Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 9
Mánudaginn 29. nóvember 1954
VÍSIR
Sjómenn og
Nicholas Monsarrat
Brimaidan stríða, ísienzkað
hefor Jón Helgason, Bóka-
ótgáfan Setherg. Roykja-
vík 1954.
Höfundiir þessarar bókar,
Nicíiolas íonsarrat, er læknis-
sonnr irá Liverpool. Hanií er nú
frægur ■ < i sjófer.ðarithöfundur,
en þegar hann var á æskuskeiði
var I ann sjómaður við strendur
Englands.
Seinna lagði hann stund á lög-
fræðinám í Cambridge, en hvarf
frá bví og gerðist rithöfundur.
Hann ferðaðist um Evrópu árin
fyrir lieimsstyrjöldina og gaf þá
jafnframt út skáldsögur. En þeg-
ar styrjöldin skall á, var hann
kallaður í herinn og fór í flot-
ann. Var hann yfirforingi á kor-
vettu og síðar á freigátu. Meðan
hann var á sjónum skrifaði hann
nokkrar bækur, en 1951 kom út
frægasta bók lians „The Cruel
Sea“, sem komin er út á islénzku
undir nafninu „Brimaldán
stríða".
Þetta er skáldsag en þó sönn.
frá, séu tilbúnir, áttu þeir sér
þó fjölmargar bliðstæður á
stríðsárunum. Sagan fjallar um
tvö skip, hundrað og fimmtiu
menn og baráttu þessara hundrað
og fimmtíu manna við úthafið,
cins og það er, í blíðu og striðu.
Það er saga hinnar sameiginlegu
baráttu þeirra Og cinnig barátta
þeirra hvers um sig, iilnri og
Mér er kont
Guðmundur Gíslason Haga-
lín: Hér er kominn Hoff-
inn. Séð, heyrt og lifað. —
Bókfellsútgáfan, Reykjavík
1954.
Hann stendur í Hafnarstræti
•og gónir á hús og fólk, lágur,
þrekvaxinn, en þó holdgrannur;,
hálsstuttur, en áberandi höfuð-
stór, hvíthærður ög síðhærður.
Hann hefur á höfði gráan hatt-
kúf, barðaskældan og' brotihn
niður að framan. Snjáð regn-
kápan er hneppt upp í háls,
buxurnar þvældar, skórnir
skældir og nokkuð svo salt-
þlettaðir. Þessi maður er vestan
úr Fjörðum og hefur ekki fyrr
komið til höfuðstaðárins, hafn
hans er Guomundur Gíslason
Hagalín og ,er nú 18 vetra. —
Það verður upp fótur og fit í
Hafnartsræti sem von er: börn-
in hrópa: Sveitamaður, hí. hí!
— en tónskáldið Árni Thor-
steinsson snýr sér v.jð og br«s:r,
enda er sveitamaðúrinn tekirtn
að kyrja: Þar sem háir hólar
hálfan dalinn fylla.
Efnislega er þetta upnhafið
á 4. bindi sjálfsævisögu Haga-
líns, bók upp á 250 blaðsíður,
í nokkuð stóru broti, — en
niðurlag hennar lýsir tilveru
höfundar 7 mánuðum síðar.
Og hvað gerist svo á þessu
rúmlega missirisskeiði, frá því
í marz og þangað til í septem-
berlok? Svo margt að ekki
verður tölu á komið. — Sérhver
dagur kemur hlaðinn gjöfum
til þeirra. sem kunna þá list að
taka við, — það kann Hagalín
flestum betur. Hann ér kominn
í höfuðstaðinn, ung „saltdrifin
saltar bárur. í
v ’ :j
NicPioIas Monzanot.
ytri barátta. — Þetta er sag-
an um sjömenn og saltar bár-
ur — stórsævi Atlantshafsins.
Hún er um álíöfniha á korvelt-
unni Compass Rose, sém veröur
fýrir tundurskeyti við íslands-
streridur. Hún lýsir viðbrögðum
mannanna, þegar slysið skeður.
Aðeins örfáir komast af og for-
inginn, Ericson og úndirforing-
inn Lockhart fá annað skip, frei-
gátuna Saltasli. Loks kemur frið-
urinn og síðasta hiutverk frei-
gátunnar Saltash er að taka kaf-
báta og fara með þá til hafnar.
I
Saga þ'éssi liefur verið kvik-j
mynduð. Islenzka útgáfan er sér-!
lega vönduð. í henni eru mynd-
i r úr kvikmyndinni og þýðing:
■ióiIS r i góð. Kápu-1
::ikr.ii’i i'iii' Má Arna-
sön..
hetja, stígin upp úr bárum“,
til þess að þreyta gagnfræða-
próf og afla sér þar með inn-
gönguréttinda í Menntaskól-
ann. Slíkt gengur vitanlega að
óskum, því auk þess ágæta
bókvits, sem síra Böðvar á
Rafnseyri hefir nestað piltinn
með, uppfræðit Bjarni Sæ-
mundsson hann í náttúruvís-
indum, en í teikningu Ríkarð-
ur Jónsson, svo einúngis tveir
lærifeðra hans séu nefndir, —
virðist hvort tveggja hafa far-
ið saman, að meistararnir
kynnu lagið á lærisveininum
og lærisveinninn kynni lagið
í þeim. En girnilegri til fróð-
leiks og skemmtunar verður þó
frásögn Hagalíns af öðrum at-
vikum en þeim, sem að námi
hans lúta, þar á meðal, þegar
Olafur Björnsson ritstjóri ísa-
foldar tekur af honum til birt-
ingar kvæðið Arnarfjörður, en
Jakob Jóh. Smári, ritstjóri
Landsins, tekur af honum
kvæðið Vorþrá. Þessi tvö kvæði
eur það fyrsta, sem Hagalín
fáer prentað eftir sig, og er
gaman að virða fyrir sér sögu-
hetjuna, þegar hún er að stíga
þessi fyrstu spor sín út á rit-
völlinn, auðmjúkur, borubratt-
ur eða ofsakátur, — öldungis
eins og næmt og kraftmikið
instrúment, sem vorsól og apr-
ílvindur leika á til skiptis, og
stundum samtímis. — Af þjóð-
frægum mönnum, sem hér
koma við sögu, eru skemmti-
legust kynnin við þá Bjarna
Jónsson frá Vogi. Sigurð ívars-
son kímniskáld, Sigurð Guð-
mundsson skólameistara og
jafnvel Björn Kristjáhssoh
ráðherra og bankastjóra. En
perlan i bókinni er þó Nicoline
Henriette Katharine Arnádótt-
ir — cða Lína eða bara Línka,
frænka höl’undarins, — um
hana hefð: eg viljað lesa heila
bók í sarna anda og kaflann,
sem henni er helgaður. . :
Að loknu gagnfræðaprófi
liggur vegur höfundar aftur
vestur í A rnarfjörð. — Hann
rær. til fiskjar allt sumarið á
fimm manna fari Gúðmundar
gamla á Söndum, verður for-
maður um tíma í forföRum
Guðmundar og aflar vel. Fáar
af sögupersónum Hagalíns eru
hagalínskari, vesfirzkari og
skemmtilegri en Guðmundur
þessi, frábær mannlýsing.
Annars yrði það of langt má3
--
að geta í þessari grein allra
eftirtektarverðra og snjallra
mannlýsinga í Hér er kominn
Hoffinn. því að bókin er harla
auðug af þeim. Og ekki sé eg
betur en frásagnargleði Haga-
líns aukist með hverri bók sém
hann skrifar. Þetta er orðið eins
og flugeldasýning á gamlaárs-
kvöld. Á stöku stað, einkum í
fyrri hluta bókarinnar finnst
mér höfundur þó of langorður,
dvelja of lengi við veigalítil
atriði, eins og til dæmis um
,,sveitamennsku“ þeirra félaga.
En yfir stílnum dofnar aldrei,
þar er spretturinn óslitinn frá
upphafi til enda, og engin
þreyta sjáanleg. Risið á sjálfs-
ævisögu Hagalíns hefir enn
hækkað til muna, og fer ekki
hjá því að ritverk þetta í heild
hljóti sess meðal öndvegisbók-
mennta okkar á þessari öld.
Guðm. Daníelsson.
Rannsókn á Vatifeyri.
Að gefnu tilefni i blaðaumtali
vill domsmálarúðuneytið skýra
frá því, að með bréfi, dags. 25.
sept. s.l. var sýslumánni Barða-
strándarsýslu fyrirskipað að
lialda réttarrannsókn varðandi
gjaldeyrismálei’ni og fjármál
fyrirtækjann;: Gylfa h.f., Varðar
h.f. og’ Verztunar Ó. Jótiannes-
sonar h.f., Patreksfirði. Me3
bréfi, dags. 17. okt. s.l. fór sýslu-
maður þess á leit, að verða
leystur undan því að fara með
rannsókn þcssa og færði rök að
beiðni sinni. Ráðuneytið féllst á
rök sýslumanns og skipaði hinn
10. þ. m. Valdimar Stefánsson,
sakadómara, til þess, að fram-
kvæma sem umboðsdómari
dómsrannsókn í umræddu máli.
(Frá dómsmálaráðuneytinu).
ÞórSur H-Teitssoa Grett.ajotu J, aimi 60360.
Umferðarslvsin er-u orðiii stórt vaAdarhál. Þau verða árlí:;;:i í ' *a
riianns að bana'cg enn fleiri meiðasí meira og muuia. Þar að' aú ; , or-
görðum vcrðmæti, sem nenmr milljótlum króna. Flest j
sakast fyrir ógætilé'gan akstur og brpl á liinlcrðarreglunL.;
Islenzk bifreiðalög og tryggingarskírteini hafa að geyina aárslök
ákvæði, er iriiða að því að fyrirbyggja gáleysi í akstri ökumannajvg skaí '
sérstaklega bent á cftirfarandi.
1. 'Samkvæmt 36. gr. bifrcið'alaganna hafa tryggirigarféíögin
endurkröfurétt á liendur trýggingartaka, hafi bann valdið
tjóninu af ásetningi eða stórkostlcgu gálcvsi.
2. ‘Samkvæmt kaskotryggingarskilmálum eru skemmdir, sem
verð’a á bifreiðum vegna slórkostlegrar óvarkárni öku-
manná, undanskildar ábyrgð íeláganna. Auk þess mega •
félögin draga frá skaðabótunum, ef vátryggði veldur tjóni
af óvarkárni, sém þó ekki má telja stórkostlega.
Tryggingarfélögin hafa ekki beitt þessum ákvæðum til fulls, en \ egna
hinna stórauknu tjóna, sem orðið hafa undanfarið, munu félögin sjá sig
tilncydda að beita þessum ákvæðum.
Bifreiðástjórar ættu því að gera sér það ljóst, að þéir geta sjálfir
liorið stóra áhættu, enda þótt bifreiðir þeirra séu tryggðar, ef þeir sýna
óvarkárni í akstri.
iiiírwV)« rú írtjfjtfjfvntlts r
WVWWWWUVUVWwWAVVWWVWwv
AtLT
FVRÍR
KjÖTVERZLANÍR