Vísir


Vísir - 05.01.1955, Qupperneq 6

Vísir - 05.01.1955, Qupperneq 6
flSIB WISIK. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Áhrií héra&sbantis. Fyrir um það bil tveim árum var ákvæði það í hinum gömlu áfengislögum um héraðsbönn látið ganga í gildi, en það hafði ekki verið í gildi fram að þeim tíma. Fjallar ákvæði þetta um það, að hægt sé að efna til atkvæðagreiðsiu á þeim stöðum, þár sem starfrækt er útsala frá áfengisverzluninni, og skuli úr- slít slíkrar atkvæðagreiðslu ráða um það, hvort útsalan verði opin áfram eða ekki. Munu bindindis- og bannmenn lengi hafa viljað, að þetta ákvæði laganna kæmi til framkvæmda, þótt ekki yrði af því um langt skeið, eða þar til svo skipaðist síðla árs 1952, að ráðherra, er með þessi mál fór, ákvað að taka upp þenna hátt. Þetta varð til þess að í ýmsum bæjarfélögum úti um land notuðu menn tækifærið til að> efna til atkvæðagreiðslu um það, hvort þar skyldi opin vínbúð áfram eins og verið hafði. Árangur slíkrar atkvæðagreúÁi varð sá, sem kunnugt er, að samþykkt var að loka útsölu Áfengisverzlunarinnar, og var þetta meðal annars gert á ísafirði og Akureyri. Hafa íbúar þeirra staða, sem hafa viljað afla sér áfengra drykkja eftir sem áður, orðið að leita lengra til fanga en þeir þurftu fyrr, og munu ekki hafa talið það eftir sér. En svo hcfur brugðið við, að héraðabönn þessi hafa ekki dregið úr því, að menn neyttu áfengis á þessum stöðum, sem þannig átti að ,,þurrka“. Var þess heldur vart að værita, þar sem hægt var að fá áfengi með öðrum hætti, og 'er nú svo 'komið, að leynivínsala hefur komið í stað hinna opnu útsölu- staða Áfengisvérzlunar ríkisins, og mun víst engum þykja það tákn framfara. Svo var að minnsta kosti sagt í ísafjarðar- blaðinu Skutli ekki alls fyrir löngu, að leynivínsalan þar væri bæjarfélaginu til vansa, og birti Vísir þau ummæli blaðsins um þetta milli jóla og nýárs, og raunar fleiri er vom viðhöfð tun hið nýja áfengisástand ísafjarðar. Þœr frcgriir berast eiimig frá Akurevri, að þarfsé vín haft nm ‘hönd á opinberum stöðum, eða í samkvæmum á slíkum stöðum, enda þótt þar sé engin vínbúð opin, og alþjóð veit, að áfengisflutningar hafa verið miklir frá Siglufirði til Akureyrar rjndanfarið. Þar er því hið sama upp á teningnum og á ísa- ’.firði, að héraðsbannið kemur ekki nema .að mjög takmörkuðu gagni, og 'vafalaust á stétt leyjjivínsala fulltrúa í þeim báe einnig, ér hagriast vel á lokun vínbúðarinnar. j Reynslan sannar því, að héraðsbönn Jcoma ekki að gágni, og y,era má ráð fyrir, að algert bann mundi heldur ekki girða ■fyrir vínneyzlu og drykkjuskap. Um það gilda nokkurn veginn isömu reglur og um héraðsbann — samgöngur eru svo miklar, að erfitt er að- koma í veg fyrir að áfengi bcrist til ’ar.dsir: •, Evo að bann kempr ekki lengur að haldi. En margar áðrar leiðir eru vitanlega til að berjast .gegn áfenginu, og sennilega er fræðsluleiðin heppilegust til langframa. Á hana þarf að Jeggja méiri áherzlu framvegis en hingað til. Umferðarslys á gamlársdag. LítilK drengur höfuðkúpu- hrotnar og kona fótbrotnar. Tvö umferðarslys urðu á götum Reykjavíkur á gamlársdag og í báðum tilfellunum um veruleg rneiðsl að ræða. Fyrra slysið varð laust fyrir hádegið og var lögreglunni til- kynnt það rétt fyrir 1:1. 12. Pá hafði tveggja ára drengur til heimilis i Ivamp Knox orðið fyrir bifreið á gatnamótum llring- bráutar og Bræðraborgarstígs. Drengnrinn var iTnltur í l.and- spítálann og töldu læknar Iiann liÖfuðkúpubrotinn. Seirma slysið varð um fjögur- Jeytið á gamlársdag á Hring- brauiinni móts við Elliheimilið. Kona varð þar fyrir bifreið og var lnin flutt i Landspítalann. Hafði hún hlotið heilahristing og auk þcss töldu læknar líklegt eftir fyrstu athugun að um fót- brot væri að ræða. J Sama dag, um hádegisbilið, var i lögregliinni tilkynt um konu sem jlægi a l.augaveginum og var Ial- ið að Iiún hefði slasast. En þeg- ar Jögreglan kóm á yettváng var konan öll á bak og burt og var talið ólíklegt að um meifi hátt- ar meiðsli væri að ræða. 1 Á nýársdag vár bili fenginn til þess að flytja mann, er dottið liáfði á iiállut hér í bænum á ] l.áixispítalann, en iun rneiðsli , mannsins er blaðinu ekki kunn- ^ugt. Loks varð-slys á gamlárskvöld ] af völdum sprengju. Hai'ði 14 ára drengur verið að sprengja kín- \ verja eða aðra sprengju á Óð- . insgötu, en þá viidi það óhapp : lil að sprengján tók af fremsta I kögguiinn á vísifingri hægri handar. Drengurinn var fluttur í Eandspitalann fil aðgerðar, en að því húnu liéim til sín aflur. segja upp samningi. Sænska ríkisstjómin hefur. sagt upp loftferðasamningi ís- lands og Svíþjóðar, er . gerður var 3j júní 1952. Afhenti sendi- herra Svía, hr. Leif Öhrvall, | utanríkisráðherra orðsendingu þessa efnis þ. 30. des. s.I. ! Samkvæmt 11. grein samn- ingsins, fellur hann úr gildi 12 mánuðum ef.tir .uppsögn eða 30; desember 1955, hafi ekki orðið samkomulag um að afturkalla uppsögnina fyrir þann tíma. j I qrðsendingu sinni hefir ' sænska ríkisstjórnin jafnframt stungið. upp á samningsvið- ræðum um nýjan loftferða- ramning milli landarína. (Frá utanríkisráðuneytinu). Húsvíkingar sækjs su&ur í atviimuleit. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í morgun. Um eða yfir 100 manns cra farnir héðan suður eða á förunr, í atvinnuleit, einkuni til Faxa- flóahafna. Þá em þrír vélbátar héðan lagðir af stað suður, „Smári“, „Pétur Jónsson“ og „Hag- barður“. Þeir munu róa frá Reykjavík, Sandgerði og Keflavík. Tveir bátar réru héðan í fyrradag og fengu ágætan afla. Veður hefir verið mjög gott hér undanfarið, stillur og hlýindi. Heita má, að snjólaust sé í byggð, og bílfært um allar nær- sveitir. Hins vegar er Vaðla- heiði ófær og því ekki bílfært til Akureyrar. Bjarni Benediktsson póstaf- afgreiðslumaðurhér hefir nú lát ið af störfum fyrir aldurs sak- ir. Hann hefir verið þóstaf- greiðslumaður hér síðan árið 1916, en alls hefir hann starfað í þjónustu póstmálanna um 60 ára skeið, og er sennilegá með allra eiztu starfsmönnum póst- málanna hérlendis. Nýtt póst- hús hefir verið tekið í notkun hér, en síminn ,er enn ekki fluttur i það, en það verður innanskamms. • Á ársþingi bandaríska vís- indaféiagsins (American: Association for the Ad- j vancement of Science) í San Francisco héfir afstaóa vald- j hafa til vísindamanna verið mjög gagnrýnd. I sem minnstu af rekstrarafgangj Otjórn Sogsvirkjunarinnar hefur nú auglýst útboð á bygg- ingarvinnu, vélum og rafbúnaði í sambandi við virkjun Efra-Sogsins, sem veríð hefur í undirbúningi að undanförnu. Er gert ráð, fyrir, að þesstim virkjunarfrámkvæmdum verði lokið árið 1958> eða 1959, :-eða um. þ’að bil sem -það afl, er nú fæst "úr-Soginu; vérður riötað til fullnustu, en .anriars*er*h'ægt að bæta vélum í báðar þær stöðvar, sem fyrir erú fyrir austán, Ljósafossstöðina og írafossstöðina. Ef ekki verður um afturkipp í efnahagskerfi þjóðarinnar aö ræða, mun ekki líða á mjög löngu, þar til nauðsýn verður að hugsa til virkjunar stærra vatnsfalls en Sogið er. Þar verður tim > svo mikið. mannvirki að ræð.a, að annað eins hefði þótt óhugsandi hér á landi fyrir hálfum mannsaWri eða svo. En er að því kemur, að hafizt verður handa um undirbúning þess, verður jafnframt að hafa í huga, að stóriðnaður í ejnhverri mynd verður að rísa um leið, til þess að fjárhagsgrundvöllur verði fyrir hendi, þegar vjrkjunin tekur til starfa. Hér á landi hafa risið eða eru að rísa fyrirtseki, sem fæstir munu hafa gert ráð fyrir, að hér yrðu starfrækt, og ætti ekki að þurfa að íetla, að slík vefkefni sé tæmd. Bezta Iciðin til að draga úr yerðþensla þeirri, scm nú steðjax* að, cr að eyða , sem minnstu a£ rekstrarafgangi ríkissjóðs en verja fénu til þess að greiða niðnr lausaskuldir ríkiss jóðs T scðlabankanum. ., i, Á- þessa -leiðf, segir;,í nýút- komnum ... Fjármálatíðmdum, 1953. ,1954 . Rekstrar- Tekjur Gjold afgangur 363,3 306,6 56,7 396,8 337,2 59,6 sem gefin eru út af Hagfræði- deild Landsbankans. í grein, sem heitir Ríkisf jármálin, segir svo: Hagur ríkissjóðs hefur stað-: ið með blóma undanfarin, tvö ár, enda hefur þenslan .innan, lands orðið til, þess, að flestar tekjur hans hafa farið langt fram úr áætlun. Til október- loka.í ár, og í fyrra voru tekjur og . gjöld á reks.trarreikningi sem hér segir: . Afkoman hefur því veriC> betri en í fyrra, og er nokkui'n y.eginn víst, að mikilí rekstrar- afgangur verður eftir ápð,,,gf, ' til vill verður hann þó ekki eins mikill og á síðasta ári, þegár hann nam 86,6 millj. kr. Rekstrarafkoma ríkissjóðs gefur ófullkomna mynd af á- hrifum ríkisfjánnálanna á I I hagkerfið, þar sem mjög mikið er af útgjöldum utan rekstrar- afgangsins i fyrra var til dæmis notaður til beinna út- gjalda, á eignahreyfingareikn- ingi. Enn er og snemmt ;að spá nokkru um, hver útkoma verð- Miðvikudaginn 5. janúar 1955 Bergmáli hcfur borizt eftirfar- andi bréf: Vandalaus skrifar: Oft hefur ri])p á síðkastið verið sagt uni málfar mánna í ræðu og riti nú á dögum, að lítt færi málvönd- uninni fram og er það hverju orði sannara, þótt mikið sé víst kerint í skóhinum. En helzt má þó víst liggja dagblöðunum á hálsi, cn þar er Jíka hættusvæðið naest, og einnig í útvarjri, ]ió að vísu sé þar misjafn sauður. í. mörgu fé. Menn virðast alyeg ruglast í ein- földiim orðábeygingum, cða blanda saman, eins og t. d. að skrifa „orðsli“, eins og Valtý, sem þó er alveg óskylt (það heit- ir Valtýr, Yaltý, Valtýs, en orð- stii', orðstír, orðstírs; eða rugla saman sagnorðunum sveltur og svcltir, hafa eignarfall af hugur hugs fyrir hugar, „leggja út“ börn fyrir bera út börn; hafa tilvísuriarsetningar með ,,hver“' („hverra verk þetta er“ eða „liverrar lík fannst í flæðarmál- inu“), en þetta hneykslanlega orðfar kpmur jafnvel einnig fram í bókum sumra nýtízku rithöf- unda, sem anriað hvort eru of fá- vísir cða vilja með þessu láta bera á sér, o. s. frv. Málfræðingum útyarpsins (t, d. í „daglegu mali“ éða þætt inum „Já eða nei“) mætti ef til vill venda á, að orðið þurftarver- ur má' nota um ýmislegt af því, sem nokkrir eru nú farnir að kalla ncyzluvörur almcnnt, þvi ,að réttast inun vera, að hið síð- artalda eigi aðeins að viðhafa iim þau efni, scm neyta skal, þ. c. eta eða þvílíkt. Sömuleiðis 'er sósíulskur betra en sósialiskur. Og margt og inargt. Þá viJ ég nota tæ.k'ifærið ojg spyrja Bergmúl um tyennt: ; * 1) Hvar. eru þessar „16 inillj- ónir manna, sem óska eftir áð gera esperanto að millirikjamáli” éiris og tilkynnt var nýlega af ,á- fi'úuao.arimiriuum þessa málásatn- setnings? 2) Nýlega hieyi'ðist, að nú gtctú lUfinn látið nýja „vél“ spá veSri l’.vrir sig, sem iiá 'vist cr annað eri loftvogin gamjá. Ef þetta er svo, er ]>á ekki hægt að spara. Veðriristoiíiina, ])ár sem sumir riú halda, að sé- cingöiigu samktmdai „falsspámaima“V Eða hvað? Espcranljstar. ] Ekki gcltu' Bergmál svarað qf- angréiriduni spurningúm. Þó er fréliin tim esperantistana sér- kennandi, á þann hátt -sérsták- lcga. að vist eru'fálr á cinu'máli ncma þá kanuske esperantisfar siálJfjr. En Bergmál þakkar þetta briéi' og..vildi. g'iárnaif fá írieira að lieyria um.þeita iriái og ef'til v'íll myndi einb.yer úr flokki ésperanl idanna vilia senda þvi línu. >— kr. ' ur á þessu ári, þar sem ekki heíur enn. verið . ákveðið Jivernig ráðstafa skuíi rekstrar- afgangi þeini, sem verða kann. Á því er þó lítiii vafi; að éin ^ezla loiöin til þess að-drága úr verðþenslu þeix'ri,: sem nú steðjar að, er að eyða sem minnstu af rekstrarafgangin- um og verja fénu í staðinn til þess • að greiða niður lausa- skuldir .ríkissjóðs í, seðlabank- anum. Slík ráðstöfun mundi gera það kleift að draga úr seðlaveltunni og auka gjald- eyrisforðann, en hvört tveggja |>er .nauðsynlegt til að tryggja jaínvægi í >þjóðarbúskap vor- um innan lands og. utan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.