Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudaginn 29. nóvember 1954 Fynrliggjandi. Helgi Magnússon & Hafnarstræti 19. — Sími 3184. B MÆXm ÍSLANi) Fríi Dveragerdi: llnnið að hitaveitu me5 tvöföldu hitunarkerfi. Llndarvafn iiifað i 90-95 gr. C. ; Frá fréttaritara Vísis. — i Hveragerði, 3. nóv. Segja má, að ágæt haust- tíð hafi verið hér um slóðir, |»að sem af er. Hefir því verið unnt að vinna óhindrað að framkvæmd- um úti við, en nokkur íbúðar- og gróðurhús eru hér í smíð- um. Einnig er unnið að bygg- ingu heilsuhælis Náttúrulækn- ingafélags íslands/ Hefir húsið m, a. verið málað að utan. Þá er og unnið að hitaveitu- framkvæmdum með tvöföldu , hitunarkerfi. Hingað til hefir hitaþörf al- mennings vérið leyst þannig, að heitt vatn eða gufa hefir verð lfeitt í þrær við húsin og verið látið hita þar miðstöðvar- katla fyrir húsin. En kísilútfall úi' hveravatninu hefir viljað stífla leiðslurnar og jarðgufan tært þær, svo að ending hefir vérið slæm. Hið nýja kerfi er hugsað þannig, að hitara er komið fyrir þar sem sjálfúr hitagjafinn (vatn eða gufa) er, en venjulegu lindarvatni, sem hitað er upp í 90—95 gráður, er dælt eftir hinni tvöföldu lögn og tengd er ofnakerfi húsanna. Verða heil hverfi hituð þannig sameiginlega. Stofnkostnaður er nokkru meiri á þennan hátt, en nýting hitans og ending á leiðslum margfalt mieri. Væntanlega verður fyrsta hverfið tengt inn á þetta kerfi fyrir áramót n. k. Gai'ðyrkjumenn reyna stöð- ugt að fá betri nýtingu og meiri uppskeru úr gróðurhúsum sín- um m. a. með ýmiskonar lýs- ingu yfir skammdegið. Er þeim það mikil nausyn, þar eð hækkun á afurðum þeirra hefir ekki vei’ið í neinu samræmi við hækkun á flest- um öðrum vöi'um frá því fyrir stríð. Bananaræktin er þegar komin ' af tilraunastiginu og orðin áfviss framleiðslugrein, hins vegar er appelsínu-, fíkju- og tóbaksrækt ennþá á algeru byrjunarstigi, en hefir þó allt verið reynt. Síðast liðið vor tók steina- ■gerð til starfa hér í J>orpinu. Eramleitt hefir einkum verið: Holsteinn, rör, .gangstéttahell- ur og vikurplötur. Einkum hef- hús, og raunar hina eldi’i líka. ir holsteinninn vakið athygli og reynzt vel. Gerð hans er nokkuð frá- brugðin því, sem áður er þekkt og er hann gerður í afkasta- mikilli vél, sem framleiðir tvo steina samtímis, úr möluðum, svörtum bruna, sem rann- sóknir benda til að sé mjög stei'kt og gott byggingai’efni, og er han nhraðþurrkaður við gufu. Hjá fyrirtæki þessu, sem er hlutafélag, vinna að staðaldri 7—10 menn og hafa tæplega fullnægt eftirspui’ninni. Húsmæðraskólinn að Hvera- bökkum starfar ekki á komandi vetri. Þar sem tiltölulega er fátt um ungt fólk heima yfir vet- urinn, hafa hinar ungu náms- meyjar sett sinn séi'stæða blæ á staðinn, sem almennt mun verða saknað. Öll framkoma hinna ungu meyja og sýning á verkum þeirra að vorinu hefir líka vitnað ótvírætt um það, að á Hverabökkum hefir verið vel starfað á liðnum árum, og vonandi heldur starfsemi skól- ans áfram, þó að hlé verði á henni þenna veturinn. Miðskólinn í Hveragerði starfar í þrem bekkjum og lýkur með landsprófi fyrir þá nemendur, sem vilja. Kunna flestir foreldrar vel að meta það, að geta haft börn sín heima hjá sér meðan þau ljúka þessum áfanga á menntabraut- inni, bæði vegna kostnaðarins og ekki síður hins, að geta sem gerst fylgzt með þeim á mesta mótunarskeiðinu. Mun nemendatala skólans fara ört vaxandi næstu árin, vegna mildllar viðbótar í þeim árgöngum, sem nú eru í- barna- skólanum,-en á barnaskólaaldxi eru nú um 140 börn. Fjörugt félagslíf. Félagsstarfsemi hefir verið hér mikil að undanförnu, en æf- ingar eða vetrarstarfsemin hjá kirkjukórnum eða leikfélaginu er ekki hafin ennþá að þessu sinin. Meðal unglinga og barna hafa bæði skátafélag og stúka starfað af miklu kappi. Hins vegar vantar unga fólkið til- finnanlega fullkomið íþrótta- því að t. d. á s.l. vetri mun meiri hluti giftra kvenna hafa stund- að leikfimi að staðaldri af miklum áhuga. Hafa því margir hug á, að gott íþróttahús rísi sem fyrst, sem fyrir sitt leyti verði hliðstætt við hina ágætu sundlaug í Laugaskarði. I landnámi ríkisins við Ing- ólfsfjall hefir risið eitt býli s.l. sumar. Er það húsgagna- smiður úr Reykjavík, sem setzt hefir þar að, og hygst í fram- tíðinni að lifa með barnahóp sínum af auðæfum úr ska’uti jarðar. tÞwamtmmb&him Út er komm stór ný DRAUMABÓK, sem GnSm. Jón Jónssfy hefr.r tekið saman. Efni bókarinnar er skipt 1 þrjá káfla: Ðraumalífíð almennt, Merki- legir draumar og ioks eru 4ÖJ draumaráðningar. Kennir mai gra grasa í þessari skemmtilegu bók og munu flestir geta fengið þar ráðnmgar á draumum Bókin kostar kr. 22.50. Aðalutsala hjá: íÆiFTUMe sinum. Miðstöðvarefni Pípur — „Fitíings“ Ofnhanar Stopphanar Einangmnar fí!t SIVITTVÉIAH I O. 8S*Þn 4% &nSOBB h.f. inB'sjiiííitjihtsi 7 — Shnar 3^73 — 323G GÖMUL BBBJbiÞ fMóhunncs S. ligaTvni 16 mannamyndir valdar af listamanninum sjálfum — prentaðar í þrem mismunandi litbrigðum á vandaðan, þv- kan pappír í fallegri möppu. — Aðeins 750 eintök tölusett og á;ritú| af listamanninum. ^ILiEÐERfRA i I ISLAN0 - mm&m ICELANO ílWSTR&Tm m/ms m&mœ m Vinsælasta gjafabókin til jólanna í skrautlegu bandi — komin aftur í bókabúðirnar. SÁGAN AF MOAUMM hin fagra og vinsæla barnabók Muggs - . Thorsteinssonar, fæst nú aftur í bókaveryk TÖFRATRÉÐ lítil barnabók prentuð í 4 litum, aðeins á 10 krónur. Lryggið yður yjai'abtrkun ar sent fyrst LITHOPHENT /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.