Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 11
Mánudaginn 27. desember 1954. VlSIR U Rétt fyrir jólin var dregið Úti á landsbygg'ðinni, þar um happdrætisbíl lamaðra og sem til liiefur frétzt, hefur jó.la- fatlaðra. : hótíðin verið með allra róleg- Kom upp húmer 7910 og asta móti og farið í hvívetna reyndist eigandi miðans vera ’ vel og hátíðlega fram. bílstjóri á Hreyfli, Sigmundur Tr „ , , r í , , 0. c' , - • Veðurbliða hefur verið um Agust Sigfusson að nafm. , . .... . „ , land allt um jolm og færð j Billmn er Dodge, af gerðmm , byggðum viðast hvar sæmileg. Mikið hefur verið um jóla- skreytingar a. m. k. í hinum stærri kaupstöðum svo sem Ak- ureyri, ísafirði • og víðar og komið upp stórum úti-jóla- trjám, auk hverskonar annars jólaskrauts og' ljósaskreytinga.; Hvergi hefur borið á áber- andi ölvun né óspektum um eða fyrir jólin svo orð sé á gerandi. AðaSSega sfeiift hveli heftssm. í.iölbreytiu < úrvali *,> fáið þiS«> flugelda hjá okkur fyrir \ gamlárskvöld. í" Akranesi í morgun. Daginn fyrir Þorláksmessu var brotist ínn í geymsluskúr inn undir Berjadalsá, en í skúrnum er geymí sprengiefni. Er þarna skammt frá grjót- vinnsla vegna framkvæmda við sementsverksmiðjuna. Dyraumbúnaður var ófull- kominn, timburhurð, sem læst var með hengilás. í fyrstu var talið, av stolið mundi hafa yer- ið einhverju af dýnamiti jog hvellhettum, en vð nákvæma rannsókn hefir komið í Ijós, að engu eða nær engu dýnamiti var stolið, en eitthvað hefir horfið af hvellhettum, — Ekki hefir hafzt upp á þeim, sem þarna voru að verki, og einna líklegast talið, að einhverjir, þarna áttu leið um, hafi fram- ið innbrotið. Kaupið flugelda og stjörnuljós í FLfTCELDASÖIdTN^l Veltusundi. WWUV.WAVVliVWWVVVV^W'^W Ibúar þar þurfa ekki að fara lengra en í BókabQðlna Laugarnes, ILasigai*nesvegí 5€I til að koma smáauglýs- ingu í VfsL Smáauglýsingar Visis .el«l siaeytisuiagii yður uægir lengri ícið> IDOtíð Af óviðráðanlegum ástæðum verður MINNISBÓKIN 1955 aðeins síðar á ferð en minnis- bókin í fyrra. MINNISBÓKIN 1955 , kemur út um áramót. Við höfum vandað sérstak- lega til þessarar bókar og skulu hér talin nokkur atriði því til gönnunar: • 1. Bókin verður nú 11 avkir í stað 8 áður og þar af leiðir að í henni .eru ýmsar nýjar upplýsingar og fróðleikur. • 2. Almanakið hefur verið stækkað þannig að meira pláss fylgir hverjum degi. • 3. Pappírinn í bókinni er í ’tveim litum. • 4. Ný korí eru í bókinni m. a. frá Akureyri, Hafnar- firði og Kópavogi. • 5. Silkibandið er fest við hverja bók sem bók- merki. • 6. Hverri bók fylgir gyll- ingarkort þannig að hver bókareigandi getur gyllt nafn sitt á bókina með eigin hendi. ■ 100.000.000 CHAMPION-KERTI ERU DAGLEGA í NOTKUN í HEÍMINUM. M.E. EGILL VILIIJALMSSON Sími 81812. Laugavegi 118 Bóksalar um land ’allt eru beðnir að senda pantanir strax. Vegna mikillar eftirspurnar verður bókin aðeins seld gegn staðgreiðslu ,og -póstkröfu. MM&íimú 'iejté-íasi Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er það viðurkennt, að blaðið er það fjölbreyttasta og fróðlegasta, sem gefið er út hér. ÞAÐ ER AUDVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR pESSU, Látið senda yður blaðið ókeypis til máiiaðamóta Símittii ei* llitíO. Situ iim ei* 1060. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.