Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 12
| V.ÍSIR er ódýrasta blaðið og f)ó bað f jöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir. sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 5. janúar 1955 Víðtæk leit ai 9 ára tdpu, sem hvarf að heíman í nétt. Eii telpan faiiiist lieil á iiiiíi í iiinr^iiii. í nótt hvarf 9 ára gömul telpa gefa sig á tal við teipuna, en þá heimanað frá sér, Þingholtsstr.1 tók hún til fótanna og 'livarf á 28 hér í bæ. Var lýst eftir henni bak vi'ð hús á Ránargötunni. — I útvarpinu í morgun, en stuttu Hélt konan þá að telpan ætti þar síðar fréttist að telpan væri heil heiiua og skipti sér ekki frek-ar á húfi hjá vinafólki. Telpan hafði horfið heimanað írá sér um hálftvöleytið í nótt, en hún bjó ásamt foreldrum sín- um*i kjallara hússins. Hins veg'- • ar 'bjó amma telpunnar uppi á lofti í sama húsi og héldu i’or- eldrarnir í fyrstu að hún hefði skroppið upp til bennar, en þorðu jþó ekki annað en grennslast eft- ir þvi þegar telpan kom ekki tii baka. En þangað hafði telpan ekki farið og var lögreglunni há ,ge rt aðvart. Lögreglan leitaði þá aðstoðu' og samstarfs við Slysavarnafé- lagið og komu þessir aðilar strax tilkynningu um hvarf telpunnar .á framfæri í morgtinútvarpinu kl. 8 í morgun, þar sem Reykvík- íngar voru beðnir að skyggnast *um í húsum sínum og lóðnm til ípess að aðgæta hvort telpan ltefði Teitað þar athvarfs. Jafnframt var hjálparsveit skáta kölluð a vettvang og ráð- Enn munu tveir ísl. togarar stafamr gerðar til þess að fá spor ]ancja j Hamborg í þessum mán úmlega 8 i fyrir austurþýzkan mark af henni. Þegar hér var kornið leitaði lögreglan frétta lijá ættmenni telpunnar og varð þess þá á- skynja að ltún hafði eitt sinn átt lieirna i ákveðnu á húsi á Rán- argötunni. Var grenslast eftir henni þar og þar fanst hún tint níuleytið i morgun heil á ltúfi. Uni sporlmndiiin skal þess get- ið að hann leitaði í rétta átt. En nokknð torveldaði það leit hunds ins að telpan hafði farið í sltóhlíf um móður sinnar, en ekki sínum eigin. Löndunmn í i>ýzkalandi ekkt lokið. Tvær í janúar, óvíst um fleiri. Engar landanir úr íslenzkimt togurum hafa átt sér staS í Þýzkalandi síðan fyrir jól. ítúndinn. Klukkan morgun hófu um 30 skátar leit í nágrenni bæjarins og sporhund- tirinn kom um áþekkt léyti á vettvang'. Fyrir atbeina útvarpsins hringdi kona til lögreglunnar um hálfníuleytið í morgun og til- kynnti, að er hún hafi verið á ferli á gatnamótum Garðastrætis og Ránargötu í nótt hafi hún séð íelpu á svipuðu reki og þá, sem að. Er annar þeirra, Jón Baldvinsson, nú á útleið, Ekki verður að svo stöddu sagt hvort um fleiri landanir verður að ræða fyrir austurþýzkan mark- að að sinni, Um landanir fyrir vesturþýzkan markað er það að segja, að þeim hefir jafnan verið lokið fyrir árslok, en Vísir hefir heyrt, að spurst hafi ver- ið fyrir um það, hvort leyfi iýst var eftir. Ætlaði konan að fengjust fyrir fleiri löndunum. Bifreið hvolfdi í nótt. Hifireiðastjórinn Míndaðíist ve^na of sterkra (jjiisa. Fólksbifreið hvolfdi á Siiður- tandsbraut í nótt, en bifreiðar- újórann, sem yar einn í bifreið- inni, sakaði ekki og bifreiðin ákemmdist heldur ekki vérulega. Ástæðuna fyrir þessu óhappi laldi hifreiðarstjórinn þá, að liann hafi á leið sinni, móts við Múlahverfi, mætt bifreið með tajög sterkum ljósum. Kvaðst bii'- reiðarstjórinn þá hafa beygt út 4 vegbrúnina en lenti um leið á stagi frá ljósastaur og við það hvolfdi bifreiðinni. Menn, sem bar áð, hjálpúðu bifreiðarstjóranum að koma bif- reiðinni á réttan kjöl, en húu var j þá ekki lengur í gangfæru lagi svo bifreiðarstjórinn héit í bæ- iun, en rétt á eftir kom lögreglan sem frétt hafði um óhappið n vettvang og tók bifreiðina í vörzlu sína. Önnur umferðarmái. f gærkveldi varð árekstur milli þriggja bila í Skólastræti. en á- ■ceksturinn mun ekki hafa verið mjög líarkalegur og a. m. k. urðu ekki slys á mönnum. Lögreglan tók i nótt bifreið- arstjóra, sem var ölvaður við akstur. Bílstuldur. í gærmorgun var Iðgreglunni tilkynnl að leigufólksbifreið luifi verið stolið i fyrrinótt af Karlagötu. Var lýst eftir bifreið- inni' á hádegisútvarpinu í gær og skömmu síðnr vnr lögreghinni til kynnt að hilfeiðin stæði ú Flóka- göíu. Slys. Ölváður maður l'éll á Lækjar- torgi í gærkveidi og spraklc fyrir á höfði hans. Lögréglan flutti manninn á Slysavarðstofnná, þar sem gert var að meiðshun hans. Innbrot. Brotizt var inn í sælgætisverk- sxtiiðjima Nóa i nótt, en blaðinu er ekki kunugt um að nokkru hafi verifi stolið. Fyrir nokkru var Tito, einvaldur í Júgóslavíu, á ferð um Ind- land. Mynd þessi var tekin af Tito í indverskú borpi og sést hann liér meðal nokkurra þorpsbúa. A aimad hundrai StglfirJingar fara su&ur til atvinnuleitar. Hólflegur en skemmiilegui' áraméta- fögnuður bæjarfoúa. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði, í gær. í gær og í dag fóru héðan hátl á annað liundrað manns suður til atvinnuieitar. Hugvél kom hingað. þrívegis í gær, og mun hún hafa flutt héðan um eða yfir 50 manns. í dag' eiga að fara héðan um 80 manns með strandíerðaskipinu Heklu. Flest þetta fólk fer í atvinnuleit suður á Reykjanes, til Keflavíkur, Sandgerðis, í frystihúsin við Faxaflóa eða hyggst fá vinnu á flugvellinum, enda lítið að gera hér. Hér hefir verið einmunatíð, í gær hvítalogn og milt veður. Snjólaust má heita, en. klaki á götunum. Var allt með lcyrrurn kjörum um áramótin, ölvun lít_ 11 og ekki til trafala. Til hátíðabrigða var ýmis ljósadýrð í Hvanneyrarskál og fjallinu þar fyrir ofan. Gagn- fræðaskólapiltar, undir stjórn Guðmundar Steinssonar nem- anda x’öðuðu sér í fjallið og höfðu blys meðferðis. Klukkan 12 á miðnætti var kveikt í blys- unum, og höfðu piltarnir rað- að sér þannig, að talan 1955 myndaðist. Þótíi þetta tilkomu- mikið og ánægjulegt, og sást þetta lýsandi ártal langt að. Á gamlái-sdag voru yngsti og elzti þátttakandi í norrænu sundkeppninni frá Siglufirði heiði’aðir. Jón Kjartansson bæ.j- arstjóri kvaddi á sinn fund þá Sigurð Guðjónssor bakara, sjötugan að aldx'i, og 5 ára di’eng, son Jóns læknis Gunn- laug'ssonar. Gáfu bæjarstjóra- hjónin silfurbikar, en Helgi j Sveinsson sundkennari og kona hans, annan, og voru sundgörp- unum fæi'ðir bikararnir. Lítið hefir verið róið hér undanfarið, en þegar það hefir verið gert, hefir aflazt vel. — Annars er dauft yfir atyirinulífi hér, eins og fyrr getur. USA i desetnben*. 635.000 bifreiðar v«ru ftjam- leiddar í Bandaríkjunum í des. s.l. Er það nýtt met fyrir þann mánuð.— 1953 var þriðja bezta bílaf ramleiðsluár Biandarík j - anna, Gert er ráð fyrir, að 2 millj. bifreiða vei'ði framleidd- ar í Bandai'íkjunúrh á fyrsla fjórðungi þessa árs —- eða um 43% meira eh á sania tímá í fyrra, ' ' Höfðaveiðarar drápu 57. Einkaskeyti frá AP. — N. Delhi í fyrradag. Stjórnin hefur afturkallað fyrirskipun um refsiaðgerðir gegn „höfðaveiðurum“ af Naga-kynþætti, er búa austur undir Burma. Kappar úr kynþætti þessum höfðu gert árás á þorp eitt í grendinni, di'epið næri’i 60 manns, og haft á brott með sér höfuð þeirra. Komið hefur í ljós, að Nagamenn áttu harma að hefna, og hefur sáttum verið komið á. Franskur togari tekinn í landhelgi. Franskur togari var tekinn áð veiðum í landhelgi við Ing- Ingólfshöfða, og var komið með hann hingað í nótt. Skip þetta heitir ,,Capillaud“, og er frá Boulogne. íslenzkt vai'ðskip stóð togarann að veiðum innan landhelgislínu. Mál skipstjórans verður tek- ið fyrir síðdegis í dag. Annars hefur verið tíðinda- lítsJ af, landhelgismálum und- anfarið, að því er Pétur Sig- urðsson, yfirmaður landhelgis- gæzlunnax', tjáði Vísi í morgun. Birt hefur verið tilkynning aia lokunartíma sölubúða hér í Rvík. Samkvæmt tilkynningn frá launakjaranefnd V. R. skal loka söhibúðum á tímabilinu frá 1. jan. til 30. apríl á laugardögum eigi síðar en kl. 13, en á tíinabil- inu fi'á 1. maí til 30. sept. eigi síðar en kl. 12. Hins veg'ar mega sölubúðir vera opnar til kl. 19 á föstudögum á tímabilinu 1. jan. —30. sept. Skrifstofum einkafyrirtækja skal lokað eigi síðar en kl. 17, alla virka daga, en á tímabilinu 1. jan.—30. april .skal loka eigi' siðar cn kl. 13 á laugardögpm. A tímafailinu 1. maí—30. sept. skal loka eigi síðar en kl. 12 á laug- 'ardögum, en á því tíinabili er heimilt að hafa skrifstofur opn- ar til ki. 18 á fostudögum. Öryggisráð Sþ. og siglingar um Suezskuré Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom saman á fund í gæar- kvöldi og stóð hann skammat stund. Ásakanir Israels á henduir Egyptalandi út af skipstökunni I september voru á dagskrá. Fulltrúar Breta, Bandaríkja- xnanna og Frakka skoruðu á Egypta, að láta sigiingar um sluirðinn afskiptalausar, þar seia það væri brot á alþjóðareglum og samkomulaginu nm frjálsar siglingar um skurðinn. Utanríkis ráðherra Egyptalands tilkynnti sendihefrum fyrrnefndra ríkja o. fl. í gærkveldi að skipinu og farminum yrðí skilað aftur (á- höfninni var sleppt um áramót- in), en Egyptar sleppi ekki rétti sinum til afskipta af siglingum skipa Israels um skurðinn, með- an styrjaldarástand héldist milli Israels og Egyptalands. 84. þjóðþingið seft s dag. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. 84. þjóðþing Bandarikjanna kemur saman í dag, á fyrsta fund sinn. . .Demokratar hafa nú meirihluta í báðum þingdeildum, en menu eru enn yfirleitt þeirrar skoðun- ar, að samvinnan verði auðveld- ari við liið nýja þing en hið gainla, þvi að frjálslyndir demo- kratar verði fúsari til samvimm viS Eisenhower en afturhalds- mcnnirnir í flokki repuhlikana. U<anríkis#áðherrar 8 þjóða, er sátu Manila-ráðstefnuna um málefni Suðaustur-Asíu, koma saman til fundar í Bang- kok 23, febrúar. Eisenhower hefir skipat® John Davis Lodge sendi- herra Bandaríkjanna á Spáni. Hann er fylkisstjóri í Massachusetts. — Johm. Davis Lodge er bróðir Henriy Cabot Lodge, aðal- fulltrúa Bandaiikjanna á vettvangi Samehmðu þjúð- anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.