Vísir - 14.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudaginn 14. janú$r 1955.
VÍSIR
Þýzk mynd um Caiiaris
flotafcringfa.
Þjóðverjar hafa gert kvik-
mynd um Canaris flotaforingja,
yfirmann gagnnjósnáþjónustu
þeirra í síðari heimsstyrjöld-
inni.
Myndir er meðal annars
látin gerast í London, og
samkvæmt henni virðist
njósnurum Canaris hafa verið
auðvelt að komast til Bretlands
á styrjaldarárunum með fölsk-
um vegabréfum. Meira að segja
er eimi njósnarinn látinn taka
ljósmyndir af leyniskjölum í
hermálaráðuneytinu brezka, en
auk þess kemst hann yfir ýmsar
ráðagerðir Breta, er þeir höfðu
á prjónunum í sambandi við
fyrirhugaða innrás Þjóðverja.
M. a. ætluðu Bretar, að því er
myndin lýsir,' að nota eldvörp-
ur og kveikja í olíubirgðum
með ströndum fram o. s. frv.
Canaris flotaforingi var einn
þeirra, sem vann gegn Hitler og
var hann handtekinn og skotinn
skömmu fyrir ófriðarlok.
Marlon Brando kförinn
bezti ieikarinn 1954.
Kvikmyndsgagitrýneiiíl® Mew York-blaB-
aii-jia ve.ru ekki í
Nýlega komu 16 kvik-
myndagagnrýnendur New York
blaðanna saman á fund og kusu
„On The Waterfront“, sem
þýða mætti á íslenzku „Á eyr-
inni“, beztu mynd ársins 1954.
Mynd þessi fjallar um spill-
ingu þá, sem þróast í verka-
lýðsmálum í sambandi víð
„eyrarvinnu“ New York-borg-
ar, en þau mál þykja endemis-
hneyksli vestra, en eru erfið
viðfangs.
Leikstjóri í þessari mynd er
Elia Kazan, sá hinn sami, sen
stjórnaði töku myndarinnar „Á
girndarleiðum“ (A Streetcar
Named Desire), sem sýnd var
hér fyrir skemmstu. Sami leik-
stjóri stjórnaði einnig töku
myndarinnar „Viva Zapata“,
sem Nýja Bíó sýnir um þessar
mundir.
99
Viva Zapata66
í Mýja Bbó
„Viva Zapata“, heitir mynd-
hr, sem Nýja Bíó sýnir þessa
dagana.
Þar léikur hinn dáði Marlon
Brando aðalhlutverkið, upp-
reistarforingjann . Zapata, vin
hinna snauðu bg hrjáðu í
Mexíkó. Brando leikur af mik-
illu prýði hinn fákunnandi, en
einlæga Zapata, en leikstjóri
er Elia Kazan. Þá_ rýrir það
náumast gildi myndarinnar, að
sríillingurinn John Steinbeck
hefur gért tökuhandritið. —
Jean Peters leikur konu Zap-
atas, sem lifir í eilífri angist
meðan . maður herínar er að,
héiman, umkringdur hættum á
báða bóga. Myndin er afbragðs
vél gerð og vel leikin.
vsfs Lui vaðíðL
Marlon Brando sigraði í
keppninni sem bezti leikari
ársins 1954, en hann lék aðal-
hlutverkið í ,,Á eyrinni“, en þar
leikur hann fyrrverandi hnefa-
leikamann, sem flækzt hefur
inn í hin ógeðslegu rríál við
hafnarkvíar New York-borgar.
Af konum varð Grace Kellj
hlutskörpust, og þá einkum
iyrir leik sinn í myndinni „The
Country Girl“, þar sem hún lék
konu Bing Crosbys.
Af útlendum myndum varð
japanska myndin „Gate of
Hell“ (Heljarhlið) hlutskörp-
usi.
Af öðrum myndum, sem til
greina komu, voru fyrrnefnd
„The Country Girl“, „Rómeó og
Júlía“,sem er ensk-ítölskmynd,
og „Carmen Jones.“
Marlon Brando sigraði með
miklum yfirburðum í karla-
keppninni, en til greina komu
James Mason, Edmond O’Brien
og Humpþrey Bogart.
í kvennakeppninni þóttu
þær Audrey Hepburn, Ava
Gardner Dorothy McGuire,
June Allyson og Dorothy Dan-
dxidge hafa staðið sig vel.
Keiko Awaji heitin unga stúlk-
an á myndinni, og er japönsk,
21 árs að aldri. Hún er ein vin-
sælasta kvikmyndaleikkonan i
heimalandi sínu.
Kvikmynd af emi,
Þessi geðfellda stúlka á mynd-
inni var kjörin „Ungfrú Frakk-
land 1955 í Fontainebleau. Hún
heitir Veronique Zuber og
sýnir kjóla í stórverzlun.
Ustinov lék
Pétur Gaut.
S. 1. haust var Pétur Gautur
j Ibsens fluttur í brezka sjón-
varpið.
Peter Ustinov, hinn kunni,
énskí leikari, sem m. a. lék
Nero í Quo Vadis?, lék Pétur
Gaut, en Josephine Crombie
Sólveigu. Ustinov sagði, að-
spurður, að hann myndi reyna
að túlka Pétur Gaut sem nor-
rænan dramóramann. •— Báðir
þessir aðalleikendur urðu að
skipta um föt 20 sinnum, með-
án á sýningunni stóð, og þau
Tyrone Power skilur
við Ltndu Chrlstían.
Það vakti mikla athygli, er
tilkynnt var í haust, að Tyrone
Power og Linda Christian væri
skilin.
Þau höfðu verið gift í sex ár,
og flestum bar saman um, að
glæsilegri hjón væru naumást
til í Hollywood. Hvorugt þeirra
hafa viljað láta neitt í ljós um
or.sökn skilnaðarins, en al-
mennt er talið, að skapofsi
Lindu hafi valdið þessu.
Þau kynntust í Rómaborg, og
þar gengu þau í hjónaband ári
síðar, við gífurlegan átroðning
mannfjöldans.
Heimili þeirra var annálað
fyrir skraut og fausn þeirra
var viðbrugðið. Víða voru
myndir eða styttur af Lindu,
— nakinni, — en hún þótti ein
bezt vaxna konan í Hollywood,
og mjög listfeng sjálf.
Tyrone Power var áður
kvæntur frönsku leikkonunni
Önnubellu, og fær hún enn 50
þús. dollara á ári hjá Tyrone
iPower í meðlag. Þessi skilnað-
ur verður Tyrone vafalaust
■ekki síður dýr, a. m. k. fær
(Linda glæsilegt hús þeirra á
Bermuda-eyjum, sem metið er
á 90,000. dollara.
^ „elust“ fyrir framan Ijós-
mýndavélina pg hjóðnemann,
eins og lög gera ráð fyrir.
0.
Undanfarin þrjú sumur hefir
Magnús Jójiiannsson í Raf-
tækjavinnustofunni á Óðinsgötu
2 unnið að hví að kvikmynda
íslenzka fálkann og Örninn, og
einnig fleiri fugla, og mun hann.
halda þessu starfi áféam næsta
sumar.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir hefir fengið hjá Magnúsi
er töluvert langt í land þar til
mynd þessi verður fullgerð, en.
hún á að sýna lifnaðarhætti
ýmissa fuglategunda hér á
landi, en sérstaka áherzlu mun
hann leggja á líf hinna fáséðu
fugla, fálkans og arnarins, og
hefir hann aðallega myndað þá.
á Vestfjörðum.
Áður hefir Magnús gert
mynd af laxaklaki og lifnaðar-
háttum laxins, og hefir hún.
verið sýnd í skólum víða inn.
land við mikla athygli, og hlot-
ið viðurkenningu. Sagði Magn-
ús að erfitt væri að vinna að
þessum kvikmyndum, enda
væru þær eingöngu unnar í
frístundum, og enginn styrkur
fengist til þeirra, en allt efni.
til kvikmyndagerðarinnar yrði:
að kaupa með bátagjaldeyris-
álagi.
Hugsar hann sér
til hreyfings?
Múftinn af Jerúsalem, sem
ætlai^Í að stofna mikið Mo-
hammeðstrúarmanna-veldi í
löndunum við Miðjarðarhafs-
botn, lifir nú kyrrlátu lífi í
Zeitoun nálægt Kairo.
Uni langt árabil var múft-
inn stórvoldugur, þótt öll sú.
starfsemi, er hann stjórnaði,
væri leynileg. —. Heiftugur,
hefnigjarn, lævís var hann.tal-
inn, og valdhafar í mörgum.
Arabalöndum óttuðust um líf
sitt af hans völdum og þorðu.
ekki annað en eiga samvinnu
við hann. — Múftinn hefur enn
um sig vorð Palestinumanna,
ser endrum og eins helztu fylg-
ismenn sína, en áhrifa hans
gætir: miklu minna en áður,
enda völd háns úr sögunni að
talið hefur verið, en. þó er sögð
meiri hreyfing á öllu kringum.
iiann nú en yerið hefur. Hann.
er 61 árs.
Stutt Iraniliatdssaga:
bróðir sneri aftur.
Framhald.
Leiðir þeirra skildu þegar
Auguste fór til Vei'turheims fyr
ir atbeiha inóðurbróöur ; sins,
sem haf;ði: éfríázt á gréiðasölu'
í New York. Auguste fór þang-
að 1946. Márió varð eftir. Gis-
ella var ein, ástæðan til þess,
en önnur var innileg ást hans
á hinni fögru íjaiiaáuðrí. í hér-
aði hans.
Gastaldi-ættin hafði fengizt
við smygl frá því að langafi
Marios var á lífi og jafnvel
lengur. Smygl var þei.m í blóð
borið. Daginn áður hafði Mario
farið til Ítalíu með tóman sekk,
því að verð var lægría á flestu á
"talíu en Frakklandi. —- Hann
hafði komið aftur með þunga
byrði af vefnaðarvörum, mest-
megnis • af ítölsku silki, því kð.
fyrir það fékkst' gífurlegt vérð
íí Frakjklandi.
í' Tii þess að smyg-í geti þorgað
sig) verður a&s'mygla bséði frám
og aftuf, því að þetta er ’éirís og
önnur viðskipti. Járnbrautarfé-
lög ver.ða gjaidþroia. ei' leát-'
irnar aka fánnlausar, þott að-
eins sé aðra leiðina.
Þegar Mario -var búinn að
hvíla sig opnaði 'Kann bréf virí-
ar síns. Tvær síður voru boð
til fjölskyldu Aug'ustes, — fólk
ið hans var hvorki læst né skrif
andi. En siðast komu línur tíl
Marios;., og ; bundu endi á all-
an vafa.
Eg legg hér inn í banka-
'iv' áýisun, 250 dali að upphæð,.
til að sýna þér, að mér héf-
ur vegnað vel hér.í ;Ves.tur-
heimi. Þú eyðir tímanum til
einskis. Hér erum við ekki
. að burðast með þurigar byrð-
ar jyfirí fjöllin, hvérhig,' Sein
; viðfár: Við höfum hráð-
• skfeiðá véibátá, sem siglá á
sjó ut, áf.móti- skipunuin. Hér
höfum við og þægilega vél-
vagna og öllu svo hagað, að
ég get ekki varizt hlátri,
þégar ég hugsa til þess,
hvernig við fórum að í
Brague.
Öllum öðrum fremur
myndi þér vegna vel hér.
Þér inyndi strax geðjast að
Rocco húsbónda mínurn, en
hann er afburða skákmaður.
Hafðu þig tafarlaust a£
stað Mario og komdu hingað.
Eg skal sækja þig út í skip-
. ið og þú verður þegar í vina-
- hópi.
Bréfið var undarlegt sam-
bland af frönsku og .ítölsku o.g
fáein orð á mállýsku, sem var
hvorugt.
' Samkvæmt. gömlum. s;kj ölupi,
og landabréfum voru landamær
in' árí'ai*Yegur, isem lá . eftir
Bra'gue, en áin hafði tvisvar í
manna minnum breytt farvegi
sínum, svo að landamærin voru
óljós. í heila öld höfðu hvorki
Ítalía né Frakkland hirt um
að fá úrskuro í málinu. Brague
var því nokkurs konar aleyða
og fólkið hafði litla þjóðernis-
kennd. Smygl var aðalatvinna
þess, en þar sem lítið fór fyrir
smyglinu var það látið af-
skiptalaust. Hús Gastaldi-fólks
ins, þár sem Mario var fæddur,
var talið vera á Fraklclandi, en
ekki þótti það neitt áríðandi
atriði. Gisella átti heima í 300
metra fjarlægð og hún áleit sig
eiga heima á Ítalíu. En þégar
þau j'rðu gefin saman rnyndi.
hjónavígslan verða framkvæmd.
í einu kirkjunni, sem til var í
dalnum. Og prest.urinn, faðir
Garino, áleit að Guði væri ann
ara um sálir manna en fæðing-;
afvottorð cða skilríki. '
Tveim dögum eftir að bréf
Augustes barst Mario var hann
kominn á ræðismannsskrifstof-
una amerísku í Nizza. .. . . „Mig
langar að komast til Ameríku,“
sagði hann. ,,Eg verð ferðbú-
inn í næstu viku og get þá
stigið á skipsfjöl.“
„Þér verðið hepþinn ef þér
getið stigið á skipsfjöl eftir sex
mánuði," var honum sagt. —
9,
„Fyrst þarfáð útbúa margvís-
leg skjöl. Þegar þau eru til,
hefjast rannsóknir og fyrir-