Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 1
44. áeg. Fösíudaginn 10. desember 1954 a * IÍvsibí SE.iaa líeiE^íst" Samkomulag náðist í deilu yf innanna á kaupskipum og skipa-' eigenda,- og verður því ekki af verkfaili. Samningar voru undirritaðir i jnorgun, en hins vegar verður það að hljóta staðfesting félaga- samtaka yfirmanna, en gér.t er ráð fyrir að hún fáist. Meginbreytingarnar á kjara- snmningum yfirmanna eru þær, að viðurkenndur er 8 stunda vinnudagur þeirra. Af kaupdeilu benzinafareiðslu manna er það að frétta, að sam- komulag liafði ekki náðzt í morg- iin, cn hins vegar mun stjórn Dagsbrúnar halda fund með af- greiðslumönnum i kvöld, þar sem rætt verður samningstilhöð, sem fram hefur komið. Náist i'kki samkomulag um það, verður verkfali hjá benzínafgreiðslu- MÖnnum á morgun, laugardag. Times segir: indurskoia þarf 3ja. m. land- London í morgnn. Times birtir grein í morg- un, þar sem viðurkennt er að ákvæðin um þriggja mílna lándhelgi kunni að þurfa end- urskoðunar við. Er þetta sagt í grein um töku hvalveiðiskipa Onassis og yfirlýsingar þriggja Suður- Ameríkuríkja um 200 mílna landhelgi. Telur Times töku skipanna alveg einstakan at- burð og ekkert hliðstætt hafi gerzt, síðan sjóræningjar (stundum með stuðningi ríkis- stjórna) gerðu siglingaleiðir ótryggar. Rýr afll á Kefbvíkur- Píus páfi 12. er aftur orðinn sjúkur. Segja læknar, að hiksti sá, sem þjáir liann oft, stafi af æxli í vélindanu. Myndin var tekin er páfi sneri aftur frá sumarbústað sínum í Castel Gandolfo fyrir skömmu. * * t mmn isiiiii á Elliðaárvoj íiéls&fjs WÍS hSÍMBÍMáS, í gær varð maður fyrir bíl á hafnarhakkanum við Reykjavík- urhöfn. Var þarna um að ræða bryt- ann á e.s. Selfossi cr orðið hafði fyrir bifreið. Ökumaðurinn á viðkomandi hifreið flutti hinn Slasaða mann í Landsspítalann en rannsókn leiddi í Ijós, að aðeins var um lítilvæg meiðsli að ræða. Hafði hann skrámast eða marizt noklcuð á fæti. eldsupptök að ræða heldur að-< eins um reylc í sóti. Síibuxiir bann- aðar í ísrael. London (AP). — Þær fregn- ir berast frá Israel, að stjórn- arvöldin ætli að gera kröfur til þess, að menn hlýði biblí- unni um klæðaburð. í sam- ræmi við þetta verður konum til dæmis bannað að klæðast síðbuxum (slacks), sem ryðja sér æ meira til rúms víða um heim og þykja þægileg flík. Skrifstofur í Israel eru ekki með hitunartækjum, og hafa konur því gripið til síðbuxna til að halda á sér hita. Amarfeíliö flytrr saSt- fisk ti! 19 st. frost á vöHum i itótl. í nótt og í morgun var norðlæg átt um allt land með talsverðu frosti, einkum suð-vestan lands. Á hætíulegum ísi. Eftir hádegið bárust lögregl- unni tilkynningar frá mörgum aðilum smtímis um að kralckar væru komnir út á ísinn á Elliða- árvoginum. Voru þetta flest smá- börn og sótti lögreglan þau og rak licim, jafnframt þvi sem liún áminnti þau fyrir atliæfi beirra. Mesta frost, sem mældist i nótt og' í morgun var á Þingvöllum en þar var 19 stiga frost kl. 8 i morgun. Lægst var frostið á Dala tanga og Skoruvik og í Grimsey, 4 stig í morgun. í Reykjavík mældist frostið i nótt mest 13 stig, en kl. 8 í morg- un var það lcomið niður i 8 stig. Á Akureyri var frostið mest 14 stig i nótt, á Vestfjörðum komst það rnest í 9 stig og á Austfjörð- um í 8 stig. Um svipað leyti í gær var lög- reglan einnig beðin að lcoma suð ur að Tjörn til þess að vernda fugla, sem drengir væru að lirekkja. Lögreglan fór á staðinn en drengirnir voru þá allir á bak og burt. Of hraður akstur. Bílstjórar hafa um langt skeið verið undir smásjá lögreglunn- ar vegna of mikils akstiirshraða. í gær tók lögreglan nokkra bif- reiðarstjóra, sem gerzt höfðu sekir um slílc brot. >• á Vatneyri. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísis befir1 i'engið frá Sölúsam- bandi ísl. ' fiskframleiðenda, hefir Arnarfellið verið tekið á leigu í Brazilíuferð. Keflavík í gær. Afli er rýr þessa dagana. Fyr- ir um það bil Ihálfum mánuði kom sílisganga í flóann og hefir afli verið mjög rýr sýðan. AfK á um 8 af stærri bátun- ■um hefir verið 3Vz—4 lestir á bát í seinustu róðrum. — Einn bátur lagði þorskanet fyrir i-úmri viku og fékk góðan afla í fyrstu þremur róðrum, en svo fór að tregðast. • Uraniiun-framleiðsla eykst mjög á Madgascar og mun aulcast úr 15 upp í 200 lestir á næsta ári, sam- kvæmt áætlunum. Hleður skipið á ýmsum höfnum í mánaðarlokin sam- Spænskt skip, Tres, er á leið Gert er ráð fyrir að vindáttin breytist í dag til suðausturs, með snjókomu og mun þá yfirleitt draga úr frostinu. tals um 1800 smál. og kemur aftur með brasilskar vörur, kaffi, sykur og ef til vill fleira. hingað til lands, og hleður 900 smál. af saltfiski til Spánar. SlökkviliS á ferð. Slökkviliðið var tvivegis kvatt út í gær. í annað skiptið að Kárs nesbraut vegna íkveikju krakka í kössum, en í hitt skiptið á Ás- veg. Þar var þó ekki um nein Hinn skipaði umboðsdómari í máli Vatneyrarbræðra á Pat- reksfirði, Valdimar Stefánsson sakadómari í Reykjavík, hefur dvalið vestra um skeið en er nú kominn til Reykjavíkur aftur. Fór Valdimar Stefánsson vestur til Patreksfjarðar þann 28. nóv. s.l. og kom aftur í gær. Vísir innti Valdimar frétta af ferðinni en hann kvað byrjun- aryfirheyrzlur hafa farið fram á Patreksfirði, en þeim yrði svo haldið áfram hér næstu daga. Að því búnu tekur við bók- haldsendurskoðun og má gera ráð fyrir að hún taki alllangan tíma.. Dönskti bailettdaitsar- arsiir á förum. í fyrrakvöld var fullt hús á ballettunum í Þjóðleikhúsinu, og í gær var uppselt á sýning- una í kvöld. Hinir dönsku baUettdansarar fara á morgun til Damnerkur og næstkomandi þriðjudags- kvöld setur Bidsted upp óper- ettu í Álaborg á Jótlandi. Bretastjórn vill banna „hasar- blöð“. Kynt undir eklsneytisgeymum diesel- bíla, til þess að oiian reitni til hréyfilsins. London í gærkveldi. Af hálfu brezku stjórnarinnaC, var tilkynnt á þingi í gær, að lagt yrði fyrir þingið frunivarp um bann við svonefndum „has- ar“-myndablöðum. Lögð var á það áherzla, að ) stjórnin liefði tálið æskilegt að farnar væru aðrar leiðir til þess ®lsan verður svo seig i gsddinuim, að hiiar sféðvazt „í fuiiri keyrzSu4 .66 að uppræta hættuna, sem af þeim stafar, en hún teldi nauðsyn- legt eins og horfði, að fara þessa, leið, þvi að skylda þings og stjórnar væri að vernda' æskuna i landinu. , Það mundi einhvern tíma hafa þótt lygileg fregn, að bifreið hefði stöðvast í mildum gaddi á f jallsbrún, og ekki verið unnt að halda áfram ferðinni, fyrr en búið var að kynda bál og láta undir eldsneytisgeymi hennar, til að koma henni í gang aftur, en þetta gerðist í gærmorgun í Kömbum, og mun ekkert eins dæmi nú í gaddinum. Að sjálfsögðu var hér um dies- el-bifreið að ræða. Orsökin var sú, að því ofar sem dró og frostið harðnaði varð dieselolian æ þykkari, svo að bifreiðin „ltætti að viuna“, eins og heimildar- niaður blaðsins orðaði það. Þeg- ar kynnt hafði verið um stund, fór olían að renna aftur og allt gekk vel ef.tir það, Annar heimildarmaður blaðs- ins, austan fjalls, hefur skýrt bfaðini.í svo frá, í svari við fyrir- spurn, að slikuratburður sem þessi muni nokkrum sinnum hafa komið fyrir, þótt dieselbif- reiðar væru í fullri keyrslu (í miklum gaddi) en jafnan hafi borið á þvi, að þeir væru tregir í gang á morgnana i miklum frostum. Blaðið hefur heyrt til- gátur um, að rússneska olían, sem hér hefur verið í notkun, undangengin 2 ár, sé lakari að gæðum en sú, sein áður var í notkun, og skal að svo stöddu ekke.rt fullyrt um að svo sé, en rétt mun, að bifreiðastjórar aust- an fjalls, sem aka diesel-vöru- biluni eru, að þvi er heimildar maðurinn sagði, þeirrar skoðun- ar, að erfiðleikar þeir, sem að ofan um getur, hafi aukizt und- angengin 2 ár, livort sem það nú er olíunni að ke.nna eða öðru. LögregEan fiýr sæiuna. Bonn (AP). — Næstum 14,0fiH austur-þýzkir lögreglumenn haíá strokið síðustu fimrn árin. Hafa flestir þessir lögreglu-. þjónar leitað á háðir yfirvald- anna i Vestur-Berlín og beðizt liælis sem pólitískir flóttainenn. Eftirspurn á nýjustu gerS Chrysler-bifreiða í Banda- ríkjunum hefir aukist, svo að framleiðslan á seinasta f jórðung þ. á. verður 30.000 fleiri en áformað var, kemst upp í 280.000. i ( \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.