Vísir - 10.12.1954, Page 3

Vísir - 10.12.1954, Page 3
Föstudaginn 10. desember 1954 VÍSIR Stefán Þorstein Frá Hveragerði fá Reykvíkingar biém sumar, vefur, vor og haust Nýfasfa blóiiiið, §09n staðarbúai* fá, ©r Fresiao frá Hveragerði er blómabær ís- lands. Þaðan streyma blómin til höfuðstaðarins, allt árið um kring, úr yfir 20 garðyrkju- stöðvum, stórum og smáum. Þar er mesta fyrirmyndar garðyrkjustöð landsins, Fagri- hvammur, sem verið hefur mörgum garðyrkjumanninum sá skólinn, sem bezt hefur dug- að lionum, en meðal Hvergerð- inga eru margir af fremstu garðyrkjumönnum landsins. Hveragerði er líka einn af sérstæðustu kaupstöðum lands- ins, þótt ekki hafi hann kaupstaðarréttindi. Þar búa milli 500 og 600 íbúar. Þar hefur aldrei þrifist sprútt- sali, aldrei góðtemplarastúka, aldrei lögregla og allskonar straff er þar bannfært. Þó er þjóðfélagið á þessurn stað til fyrirmyndar um margt. Eiga ekki sízt blómin sinn mikla þátt í þessu. A. m. k. verður manr.i hugsað til þess, sem aðrar menningarþjóðar segja: „Með aukinni menning, aukin blóma- rækt og blómanotkun". Hveragerði á sínar menning- arstófnanir öðrum bæjum til fyrirmyndar. Gamalmenna- heimilið „undir hamrinum" er ung en framúrskarandi stofn- un, sem ótal vonir eru tengdar við. Heimili Náttúrulækninga- félags :.íslands ei- í smíðum. Þá má nefna kvennasltólann á Hverabökkum o. fl. o. fl. í þessu sambandi. Hveragerði telur niarga af fremstu listamönnum þjóðar- innar meðal íbúa sinna, en margir eru þeir einmitt tengdir garðyrkjustöðvunum og sumir meðal fremstu „blómafræðing- um“ þjóðarinnar. Svo því má slá föstu að meðal blóma þríf- ast iistir hvað bezt, enda segja listamennirnir það sjálfir að það hafi verið blessuð blómin, sem áttu sinn mikla þátt í því að laða þá austur fyrir fjall og gera þeim lífið hér unaðslégt, því þeim finnst eins og öllum Hvergérðihgum vær.t um bæ- inn sinn. - Ilveragerði á líka sitt félags- og samkvaémislíf,'sem er hvör- og tveggja í senn sérstætt skemmtilegt og stendur 5 miklum blóma. Því til sönn- unnar skal aðeins drepið á síð- asta hófið, árshátíð golfklúbbs- ins þar. Fyrir venjulegan. að- komumann varð það undur- samlegt fagnaðarhóf. Lista- mennirnir settu að sjálfsögðú. svip sinn á þetta hóf og xnaðisr minnist lengi söngs og leiks hinna vinsælu læknishjóna í Hveragerði. Og ekki gleyxnir maður strax Páli Michelsen garðyrkjmanni, sem af sinní alkunnu háttvísi og prúð- mensku sá um að vín glóði á skálum við hæfi hvers og eins. Að þessu sinni lögðu garð- yrkjumennirnir ekki hönd á golfkylfurnar, þær héngu nú. uppi á vegg. En þeir höfðu fyrr um daginn lagt hönd að verki, sem nú var þeim til verð'ugs hróss. Það var skréytingm á veizlusalnum. Pálmar, vínvið- ur, fíkjublöð, begóníur, petún- íur og rósil- og blóm í ölluni regnbogans litum gerðu stóra vinnuskála garðyrkjuskáls garðyrkjustöðvarinnar í Fagra- hvammi að sannkaílaðri ævin- týrahöll, sem áreiðanlega hefuí ekki átt sinn líka hér á landi þetta kvöld hvað frumleik og litauðgi viðvíkur. —• Ber þetta vitni um, að garðyrkjumehn- irnir í Hveragerði eru ekki áS- eins listamenn þegar um er að ræða að rækta blómin, heldur einnig að koma þeim fyrir á smekklegan og listrænan hátt. Og það sá á fólkinu, sem. þarna skemmti sér að það undi vel meðal blómanna, en hatt- vísi og prúðmennska sat i fyrirrúmi. Blóm haustsins. í öðrum löndum er slík, blómskreyting vel þekkt á gildaskálum og skemmtistöð- um og ákaflega vinsæl hjá al- menningi. Hér á landi þekkíst aðeins vísir að slíkum skreyt- ingum á gildaskálum ög skémmtistöðum en mun án éfa fara mjög í vöxt í náinni fram,- fíð „með aukinni menningu". Daginn eftir : .var. æ.vintýra-. Þetta er íbúðarhúsið að Fagrahvammi, sem er tvímælalaust eitt fallegasta íbúðarhús á landinu. höllin venjulegur hvítkalkaður vinnu- og þökkunarsalur garðyrkjustöðvarinnar í Fagra- hvammi. Þannig er áhrifamátt- ur blómanna. Skafti Jósepsson heitir einn •af ágætustu fulltrúum garð- yrkjubændanna í Hveragerði. Hann ræktar eingöngu blóm í -gróðurhúsum en stöð hans er um 1000 m2 að flatarmáli. Skafti er þekktur að því að hafa aðeins. góða vöru á boð- stólum og vera meðal hinna fyrstu með hverskonar nýjung- ar. Er ég kem í gróðrarstöð hans á dögunum nota ég tæki- færið og legg' fyrir hann nokkr- ar spurningar viðvíkjandi blómaframleiðslunni nú í skammdeginu, einmitt á þeim tíma þegar blómin eiga hvað mest erindi til okkar allra. Hvaða afskorin blóm eru það sem þið framleiðið nú á þess- um tíma fýrir. Reykvíkinga í sorg þeirra og gleði? „Það eru fyrst og fremst Chrysanthemum, sem eru blóm haustsins“, og Skafti bendir á blóma-akur í einu gróðurhúsinu en þar vaxa nokkrar þúsundir af þessum tígulegu, hávöxnu blómum, sem stundum hafa verið nefnd prestafíflar á íslenzku. Þau skarta þarna í öllum regnbog- ans litum, aðailega hvítum, gulum og bláum og minna mann á Austurlönd en þaðan eru þau komin hingað til Hveragerðis eftir ýmsum krókaleiðum. Hálf milljón rósa á ári. Og hvaða blóm sendið þið önnur á . markaðinn um þessar mundir? „Til dæmis rósir“ segir Skafti og opnar rósahúsið, sem er um það bil 300 m2 að flat- armáli og þar inni eru um 1600 rósatré. „Það er ekki mik- il rósaframleiðslan hjá ihér um þessar mundir, aðalframl. á vorin og sumrin“. Hvað senda Hvergerðingar Reykvíkingum margar rósir á ■ári? ý „Liklega yfir hálfa milljón, en langmestur hluti þess er frá Fagrahvammi.“ Hvað með nellikurnar? „Ég rækta .engar, en þíer eru mikið ræktaðar í Hyeragerðl.að sumrum og lang stærsti fram- leiðandinn er Gunnar Björns- son í Álftafelli: sc'm á.. aðra stærstu garðyrkjustöðina hér.“, —1 Nellikkur eru áfar vinsaél blórn, og útleridiiigar -teljá þær, hvergi fegurri en á íslandi. Túlíþanar fyrir jólin. Hvenær byrja svo túli- panarnir að koma? „Þeir byrja að koma síðustu dagana fyrir jólin. Fyrst og fremst koma þá lágvöxnu. jólatúlipanaríiir, sem mikið eru notaðdr við allskonar skreyt- ingar á jólavarningi og á heimilunum sjálfum jóladag- anna. Auk þess verðum við með Hvergerðingar rækta ekki a'ðeins undir gleri. Þessi mynd er tekin í trjáuppeldisstöð einnar garðyrkjustöðvarinnar, og sýnir; garðyrkjumaðurinn ársvöxt grenisins. stilklanga túlipana nú fýrir jól. ' grasafræðingur finnur hana Er hér um algera nýjung að þar, flytur þessa undraplöntui ræða hér. á landi, ítalska túlí- ' heim og ræktar hana í garðí pana sem talsverðar vonir eru sínum 1887. Það er hann semi skýrir blómið Fresíu eftir fræg- um lækni og blómafræðingi hét Frederik Thorö tengdar við“. Hvað getur þú annars nefnt mér af blómanýjung'um. Eru senl ekki alltaf einhverjar nýjar ! Friese, bjó í Kiel og hefur ver- blómategundir og afbrigði að koma fram? ,.Af nýjum afbrigðum er alltaf eitthvað að koma á markaðinn og má í því sam- bandi benda á mjög framúr- ið einskonar prófessor Niels Dungal þeirra Þjóðverja. Fyrsti garðyrkjumaðurinn semí ræktar Fresíu er Englendingur, (1890) og þaðan flyst hún til Norðurlandanna og nær ó- Fresían komin á Reykjavíkur-< markaðinn, hefur þegar vakið verðskuldaða athygli, er mikið notuð sem skreytingablóm, og í slcálar og lága vasa og húni skarandi falleg afbrigði af rós- hemju útbreiðslu. Nú eg um. nellikum og chrysanthem- um, sem að undanförnu hafa vakið mikla eftirtekt á Reykja-' víkurmarkaðinum. — Af nýj- um tegundum vil ég fyrst og .s fremst nefna Fr.esíuna sem ein- færir heimilunum sérstakan mitt er að ryðja sér til rúms|ylm> sem míöS hefur aukið « hér á landi um þessar mundir j vinsældir hennar. og án efa á mikla frgmtíð I fyrir höndum á blómamarkað- | Þetta nýlega gróðurhús sem num í Reykjavík“. | Fresían vex í hefur upp á ýms- ar nýjungar að bjóða. Á öðrum i helmingi þess er t. d. ekki hægt að opna einn einasta Nú býður Skafti mér inn í. enn eitt gróðurhús, nýlegt og er Skafti frumkvöðull að því byggingarlagi, en margir tekið það eftir honum. Og hér gefur að líta síðasta viðundrið Fres- íuna í nokkrum samfelldum beðum. Hér skartar hún í hvít- um, rauðum, bláum, gulum og jafnvel ennþá fleiri litum og víst er um það, undra fögur og sérkennileg er hún og ylm- urinn ólýsarilegur nieð orðum. Fresían fi*á S-Afríku. Skáfti veit allt um Fresíuna. glugga en loftinu er dælt inn með rafmagnsviftu. „Ég er að gera tilraun með þetta“ segir Skafti. Og þannig er það hén á landi. Engar opinberar. til- raunir að styðjast við, hvorkii hvað ræktun í gróðurhúsum né g'erð gróðurhúsa snertir. Tilraunirnar verða því garf5- yrkjumenn að gera sjálfir. Og þeir hafa djörfung og þor. tili þess að ráðast í ýmsar nýjung-i ar. Fresían og gróðurhúsið hans Skaft-a Jóseþssonar ber vott úm að garðyrkjubændumir í Hún er af liljuættinni. Hún Hveragerði séu ;ekki eftirbátar véx vilt í fjöllunum við Höfðá-'1 annara garðyrkjumanna á borg í Suður-Afríku. Þýzkur þessu sviði. Húsgagnaspómi {pýzktir og spænsktir) KrossinlSwr í hurðarsíærS. Verð fra kr. 30,59 PÁSÆ Laugavegi 22 Sími 6412.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.