Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Mánudaghm 27. desember 1954. 294. tbl. © I! Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Búizt er við, að í dag fari fram að nýju í fulltrúadeild franska þjóðþingsins atkvæðagreiðsla um J’arísarsamningana. Deildin felldi ákvæði þeirra sl. föstudag, varðandi endurvígbún- að V.-Þýzkalands og aðild þess að varnarsamtökum V.Evrópu. I KvaSst Mendes-France þá krefjast þess, að deildin tæki] samningana fyrir að nýju og gerði afgreiSslu deildarinnar á * fullg'iidingu Parísarsamninganna að meðtöldum þeim grcinum, er! felldar voru, að fráfararatriði. Þau felldi deildin s.l. föstudag með 280 atkvæðum gegn 259 eða nieð 21 atkvæðis mun. Almennt Iiafði verið búizt við fullgiidingu méð naumum meirihluta. Kom þetta þvi mjög, óvænt, og má segja að stjórnmálamönnum vestrænu þjóðanna liafi þótt þetta uggvænleg tíðindi. Vfirlýsingar í London og Washington. Af opinberri liálfu létu menn þegar til sín heyra. í Washington var Dulles sagður hafa gefið í skyn, að harin væri hlyntur end- urvigbúnaði Vestur-Þýzkalands, án tillits til samþykktar Frakka, og Eisenhovver forseti sagði, að Bandarikjastjórn mundi endur- skoða afstöðu sína til Vestur- Evrópu, ef fullgildingin yrði samþykkt. Talsmaður brezka ut- anríkisráðuneytisins lýsti yfir því, að ef Frakkar fullgiltu ekki samningana, teldu Bretar sig ekki slculdbundna til þess að standa við það loforð sitt, að hafa herafla á meginlandi Ev- rópu í 50 ár. Og einnig var gef- ið í skyn, að Bretar teldu gerlegt að endurvopna V.-Þ., án tillits til Frakka, felldu þeir fullgild- ingu öðru sinni. Réttast væri þó ð gera það innan vébanda A,- bandalagsins. Magnaður áróður. Þessar yfirlýsingar leiddu til þess, að ráðstjórnin lét Tass- fréttastofuna birta yfirlýsingu frá sér þess efnis, að hún teldi Bréta og Bandaríkjamenn vera að gera tilraunir til þess að þvinga þjóðþing Frakklands til þess að staðfesta Parísarsamn- ingana, þrátt fyrir það að vilji þjóðarinnar væri allur annar. Ivommúnistar hafa haldið uppi mögnuðum áróðri gegn samning- unum og fleiri andstæðingar þeirra. Sendinefndir eru skipu- lagðar í öllum landshlutum og leggja þær leið sína til Parísar, til þess að hafa tal af þingmönn- Framh. á 2. siðu var uan arekstra, en enginn þeirra var aivariegnr. MesBas íctliBiif ölvaðir við aksínr. ý: N inn maður hafi riðiþ þvert í veg fyrir bifreið sína. Snávt reiðmaðurinn bifreiðina með Jólahátíðin var með allra ró- legasta móti í Reykjavík að þessu sinni, tiltölulega lítið um ölvun, erigir brunar, sem ann- t fæti og braut um leið annað ars hafa oft átt sér stað um j ljósker bílsins, en hvorki mann jólin og yfirleitt ekki nein eða hest mun hafa sakað. meiri háttar tíðindi. i ■ Nokkuð var um bifreiðaá- Hnupl. rekstra um hátíðina, en engir Seint á aðfangakvöldi jóla til- þeirra mjög alvarlegir, né þann kynnti utanbæjarbifreiðarstjóri lögreglunni að stolið hafi verið ig að slys hlytist af. Aðeins í einu tilfelli munu jsmávegis meiðsli hafa hlotizt af árekstri. Það var í Lönguhlíð á aðfanga-- dagskvöld, en þar var kona með frá sér kassa með áfengi. Hafði bílstjórinn skilið bif- reið sína eftir á götu hér í bæn. um á meðan hann skrapp frá, barn á ferli og lenti þá fyrir en er hann kom að bílnum aft-. bíl. Bílstjórinn á viðkomandi bifreið ók konunni á Landspít- alann og hafði hún marizt lítils háttar á fæti og mjöðm. Þrír bifreiðastjórar voru tekn ir ölváðir við akstur um jóla- helgina og á Þorláksmessu. Á ur var búið að taka úr hónuni kassa með 10 flöskum af ýmsu áfengi. Um hádegið-í gær var Iög- reglan i Reykjavík beðin að stöðva. tiltekna bifreið, sem væri á leið til bæjarins sunnan Þorláksmessu veitti lögreglan Suðurnesjum, þai eð grun Vilja fá Degreíle framseldan. iinrs fímsækjasidl » embættí sandgræBsly stjéra. Umsóknarfrestur var fyrir nokkru út runninn um stöðu sandgræðslustjóra. Páll Sveins- son settur sandgræðslustjóri var eini umsækjandinn. . Páll var settur til að gegna starfinu þegar eftir liið sviplega ffáfall bróðúr sins, Runólfs heit- ins .sandgræðslustjóra, fyrrum skólastjóra á Hvanneyri. Páll var nánasti samverkamaður hans. — Fyrir riokkru birtist í Yísi itar- legt viðtál við Pál Sveinsson uni sandgræðsltiinálin alment og ræktun sandanna. Briissel (AP). — Blöð vinstri manna heimta nú að belgiska stjórnin krefjist framsals Leons Degresses. Degrelle var foringi belgiska fasistaflokksins, en komst und- ; an til Spánar, þegar leið á styrjöldina, og hefir hafzt þar við síðan. Hefir Franco sýnt honum ýmsan sóma, og hefir það vakið reiði manna í Belgíu. Fyrir nokkru var afhjúpað á Landstjóraeyju við New York minnismerki um frumherja fluglistarinnar. Aflijúpunin fór fram með nokkuð óvenjulegum hætti, 'því að byrilvængja var notuð til að lyfta umbuðunum af minnismerkinu. Er myndin tekin, hegar flugmaður þyril- I vængjunnar bíður reiðubúinn 1 til að gegna hlutverki sínu. ítá!ir fufígsltu. Parísar- sanrnmgðita. Einkaskeyti frá AP. — Rómaborg aðfangadag. ítalska fulltrúadeildin stað- festi Parísarsamningana með 120 atkvæða meirihluta. Er það stærri meirihluti en búist hafði verið við og hinn vofir yffr BretunL London (AP). Járnbrautar- verkfall hefir verið boðað frá ^ ^nesti,' séni stjórn Scelba hefur 9. janúar. i fengjg síðan er hún tók við Verði af ]Sví munu þátttak- völdlun sl. vör. Fara Úrslitin eru talin mikill sig- Mikitl póstur um jólin. Póstur var í meira lagi um þessi jól.og varð að bæta rojög við starfsliðið. .4 aðfangadag unnu all.s um 120 rnanns að þvi að bera út póst- inn. endur verða um 400.000. járnbrautamenn fram á kaup- hækkun, sem nemur 15%. — Verkfallið mun, að dómi blað- anna,, hafa víðtækar og alvar- legar afleiðingar fyrir framtíð- arrekstur járnbrautanna og þjóðina í heild. Hvetja þau flest til, að járnbrautamenn bíði átekta þar sem nú eigi að hefjast handá um að hrinda í framkvæmd ' víðtækum við- reisnai'áformum varðandi járn- brautimar. ur fyrir Scelba og utanríkis- stefnu hans. @ Laust fyrir jólin voru • kveSnir upp í Moskvu dómar yfir nokkrum fyrr- . verandi háttsettum em- i bættísmönnum. Þrír voru ‘ dæmdir til lífláts og dóm- ; unum begar fullnægt. — 3 • vora elæmdir í fangelsisvist — Allir voiru sakborningar nánir samstarfsmenn Beria. manni nokkrum athygli, ók rnjög óvarlega niður höfnina. Tók hún þá að hyggja betur að ökuþórnum og kom í Ijós, að hann var undir áhrif- um áfengis. Á aðfangadag jóla var mað- ur tekinn fy.rir ölvun við akst- ur og annar á jólanóttina. — Hafði sá ekið bíl sínum út af veginum og við athugun kom í ljós, að hann var drukkinn. í gær varð óverulegur árekst ur milli ríðandi manns og bif- reiðar rétt austan við jarðhús- in á Mosfellssveitarvegi. Sagði bifreiðarstjórinn að alldrukk- sem ur léki á að bifreiðarstjórinn í vjg ! henni myndi hafa hnuplað þar syðra brúsa með mjólk. Lögreglan stöðvaði bifreiðina svo sem um hafði verið beðið og í henni fannst mjólkurbrús- inn. k\ém fleiri skip í höfn. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá hafnsögumönn- um í morgun, hafa aldrei verið jafnmörg skip innan hafnar- garða Reykjavíkurhafnar og hér um jólin. Alls-lágu hér 18 farþega- og flutningaskip, þar af aðeins tvö útlend, 17 togarar og um 60 vélbátar. Mikill fjöldi togara var í höfn hér um jólin og munu nokkrir fara á veiðar í dag. Tveir fóru á veiðar í gær. Eftirtaldir togarar lágu hér í höfn um jólin: Þorkell máni, Hvalfell, Geir, Karlsefni, Ask- ur, Egill Skallagrímsson, Nep- túnus, Ing'ólfur Arnarson, Fylk ir, Pétur Halldórsson, Þorsteinn Ingólfssón, Marz, Uranus, Hall veig Fróðadöttir, Akranestogar arnir Akurey og Bjarni Ólafs- son og Vestmannaeyjatogarinn Vilborg Herjólfsdóttir. Tveir hinir fyrstnefndu fóru á saltfiskveiðar í gær. Rólegt hjá slökkviliði. Slökkviliðið hafði rólega daga um jólahelgina, en í gær var það samt kvatt tvívegis á vettvang. í annað skiptið var um gabb að ræða á Lindargot- una, en í hitt skiptið hafði kviknað í íbúð á Bárugötu. — Sviðnaði þar bæði skrifborð og' sófi, en búið var að slökkva eldinn þegar slökkviliðið kom. á vettvang. Næturhað. í nótt var lögreglunni tíl— kynnt að rnenn myndu vera komnir inn í sundlaugarnar og vera a‘5 fá sér þar bað. Þegar lögreglan kom á staðinn fann hún þar fyrir 3 unga menn, er klifrað höfðu yfir sundlauga- girðinguna og höfðu á tilfinn- ingunni að þeir þyrftu að fá sér bað. Augiýsendur Æthuffið! Vísir er 12 síður á mánudögum, miðvika- dögum og föstudögum. Auglýsingar í þau blöð, aðrar en smáauglýs- ingar, þurfa helzt að berast blaðinu kyöidið áður, —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.