Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn. 9. desémber 1954 nsœ u RKl 30 ára a uiorgnn: Ðeildir eru 10 í stærstu bæjum landsins. Framtíðarstarfið bezt tryggt með almennari þáttöku landsmanna í félagsstarfinu. Rauði kross íslands var Þátttaka í erlen'dri hjálparstarfsemi hefir verið mikil, er hörm ungar hafa dunið yfir í löndum, en ísland er í Alþjóða Rauða krossinurn, og mundi vissulega verða slíkrar hjálpar aðnjótandi, ef svipaðar hörm- ungar dyndu yfir hér. Hefir al- menningur jafnan brugðizt vel við og lagt fram fé, sem notað hefir verið til kaupa á ísl. af- urðum, er sendar voru þeim, sem hjálpar voru þurfi. Einnig hafa farið fram safnanir til hjálpafþurfa innlendra aðila og verður sú starfsemi mjög aukin. Að tilmælum ríkisstjórnarinnar skipulagði RKÍ mikla slysa- hjálp, eftir hernámið 1940, vegna loftárásai'hættúnnar. Samstarf var tekið upp við ameríska Rauðakrossinn. RKÍ hefir jafnan síðan átt birgðjr af hjúkrunarvörum, ef til stórra áfalla skyldi koma. Rauða kross-deildir eru 10 í stærstu bæjum landsins. RKÍ nýtur ekki f járstuðnings erlendis frá. í öllum deildunum munu vera um 5 þúsund manns. Framtíðarstarfseminni yrði mestur stuðningur að því, að sem flestir gerðust félagar. í stofnaður 1924 og á því 30 ára afmæli á morgun. Af því til- efni ræddu þeir við fréttamenn í gær, Þorsteinn Scheving l’horsteinsson, sem verið hefir formaður RKÍ frá 1947 og Oddur Ólafsson læknir, for- maður framkvæmdanefndar. Rakti hinn síðarnefndi starf- semi félagsins í höfuðdráttum en Þ. Sch. Th. ræddi nánara nokkur atriði. Gat Oddur .01- afsson þess m. a., að með fengnu sjálfstæði hafi skapazt skilyrði til sjálfstæðrar Rauða kross starfsemi hér á landi, enda hafi brátt verið hafizt handa. Var fyrsti forseti íslands, Sveinn Björnsson, aðalhvata- maður þess, og formaður fé- lagsins frá stofnun þess til árs- ins 1926. Næsti formaður var <dr. med. Gunnlaugur Claessen, sem vann hið mesta gagn með vekjandi og fræðandi greinum sínum í tímariti fólagsins, Heilbrigt líf og fleiri tímarit- um og blöðum. Hann var for- maður 1926—29 og aftur ’33— 38, en 1929—33 Björgúlfur Ól- afsson. Þá Gunnlaugur Einars- son 1938—42 og dr. Sigurður Sigurðsson 1942—1947. Störf RKÍ hafa verið marg- þætt frá upphafi. Hefir alla tíð verið miðað að því að efla holl- ustuhætti með þjóðinni, bséttri og aukinni hjúkrun sjúkra og að því að fræða almenning um heilbrigðismál og vera viðbúinn stórvandræðum. Þegar á öðru ári var1 hafizt handa um að senda hjúkrunarkonu til Sand- gerðis til að starfa þar vetrar- mánuðina og var þess mikil Jþörf," sökum læknisleysis þar og erfiðleika á hjúkrun sjúkra og .slasaðra. Bar starfseminn svo mikinn árangur, að ákveðið var að koma þar upp *sj úkraskýli. Hefir það verið starfrækt þar á hverri vetrarvertíð síðan. Sams konar starfsemi var hafin á Raufarhöfn á seinustu síldar-1 e;nna skennntilegast af öilum vertíð, en með sívaxandi að- ]j5uni Englands, enda hafa for- Huddersíield streymi sjómanna eftir að sott i'áðámeiin þess hagnýtt sér ýrnis- Chelsea var æ meira á hjn austlægari sem kom fyrir í Heimsmeist- Mancþ. Gity mið skapaðist þar vandreeðft* | arákeppninni í sumar, bæði lijá Bolton ....... ástand vegna örðugleika við Bráziií.dmönnumý iiiigyerjum og'Cardiff ....... hjúkrun. Var bainaskóli Rnuf»jUrugúáýmöjjnum. Um þvj|rl>ak: Eýeijton; .... arhafnar tekinn á leigu Og:keýrði þó, 'or Úifarnir töpuðu W. lt. A. sjúkraskýli rekið þar á seinustu hcilua fyrii- Chelseu, ,‘5—1, i ein- J Bui-nley síldarvertíð. I hverjurn Ibczt Jeikna leiknum, Newcastle . . .. Þá hefir félágið frá upphafi sem þai' hefur sézt um sinn, 'þrátt Blackpoól .... látið sjúkraflutninga til sín1 FORD FAIRLANE VERÐ KR. 82.930.00 1955 Enn §em iyrr er FORÐ fremstur i Fjölskyldubíla í öllum stærðum, gerð- [um, getum við útvegað með stuv*um fyrirvara. í | í verzlun okkar á Laugavegi 105 bjóð- | |um vér vður að skoða Ford Zodiac. 5l|Kynnið yður Ford 1955 áður en þér ZODIAC 5 manna —; 72 hestöfl Verð kr. 62,400.00 ZEPHYR SIX 5 manna — 68 hestöfl. Verð kr. 56.390.00 þakkar skyni við mikið, gott og t {estið kaup annarsstaðar. göfugt starf væri það bezta af- £ * lg mælisgjöfin, að sem flestir ein- staklingar gerðust félagar, og með því er framtíðarstarfsemin bezt tryggð. Árgjaldið er aðeins 15 kr. og geta menn innritazt sem félagar í skrifstofu RKI í Thorvaldsensstræti 5 Getraunaspá Á laugardag kom íyrir mörg óvænt úrslit_Huddersfield tap- aði t. d. í fyrsta sinni í 12 leikj- um, og það fyrir Búrnley, sem hlaut sinn fyrsta sigur að heirnan í vetur. Uortsmouth vunn stórsigur yf- jir WBA„ 6-1, og þykir.nú loika * « í n-vv-. n clr Arw w v 411_v«4 ní Itll . . CONSUL 5 manna — 48 hestöfi. Verð kr. 50.230.00 PREFECT 4 manna — 36 hestöfl. Verð kr. 44.330.00 ANGLIA 4 manna — 36 hestöfl Verð kr. 41.560.00. áo •. . mji • » LAUGAVEGI 105 Q í rn í ÖOQnH taka og rekur nú 10 sjúki'abif-. Tpjðiy víðsvegar um landið^ víð- ast meo aðstoð ‘ annarra.., ... Sumardvalir barna. fyrir nýafstaðinn stórleik gegn Aston N'illii ioitenham Arsenal 0 2 6 23 7 2í 1 2‘i' 0 2; ' 7 22 7 •> Spartak. Chelsea hafði tvívegis yfir, en Úlfarnir komust í 3—2, cn siðustu 80 sek. leikSins sljjiiraði :UéSikisféi ■ jv- Chel.sí'ji. 2 rni()rK.' Jléitji er góður Siiefl. I td .. unWirbúningur d'rtdir næsÞi sfór- Slveíf. \Vedn .. 1932 hófst félagið handa um ' leik-iv þann 13. des, leikur Wolves að koma fátækum og vangefn-1 gegn Honved frá Ungverjalaudi, um börnum til sumardvalár I 0g daginn eftir leikur Cheisea •sveitum og hefir sú starfsemi gCgn Hauða fánanum, sem er verið í stórum stíl eftir 1940.1 næsthezta lið Ungverjaiands. Hefir félagið sem kunnugt erl Staðan f 1. deild er nú' Blarkburn Leeds Utd...... 20 12 2 reist híð myhdarlegasta barna* heimili að Laugarási í Biskups- Wolves Bristol R........... 20 10 1 tungum, en það rúmar 120 börn. j Marirh. Utd Fjár var aflað með samskotum Portsmouth og framlög ríkis og ' Reykja- jChiirltou . víkurbæjar hafa verið ríkuleg. jjPftpstón Sunderland ....;. 20 8 9 Lutört . 20 11 3 6 25 West llairi . . 20 10 4 6 24 Hull City .. . 20 11 2 7 24 Swansea .. . 19 10 3 6 23 Notts ' Có .. Bæjarins stærsta úrval af löiiipiun og Nkeriiiiiiii. SAtið itttt. Skermabúéin Laúgávegri 151. Simi: 8263S. Byry ... ■ >.*. 20 liverpool ........ 20 Birmirtgshain .... 19 Lincoih ..........20 Doncaster ........ 18 Nottli Forest .... 20 Middlesbro .......20 Pört Vále ........ 20 Déi'liy. Co ......20 Plymoúth .......i 20 Ipswich .......... 21 5 1 15 11 f ruestu umferð ensku deilda- keppninuar verða þessir leikir 7 6 7 20 leiknir: 8 4 8 20 Al’sen'al—Chai'Kon ...... IX ' 7 5 7 19 Bunilev—Manch. Utd........ Xð 7 4 9 18 Cardiff— Sundci'Íand.... 1 7 2 9 16 Chelsea—Aston Villa .... i 7 2 11 16 Everton—Sheff. Wédn ---- 1 7.2 11 16 Leicester—Wolves ....... X2 4 7 9 15 Manch. City—Tottenham ,. 1 5 ,'í 12 1: Neweastle—Pörtsmouth .... 1 ð 5 4 11 13 Pi’esfoh—Huddersfieíd ... . X Sheff. Utd—Bolton ........ 2 WBA—B1 ackpool 1 l.ceits—Fulharn...........LXð I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.