Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 7
iFimmtudaginn 9. desember 1954 vism * Beztu úrin hjá Barteís Lækjartorgi. Sími «411. /jww«wtivíwvwvy Stoiuskápuw kommóður, sænguríataskápar og ótvarpshorS, fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlrn Guðmundar Guðnttantisson«r Laugavegi 16C. Þegar þessi frægasta saga eins hins frægásta skálds 19. og 20. aldar kom í fyrsta sinn út á íslenzku, 1942, var það rétt og sjálfsagt að segja nokkuð frá henni í auglýsingum,. en nú er þess lítil þörf. Hinir fremstu bókmenntamenn þjóðarinnar hafa gert það allrækilega í umsögnum og hér eins og annarsstaðar er vegur hennar mikill. Og allir ljúka upp einum munni um það, að þýðing Snæbjarnár Jónssonar sé samboðin þessu snilldarverki. Um nýju útgáfuna ber sérstaklega að taka það fram, að hún er hin fegursta að ytra frágangi, jafnt um prentun, pappír og band, og myndafjöldinn er mikill. Nú fylgir sögunni líka nákvæmt tímatal, eftir höfundinn sjálfan, en þýðarinn hefur endur- skoðað hið fróðlega fofspjall sitt og ritað nýjan formála. — Það er hafið yfir allan efa, að í þessari þýðingu verður Tess sístæð í bókmenntum okkar, eins og hún er það á frummálinu í bókmenntum Englendinga. TESS fæst í hverrí einustu bókaveirzíun um allt laiid. xjcattOöOíia«i««yoí50«otsí5ttQöaöceoowíi!5tiíitt«5(nitto;Kiooö;st5SictiíiOíittoíiíiíSttco;iíiööíiSittoo{5o tekur til starfa laugardaginn 11. þessa mánaðar. Börn fædd 1947 (7 ára) komi kl. 2 eftir hádegi, börn 1946 (8 ára) komi kl, 3 eftir hádegi. SkóIastjórÍÆm. Sá, sem gæti lánað 12000 kr. til eins árs gegn ingu, gæti fengið. myndarlega og áreiðanlega stúlkv eða til annarra starfa frá kl. 1—5 á daginn, kauplaust til vórs. — Tilboð merkt: „Nú þegar — 437“. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður haldinn næstkomahdi sunnu dag 12. þ.m. í Naustinu, uppi, og'hefst kí. 3 e.h. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Byggðasafn Vestfjarða. Stjúrnin. NauBungaruppboÍ verður haldið að Brautarholti 22 hér í bænurn,- föstudag ánn 10. þ. mánaðar kl. 1,30 e.h, og verða seldar eftir- taldar bifreiðar eftir kröfu • tollstjórans í Reykjávík og fleiri: R-285 (lítið bifhjól), R-452, R-1026, R-2213, R-2813, R-3039, R-4212, R-5769 og R-6556. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn » Ræykjjwwífe. iOOtittOHSiOOOOOOfJOOOOOOOOGOOCXiOOOUUOOUiáiOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOGOGSÍtiOOOOOtÍOOÍ^i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.