Vísir - 09.12.1954, Blaðsíða 6
<6
VtSIR
Fimmtudaginn 9. desember 1954
K. F. U. M.
A. D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Magnús Runólfsson
talar. — Allir karlmenn
velkomnir.
TVÆR mæðgu-r óska eftir
einu til tveim herbergjum
og eldhúsi eða eldunarplássi.
Húshjálp eða barnagæzla
æskileg. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir 11. þ. m., —
merkt: ..Rólegar —• 449“. —
(126
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herberg' nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 2826.
(131
2 SKRIFSTOFUHER-
BERGI óskast í, eða sém
•næst miSpænum. Uppl. í
söma 1193, kl. 2—3, (134
TVÖ TIL ÞRJU herbergi
og eldhús óskast til leigu hið
fyrsta. Jónína Óladóttir. -—
Sími' 80867. (135
STÚLKA úr veit óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma
81158. — (159
UNGUR, reglusamur mað-
ur, í góðri atvinnu, óskar
eftir herbergi nálægt mið-
bænum. Uppl. í síma 7903.
(157
KUNSTSTOPPUM og ger-
um við allan fatnað. Kúnst-
stoppið, Aðalstræti 18 (Upp-
sölum). Gengið inn frá Tún-
götu. ' (163
TVO SJÓMENN vantar á
netabát. Uppl. í Verbúð 12
við Grandagarð eftir kl. 3
í dag. (148
TRÉSMÍÐI. Vinn allskon-
ar innanhúss trésmíði í hús-
um og á verkstæði. Hefi vél-
ar á vinnustað. Get útvegað
efni. —. Sími 6805. (142
DUGLEGUR Kennara-
skólanemi óska rftir ein-
hverskonar atvinnu í jóla-
leyfinu. Hefi Verzlunarskóla
próf. Uppl. 1 síma 2832 eftir
kl. 6 næstu kvöld. (139
ELDRI KONA, myndarleg,
óskast nú þegar eða um ára-
mót um óákveðinn tíma til
að hugsa um heimili. Gott
húspláss. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir mánudagskvöld,
auðkennt: „22Ö—450“. (133
TEK AÐ MÉR smávið-
gerðir og' breytingai' utan
húss og innan. Sími 7737. —
(137
ÚR OG KLUKKUE. —
Viðgerðir á úr.um bg klukk-
uin. Jón Sigmúndsspn, Skart -
gripavekzlun, Langavegi 8. —
BAFTÆKJAEIGENDUB.
Trvggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna- varahluti Raftækja-
tryggingar h.t Sími 7601,
VIÐGERÐIK á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- Og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
MÁLNINGAR-verkstæðið.
Tripolicamp 13. — Gerum
gömul húsgögn sem ný.
Tökum að okkur alla máln-
ingarvinnu. Aðeins vanir
fggmena, Sími 82047. (141
SNEMMA i morgun' tap-
.aðist kaiimanns-armbands-
úr I vesturbænum. Góðfús-
lega gerið aðvart í síma 3207.
(144
TÁPAZT hefir brúnn frakki og bláteinóttur jakki. Firinandi skili þessu vinsam- legast á lögreglustöðina. —■ Fundarlaun. (165
AMERISKUR nýlonpels, nýr, til sölu. Uppl. í síma 80860. — (162
TÆKIFÆRISVERÐ. Alls- konar barnafatnaður (soðin ull) Prjónastofan Þórelfur, Laugavegi 27. Gengið inn frá Laugavegi (III. hæð). (156
KARLMANNAFÖT, aðal- lega stór númer. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31. Sími 3562. — > (152
SUÐUPLÖTUR, eins og * tveggja hellna. Fornverzl- unin, Grettisgötu 31. Sími 3562 — (153
BORÐ með tvöföldum plötum og' sófaborð. Forn-. verzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (154
r BARNARÚM, sundurdreg- ið. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. Sími 3562. (155
ÚTVAEPSTÆKI. — Forn- verzlunin. Grettisgötu 31. — Sími 3562. (151
FRAKKAR. Verð frá 50 kr.. Fornvérzlunin, Grettis- götu 31. Sími 3562. (150
GRÁR, amerískur kjóll til sölu. Tækfærisverð. Njálsgata 8 B, kjallara.( 158
SEM NÝ peysuföt til sölu. Uppl. í síma 81296. (160
DÍVANAR. Fornverzlun- in, Grettisgötu 31. —- Sími 3562. — (149
VANDAÐIR SKÁPAR. — Svefnherbergisskápui’ úr ljósu bir'ki og stofuskápur úr hnotu til sölu. — Uppl. Snorrabraut 42, III. hæð til hægri. (143
ÞVOTTAKONA óskast. Verzlunin Brynja. (147
TIL SÖLU er Hoover- ryksuga, baraarúm, barna- skápur, amerísk Slnger- saumavél (rafmagns) Port- able), barnakerra og' barna- sleði. Uppl. Tjarnargötu 42. Sími 81778. (44
BORÐ og 4 stoppaðir stól- ar til sölu. Tækifærisverð. BergsSStáðastræti 55. (145
VÉL í Austin 8 til sölu. — Uppl. á Hverfisgotu 114, III. hæð. (146
NÝR silfur-borðbúnaður fyrir 12 til söiu með tæki- færisverði. Uppl. mííli 8—9 í kvöld i síma 80573. (161
SVEFNSOFI óskast til
kaups. Uppl. x síma 81487.
ci64
MUNIÐ Ódýra-bazarinn á
Bergsstaðastiæti 22. Komið
og gerið góð kaup. (88
BARNARÚM, sundur-
dregið, til sölu, Uppl. í síma
80479. (141
MIÐSTÖÐVARKETILL
2% ferm. með blásara, enn-
fremur miðstöðvardælu,
amerísk, til sölu. Uppl. Ak-
urgerði 11. (140
SEM NÝR svefnsófi til
sölu, ódýrt. Sími 80876. (138’
TIL SÖLU lítið notuð,
dökkblá föt á nieðalmann,
þrekinn,seljast ódýrt. Uppl.
á Barónsstíg 3. (136
BARNARÚM, ensk, mjög
fallegt, með dýnu, til sölu.
Sírni 6888. (132
KÖRFUGERÐIN selur:
Vöggur, körfustóla, tebobð
og smáborð. — Körfugerðin,
Laugavegi 166 (inngangur
frá Brautarholti). (129
TVEGGJA manna ottóman
mjög vandaður, með plyds-
áklæði, til sölu nú þegar. •—-
Verð kr. 1000. — Uppl. á
Snorrabraut 77, kjallaran-
um. (128
ORGEL til sölu, nýstánd-
sett, ódýrt, Sími 81607. (127
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
SVAMPDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPUM hreinar prjóna-
tuskur og allt nýtt frá verk-
smiðjum og prjónastofum.
Baldursgötu 30. Sími 2292.
(383
MUNIÐ ódýra bazarinn á
Bergsstaðastræti 22. Komið
og gerið góð kaup. (88
TIL JÓLANNA: Rjúpur
norðan af Kald'adál, alifular
frá Gunnarshóhna, reykt
sauðakjöt norðan frá Hóls-
fjöllum, dilkakjöt, fölalda-
kjöt í buff, gullach, smá-
steik, reykt folaldakjöt, ný
egg koma daglega frá Gunn-
arshólma sem um hásumar
væri. Von. Sími 4448. (50
tr* r*
í.fs
s§.» »• i ^
oo - £ »■» o
4^ ÍI3 C
• T3
Hitari í vé!.
PLÖTUR á grafreiti Út-
veguxn áletraðar plötur k
grafreiti xneð stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallaia). — Síxni 6126,