Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 1
QMnPHBi VB 14. árg. FÉ'inmudaginn 9. desember 1954 281. íbl. Inflúensa geisar í Skot- landi og N-Englandi. Leggst fyrst og fremst á börn. en þó ekki imjög þungt. Stys við bæjar- inguna. Inflúensufaraldur hefir gos- ið upp í Skotlandi og Norður- Englandi að sögn enskra blaða, Og hefur skólum jafnvel verið lokað. í blöðum frá 3. þessa mán- aðar er gizkað á, að ekki færri foörn en um 50 þúsund hafi tekið veikina, og hefur hún toreiðzt svo ört út, að heil- forigðismáluráðuneytið í Lond- on taldi rétt að gefa út til- kynningu, sem var á þessa leið: „Faraldurinn kom. upp í Skotlandi, og hefur hann bor- jzt til stórra svæða í Norður- Englandi, þar á meðal til Lancashire, Cheshire og Yorks- hire, auk sem menn hafa veikzt í norðurhéruðum Wales. Við getum ekki annað en foeðið í hljóði (we are simply keeping our fingers crossed), og vonum að faraldurinn breið- ást ekki of langt suður á bóg- jnn. Fram að þessum tíma hafa inflúensutölur í Suður-Eng- landi verið mjög lágar“. Til dæmis segir Daly Mail, að 2. þessa mánaðar hafi sam- tals vantað 10,500 börn x skóla innar látið svo um mælt, að fjarvistir hefðu tvöfaldazt á einum degi. Þess er einnig getið, að skóla kaþólski'a í Hereford hafi ver- ið lokað, þar sem 200 skóla- sveinar af 300 voru veikir. Slys varð í fyrradag við Ibæjarsjúkrahúsið í Fossvogi. Slysið vildi til um hádegis- bilið með þeim hætti að bráða- birgðaióft í ■ húsinu féll ofan xnaiin, Árna Eiríksson að nafni. Lrögreglan var kvödd á stað- ínn, en búið var að flytja hinn | siasaða rnann brott þegar hún Fyrsta rafstöö hérlendis tók til starfa 1904. raíljós á landinu kveikt í Halnarfirði 12. des. það ár. Nokkrum skólum í Derbyshire hefur verið lokað. Veikin leggst ekki mjög þungt á menn, börnin eru veik 5—7 daga, en það einkenni- lega er, að hún virðist fyrst og fremst leggjast á börn en full- orðnir sleppa yfirleitt. I tilefm þess að 50 ár eru lið-J Reykdal vii'kjaði Hafnar- a in, frá því að rafljós vom fyi'st j fjarðarlækinn með 9 kílówatta kveikt á ísland, en það var í rafmagnsstöð á þeim stað þar Hafnarfirði þann 12. des. 1904, sem Trésmíðaverkstæðið verður efnt til séi'stakra há- J Dvergur ér nú.Smíðaði Reykdal tíðarhalda þar á sunnudaginn þetta trésmíðaverkstæði árið kom á vettvang og gat því ckki! kemul. gef ið upplýsingar um það hversu mikil meiðsl mannsins voru. Garnaveíkín kerjar fá eyfirzkra bæiufa. Akureyri í gær. Garnaveikin virðist nú herja eyfirzkan fjárstofn á ískyggileg- an hátt. Mannlaus bifreið veldur skemmdum. Sú siýsni vildi til inni í Teigahverfi í fyrrakvöld, að mannlaus bifreið sem staðið iiÉfði á Hrísateig, rann af ein- | hverjum ástæðum af stað og lenti ■ á tveimur bifreiðum sem stóðu: viS Hratmteig. Önnur I ' þeirra bifreiða varð fyrir all- miklum. skemmdum og hin skemmdist líka nokkuð, en minma. Samkvæmt upplýsingum, sem Valgarður Thoroddsen raf- veitustjóri i Hafnarfirði lét Vísi í té í gær, var það Jóhannes Reykdal í Hafnarfirði sem býggði fyi'stu rafstöðina á ís- landi. Var sú rafstöð byggð í Hafnarfirði og þar voru fyrstu rafljós kveik.t á íslandi. Nýlega hafa verið að velli lagðar 40 sauðkindur að undan- genginni húðprófun, og kindur sem húðprófunin leiddi í Ijós að í Edinborg, en veikin mun hafa voru sýktar af garnaveiki. verið heláur útbreiddari þar en annars staðar. Þessi barnafjöldi nemur sjöttungi allra skóla- foarna í borginni, og hafði skólaumsjónarmaður borgar- 6. umsækjand! unv HvanneyrarprestakaN. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Til viðbótar þeim umsækjend- nm urn Hvanneyrarprestakall á Siglufirði, sem áður hefur verið getið um, hefur einn bætzt í hópinn. Er það síra Ingimar Ingimars- son sóknarprestur á Raufar- höfn. Búist er við að prestskjör fari fi'am um miðjan þenna mánuð. Ekkert samkmnufap farmannafSelíunn!. Sáttasemjari var á fundi með aðilum í deilu yfirmanna á ís- leiizkum kaupskipum og skipa- eigenda til kl. 8 í morgun, en samkomulag varð ekki. Mun hann taka aftur til ó- spilltra málanna eftir hódegi í dag. Náist ekki samkomulag, vérður verkfall frá og með laug- ardegi. Hér er rnn að ræða alla Fossana, skip SÍS, strandferða- skipin og noklcur fleiri, alls 20 •—30 skip. Hefur Guðmundur Gíslason læknir dvalizt nyrðra um skeið til þess að rannsaka sjúkdóms- einkenni i fénu og tak sýnis- liorn. Sagði hann og fyrir um niðurskurð þess fjár, sem sjúkt reyndist. Kindurnarsem reyndust sýktar voru úr Hrafnagils- og Önguls- staðahreppum, Akureyri og Gler- árþorpi. Fimm systkin brenna inni. London (AP). — Fimm börn brezkrar móður í Bandaríkjunum brunnu inni í bvrjun vikunnar. Hin brezka kona hafði gifzt amerískum hermanni, og hafði þeim orðið sex barna auðið. Þau bjuggu á bóndabæ i Massachu- setts-fyiki, og var orsök eldsvoð- ans sá, að olíukyndingartæki sprakk í húsinu, og mátti það heita alelda samstundis. Móðir- in gat bjargað sjötta barninu. Nýr smábamaskóli fefcur tifi starfa. HáagerÉísskóii « smá- í bú öah v erf i nu. Ný-r smábarnaskóli tekur til starfa næstkomandi laugardag| stendur hér í bænum.Háagerðisskóli, í smáíbúðahverfinu. Starfar hánn í vetur sem deild í Laugarness- skólanum. Skóli þessi er ætlaður /■—8 ára börriúm. Hánn er með sama sniði og smábarnáskólinn í Hlíð- arhverfinu, sem tók fil starfa i liaust. Eru þetta einlyft hús, sem Reykjavikurbær rcisir fyrir þessa kennslustarfsemi. I þeim eru 3 kennslustofur og kemiarastofa. Um 225 börn verða i Háagerð- isskóla eða álika inörg og i Hlíða- hverfisskolanum við Eskihlíð. Hrakviðri um alla álfuna. Fannkonnifr og ftéð. Skipatjón. Björgunarbát hvoSfir. líviritilviitcltir la.vliar yfir 40 Iiiss Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Ofviðri fór yfir Bretland og NorSuir-lrland í gær &g oilu sviftibyljir miklu tjóni. Skipaórekstrar urðu á Thames og Ermarsundi í niðaþoku. Vöxtur hljóp í ár vegna geisilegrar úr- komu í sumum héruðum. Brimrót var mikið við strendur all- víða. Sjókoma var á hálendi Skotlandi og snjóplógar teknir í Wales, Norður- Englandi í' notkun. og I Samgöngutruflanir urðu í 46 greifadæmum og umferð stöðv- aðist, á 26 þjóðvegum vegna flóða. Tré sleit .upp með rótum, þök fuku af húsum, hálft hús fauk og veggir hrundu. Sex menn meiddust. Vindhraðiim varð yfir 100 km. 4 klst. I Swansea beið maður bana, er veggur hrundi, en úti fyrir hafnarmynninu í Scarborough hvolfdi björgunarbát. Á honum var 7 manna áhöfn. Einn drukknaði, en tvo rak á land, en létust báðir. Hinir björguðust. í þorpum í Suður-Wales og vesturhéruðum Englands er allt á floti í mörgum þorpum, þar áður og er það fyrsta verkstæði á íslandi sem rekið var með vélaafli, því hann byggði túr- bínu til þess að snúa vélunum og notaði þannig vatnsorkuna. Sumar þessara véla eru enn £ fullum gangi og í fullu gildi. enn í dag og eru í notkun £ „Dverg“. Árið eftir setti Jóhannes Reykdal svo rafal við túrbínuna í því ískyni að framleiða raf- magn. Sextán hús í kaupstaðn- um fengu þá rafmagn frá þess- ari fyrstu rafstöð á íslandi. Þessara merku tímamóta verður nú minnst á hálfrar ald- ar afmæli þeirra með viðhöfn, sýningu og útvarpsdagskrá á sunnudaginn kemur. Samband íslenzkra rafveitna að sérstökum þætti í Ríkisútvarpinu, sem fluttur verður eftir hádegið á sunnu- daginn kemur. Seinna um dag- inn verður svo opnuð sýning í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- firði í minningu um atburð þenna. Fer þar fyrst fram há~ tíðleg athöfn að viðstöddum. boðsgestum en að því búnu verður sýningin opnuð almenn- ingi. Á sýninguni verður m. a.. rafall sá sem framleiddi fyrsta rafmagnið á íslandi, en hann er enn í gangfæru ásigkomulagi. Þarna verður og sýnd í mynd- um og tekstum þróun virkjana og raforkumála á íslandi, og auk þess ýmislegt amiað sýnt varðandi raforkumálin á Is- landi. » sem ár hafa flætt yfir bakka sína. ) Árekstrar urðu milli tveggja skipa á Ermarsundi og stórlask- aðist annað, en um manntjón er ekki getið. Fimm árekstrar urðu í niðaþoku á Thamesfljóti. Stormar geisuðu á strönd- um meginlands álfunnar vest- anverðri. Fannkoma .var í Nor- egi og Svíþjóð og nístingskuldi í Danmörku. en þrumuveður fór yfir Norður-Ítalíu. Byltiiigar vofa yfir í M.-Amerífca. Skip leituðu víða hafna og burtför hafskipa var frestað bæði á Englandi og meginland- inu. Síðari fregnir herma, að vindhi.aðinn hafi komizt upp í 150 km. í Norðymbralandi, en óvíða nieira .en 110. Hvirfil- vindur fór yfir hluta af Lund- únaborg og löskuðust 40 hús. Fregnir hafa borist frá Guate- mala City um, að andstæðingar Castilio Armas undirbúi gagn- byltingu. Armas tfeýsti -ekki sem bézt hernuin í Guátémala og á í laun- samningum við Nicaragua, en. slik samningsgerð kynni einnig; að treysta í sessi Somoza, sem Yaunverulega stjórnar sem ein- ræðisherra í landi sínu. En. Somoza er sagður hafa mörg; járn í eldinum og styðja útlaga frá Costá Rica til uppreistar- Hann kvað eiga í samningum við. Sviþjóð um kaup á 25 Mustang- orustuflugvélum lianda útlögun- um. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.