Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 6
rtsm Föstudaginn 10. desember 1954 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Msrkibgt afmæli. Starfsemi Sumargjafar afdrei en nú. BarBiaheiimili vaptar tlSflnsiaii- * i Vísir hefir fundið að máli I Hlutverk þess skóla er að sér- Boga Sigurðsson, framkvæmd-' mennta stúlkur, sem vinna á arstjóra Sumargjafar, og spurt i barnaheimilum. Er þetta hann um starfsemi félagsins nú. Kvað hann starfsemi 'þess aldrei hafa verið eins umfangs- mikla og væru nú daglega hátt á 7. Siundrað barna á vegum fé- lagsins. tveggja ára nám og að loknu prófi eru stúlkurnar fullfærar um að taka að sér barnagæzlu á barnaheimilum. F ramtíðar s t a rfið. Nýju hverfin vantar barnaheimili. Um framtíðarstarfið vildi eg .segja, að barnaheimili vantar tilfinnanlega í nýju hverfin, svo sem Hlíðahverfið. Bústaða- hverfið og Laugarneshverfið, en það er ekki sjáanlegt, að félagið hafi bohnagn til þess. að reisa hús fyrir baniaheimih í hverf- um, þar sem þeirra er þörf, en þess ber að geta, að af hálfu bæjaryfirvaldanna hefir starf- semin mætt sívaxandi skiln- ingi, og hefir bærinn þegar látið reisa 3 leikskóla, og keypt lxús- in nr. 53 og 55 við Laufásveg undir barnaheimilið Laufás- ■ a íslendingar oft hlaupið undir bagga 1 er farig inn a þa braut, að gera borg, sem er fullkomnasta X bæði á þessu ári og hinu síðasta. Að eitthváð fyrir 5—-6 ára börnin/ barnaheimilið í bænum, en þar virðast skilja og eru allar deildir: Vöggustofa, Grænaborg. „Þegar um starfsemina er rætt,“ sagði framkvæmdastjór- auði Kross íslands hefur í dag starfað um þriggja áratuga ’ .inn, „þykir mér rétt að leiða at- skeið, og er vel þess vert, að þeSs starfs sé getið að nokkru, jhygli að því, að i Grænuborg, því að svo merkilegt og heilladrjúgt hefur það verið. Samtök sem undangengin ár hefir verið þessi hér á landi eru aðeins grein á miklum stofni, þvi Rauða rekin sem sumarheimili, hefir Kross-félög eru nú starfandi í sjötíu löndum í öllum álfum á þessu hausti orðið sú breyting heims, og meðlimir þeirra munu vera á annað hundrað milljóna. á, að hafin er þar ársstarfsemi, !og Það er ekki hægt að segja, að Rauði Krossinn hér á landi hafi mjög hátt um daglega starfsemi sína. Menn erxi ekki minntir verulega á. starfsemi samtakanna nenia þegar þörf er istórátaka og leitað er sérstaklega. til almennings um fjárframlög. cða svipaða hjálp. Er það þá helzt, þegar náttúruhamfarir úti um heim hafa valdið svo miklum spjöllum og búsifjum, að ekki er hægt úr að bæta nema með skjótri hjálp fjölda manna í mörgum löndum. I sð þessu leyti, og sjálfsögðu hefur Rauði Krossinn einnig orðið mönnum að liði Foreldrar hér á landi, þegar þörf hefur krafið, en sem betur fer eru' kunna vel að meta þessa við- : dagheimili og leikskóli. náttúruhamfarir á borð við þser, sem mönnum eru ferskastar ieitni og tekið nýbreytninni j í minni frá öðrum löndum, sjaldgæfar hér. ímjög vel, og hefir aðsókn verið sú nýjung þar upp tekin, að reka þar -handíða- og föndur- deild 5—G ára baraa, en fé- lagið hefir yfirleitt ekki þar til nú haft á vegum sínum eldri börn en 5 ára. Með stofnun þessarar deildar En það'er hið daglega starf, sem fer að mestu fram hjá svo ekki hefii veiið almenningi, en er þó eigi ’ ómerkilegra vegna þess. Rauði unnt að veita nærri öllum börn- Krossinn hefur til dæmis alltaf eina eða fleiri hjúkrunarkonur um. mott-óku, sem °rei 131 stárfandi, og eru þær jafnan þár að verki sem þörfin er brýnust. jvilia koma í þessa ei . - . , , , , . . . . , . Fru Vilborg Sigurðardottir Þær og aðnr halda uppi fræðslu fyrir almennmg í heilsuvernd ! v . . , , » .. , * .,, unpeldisfræðmgur veitir þess- og oðru, sem nauðsynlegt er að vita vegna slysa eða sjukdoma. . ■ ■■ — , . . , ,. an starfsemi forstoðu. Eelagið hefur emmg komið upp sjukraskyli eða haft a hendi heilsúgæzlu í verstöðvum, þar sem örðugt er um hjúkrun vegna xxxikils aðstreymis fólks á vissum tímum árs. Má minna á skýlið ° tnn* í Sandgerði, sem orðið hefur mörgum til mikilla hjálpar, og á ‘ .síðasta sumri breytti félagið barnaskólanum í Raufarhöfn i ajúkraskýli. I Er Rcykjavik borg cðu bær? Þannig spyr einn lesandi og sendir mér eftirfarandi upptaln- ingu: Hér cr borgardómari, borg- arritari, borgarfógeti og svo auðyitað börgarstjórinn okkar góði, en síðan eru líka til bæjar- fulltrúar, bæjarráð og bæjar- stjórn. Hvort cr Reykjavik því. borg c.ða bær? Bergmál verður að játa að það getur ekki gefið neitt fullnaðarsvar við þessari spurningu lesándans, en þetta hefur áður borizt í tal án þess að komizt yæri að neinni ákveðinni niðurstöðu. ■ Það- cr þó talið, að Reykjavik sé höl'uðborg, ' s'vp .scnnilegast er að réttara sé að kalla hana borg, eh þár sem bæj- arviðskeytið er nótað, sé um leif- ar gamals tímá að í’æða. Við vílj- nm líka yfirleitt líta á Reykjavilt sem borg, enda er hún að verða allstórbqrgarleg að ýmsu leyti, þó.tt . marinfjölcíi sé þar ekki á borð við stórborgir annarra landa. Hvers á Vestur- bær að gjalda? Og úr þvi að rætt er um Reykja vikurborg cr tækifærið til þess að birta aðra fyrirspurn frá Vest- urbæing', scm rcyndar snertir að- allega götur og gangstéttir borg- arinnar. Hann segir: „Hvers á Vcsturbærinn að gjalda, að ekk- ert er þar liugsað um gangstétt- irnar? Maður fylgist vel með þyí sein framkvæmt er í Austurbæn- eða.koma upp nýjum. Hefir fé- lagsstjórnin þegar ákveðið, að solja húseignma nr. 33 ,við. I Jafnframt er frú Valborg |. Tjarnargötu (Tjarnarborg), skóLastjóri uppeldisskóla Sum- sem er eitt af gömlu húsunum. argjafar, sem legið hefir niöri Mpndi þá að sjálfsögðu. yerða í 2 ár, en hefir nú tekið til reist ný barnaheimili fvrir það Rauði Krossinn hefur einnig haft frumkvæði að því að koma starfa að nýju í Grænuborg. fé, sem þannig fengist. miklum fjölda kaupstaðarbarna til. sumardvalar í sveit. Hófst sá þáttur félagsstarfsins á stríðsái’unum, þegar menn óttuðust loftárásir, og hefur vérið haldið áfram siðan. Mundu mörg börn hafa orðið aí heilsusamlegri dvöl í sveit, ef Rauði Krossinn hefði ekki tekið þetta mál að sér og unnið ötullega að því. Fyrstu .húsin henta ekki lengtir. Fyrstu húsin, sem félagið (um> Þótt vestarlega búi. Það er keypti eða kom upp, henta ekki, alHaf verið að lagfæra og gera vel fyrir starfsemina nú, þau vi« sötur 1 Austarbænum, jafn- ■ , */. vél nviustu hverfumim, en gamh eru gomul og urelt, og nauðsyn- > b;erinn> c Vesturbœdnn> situr legt að gera a þerni umbætur of< . llakaHum> Það cr satfj að aUmargar götur eru þar mal- bikaðar, en fæstar gangstéttár eru hellulagðar, t. d. eins og.Við Vesturgöliina, sem er æðigörnul gata. Hér hefrn- aðeins fátt eitt verið talið, sem Rauði Krossinn hefur gengizt fyrir eða unnið að á þeim mannsaldri, sem þetta mannúðarfélag hefur verið . st.arfandi hér á landi. Það hefur 1 átt því láni að fagna, að margir ágætismenn hafa verið þar í foringjaliði, enda fer starf hvers félags, atorka þess og mikil- VIDSJA VtSIS: Verður hulunni svift af Field-málunum. Ýmsar getgátur uppi um þau mál. Komið hefur Ijós, að hefur hann Vaða aur og bléytu. Við, sem i Vesturbænum búuin, ver'ðuni ]ivi að láta okkur nægja að vaða ;uir otí bleytu á svo- uefndmn gangstéttum, þegar iiðrir komasl þnrfóta um göturri- ar. Hei'ði ég þó lriidið að Vestur- bæingar váertr ekki eftirbátar ann ai’ra um að dragá björg í bú fyr- ir bæiuvfékigið. Þessar sandbornu gangstétiir geta verið ágætar í þurrii veðri, cn þegar rignir, koma í þær p.ollar. og eru þær þá litið betii en engar værn.“ — segir Vcsturbæingur frá. gert gréin fyrir vægi, eftir því hvernig forustan reynist. Væntanlega á það eftir Bandaríkjamanninmn Herman með hvaða skilmálum hann j Þanni _að éflast og .blómgast og sinna vaxandi. hlutverkum með auknu Field var sleppt úr haldi í Pól- geti fallist á, að hverfa aítur. bað mætti aðéins bæta hér við, starfsþreki á komandi árum. Iandi mörgum vikum áður en tii Bandaríkjanna, þ. e. að hann að 'hann sér víst ofsjónum yfir Bahdaríkjastjóra krafðist þess fái loforð Bandaríkjastjórnar l'ramkvæmdanna i Austurbæn- „Hasar"- í orðsendingu sinni 28. sept. ) Ennfremur, að pólska stjórn- m fyrir því, að hann vérði ekki unl' Það vei ðm ekki állt fram- „notaður sem verkfæri í kalda kVieult 1 einu’ * l‘n smám saman i r verið að helluleggja gangStett- bauðst til þess að greiða : stríðmu“, að honum verði heitið A lþingi heíur nú afgreitt sem lög. frumvarp, sem miðar að honum 50.000 dollara því að dragá nokkuð úr útgáfu. þeirri á . glæpamálatíma- ritum, sem vaða nú uppi hér á Iandi, og eru að margra dómj að vérða hrein plága. Komu raddir fram um það á þingi, að i'étt væri að ganga lengra í þessu efni, en frumvarpið gerði ; ráð fýrírþéii þó' var ekkí hörfið að því ráði, því að löggjöf er í. . undirbúningi,,þar sem reynt verður að.sþorna við slíkri útgáfu, . en þó án þess að ,prentfrelsi í landinu verði skert að veru- Jegu ráði. Her er kómið að því atriði, sem rrienn reka sig oft á, þegar rætt er um frelsi, á nær hvaða sviði sem er. Mönnum kemur yfir.leitt saman um það, að ekki sé annað viðunandi en að einstaklingurinn njóti sem mest. frelsis í athöfnum sínum,. eri gallinn er sá, að mönnum hættir næsta oft við að mjsnota það frelsi, sem þeim er tryggt. Á það eklci frekar ýið á sviði útgáfustarfsemi en öðrum, en þar. af. leiðandi vérðúr oft. 'éxS reisa .skorður við því, að menn .gángi of langt í ýmiskonar starfsemi. Virðist i rauninni ekki hægt.aðhafa á móti því, að í bætur ;-vernd gegn íréttamön.num, 'og ir í Austnrbæ, en langt er frá að . þ'v.í vérki sé lókiS. Bærinp er fy.rir að verða saklaus að þola að hann yerði .ékkil látinn hitta stðr ogÍ.Á'iðátíriiriiþiUvóg yarla mai'gra ára fangelsisvist. Her- Swiatlo' eða vérða beridlaður tiægt •• að búst við að því verki. mann Field dvaldist er síðast við hann á nokkurn hát.t. miði hratt. Afjur .á móti virðist fréttist í heilsuhæli í Ottwöck Ýmsar getgátum hafa komið manni vera lögð mest áherzla á nálægt Varsjá. Field illa farinri lega pftir illa yisþ í íaagabOð- ,gert sér Ijósa grein fyrjr hvað fram til skýringar á öllu .þessú: !,ð malbiká, sem flestar götur, og 1. Vegna Jþess sem íyrir hann ;H‘ htið á malið nieð sanngirni, riafj komið geti Field ekki enn hlýtur maðúr að sjá, að það éerk þai’f áð sitja í fyrirrúmi fyr- iV gangstéttum, þótt héllur í jjær ' slíkt sé gert og oft nauðsynlegt,. en vandimx er jafnan að fara hinn gullna meðalveg. Það verður að sjálfsögðu að gera, hvað ber s.i , ofangreinda . útgáfustarfsemi snertir, og ætti ekki .að vera Þrátí. fyrir það, sem komið um. , Hann v.ar., .einangraður ...hann yilji. fyrstu tvö árin. 1951 gerði: 2. Pólverjar kunni að vera hann ,,hungurverkfall“ og að undirbúa áróðursréttarhöld endurminningarnar frá þess- ] — leiddir verði fyrir rétt ýmsir um tíma.. hafa lagst þungt á menn leyniþjónustunnar, sem . han.n. Líkamlegum . misþyrm-! nú eigi ,að skella á skuldinni j ing.um mun hann ekki orðið fyrir ýms illvirki—og sé verið fyrir- nema af völdum Swiatlo,! að þjálfa Field sem aðalvitni. j pólska leyndarþjónustuforingj- j 3. Pólska stjórnin hafi gert anum, sem komst undan. á. Field góð boð til þess að girða : flótta frá Póllandi í desem- fyrir það, að hann láti neítt j uppskátt, er hann gemui vestur séu anðvitað ágætár. jniklum vandkvæðum bundið. |hefur fyrir . Hermann Field, illa. fyrir tjaid, aein henjý' kemúr 20.000 meim gengu í fylk- ingum lun götur Damaskus í gær og létu í ljós andúð á egypzku stjórninni fyrir lif- látsdómana yfir Bræðra- lagsmönntun. Slíkar kröfu- göngur voru farnar vífta í. gær. — í morgun átt að hengja 6 Bræðralag.smenn, sem dænidir höfðu verið til lífláts, segir í Kairefregn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.