Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. desember 1954
VlSIR
3
GIMMLL
Hótel Borg
RIKISINS
THRIC H LOR-HREINSU M
SólvftllagSí'rtil 3237
.* Harmahl ifi 6.
Höfum fengið flestar stærðir af rafgeymum 6 og 12 volta
Til dæmis::
6 volta 105 amperst
6 volta 125 amperst
6 volta 135 amperst
6 volta 150 amperst
6 volta 200 amperst
12 volta 75 amperst
12 volta 90 amperst
VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN
Tryggvagötu 23 — Sími 81279.
* BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI *
nýkominn.
Skermar
Nýkomnir útlendir lampar og skermar,
Glæsilegasta úrval er við höfum fengið.
MM HAFNARBIO Ul
DÓTTÍR
NÆTURINNAR
Spennandi og djörf kvik-
J mynd, mjög skemmtileg að I
| efni; um unga konu á 1
| glapstigum og baráttu henn-
| ar við að hafa sig upp úr',
í soranum.
”• Aðalhlutverk:
j! Lili Murati
‘l Andor Atay
í Bönnuð börnum innan
jj! 16 ára.
á Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.W ‘.WWVWWn'ír'W fV
Tóríleikar í kvöld kl. 19,15 j
Ustdanssýiiing
R0rvi£0 OG JULiA I
PAS DE TROIS
Qg
DIMMALIMM
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15—20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 8-2345 tvær línur. j!
Pantanir sækist daginn:
fyrir sýningar.
THE 10E LOUIS STORY
Wíth PAUL STEWART • HILOA SIMMS
JAMES EDWAR0S • J0HN MARLEY
00TTS J0HNS0N and introducing
C0LEY VVALLAGE 2S J0E LOUIS x
A WilUf P. Chrysler. Jr. Presentation
Proáuced by StirlingSílliptiant
Ðirected by Robert Gordon
•Driginal Sc-eanplay. by Robert Sylvestef
Muvc by 'George Bassman
Released thru United Artists
Sagan af Joe Louis
(The Joe Louis Story)
Ný, amerísk mynd, byggð á ævi Joe Louis, sem allir
þekkja, og nefndur hefur verið „Konungur hnefaleikar-
anna“. í myndinni eru sýndir allir frægustu bardagar
þessa manns við beztu þungavigtarhnefaleikara heimsins.
Kaflar þessir eru ekki leiknir, heldur kemur Joe Louis
þar sjálfur fram gegn: Jimmie Braddock, Max Baer, Tony
Galento, Paolo Uzcudun, Primo Carnera, Billy Conn, Arturo
Godoy, Tommy Farr, Joe Walcott, Rocky Marciano, og
síð'ast en ekki sízt eru sýndir báðir leikirmr gegn Max
Schmeling. '•
í einkalífinu er Louis léikinn af Coley Wallace, atvinnu-
hnefaleikara í þungavigt, sem er svo líkur Louis, að oft
hefur verið villzt á þeim.
Myndin er talin nákvæm lýsing á kafla úr lífi Louis,
enda var hann sjálfur með í ráðuni við alla upptökuna.
SLUNGINN
SÖLUMAÐUR
Afar skemmtileg gaman-
[mynd með hinum óviðjafn-;
anlega gamanleikara,
Red Skelton
| og
1 Jannette BJair
' Svnd kl. 9.
DRAUMABORGIN
Viðburðarík og áftaka-
spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Um sannsögulega atburði
úr sögu Bandaríkjana er
Indíánar gerðu einhverja
mestu uppreisn sína gegn
hvítu mönnunum.
Jan Hall,
Christliie Larson.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
WKHHKM TRIPOLIBIO
What they said abcut him...
@ He was owned by an underwoiid symiicate!
® He had a “secret” manager!
® He squandered and gambled away large sums of monay!
® He has become a playboy with dozens of girl frtsnds!
© He bas been
• mm ©
dto
ujódleikhOsid
Jos puncii his way
to the top!
»**>*»*»***
Gólfdúkar
AUKAMYND:
Bráðsjcemmtileg og fræðandi mynd frá Norð-Vestur
ríkjum Bandaríkjanna. — íslenzkt tal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9, - :r,:.... •' ;
Sala hefst kl. 4.
IWWWMWVWVVVVWVVWWWWMJWVW^MWJyWM
Laugavegi 15. sínii 82635.
-------------------------------i
I GAMLABIO K»
— Simi 1475— i
I
Sér grefur gröf — ;
(Angel Face)
Sþennandi ný bandarísk j
kvikmynd gér'S af How- j
ard Huglies. |
Aðalhlutverk:
Rabért Mitchum j
Jean Simmons.
Sýncl kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1
16 ára. 1
m TJARNARBIO IO
— Sími 6485, —
EKILLINN
SYNGJANÐI
Mynd hinna vandiátu
Heimsfræg ítölsk söngva-
og músikmynd.
Aðalhlutverkið syngur
og leikur
Benjamíno Gigli.
Tónlist eftir Donizetti, >
Leoncavallo, Caslar Don- •
ato o. fl.
Leikstjóri:
Carmine Gallone
Danskur- skýringatexti.
Þessi mynd hefur farið i
sigurför um allan heim. ?
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ?
Sökum þess að m.s. Skjaldbreið .
hefur af óviðráðanlegum á-
stæðum fallið út úr áætlun,,.
fer hún ekki til Breiðafjarðar
11. des., en m.b. Baldur mun
væntanlega fara í hennar istað
á morgun til Arnarstapa,
'Sands, Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms, Flateyj-
ar og enda ferðina í Stykkis-
hólmi. Vörumóttaka í dag.
BEZT AÐ AUGLYSAI VlS!
Aðalhlutverk:
Brynjólfuj* JóhannessÐii j
og Emilía Jónasdóttir.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í dag j
kl. 4—-7 pg á morgun eftir j
kl. 2. — Sínii 3191.
Allir salimir opnir í kvöld
$tic iti»! tiatviði :
Stgbil Stintntt*M*s
Ælireö ÍJiansetM
Dansað til kl. 11.30
.4 ísstie vhtv/tsvtté«p
16'böfl'
fúm
Nfj Ja tiia
Stórmyndin
alka Val
eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness.
Leikstjóri: Arne Mattsson.
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum.
SÝND í AUSTUítBÆJARBÍÓ kl. 5.00 og 9.15.
SÝND í NÝJA BÍÓ kl. 5.30 og 9.00.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 1 e.h.
HÆKKAÐ VERÐ.
KAUPHÖLLIIM
er miðstöð verðbréfaskipn-
anna. — Sími 1710.