Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 10.12.1954, Blaðsíða 9
vísm Föstudaginn 10. desember 1954 týkur tfoktorsprófí í tónvisindunk vft háskófann i Zurhh. Hallgrímur Helgason tónskáld lauk verkefninu á styzta námstíma, sem leyfður er. í bréfi sem svissneski pröfes- sorinn og íslansisvinnrinn Eugen Ðielli heín'r skrifaS ritstiórn Vísis gat hann þess aö landi vor, Hall- grímnr Helgason tónskálá hafi fyrir skemmstu tekið tíoktors- próf frá báskólanum í Ziirich, eftir þriggia ára nám í tónvísind- um. Jafnframt gat prófessorinn þess að Hallgrímur hafi lokið prófinu með „magna cum laude", eða næst hæsta fáanlegum vitn- isburði. Pjcófverkcijþið vai’ rit.gerð sem Hallgrímur nefnir „Bygging og framsagnarháttur hins sögulega þjóðlags á íslandi og forsaga ]?ess.“ Verkið er samið á þýzku og heitir „Die Struktur und Vor- tragsfonn des epischcn Volks- lieds in Island und seine Vorge- scliichte." Er þetta liið fyrsta. verk tónvísindalags efnis, sem varið er áf íslendingi við erlendan há- sk'óla. Vísindaverk þetta er að því lcvti. sérstætt, að ekkert annað því líkt hefur áður veiið ritað. Skiptist það í fimm höfuðþætti, er fjalla ura not.kun söngs í kveð- skap og skáldskap íslendinga: Galdraljóð, Eddukvæði, skólda- kvæ:ði, foma. dansa og rírnur. Að síðustu er ítaiieg fonnfræði (typologi) íslenzkra rininalaga, byggð á eigin kerfi höfundar eft- ir margra ára rannsóknir utan lands og innan. . í fyrsta kafla (Magik) er sýnt fram á gildi kveðandinnar við flutning galdraljóða, er liélzt allt fram á soinustu öld eins og við- umefnið Ólafur tóni bendir til. Annar kafli segir frá Eddultvæð- um og líklegum hálfsöng hins forna þular, enda þótt nomos- háttur eða tilbrigðatælcni ,Tóns Grunnvíkings séu einungis skráðar min jar þcssa forsöguíega Eddusöngs. í þriðja kafla er leit- ázt við að færa rök að því, að fcu'nskáídin hafi hafnað ulþýðleg. um Iiáifsöng, er þeir fluttu lof- kvreði sín við konungshirð, vegna hins' íburðarmikla máls. Fjórði kafli greinir frá fornum dönsum, upphafi þeirra pg stuðbilausum sönghætti., Síðasti kaflinn, sem er ínestur að umtaki, segir. fni ríAinaflutningi íslendínga fíð.áii á 1'4- öld. Er rímnalögunum fyi'St skipt í þrjár . aðalkvíslir pftir V. foi'Uii þeii'ra, eftir því hvort’síð- ar'i liQlmlngur (balcsið) cr endur- tekning hins fyrra (forsnið) cða ekki: Parallelisinus, Autipurall eíismus eða Trjtriisúwisii Hyy.i' kvjsl greiifíst'siðálf‘í luarga iíihI- ir(.tokkíi,eftir lögní&Iupi- ;j?hiiö., .t-j ráða myndíln 1 aglíöi ’ nn dí'í' Iún i'íft" þannig fram á annað liumhað flokkar, er hafa liver sitt ákveðna einkenni. Fjölbreytileiki lagsins er því ótrðlegá mikill, allt .frá frumstæðufstu. tónenclurtekiiingu upp til listrænnar lagmyndunar. Mijnu rímnalögin íslenzlcu birta mikilvíeg.'U' upplýsingar um æya- forn lögmál samgermanskrar. lagrnýndunarfraiði. . Stúj'merki- legt er. t, d. Lpnglbarðal.djóðfall kya'ðalaganna , og eiulurslag l(ribáttutá). í sérstökum kafla er vikið aö ORÐSENDHf til viðskiptavina Við erum byrjuð að taka á móti jólapöntunum JÖLAPÖNTUNARSEÐLAR eru afhentir í búðinm,; Vesturgötu 15 Hallgrímur Helgasoir. tvísöng í rímnalögnm, þessum lieiða og kröftuga hátíðasöng ís- lendinga. Hann er með raddvíxl- un sinni og gagnhreyfingu eftir- telctarvert sanrbland af hinni elztu márgröddun, er þekkist í Evrópu síðan á 9. öld: organum og discantus. Hallgrímur lauk dpktorsprófi sínu eftir. stytzta tíma við háskól- ann, sem leyfður er, þrjú ár. önnur próffög hans ,'yoru norræna og þýzkar bókmenntir írá 17€0 til vorra daga, „TafnMiða liáskólanáminu hef- ur Hallgrimur stöðugt unnið að samningu og útgáfu tónsmiöa sinna. Út eru nú komin yíiri fjörutíu vcrk; frá liar.s hendi og annað eins liggur pbirt í hand- 'rituín. Flutningur á yerkum hans hefur hin síðustu þrjú ár farið fram í flestum iöndum Evrópu, Sviss, Englandi, þýzkalandi, Júgóslóyakíu, Austumlci, Spáni, Danmörkn, Koregi, Syíþjpð og Finnlandi og þar að aujki í Bandaríkjunum. . . þann 19. nóvciMier'-Tláúð ‘tón- visindafélag Svisslendfinga Haii- grími að lialda fyríiiestur víðhá- skólann í Zúrich um söng- menntir íslendinga. Formaðm' félagsins, prófesspr í tónvísmd- um við háskóla Zúrich- borgar, Antoine Cherbuj.iez, bauð gesti og fyrirlesara velkomna og kynnti laus- iega efni'og flýtjandayHallgrim- ui' rakti síðan' s'onglegá' þróun |s-' lendinga: frú lándná.msöld írám 'tii núlímabs og%iicMíét við mörg dæmi af tónbandi og IiltómþiÖt- um. Var óvenjuiCííH;ög lærclórns-: ríku efni tekið inæta vel af þétt- skipuðum sa). Að öðru leyt-i iiefur Hailgrímur Jinnlð að landk’ýmiiri'gú með íyi'- n'Jí'ífliTir! :0g blitVn'iIfeik'áliaidi; Á giOMrí.'uárj isá Atj'fin' ú-fri pg selti ? ’uum tvegg'a stundá/jslenzkai rifvarpsclaggkra í. ríkisútvarpi Svisslendinga, Beromúnster og éfndi til hljómíeikaí Kauþ- inannahöfn rijeð aðStoð .þriggja éirisöngvara, eirile.ikaraá íiðlu pg hljómsveifar. Sýslumaður taldf, að sér hefði verið sýnt tilræði. En yfirréttur leif ekki svo á. Atburður sá, er hér skal greint frá, skeði sumarið 1865 í Vestmannaeyjum. Bar það til dag nokkurn þar á staðnum að sýsiumaðurmn í Vestmanna- eyjum kom inn í sölubúð eina. Inni í búðinni var stadclur maður að nafni Sveinn Hjalta- son. Var hann mjög drukkinn og lá méð höfuðið fram á búð- arborðið. Þegar sýslumaður sá þetta tók hann brenniyínsflösku, sem Sveinn hafði keypt, og helti nokkru úr henni ofan ' á höfuð Sveini þar sem hann lá fram á borðið, en því sem þá varð eftir í flöskunni hellti sýslumaður niður. Vaknaði Sveinn við' illan draum og æi!ðist er hann varð áskynja þess, sém gerzt hafði. Ávítti harin sýslumann mjög, en sýslumaður skipaði tveimur mönnum, er staddir voru í verzluninni að taka Svein fast- an og setja í fangahúsið í Vestmannaejttum. Þegar Sveinn heyrði þessa skipan yfirvaldsins, stökk h'ann, út úf. .þúðinni en : Isýslumaður og ■ménnirnir : tveir á eftir .og véittu1 hbriúrii - é'f tifförí Á flqtta siuum gafst Sveini tími. til af bey.gja -sig eftir steini, hnefastórum, -. sem hann varpaði að sýslumanni. Stefndi steinninn á höfuð sýsiumanni en hann b.eygði sig. niður og. flaug steinninn þá fram hjá, án þess ’að'iyfirvaidið sakaði. — Nokkru semna náðu þeir Sveini, inni í húsi einu, þangað sem hann hafði flúið, og færðu hann í fangelsi. Þar varð Sveinn að dúsa í heilan sólarhring; en þá var horium sleppt. Sýslumaðurinn í Vestmanna- éyjum kærði tiltæki Sveins og kvað hann í kæru sinni hafa sýnt sér ofríki og jafnvel banatilræði. í héráði dæmdi sýslumaður Rangæinga, H. E. Jónsson, sem var settur dóm- ari í málinú, Syein til þess að hýðast 10 vandarhöggum og tii greiðslu alls sakarkostnaðar. Mál þetta fór til yfirréttar og þar var dómi héraðsréttar hrundið og Sveinn Hjaltason að fullu sýknaður, en máls- kostnaður skyldi greiðast af hinu opinbera. Var Sveini þar fært til máls- bóta fyrst og fremst framferði yfirvaldsins gegn honum en i öðru lagi það að hann var tal- inn maður spaklyndur, vel lát- inn og ráðvandm* utan öls, en hafði einu sinni hent það að verða vitskertur, og. eftir það verið veill á geðsmununum, einkum undir óhrifum áfengis. Gæti þá orðið stjórnjaus með öllu og óður. Frönsk skúta bjargar Vestmannaeyjabáti. Síðda vors árið 1866 bjargaði frönsk fiskiskúta áð nafni ,,Gracieuse“ frá Dunkirk 12 manna skipshöfn af Vest- mannaeyjafari sem var að veið- um undan Landeyjasandi: Dag þann, sem atvik þetta skeði leitu'ðu öll Vestmanna- eyjaskip til fiskjar tmdir Land- eyjasandi, en er leið á daginn skall á rokveður af suðausíri, svo mörg skipanna náðu ekki heimahöfn og urðu að leita ann- að. Eitt skipanna, tólf manna far, varð þó verst úti og hrakti vestur fyrir éyjarnar og ætlaði formaðurinn í óyndisúrræðum að láta reka undan til Drang'a, enda voru flestir hásetanna þá örmagna orðnir og sáu ekki annað fyrir en opinn d-auðann. En þegar neyðin var mesr, var hjálpin næst, því þá bar að framangreind.a ffanska fislri- skútu. Lagði hún að bátnum og ■bjargaði allr-i áhöfninni um borð í sitt skip, svo og öllu 1-auslegu sem í bátritím var. Hjúkruðu ffanskir- vel hinum sjóhröktu og. þjökuðu Vest- mannaeyingum og þár \ oru þeir í góðu yfirlæti I niarga daga, unz skipstjórinn á skút-' unni kom þeim af sér í fiski- skip frá Vestmannaeyjum. & m fig » * B ^ ■ < » s:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.