Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 29.11.1954, Blaðsíða 6
6 vtSíR Mánudaginn 29. nóvembftr 1954 DAG8LAÐ Ritstjóri: Eersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti S. Oigefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIE BL?. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.í. Symfoníutónleikarnir. Sinfóníuhljósveitin hélt tón- j Síðar um kvöldið var fyrstu leika í Þjóðleikhúsinu á föstu- ' verkunum tveim úrvarpað af dagskvöld og lék „Nuages“ eftir j segulbandi og tókst hörmulega, Debussy, Júpíter-sinfóníuna einkum sinfónían. Er vonandi eftir Mozart, en með hljóm- að píanókonsertinn fái ekki j sveitinni lék Shura Cherkassky aðra eins útreið, þá er honum j 1. píanókonsert Tsjaíkovskís verður útvarpað. Hann feafíi lög SlB' H!I)3Sflle j (b-moll). Stjórnandi var Ró- ; bert Ottósson, í fyrsta verkefninu reyndi mjög á blásarana, eins óg títt er í tónverkum Debussysj og stóðust þeir þá eldraun með miklum sóma. Var flutningur þessa fagra verks mjög eftir- B. G. Kunnur rfihöfiiitdir styttir sér ðkSur. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í nóvember. Einn kunnasti og efnilegasti tektarverður, og tókst stjórn- meðal ungra rithöfunda í Sví- andanum að halda fallegu jafn- j [>jóð, Stig Dagerman, fyrirfór ■ft^að hefur vakið talsvert umtal, að Churchill lét svo um mælt vægi milli blásara og streng- sér nýlega, 31 árs að aldri. -t- í ræðu um miðja síðustu viku, að hann hefði gefið Mont- j leikara. j Fyrir um það bil 9 árum síð- gomery marskálki fyrirmæli um .það tveim mánuðum fyrir j Júpíter-sinfónían, síðasta og: an þótti sýnt, að hann myndi j stríðslok, að vopnum þýzkra hermanna, sem voru teknir til ef til vill fegursta meistaraverk komast mjög langt á listabraut- íanga, skyldi haldið til haga. Hafði hann það í huga, að vopn- Mozarts, var flutt af mikilli inni, og 25 ára gamall samdi um þessum mætti beitt gegn Rússum, ef þeir gerðu tilraun til leikni og stílfimi. Er ánægju- hann leikrit, sem Konunglega að sækja lengra vestur á bóginn en að markalínum þeim, legt til þess að vita, að hljóm- ! leikhúsið sænska sýndi. Þá hef- sem þeir og Vesturvöldin höfðu samið um að skyldu skipta sveitin getur skilað slíku verki j ur hann ritað margar skáld- löndum með þeim við hernám Þýzkalands og Austurríkis. jafn-fagurlega, ekki sízt vegna j sögur, ritað í blöð og samið , , þess, að flutningi Mozart-verka1 kvikmyndahandrit. — Fyrir Þetta heiur að sjalfsogðu verið hent a lofti af kommumstum hefur undanfarið verið talsvert j nokkrum árum fékk hann . og öðrum, sem taka viðbragð í hvert skipti, sem blakað er við (4b6tavant. j skilnað frá konu sinni; sem var , þeim, enda þótt sömu aðilar megi ekki heyra það nefnt, að þeir ] Flestir munu telja píanó. þýzk en síðar gekk hann ag sé kommúnistar eða þeim þarfir að einhverju leyti. Þarf Það (konsertinn háamrk þessara' eiga kvikmyndaleikkonuna An- engum að koma á óvart, en ummæli Churchills og fyrirmæli tónleika, enda þótt mér hafi itu Björk Undanfarið hefur þó 1 hans sýna og sanna h?ð, sem oft hefur komið fram, að hann j íundizt meira til um sinf6híuna,| verið hljótt um nafn hans _ er maður fram.-.V.n, ce eru þeir fáir, sem eru honum glöggari Hinu verður ekki neitað; að stig Dagerman var ÖUum b6k_ að þessu leyti, þótt margir þyki vita jafnlangt nefi sínu eða frammistaða Cherkasskys var; menntavinum í Svíþjóð rnikill lengra. Og víst er, að veldi og áhrif kommúnismans mundu hin giæsiiegasta. og nýtur hin' harmdauði. engan veginn vera eins geigvænleg og raun ber vitni, ef hans sérstaða og furðulega tækni j ráðum hefði að jafnaði verið fylgt, þegar lagðar voru áætlanir hans sin ákafiega vel í þessu I stríðsáranna. j var hrifning áheyrenda ^ Þegar unnið var að undirbúningi innrásarinnar á meginland einniS mikil og einleikarinn Evrópu, lagði Churchill til, að ráðizt yrði á land á Balkanskaga, i klappaður fram hvað eftir ann- en ekki beint yfir Ermarsund frá Bretlandi. Hann taldi, að að með miklum fognuði. varnirnar mundu eðlilega vera veikari svo fjarri Þýzkalandi! Róbeit; Ottósson stjóinaði sjálfu, en að auki gerði hann sér grein fyrir því, að með því örugglega og af mikilli móti mundi áhrifum kommúnismans verða bægt frá Balkan- smekkvísi. Hann og hljómsveit- skaganum og jafnvel stærri svæðum Evrópu. Hann fékk þó in veittu ei#eikaranmn einnig ekki að ráða þessu, og sjá menn nú það, sem honum var ljóst ómetanl.ega aðstoð í píanókon- þá, hversu miklu kyrrara mundi vera í heiminum og minni sertinum’ Þótt sumsstaðai væú hætta af kommúnismanum, ef áhrifum Rússa hefðu verið settar ium fullmikla hlédiægni að , . , ... i ræða. Því má ekki gleyma, sem skorður austar í alfunn. I ° ’ Nikulás Rubinstein sagði um Rússar voru líka búnir að sýna hug sinn rækilega, þegar konsert þennan, þegar honum Churchill gaf Montgomery marskálki þau fyrirmæli, sem geti'ð var sýndur hann, að þetta væri er hér að framan. Gleggsta dæmið um heilindi Rússa og ein- j „einvígi milli hljómsveitar og lægni í baráttunni fyrir björgun Evrópuþjóða er framkoma píanós“. Mætti raunar segja j þeirra gagnvart Pólverjum, og fyrst og fremst íbúum Varsjár. svipað um fleiri tónverk af j Rússar hvöttu Varsjárbúa hvað eftir annað til að gera upp- þessu tæi. En þá gildir líka að reist gegn Þjóðverjum, þegar rauðu herskararnir nálguðust borg láta ekki sinn hlut. þeirra. Varsjárbúar gerðu þetta, en samstundis var framsókn rússnesku hersveitanna hætt, svo að Þjóðverjar gætu í ró og næði murkað lífið úr þeim mönnum, er gripið höfðu til vopna .gegn þeim í Varsjá. Brunnsjö. THRICHI.OK-HKE INS U M bjíTírg Sólvaiíagötu 74. Simi 3237. ^ BarmahliA - 6. • Csiunnavfi jfiil ^ SKÓVtWZLUN . AUSTURSTRÆTI 12 Og Rússum nægði eldd, að horfa á bað, meðan nazistárnir hjuggu pólsku frelsishetjurnar í spað handan Vistúlu, því að þeir brugðu einnig fæti fyrir fyrirætlanir bandamanna sinna, er vildu senda flugvélar með vopn og vistir frá Bretlandi til að varpa þeim niður yfir borgina. Rússar neituðu þeim flug- vélum um heimild til að lenda í Rússlandi, sem nauðsynlegt var til þess að þær gætu flogið með fullfermi og hjálpin orðið sem mest. En þetta var eðlilegt frá sjónarmiðd Rússa, því að þeir vildu láta myrða sem flesta af þeim Pólverjum, sem voru ■ekki á bandi þeirra. Það er eíigum efa bundið, að Rússar hefðu haldið áfram sókn sinni vestur eftir Evrópu 1945, ef þeir hefðu treyst.sér til. En þeir gerðu sér grein fyrir því, að vígbúnaður banda-) manna þeirra var meiri en svo, að þeir gætu gert sér vonir um að hafa sigur í slíkri sókn. Sjálfir áttu þeir iíf sitt því að þakka, að bandamenn þeirra höfðu hjálpað þeim um vopn og 1 vistir, svo aö þeir vissU, hvers Bretar og Bandaríkjamenn voru megnugir. En það' var þó ekki að ófyrirsynju, ao Churchill gaf Montgomery þessa skipun. Hann vildi vera við öllu búinn, og það er venja hygginna manna. Churchill varaði fyrstur manna við hættunni af nazistum, Norski asdidýptarmælirinit koMÍnn í 20 íslenzk skip. Hér eru nú komnir á markað-! Eftir þrjúár var dýptarmælir- inn hinir nýju norsku astic- inn tilbúinn og skyldi liann þá dýptarmælar. Komu þeir fyrstu fcngmn í liendur iðnaðinum til í sumar og eru nú um 20 í þess að framleiðsla hans gæti notkun í íslenzkum bátum og tog- hafiz.t. í harðri samkeppni yið.32 urum. \ önnur fyrirtæki fékk Simonsen Um þcssar mmidir eru staddir: Radio A./S, Oslo, cinkarctt á að hér tvcir nienn frá fyrirtæki j íramleiða norska dýptarm'ælinn. þvi, sem framleiðir þc'ssa dýpt- En'smáín saman hafði mönn- annæla, en það heitir Simonsen . um orðið ljóst, að bátaflotinn Radio A.S. líeifa þcir Raiph Eide j mundi verða stærsti kaupandi verkfræðingur og Ragnar Hallre. |. dý ptarmælanna. Þess vegna Koiuu þeir hingað á vcgum Frið-i'Iagði framlciSandinn alit kapp á riks A. Jonssonar úívarpsvirk.ia, ‘!áð aðhæfa bergmálsdýptarmælinn en hann héfur umboð fyrir S'im-' hinum sérsiöku þörfum bátaifiot- onsen Radio iiér á landi. S.þ ans og aðstæðunum um borð í laugardag áttu blaðanienn lal við báímuim. Þetta verk tók tvö ár þá um þennan nýja asdic-dýpt-; i viðbót, þannig að fyrstu SIM- armæli og sogðu þcir m. a.: 1 síðustu síyrjökl imnu nokkr- komu á ir norskir yerkfræðingar lijá i RAÐ dýptarmælarnir markaðinn árið 1950. Árið áður höfðu lokatilraunir en merin létu aðváranir hans léngi eins og vindur um eyru \ brezkum rannsó'knarstofnunu.m farið frara á sildv.eiðum við Is- þjóta. Hann benti einnig á járntjald það, sem kommúnistar j við lilraunir með háiiðnilrijóð i land í m.b. „Yartdal" undir stiórn hafa dregið frá Eystrasalti til Adríahafs, og þáð þjóðafangelsi, | sambandi við dýptarmæta og ás- j Finns Devolds fiskimálaráðu- sem kommúnistar hafa sett á laggir austan þess. Hann kvað dietæki. Eftir stríðið voru þcssir' nauts. fyrstur upp úr með það. Og með fyrirmælum sínum 1945 verkíræðingar •’áðnir að Asdic-j Simonsen Rádio A/S var um sýndi hann, þótt ekki yrði Ijóst fyrr en fyrir fáeinum dögum, dcild hinniu- nýstai'niiðu rann- j þetta leyti alveg nýtt fyrirtæki, að hann var þá þegar búinn að gera sér grein fyrir hættunni sóknarstofniinar norsica iiersins en þyi var stjórnað af þekktum af kommúnistum þrátt fyrir blíðmælgi þeirra á ráðstefnum. jí ilorten. I ___________ Það lilýtur að vera iiieir en litið byggt í bænum, sagði mað- ur við mig, sem er um þessar mundir að byggja sér smáíðúðar- liús. Hann var að fárast út af sementsleysinu, er licfur stöðv- að framkvæmdir lijá honum sem öðrum. í yor var svo mikið se- mcnt, að eklci var hæg't að fá iárn eða annað nauðsynlegt til bygg'inga, nema tekið væri eitt- hvað af sementi um ieið hjá sama býggingarvörufirma. Nú cr þetta breytt. Nú er ekki liægt að fá einn poka af sementi og allar framkvæmdir stöðvast, einmitt meðan ve.ður er til þess að steypa. Mikið er byggt. Sementsskorturinn er tilfinn- anlegur nú, segja þeir,- seni standa í húsbyggingum og er það sjálfsagt mjög bagalegt, en sem- ent mun þó væntanlegt innan tíðar. En taka má undir það, að mikið sé byggt af íbúðarhúsum, því livar sem farið er um út- hverfi bæjarins má sjá nýbyggð liús í tugatali og önnur sem ver- ið er að vinna að. Það ætti að fara að rætast eitthvað úr hús- næðisleysinu, ef þessu heldur þannig áfram. Þörfin mikil. Það sést líka bezt nú, þegar vitað er um allar þessar nýbygg- ingar íbúðarhúsnæðis live þörf- in fyrir húsnæði hefur verið mikil. Og samt er lcvartað með miklum rétti yfir því, að enn sé langt frá því að nægilegt hús- næði sé fyrir hendi. Greinileg- ast kemur það fram á auglýsing- um blaðanna, en á hverjum degi er meira og minna auglýst eftir ibuðum, en aftur á móti sára- sjaldan að auglýsingar uni hús- næði á leigu sjást. Það sýnir sig greiniléga, að þess var sannar- Iega þörf, sem gert hefur verið, að greiða fyrir því að einstalcling ar geti ráðist i að byggja. En segja má að bæði ríki og bær, og þá einkum Reykjavíkurbær hafi stutt dvggilega að því að sem flcstuni yrði kleift að eignast þak yfir liöfuðið, Þyngsta þrautin. Það veit engin ncma sá cr reynt hefur, sagði eitt sinn við mig fjölskyldumaður, sem var iúisnæðislaus og varð að leysa heimili sitt upp um stundar sak- ir. Það er áreiðanlega það versta, sem getur hent einn mann, sem á ung börn á framfæri, að vita ekki hvar liann getur fengið inni fyrir þau. Verst er svo að þurfa að lokum að sæta afarkjörúm í lélegu húsnæði, sem oft og ein- att getur verið lieilsuspillandi, en það hafa ýmsir orðið að sætta sig við, meðan lítið hefur verið um leiguhúsnæði. En með jafn örum byggingaframkvæmdum og nú er, ættu þeir timar bráðum að vera liðnir. — kr. liafði setl á markaðinn radjosima, og reyndum verkfræðingum. Það sein vakti athygli sökum þess hve einfaldur ög traustbyggður liann var og jafnframt öflugur. SIMRÁD radiósímá nota nú: norski flotinn, Slysavarnafélagið, Fiskimálastöfnunin og farartæki símans, Fyrirtækið byggði einn- ig „AValliie-Talkie“ (lítið ferða- útvarp og -senditæki), og hefur það selt norska liernum mörg þúsund þeirra, Nokkur SIMRAD „Walkie-Talkie“-tæki liafa einn- ig verið seld danska hqrnum, birgðaniáiaráðuneyti Bretlands og islenzku landhelgisgæzlunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.