,,en uppruna- legu persónurnar verða ekki látnar leika þau!“ Gregory Peck hefur mjög1 langan vinnutíma um þessar mundir. Myndin sem hann leikur næst í „Moby Dick“,hefir tekið miklu lengri tíma en áætlað var og fjárliagslega hefur hún líka far ið fram úr áætlun. Hún er tek- in á Bretlandseyjum. Það kostar ekkert smáræði að gera að veruleika æskudraum John Hustons. Það hefur ver- ið bætt við 375,000 pundum og er þá fjárhæðin komin upp. í 1.500.000 sterlingspund, en það er jafnmikið og ein dýrasia kvikmynd, sem tekin hefúr vér ið, kostaði,,en það var Cæsar Ög Cleopatra, gerð af Gabriél Pascal. En Gregory Peck sér ekki eftir eftirvinnunni, sem í þetta fer. Hann hefur leikið í einni t Hollywöodmynd á þessu ári, én verður í tveimur næsta ár. Hæruskotna skeggið' sem hann ber í hlutverki Ahabs skipstjóra í myndinni „Moby Dick“ kost- ar að öllum líkindum 2,000,000 sterlingspund um það er mynd inni lýkur. Peck er vinsælasti karlleikari í heiminum um þessar mund- ir. Hann er ekki síður vinsæll meðal kai'la en kvenna. í um 15 ár hefur hann verið á tindinum. Hann á því mjög erfitt með að fá stund fyrir sjálfan sig, því að allra augu beinast að honum. ,,Eg minnist þess, að ég var einu sinni viðstaddur, þegar hann var að leika í „Pui'ple Plain,“ segir blaðamaður, er skrifar um hann. Þetta var í hléi og Greg ætl- aði að hvíla sig stundarkorn, en þá kom hann auga á mig. Það var eins og hann hugsaði: „Þarna er einn enn þá. Hann lítur ekki sem verst út. Von- andi gerir hann mér ekki mikið ónæði.“ Hann vissi óðara, til hvers ég var kominn og hefur sennilega haft grun um, hvaða spurning- ar ég ætlaði að leggja fyrir hann. . ■—• Mig langar ekki til að tala V." og A.-Þjóðverjsr gera samesginfega mynd Einkaskeyti frá AP. —• Múnchen í gær. Vestur- og austur-þýzkir kvikmyndaframleiðendur hafa byrjað viðræður vegna vænt- anlegrar samvinnu um töku myndar, sem byggist einni skáldsögu Tómasar Mann. Hér er um að ræða söguna „Buddenbrook-fjölskyldan“, en skáldið, sem nú býr í Sviss, neitaði tilmælum frá DEFA- kvikmyndafélaga samsteypu Austur-Þjóðverja um, að hún tæki myndina ein heldur yrðu Vestur-Þjóðverjar einnig að fá að hafa þar hönd í bagga. Þess vegna hafa fulltrúa frá vestur- þýzka félaginu Gloria nú hafið viðræður við DEFA í þessu skyni. Ef af þessu getur orðið, er þetta í fyrsta sinn sem gei'ð er kvikmynd, sem bæði Vestur- og Austur-Þjóðvei'jar standa að. Bandarísk stórmynd um Keops-pýramídann mikla. I þeirri mynd er etigin „stjarna" heldur er Egypta!and sjálft í „aðiafhbtverkimi Pýramídarnir miklu í Egypta- landi hafa löngum orðið skáld- um og listamönnum yrkisefni. Nýlega er lokið einhverri stórfenglegustu kvikmynda- töku .sem sögur fai'a af þarna í sandauðninni við pýramídana miklu. Kvikmyndafélagið Warner Brothers í Hollywood sendi þangað Howard Hawks leikstjóra og aðstoðarmenn hans, cg þar var tekin mynd- in mikla, . scm hljóta :mi:n r.afnið „Lánd Faró-anna“. Myndin fjallar um ævi Keops konungs, sem stæi'sti pýra- mídinn er kenndur við, en konungur þessi lét þræla og aðra ánauðuga menn reisa þetta furðulega mannvirki fyr- ir um 3500 ái'um í þeim til- gangi einum að talið er, að hann yrði grafhýsi sitt. Mann- vii’ki þetta var því sannai'lega vígt dauðanum. Þúsundir eða tugþúsUndir þræla strituðu við smíði þessa mannvirkis við hin frumstæð- u ustu skilyrði, og á 20 árum tókst að fullgera það. Steinar til mannvirkisins eru ekki til þarna í grenndinni, heldur voru þeir sóttir ,til Mokatram-fjalla, en þangað voru þeir dregnir á sleðum og trjábolum niður að Níl, síðan fluttir á skipum til nágrennis pýramídanna. Síðan tóku þræl- arnir við, hjuggu steinana til og drógu þá síðan, 90 manns um hvern stein, til staðarins þax’ sém pýramídinn reis af grunná. Ekki var til sement eða annaf bindiefni, heldur urðu stein- arnir að falla þét.t hvér að öðr- ura, og er þetta eifthvert furðu- legasta mannvirki, sem lím getúr í sögu- mannkynsins. Hawks naut aðstoðav um 4000 Egypta við kvikmynda- tökuna, sumpart hennanna og sumpart óbreyttra borgara. Hitinn var ofboðslegur við kvikmyndunina, en einhvern veginn tókst að fullgei'a þessa miklu mynd um grafhýsi Keops konungs. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.