Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 4
vfsm Föstu(3agUm 10. dpseiriber 193€ Er þetta vaknmg ? Skera þarf upp iierör fii liðs vlð Söguféiagið og Riuinaféi- agið. Engum getur dulizt þaS, aS á Iþví ári, sem nú er að líSa út, hef- ur hugur íslenzkrar þjóðar til fornbókmennta sinna komist á nakkra hreyfingu. Fyrsta hræringin varð fýrir skiftatilboð Dana, sem segja nrun mega að væri cinhuga hafnað, þegar frá eru taldir þeir landar í Kaupmannahöfn, er létu hóa sér: saman til þess að víta okkur fyrir að gefa ekki kost á að selja frumburðarréttinn fyrir. bauna- verð. En stórum efldist þó hrey-f- ing þessi við heimsókn þeirra tveggja manna, .Törgens Biik- dahls og Bjama Gíslasonar, sem skörulegast höfðu haldið á mál- stað okkar úti í Danmörku. Enn varð hún til livatningar hin snildarlega útvarpsræða Gísla Sveinssonar núna 1. desemiber. þar talaði enn þjóðskörungur sá, er við hinir eldri munum svo vel frá morgni aldarinnar. þá staf- aði ekki litlum ljóma af nafni hans, og það er vel að mega tr.ey.sta því, að hann kyndi sama eldinn til æviloka. Við skulum vona að enn um skeið megi hon- um endast dagur til að gera það. Seint mun,-sá dagur uþp renna, að ekki þurfi lengur að standa vöi’ð um réttindi landsins og halda þjóðinni vakandi. , Kröfunni um að skitað verði haaidritum okkar verður að halda fram unz fullur sigur er unninn. Og víst mun sá sigur vinnast e.f við sláum hvergi undan og styggjum ekki frá okkur þá drengskapai-menn í Danmörku, sem af lireinni prýði sfyðja góð- •an málstað. þeir munu þá smám saman efla svo lið sitt að okkur . endist sá stuðningur að fulfu. En þess megum við naumast vænta, að þette gerist með skjótri. svip- en. Meðan við herjumst fyrir cnd- urheimtunni, ber okkur að láta það á sannast, að hennar séum við verðir. Og nú skulum við sýna þann manndóm og dreng- skap að játa það, að til þessa höfum við verið ósæmilega tóm- látir úm að ávaxta þjóðjnni þann arf fyrri tíðar, sem hand- rrtin gcyma. Við höfum jafnvel verið blöskranlega aðgerðalitlir um notkun þeirra miklu hand- ritafjápjóða, seim við höfum í okkar lúigjli V’örzfum. það er ifj; þess að minna á vanrækslu okk- ar að þetta greinarlcorn or ritað. Ómetaniegt starf rornleifa- félagsins. Hin svonefndu fornrit eru minnstur hluti . alls þandrita- . aiiþsips, en þeim tíma, sem við tekur af tíma fornritanna, hafa verið gerð svo lítil skil, að sann- iarlega er vanrækslan okkur háð- ung. Bókmenntir miðaldarinnar og allt til loka átjándu aldar eru enn að mestu óútgefnar. Að siima þe'írn, ér riú jafnvel htýnasta verkofnið. þau félög, sem hein- línás háfa verið stofnuð til þcss að vinna þetta lílutverk, Sögufé- lagið og Rímnafélagið, lianga á Jiorrirninni og þjóðin virðlst Iáta sig lifclu skipta um jrau. Á þessu þarf að verða gagnger breyting. JsTú þarf að skera upp herör i landinu til liðs við þessi félög, og þá ekki síður við Fornleifafé- lagið, sem í þrjá aldarfjórðunga er búið að vinna alveg ómetan- legt starf í sinni miklu örbirgð. Á því félagi liefur verið sá aðals- bragur allt frá öndverðií að það hefur ekki látið baslið srnækka sig. Athugið árbók þess með hin- um ágætu registrum og dæmið síðan um sannindi þessara oi-ða. Vérksvið þessa félags er stórt, því að það er allar liðnar aldir hyggðar- á íslandi, enda er. Árbók þess nálega ómissandi hverjum þoim manni, er að memitaðra manna hætti lætur sigvarða sögti þjóðarinnar. Skiptir þá ekki máli livort hann er kotbóndi frammi í afdal eða prófessor við háskól- ann í Reykjavík. Nú er inikið af Ájhókinni ekki lengur fáanlegt og verður að hefjast handa um endurprentun hennar. Til þess verks er óumfiýjanlegt að Al- þingi leggi nokkurt fé fyrstu. ár- in, síðan á endui-prentunin auð- veldlega að geta Sjálf staðið und- ir sér, ef vel er á haldið. En nú má ekki lengur draga að hefja þetta verk; það hefði helzt átt að gera fyrir allmöi-gum árum. Fátæktarbasl Fornritafé- lagsins. Foj'm-itafélagið er í rúma tvo áratugi búið að senda frá sér þær útgáfur, sem vej-ið hafa til sérstakj'ar fyi’irmýndar um bókagei'ð og forleggjai-ar okkar almennt mundu haía lært af, ef þeir gætu lært, <>n það vii-ðist þeim sumum vei-a fyrirmunað, þó að til allrar hamingju séu þeir líka til, sem leggja fcapp á að gera í alla staði vel., ]>eir menn eru of fáir ög þeir slá ekki uní sig með giaijiri. Útgáfur Fom- ritaféiagsinsjiafa IÍka verið þjóð- inni sú menntáliud (ef Inin kynni að meta) að við átfum aldrei neitt sambæi'ilegt honni í þeirri grein. þær liafa ennfrém- ur varpað Jjóma á ísland ög./ís- lenzka fræðimennsku ei'léndis. En þrátt fyrir allt þetta, og þratt f.vrir stórhöfðioglcganstuðnihg einstakra manna og fyrirtækja: hefur félagið lifað við það fá- tæktarbasl að rnælt er að viö hafi legið nú í seinni tíð að starfsemi þ|ss ýrði að leggjast niður. Hvað kálTaí' þú skammarlegt þjóðinni ef ekki þetta? því ekki vantar að við miklumst af þeim bók- menntum, sem við erum svona drjúgir að varðveita. Nú í haust hafa heldur en ekki orðið veðra- brigði, og láti guð gott á yita, Að cinhvei'ju leyti kunna þau veðrabrigði að stafa af vaknandi áhuga fyrir fornbókmenntuhu'm almennt sökum handritamálsins, en þó hefur hin fagra og vandaða útgáfa Njálu kanii.skc haft hér rneiri áhrif. En hver svo sein oi'- sökin er, .þá eru.nú íprnritin rif- in út'og var tíriii tifkoininhi að svo væri gert. Spúrningm e.r nú ~"og það er alvöruspúrning: Er þetta vakn- ing og megum við fyrir þá sok gera ráð fyrir, að fólkið soffii ekki aftur að sinni? Eða er það ef til vill syo, að við höfum bara' rumskað meðan við erum að snúa okkur á hitt eyrað? þá yæri yfiriitlu að gleðjast. Notin fyrir islenzka alþýSu. Nei, nú má ekki sofna.aftur. Nú á að styðja svo félagið og efla að það þurfi ekki að skorta fé t.il þess að launa þá menn, sem vinna að þessum ákaflega vinnufreku og þar af leiðandi á- kaflega kostnaðarsömu, en.líka ákaflega merkilegu útgáfum. Við skulúm minnast þess, að einung- is í útgáfuot eins og þessuni, geta fórnritin orðið íslenzkri alþýðu að fullum notum. Nú þarf a.ð endurprenta hin uppseldu bindi úr safninu og láta endurprent- un ganga greitt, svo að aidrei verði til lengdar nein skörð í það. Ekki ber a.ð lilaupa fram fyifr Fomritafélagið á þess afmai'k- aða sviði eða taka þannig á nokkurn liátt fram fyrir liendur þess í útgáfustai'fi að því sé ó- léikur ger. En miklu er- þarna meira pg margbrotnara vei-k)- efni fyrir hendi en svo, að það félag geti sinnt því öllu. Fleiri þurfa að leggja hönd á plóginn, og þá ekki sízt með endurprent- ununr þeirra útgáfna, sem ófáan- legar eru, en svo merkai’ að þan- raega heita nauðsynlegar- ölluni fræðimönnum. þpgar Sophus Bugge gaf út SæmundaryEddu 1867, kom þar sú. útgáfa, er bar af öllum hinum eldri. Síðan eru komnar aðrar nákvæmarij en svo er sanrt þessi útgáfa nrerk og syo mifcið er- liúið að vitna til hennar, að cnn er hún hverjum fræðimanni nauðsyn og verður líklega lengi. I-lún var endur- prentuð fyrir náléga fjórðungi alclar og seldist upp á skömirium. tínra. Héi'á landi muri sú endur- pre.ntun varlu til. -Ég hafði hana' Fltókaverzhjh mirin'i, en minijist ekki áð ha.fíi: se.it hána nenia.til útlanda. Engum manni mundi ég ráða' til að endurprenta þessa útgáfu héi' á laíndj að sinni, en scnnilega verður, e.im að endur- prcnta iiana, ý' Aftur eru það aðrar útgáfur foPnrihú sém vert, yæri. fyrir for- leggjara hér að athuga. þar til hygg ég. að nefoa mætti úlgáfu Rafns af Fornaldaí'sögum Norð- urlanda (1829—30), s.em bæði er kannskc sú bezta .som til er í heild af þeim sögum,, og hefur alla tið vei'ið notuð svo m.i.við.af, fræðimönnúm, þar á meðal við, orðaba.’kurnar, að tiívitnanir í hana eru ólelj.andi. þess lilýtur að verða langt að bíða, að þess- a.r sögur komi út á vegum Forn- ritafélagsins, og jafnvel þcgar'sú útgáfa keinur, sem vi tanleg'a tekur þá þessarj frain, þá verður samt sern áður. fræðimönnum Þprf a þessari., Fyijr; þá . er j tor- VpU aö: vera áu héiiharý tijós- prcutun væri vitanlega sjáltsögð. Örugt fyrirtæki. Anháð er þó íniklú meiri nauð- syn að enchn-prcnta sem fyrst á þennan hátt, og það eru Fom- mannasögurnai' (1825—37). Út- gáfa þcirra var bæði sérstakléga falleg og einnig i.njög vönduð að þeirrar tíðar' hætti, enda unmi að lienni beztu fræðhnenn, som kosíui' var á, þar á incðal Finn- ur Magnússori og Sveinbjörn Eg- ilsson. í hariít hcfur sífeldlega verið vitnað alla.tíð síðan hún kom út. Fyrir endui’prentun hennar mundi öruggur markað- ur innan lands og utan, enda sagðist, Guðmundur Gamalíels- spn telja, að ef nokkuð væri ör- ugt fyrirtæki fyrir forleggjara, þá væri það endurprentun Forn- mannasagna, fyrir innlendan og érlendan markað. Til þess að Icngja ekki þetta mál unr of, skal nú aðeins minnst á eitt rit til viðbótar, en það er heildarsafn af kvæðum fomskáldanna, öðrum en Eddu- kvæðum. Útgáfa Finnst er löngu ófáanleg og þó að enn kunni að inega ná í útgáfu Koclcs, þá er hún án skýringa og því út af fyrir sig ófullnægjandi alrnenn- ingi, þess verður sennilega langt (Þ&éuvélur OlíU9ÞÍSMMr nýkomiS tmœmé á að bíða, að útgáfa Fornritaféi lagsins komi, og ekki virðist þafS fyrirhuga slíka heildarútgáfu'j Náttúrlega væri það kostnaðar'-i minnst að ljósprenta útgáfií Finns (B-textann), en sp. galli eri á því, að þar er þýtt á dönsku enj ekki íslenzku, og danskan er núl tekin að valda hinu yngra fólki] nokkrum örðuglcikum. HitÉ skiptir elcki máli, að siimir] mundu vilja breyta texta Finns;] það verður seint, að allir fallisþ á sama texta. Einnig fyrir þessafi endurprentun mundi mikill og stöðugur markaður erlendis. En höfuðatriði er þetta, að ,sú hreyfing, sem iiú hefur gcr/.t, verði að varanlegri vakningu. Sn. J. . Mlf«*g'/rsihgsétnt’ Verð kr. 140,00 Herratreflar. Verð kr. 27,00. Herraxnanehettskyrtur Verð kr. 55,00. Herragaberdinebuxur Verð frá kr. 212,00. Fischerssundi. POLAR RAFGEYMAR Einu rafgeymarnir á markaðinum með ÁRS ÁBYRGÐ Fást í öllum bifreiðavöruverzlunum. Þvottavélor 3 gerðir Kœliskópor 3 gerðir Ryksugur 3 gerðir Strauvélar Þurrkarar Bónvclar fyrirliggjancli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.