Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 27.12.1954, Blaðsíða 8
'8 VlSIR Mánudaginn' 27. desember 1954. . ganguíinn er hinn sami og áð- ur. Ef ekki væri vegna hinna ný.ju tengsla við vestrænu lönd- in væri ekki betur ástatt hjá okkur en í Tékkóslóvakíu. En það eru gefnar gætur að okk- ur. Því mun hafa verið veitt eftirtekt, að eg hefi talað við yður. Þeir skrifa það hjá sér. Meðan vináttutengsl haldast milli míns lands og yðar verð- ur ekkert aðhafzt. En ef Júgó- slavía rýfur tengslin við vest- rænu löndin fæ eg að kenna á því.“ andanna íiflaga OýraverndisRarfésag> Islands og áHisgerð dr. Finiis Gistendssoitar. Bæjarráði Reykjavíkur barst fyrir nokkru bréf frá stjóm Dýraverndunarfélags fslands, þar sém hún æskir fyrir- greiðslu ráðsins um baétta að- búð fyrir fugla þá, er hafast við á Tjörninni, til þéss að þeir geti hafzt þar við köldustu mánuði ársins. Bæjarráð sneri sér til dr. Finns Guðmundssonar fugla- fræðings. og bað um álit hans á þessu máli. Hefir bæjarráði Eskild Rask Nielsen, Kaup- j borizt álitsgerð hans og bæjar- mannahöfn, hélt fyrir nokkru ráð falið bæjarverkfræðingi og hljómleika í Madrid fyrir hitaveitustjóra málið til náriari „Juventudes Musicales Espa- athugunar. nolas“ (tónlistaræska Spánar).J í bréfi því, sem stjórn Dýra- Á söngskránni voru lög eftir verndunarfélagsins sendi bæj- Schubei't, Hándel, Hartmann,1 I : íslenzk tónlist erlendis. Konunglegur óperusögvari, Carl Nielsen, Hallgrím Helga- son o. fl. í júlí hélt Hallgrímur Helga- son fyrirlestur í Zurich fyrir fræðsluflokka háskólans og verkfræðingaskólans (Arbeits- gemeinschraft beider Hoch- schulen) um þjóðfélagslégt arráði eru aðallega tvær til- lögur, og hljóða þær á þessa leið: „Aðalfundur Ðýravémdunar- félags íslands 1953 beinir' þeim tiilögum til Bæjarráðs Reykja- víkur, að það hlutist til um að haldið verði auðri vök á s'yðri Tjörninni t. d. með því að leiða inni. En slíkt myndi skapa fjölbreyttni og líf í hjarta bæj- arins yfir vetrartímann og auk þess myndi það veita fjölmörg- um bæjarbúum ánægjustundix, sem þeir annars myndu fara á mis við. JSÍÉs? ÁJj** rsí-'f r*i~? •rÁif \ ^ía^eldar j- gildi þjóðlagsins á íslandi að ( þangað heitt vatn eða á annan fornu og nýju. Var hinu nýstár^ ! hátt, svo að fuglar þeir, sem lega efni tekið með beztu þökk- j hafast við á Tjörninni, þurfi um. 24. nóv. hélt Káte Quckenstedt söng- .skemmtun í Leipzig með' ís- I ekki að hverfa þaðan burt að söngkonan vétrinum". í öðru lagi: „Stjóm Dýravcrndunarfélags .grím Helgason. Þrjár rímur eftir Fétur Jakobsson. eftir Pétur Jakobsson og er það önnur útgáfa, aukin og end'uv- bætt. Rímurnar heita Kosninga- rírna úr Árnesþingi, Ferskeytla, Eldhúsdagsræða, sem er lang- henda og Lofsöngur tif vorsins, ,sem er undir hag'kvéðlinga- hætti. Rímurnar eru prentaðar á kostnað höfundar og mynd af honum framan á. Skilaboð til bif- reiðastjóra. Rahnsóknárlögreglan liéfur heðið Vísi að koma þeim' skila- boðiim á framfæri við bílstjóra þá, sem lent liafa í árekstrum að uridanfÖrúu, en enti ckki ! gefið skýrslu urn þá, að köma I nú þegar til fundar við sig. I Mikið hefir verið um á- * rekstra um og fyrir. jólin, en I hinsvegar eru allmargir bif- reiðastjóranna sem ekki hafa1 mætt til skýrslugerðar hjá1 rannsóknarlögreglunni og biður 1 lÖgreglan þá að mæta nú þegar. Skömmtun afnum- in í Búlgaríu. Sofia í morgun. Tilkynnt hefir verið opinber- lega, að skömmtun á nauð- synjavörtun hafi verið afnumin. Er það þakkað nýju skipu- lagi, að unnt hefir verið að af- JLétta' skönmLtuninni. . samþykki sitt til þessara fram- kvæmda og að allir þeir, sem mál þetta kann að varða, veiti því þá fyrirgreiðslu er óskað verður eftir, bænum þó á sem allra kostnaðarminnsta hátt. Dr. Finnur telur í bréfi sínu til bæjarráðs að sjálfsagt sé að verða við þeim tilmælum Dýra- vemdunarfélagsins, er varða Tjörnina og bætta aðbúð fugl- anna þar. En varðandi tillögu félagsins um dúfurnar telur hann, að keppa beii að því að fækka þeim sem mest eða jafnvel út- rýma þeim með öllu úr bænum, Hann telur þær vera til mikils óþrifnaðar og auk þess eigi villtar eða háífvilltar dúfur af- ar erfitt uppdráttar yfir vetr- artímann í jafn norSlægu landi og íslandi. j Að lokum bendir dr. Finnur á þá möguleika, sem Reykja- j vík hefir, til þess að gera fugla- jlífið á Tjörninni sem fjöl- breytíast. Hér á landi verpa 10 tegundir anda og eru margar fegurri og glæsilegri en stokk- öndin, sem hingað til hefir ver- ið nær einráð á Tjörninni, en með betri aðbúnaði mætti ef til vill takast að fá flestar þessar tegundir til þess að hafast þar við. Hér í Reykjavík hefir ár- lega verið varið allmiklu fé til blóma- og trjáræktar í skemmti görðum og á. almenningssvæð- um en ; hins vegar hefir lítið verið gertaf bæjarins hálfú til þess að auka fuglalíiið á Tjöm- lenzkum, estlenzkum og norsk-(íslands athugaði möguleika á um sönglögum. Söng hún söng- ■ því að komið verði upp skýl- lög eftir Sigfús Einarsson, Jón um fyrir dúfur víðsvegar í bæn- Leifs. Pál ísólfsson og Hall- um, t. d. á leikvöílum og í Tjarnargarðinum, á Hafnar- húsinu og víðar“. Með þessu er félagið ekki að fara fram á, að varið verði af fé bæjarsjóðs stórum fjárupp- hæðúm til þessara mannúðar- Nýkomnar eru út þrár rímui'' starfa, heldur að bæjarráð1 veiti Þtmgffæ?! aúst- Nokkur snjókoma hefir verið austanfjalls undanfama daga og síðast í nótt og í morgun. Af þeim sökum hefir færð farið versnandi þar eystra og er nú oi’ðið illfært í sumum lág- sveitúm Árnessýslu, einkum Grímsnesinu og Biskupstung- unum. Hefir vegamálastjórnin í hyggju að reyna ryðja vegina, þar sem færðin er verst ef veðráttan kemur þá ekki í veg fyrir það með aukinni snjó- komu eða hvassviðri. Öll umfei’ðin austur yfir fjall fer nú fram um Krýsuvík og er sú leið sæmilega fær stórum bílum. ,, Talið er að Mosfellsheiði hafi í morgun verið slarkfær stór- um bílum,, en með öllu ófær litlum bílum. @ Undirriíun samninga inn nánara brezkt samstarf við þiingaiðnaðarsamsteypuna á meginlandinu yestanverðu (sem Itéiind er við Schu- maiin) er fagnað í blöðum Breta. , MAHGT A SÁMA STAÐ og óíjömuiljás Sérstaklega ódýr en ;■ vönduS vara. ■; ; Komið meðan úrvalið \ ■ er nóg. •; ! j | Rcgnbogiiifli l ! Laugavegi 82. JI : * •$['? í rtirv’ .A'jrv rtíþý* rfÁy* rrix? frj/r1 ÁdÁ’ .Hbr? I MAGNTjS thorlacius hæstaróttarlögmaður. Málflu tningsskr if s tof a Aðalstræti 9. — Síini 1875 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. FIN GR A VETTLIN GUR tapaðist frá Mávahlíð að Þóroddsstöðum- 25. des. — Vinsamlega hringið í síma 2974. , (427 PAKKI, með hitabrúsa- könnu, tapaðist á Þorláks- messukvöld á Íeiðinni upp Laugaveg. Skilvís finnandi vinsanilega hringi í síma 5377. (451 SPÆNSKUR stúdent ósk- ar eftir herbergi og fæði, febr.—maí n. k. Uppl. gefur Birgir Thorlacius. Sími 3783. (407 UNGUR maður í fastri at- vinnu ósk'ar eftir herbergi sém næst miðbæriúiii. Uþpl. ý .sirná' 2322, (408 HERBERGI óskast fyrir ungari, reglúsanum máim, heizt í H'líðárhvérfi. Ú'ppl. í sír.ir; ÖÓ5 j' kl. 7—8 náéstu kvöld'. (409 TVÆR stúlkur óslíast. til' frarnreiðslusta'rrá frá' 1. jan. Á sama stað' óskast kóna, vön íhátréiðslú' og smúrðu bra'uði. Uppl. í dag. Vita- Bar, Bergþól-uvöt'ú 21, (429 VINNÁ. Stúlka óskast nú þegar til eldhússtartá. :— Upþl. í skrifstofuhni í fðnó, milli kl. 4-—6. (428 ft.u.UMA\ÉI Á-við'gei'Sir. Fljót áfgréiðsla'. — Sýtgja. Laufásvégi 19'. — Sí?.rii' 26'5f • Heirhasími' 82030 VIÖÖÉRÐÍft á heirri'ilis- vélum og mótorúnr. RafMgn- ir og breýtingar ráfiagna Véla- og raftiékjáéefzhiriin Barikast ræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279 MÁLNINGÁR-verkstæðið Tripoiicamp 13. — Gerum göniul húsgögn sem Tökum að okkur alla máhi- ingarvinnu. Aðeins vanir faemenn. Sími 82047. (141 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir cg selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fieira. Sími 81570. (48 DVALARHEIðlILI aldr- aðra sjómanna. -—- Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4, Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesveg'i 39. Guðm, andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (176 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-neimar. Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen. h.f. Klapnarst. 29. Sími 3024. KAUPUM breinar prjóna- tuskur og allt nýtt.frá verk- smiðjum og prjónastofum. Baldursaötu 30 Sími 2292, SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öilum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Simi 81830.(473 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynds raramar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaí myndir.— Setjum upp vegg- téppi. Ásbrú. Síniii 82108, Gfettisgötu 54. 000 kerts í alla bíla. KAUPUIVÍ vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. f'L — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562, (179 KAUPUM og seljum ails- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími PLÖTITR á grafreiti. Út- vegun. életraðar plötur & grafreiti meÖ stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðárárstig 26 (kiallara). — Sími 612«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.