Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 12
VlSUi er ódýrasta blaðið og þó það fjol- — Hringið í síma 1880 ®g gerist áskrifendur. i»elr seen gú.ast kaupendur VÍSIS eftlr 10 hvers mánaöar, fá blaðið ókeypis til mánaðamoia. — Sími 1CS9. Mánudaginn 27. desember 1954. Abbéy-leikhúsið í Dýflinni á 50 ára afmæli í Er nú Iielzta enskumælandi leikhús Iiiands. f dag, 27. desember, eru talin 50 ár síðart Abbeyleikhúsið í Dýílinni hóf síarfsemi sína. Aðdragandi að stofnun ieik- Juissins var langúr, en geta má þess, að árið 1891 stofnaði Willi- am Butler Yeats írska bók- menntafélagið í London og ári síðar í Dýflinni. Árið 1893 var Gaelic Leg'ue stofnað, undir fcr- ustu þeirra Douglas Hyde og Eoin MacNeills, en þessi samtök Imgðust beita sér' fyrir þvi að endurvekja áhuga landsmanna á írsku máli og erfðum. Siðan var stofnað írska bókmenntaleik- liúsið, . sem efndi til nokknrra leiksýninga. Abbey-leikhúsið hóf sýningar á þriðja i jólum árið 1904, og á fyrstu sýningunum voru sýnd fjögur Ieikrit í einuni þætti: „On Baile’s Strand“, „Cathleen Ni Houlihan“, eftir Yeats, „Spread- Þríburar fæð- ast hér í bæ. Þríburafæðingar eru ekki tíðar hér á Iandi fúekar en víð- ast annars staðar, en þó koma þær fyrir með talsverðu milli- ibili. Mönnum reiknast svo til, að tvíburar fæðist við hverja 80. íæðingu, en þríbitrar við hverja 6400; Til frekari sönnunar á Því, hve slíkar fæSingar eru sjaldgæfar hér á landi má geta Þess, að frá því að fæðingar- deild Landspítalans tók til starfa fyfir næstum aidarfjórð- ungi, hafa aldrei fæðst þríburar í þeirri stofnun. En þann 14. þ. m. bar svo við hér í bæ, að þríburar fæddust, og voru það allt meybörn. Hið fyrsta var 2100 grömm, annað 1900 og þriðja 2000 grömm, eða um 24 merkur samtals. Heilsast þeirn öllum vel. Ljós- móðir var Guðrún Halldórs- dóttir, en fæðingarlæknir Jón Nikulásson. Má geta þess til gamans, að Jón Nikujásson, sem verið hefir við búsuncíir fæðinga hefir aðeins einu sinni á§ur verið' vio þríburafæðingu. ing of the 'Ncws", eftir Lady Gregory, og „In tlie Shadow of the Glen“, eftir Synge. Skáldið W. B. Yeats var for- ^ sljóri leikhussins i'rá stofnun þess og þar til llann lézt árið 1939. I.eikhúsið hefur frumsýnt flest leikrit hans, svo og nokkur leikrit Bernard Shaws og sjón- leiki O’Caseys. Þá hefur Abbey- leikliúsið sýnt ýmis erlend leik- rit, svo sem Brúðuheimili Ib- sens, Dr. Knoch eftir Romains og Jón keisara, eftir O’Neill. Abbey-leikhúsið hefur notið. ríkisstyrks síðan 1924. Forstjóri þess er nú Ernest Blyth, og kom hann hingað sem fulltrúi þess ár- ið 1950 við vigslu Þjóðleikhiiss- ins. — Abbey-leikhúsið brann 1951, cn leiksýningum hefur verið iialdið uppi í Drottningar- leikhúsi. Hátíðasýningin verður í kvöld, og verða þá sýnd leikrit- in tvö, sem sýnd voru við opnun Abbey-leikhússins 1904, „On Baiie’s Strand“ og „Spreading of the Ne'ws“. Seðlaveltan meiri en í fyrra. Fyrir jólin komst seðlaveltan upp í 284 millj. 935 þús. krónur yfir allt landið á Þorláksmessu og var þá dagur með hæstan krónu- fjölda frá tímabilir.u 1.—24. des. Á aðfangadag var seðlaveltan aftur á móti talsvert minni eða 280 millj. 435 þús. Seðlaveltan er töluvert meiri i ár en á sama tímg í fyrra en þá var hún á Þorláksmessu 279 millj ónir 455 þús. krónur pg á aðfanga dag' var hún 277 millj. 200 þús.. krónur. Tannlæknir nokkur í Essen í V.-Þýzkalandi hefur látið fóðra veggi biðstofu sinnar með frímerkjum, samtals 150.000. Talið er, að allir frímerkjasafnarar borgarinnar muni leita til hans. Fíufstys í PrestvíSi 28 blðu hana. Eínkaskeyti frá AP. — London í morgun. Rannsókn hefur verið fyrir- skipuð út af flugslysinu sem varð í Prestvík, Skotlandi, á jóladagsmorgun. Það var ein af flugvélum BOAC (British Overseas Air- ways Corporation), sem fórst þar, en hún var í förum milli London og New York. Hvolfdi flugvélinni í lendingu og kviknaði í henni, sprenging virðist hafa orðið í henni. 28 menn biðu bana, 16 karlar, 10 konur og 2 börn. Af 11 manna áhöfn bíðu 4 bana. Fer stjarn Flokksmeiin Pekingför Hammar- N. York (AP). — Daa Hamm- erskjöld, framkv.stjóri Samein- uðu þjóðanna er lcominn aftur frá Stokkhólmi. Hann sagði við frétlamenn, að hann hefði rætt við kinverska sendiherrann um fyrirhugaða Pekingför sília. Lagði Hammer- skjöld áherzlu á, að hann fæ.ri til Peking i umboði Sameinuðu þjóð- anna til að reka ákveðið erindi, þ. e. koma því til leiðar, að banda- rísku fiugmönnunum yrði sleppt úr haldi. Kvað hann þctta. erfitt viðfangs og viðkvæmt mái. ICsiúverjar vinmælast ¥'i Júgosíava. Einkaskeyti frá AP. — Belgrad í morgun. Tilkynnt hefir verið, að Pekingstjórnin hafi byrjað sam- komulagsumleitanir við ríkis- stjórn Júgóslavu um sendi- herraskipti. , Af hálfu ríkisstjórnarinnar hefir verið sagt um þetta, að það hafi ekki komið óvænt, að ( þetta skref var stigið. —- 1949 j rheyfði ríkisstjórn Júgóslavíu , því, að taka upp sljórnmála- j samband við Pekingstjórnina, ! en henni var ekki anzað. Oliissklpliui selrik&Bi um viku vegna veiurs. Norskt olíuflutningaskip „Wil- star“ frá Osló, kom hingað í fyrrinótt eftir 22ja daga siglingu frá Odessa við Svartahaf. Skipið hreppti illviðri i hafi, þó ekki mannskaðaveðrið, sem geisaði á Norðursjó, því að leið þess lú miklu vestar, en þó svo, að för þess tafðist um eina viku. Nokkrar skemmdir urðu á skip- inu ofan þilja, en þó engar alvar- legar, og þarfnast skipið engra sérstakra viðgerða hér. Það fer héðan eftir 3 daga eða svo. „Wilslar“ hafði meðferðis iim 9000 lestir af brennsluoliu til olíufélágana þriggja, og losar það farminn í Örfirisey pg Lang- ernesi. Féúk kndvist vegna skjalanna, Berlín (A:’). — Austurþýzk yf- irvöld tilkyr.na, að vesturþýzk- n flótfarr.aniíi hafi verið veiít landvistarley'i, en öðrum, sem fór ausíur. fyrir tjald. samtfmis, verið syr.jað um slíkt Ieyfi. í tilkyr.n’hríi'nni et’ þéim, sefn landvisiarb yfi fékk, I.vst sem vestiú>í> ýz’: ;.;;p einbcyttismanni, er hafi’haf; mikilvæg skjöl.með- ferðis. .— Ii.'nn 'niáðiirinn ‘cr komiun aftur til V.-l>. Kveðst hann hafa vcrið gihntur' austur fyrir áji.'.I, Úr fréttabréfi frá AP. Róm, 20. des. Sá kvittur hefur gosið upp í blöðum hér, að kommúnistafor- mjarnir í Moskvu sé farnir að missa traust á Togliatti, foringja ítalskra kommúnista. Hefur þetta komið fram í því, áð óbr'eyííir flqkksmenn á ítalíu erú farnir' að gagnrýna hann, án þess að fará í launkofa með það, cn það niundti þeir vart gera, ef ekki væri litið á slíkt með vel- þóknu'n á æðri stöðum. Þykir niönnum, að Togliatti sé orðinn næsta hóglátúr og- eftirlátssamur við aðra Ookka, berjist ekki af t sanía kappi og áður. og En það eru fyrst og fremst hjúskaparmál hans, sent vakið hafa mesta gagnrýni á hontxm, og beinist gremja kommún- ista einnig gegn fylgikonu hans, sem ’neitir Leonilde j Jotti. Togliátti kvæntist á sínum tima 'á borgaralega vísu, og barð- ’ ist lcona Iians ótraúð við hlið Imns, fór huldtt liöfði með hon- um p^ yar í ú.tlegð með honum í lUisshindi um.langt skeið. En þeg ar kopnnúnistar á ítaliu gátu kom ið úri feluni eftii’ styrjöldjna, og Togliptti sneri þaiigað frá Rúss- landij liætti konu sinni, liann að búá mcð en tók saman við afl gagnrýaiá stulku, sem er 30 árum yngri en hann. Er hú'ri einn af þingniönn- um kominúnista, en það er kona To'gliáttis raunar líka. Þegar þau hjónin koriia fram á fundum, er það greinilegt, hvað fundanrienn fagna henni miklu irieirá! Fyrir kemur, að hróp eru gerð, áð fylgikonu hans. Togliatti hefur hrakað talsvert undanfarin ár, ekki sizt tvö síð- ustu áriri, en þá varð hann fvrír slysi, cr hann var i ökuferð með fylgikomi sinni. Hann þykir í afturför sem ræðumður, en áður va.r liann viðurkenndur mælsku- maður. Hann er einnig farinn áð tapa’ minni. Koma heim frá námi vestan hafs. Flokkur 7 íslenzkra iðnaðar- manna, sem verið hefur vestan hafs við verknám frá því í okt- óbermánuði s.l. kom fyrir jólin heim með flugvél Loftleiða frá New York. Þetta er annar hópurinn, sem fór til Bandaríkjanna til slíks náms og kynningar og í honum eru eftirtaldir iðnaðarmenn: Haraldur Axel Einarsson, Ing- ólfur Finnbogason, Ásbjörn Guðmundsson, Hallfreður Bjarni Guðmundsson, Helgi. Jasonarson, Garðar Sigurðsson og Viðar Þorláksson. Þriðji flokkur íslenzkra iðri- aðarmanna, sem stunda eiga verklegt nám vestan hafs næstu. tvo mánuði, fór héðan hinn 17.. þ. m. Handtökur í Alsír. Einkaslteyti frá AP. —- ,París í mórgun. AHmikið hefir verið um handtökur í Alsír undangerig- inn sólarhring. Handtökur þessar hafa i átt. sér stað á landsvæðum, þaií |em uppreistai’menn hafa verið -at- hafnasamastir. — Er tal<5,j. að tekist hafi að ná í flesta þeiþra, I sem enn léku lausum haláí — | Talsverðar vopnabirgðir fund- I ust. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.