Vísir - 14.01.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og J>ó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
nujriaðamóta. — Sími 1660.
Föstudaginn 14. janúar 1955.
Félagshátíð í skjólfííkum.
LR laélt ársliálíð wíua í gaer.
' Um hundrað' og fimmtíu
manns — leik-arar, starfsmenn
«g fleiri — voru á hátíð Leik-
félagsins í Iðnó í gærkvöldi.
Menn voru í hátíðaskapi, því
að Brynjólfur Jóhannesson var
heiðursgestur, en þegar komið
var í salinn, kom í ljós, að upp-
Jiitun hafði algerlega brugðizt.
Enginn setti þó slíka- smámuni
fyrir sig, því að menn settust
að borðum í vétrarkápum og
loðfeldum, en það kom sér og
vel, að bornir voru fram feitir,
þjóðlegir réttir, svo sem hangi-
kjöt, hákarl og fleira góðgæti.
Lárus Sigurbjörnsson, for-
maður Leikfélags Reykjavíkur,
setti hófið og minntist hann
þess, að félagshátíðin væri
haldin til uppbótar fyrir starfs
menn og leikara, sem lítið hæru
úr býtum fyrir starf sitt hjá Sjópróf voru haldin i gær
félaginu, og hefði þetta tíðkazt j vegna slyssins, er brezki togar-
inn sigidi í kaf vb. Súgfirðing
hann Brynjólfi við írska leikar-
ann' McCormick, hvað snerti
tryggð hans við félagið og vin-
sældir meðal almennings.
Auk þess ávörpuðu þau Arn-
dís Björnsdóttir, Valur Gísla-
son og Lárus Pálsson heiðurs-
gestinn, og í veizlulok flutti
Haraldur Björnsson nokkur
kveðjuorð frá leikurum Þjóð-
leikhússins.
Til skemmtunar var dans, en
Jón Sigurbjörnsson söng þrjúj
lög við mi-kinn fögnuð með und i
irleik Weishappels, og Karl
Guðmundsson skemmti með
eftirhermum.
11507 bifreiðar skráðar hér
Eisenhower forseti hefur mikla
skemmtun af að taka kvik-
myndir í frístundum sínum.
fyrr en of seint.
frá fyrstu tíð. Hann gat þess
©g, að hátíðin væri haldin svo
snemma árs sakir þess, að
Frænka Charleys hefði orðið
fimmtug og sextug undanfarið,
og sennilega yrði hún sjötug áð
ur en langt liði, og hefði verið
valinn til hófsins síðasti dagur
jóla að fornum sið — geisla-
idagur. Síðan sneri Lárus sér
að heiðursgestinum, Brynjólfi
Jóhannessyni, og taldi, að ung-
ir leikarar sæju þar fyrirmynd,
sem þeim væri höll, og líkti
Morgyngesívr Ssiig-
anina skeyfa eldá
im kifléann!
Nokkur hefur dregið úr
aðsókn aS Sundlaugunum
þessa kuldadaga, þó láta
fastagestirnir sig ekki vanta
þar á morgnana þótt frostið
sé 14—17 stig.
I morgun fékk forseti Is-
lands sér hið venjulega morg
unbað í Sundlaugunum í 14
stíga frosti, en hann er einn
hinna föstu morgungesta,
sem sjaldan bregst að komi
þangað. — AIIs eru það milli
20 og 3ð menn, sem sækja
laugafeiar nálega a hverjum
morgni nulli kl. 7.30 og 8
og hafa fæstir þeirra látið
sig vanta undanfarna
morgna, þótt kalt hafi ver-
ið. Aftur á móti hefur að-
sókn' i verið minni á eftir-
miMögúm, en þó er sund-
'Icemíslúuni haldið áfram.
út af Vestfjörðum.
Skipstjórinn á Kingston Pearl
bar það fyrir rétti, að tveir
menn hefði verið á stjórnpalli
togarans, er áreksturinn varð,
en sjálfur hafði hann brugðið
sér inn í ratsjárklefa skipsins
til þess að huga að stöðu þess.
Skygni var Vz til 1 sjómíla. Þá
voru mættir fyrir réttinum
tveir hásetar togarans, sem
voru á stjórnpalli. Annar hafði
verið við stýrið, hinn við op-
inn glugga stjórnpallsins. Ann-
ar þeirra hafði ekki orðið báts-
á landi
Ein, biíreið frá
.‘8rS|«BISg|Í BBEBIIB
Samkvæmt bifreiðaskýrslu
vegamálaskrifstofunnar voru
samtals 11507 bifreiðar skráð-
ar á öilu landinu í byrjun sl.
árs, !þar af 5623 í Reykjavík;
næst kemur Gullbringu- og
Kjósarsýsla með 1132 bifreiðar,
en fæstar eru skráðar í Olafs-
fjarðarumdæmi eða aðeins 33.
Af fólksbifreiðum eru 82 teg-
lok ‘53.
Mesta kættan TMn hgá
í Costa Rica.
New York í morgun.
Bandarískar flugvélar eru
hafðar til taks á flugvöllum við
Panamaskurðinn.
Eiga þær að Jiafa eftirlit nieð |
því, að reglulegar hersveitir úr!
nógrannalöndum Costa Rica,'
verði ekki sendar til stuðnings
uppreistarmönnum þeim, sem
innrásina gerðu.
Það er nú von manna, að ráð-
stafanii- Vesturálfuráðsins íeiði
til þéss, að ekki. komi ti! þess,
að innrásarsveitiniar fái neinn
slíkan.stuðning, þar sem víst má
telja, að frelcari ráðstafanir verði
gerðar, aukist hættan aftur. —
Costa Rica stjórnin telur mestu
hættuna hjá liðna, ef innrásar-
ins yar, en hinn séð hann rétt mönnum berst ekki hjálp.
áður en áreksturinn varð, en' Rannsóknarnefndin, sjfiih send
þá var um seinan að forða á-
Föjftofergi í
Skeflándi.
rekstri.
. Stinningskaldi var á suðaust-
an er slysið varð og nokkur
sjór, æða þung alda. Sjóprófum
verð.ur haldið áfram í dag.
Sala á sígarettum jókst ekk-
ert í Svíþjóð árið sem leið,
en sala á heyktóbaki jókst
nokkuð og á vindlum
um 18%. Það er talið at-
hyglisvert, að aukning á
sígarettusölu hefir stöðvazt.
var til Costa Rica, hóf (>iörf síh
í gær með yfirheyrshmí á.-föng-'
um.
Seinustu fregnir.
Lið stjórnarinnar i CdstíL Cicá
sækir fram til tveggja bæja stutt
frá norðausturlandamærumim,
en innrásarliðið tók þessa bæí
nær mótspyrnulaust í upphafi
innrásarinnar. Lið flutt sjóleiðis
lók anrian bæinn. Orhstur um
Hundruð Fær-
e'ytnga
Fvrsti flokkBirinnt
»
kom í dag.
Samkvæmt uppl., sem Vís-
ir hefur fengið hjá L.Í.Ú.,
eru horfur þær, að tala Fær-
eyinga, sem hingað verða
ráðnir á vertíðina, muni
skipta nokkrum hundruðum.
Ekki er unnt, eins og sakir
standa, að segja nákvæmlega
hversu margir muni verða
ráðnir. Þegar munu vera
komnir hingað á annað
hundrað Færeyingar, ráðnir
af ýmsum aðilum, m. a. Bæj-
arútgerð Reykjavíkur o. fl.,
svo sem fyrr hefur verið
getið.
í dag kom hingað á Gull-
fossi fyrsti hópurinn ó veg-
um L.Í.Ú., 56 menn, en næsti
hópur kemur á Dronning
Alexandrine eftir nokkra
daga, og verða álíka margir
í honum, ef til vill fleiri.
Þeir, sem komu með Gull-
fossi í dag, fara sumir á tog-
ara í Hafnarfírði, en aðrir ó
vélbáta í Reykjavík, Hafn-
arfirði og á Suðurnesjum.
1
1 eii flesfar af
1942 og 1946.
undir í. landinu, én 80 tegundir
fóiksbifreiða. Jeppar eru taldir
með fólksbifreiðum og eru.
Willis-jepparnir samtals 1549,
en Land-Rover 105. Af öðrum.
fólksbifreiðum eru fléstar
Ford-bifreiðar eða 856, næst
koma Austin og' Chevrolet 518
af hvorri tegund, og þá Dodge
410.
Af vörubifreiðum er Chevro-
let hæstur eða 1165 bifreiðar,
næst kemur Ford 956 og aðrar
tegundir færri.
Alls voru skráðar 6846 fólks-
bifreiðar, 4370 vörubifreiðar
og 291 tvíhjóla-ifreiðar.
Alls hefir bifreiðaeign lands-
manna aukizt um 441 bifreið
frá árinu á undan, en á síðustu
10 árum hefur aukningin orðið
7229, því að árið 1954 var tala
skrásettra bifreiða ekki nema
4278.
Flestar eru bifreiðarnar af
árganginum 1946 eða samtals
3289, en næstur kemur árgang-
urinn 1942 með 2067. Af ár-
gangnum 1954 voru aðeins
skráðar 13 bifreiðar, en elzta
bifreiðin á skrá er frá 1923 og
tvær eru skráðar af árgangn-
um 1925.
þessa bæi eru í þann veginn að
byrja.
12 bandaríska.r flotaílugvélar
bíða við Panamaskurðinn fyrir-
skipana rannsóknarnefndar Yest
iirálfuríkjasambandsins.
fauk
6000 metra hæð yfir Atlantshafi.
Fliigstióriiiii barg láfi farþcga ineó því að síeypa flugvéliuiii.
Fyrir nokkrum dögum kom
fyrir fátíður atburður á ,flug-
leið yfir Atlantshafi, er gluggi
brotnaði í farbegavél í 6000
meíra hæð, og munaði minnstu,
að betta
lífið.
kostaði farþegana
Þetta var brezk flugvél
t af Stratocruiser-gerð, eign
Bretlandi og BOAC-félagsins. Farþegar með
;. j vélinni voru 33, og var hún á
Einka I:- yli frá AP.
London í morgun.
Fannkor.ta er mikil á Skoflandi
ag yfirleitl k.:!f á
meginlandi:. v. |
ÞaS er í fr ■ ögur fær.l,. að 19 jleið frá New York til London.
ffarþegar, scr.i komu frá Orkncyj- ' Flugvélin var í 20.000 feta (um
••um .til fli:g'tpyvar í Skoliaudi, 6000 metra) hæð, er einn af
furSp að:b;?.. h r í 6 klst.,- til þess ' gluggunum aftarlega .í flugvél-
að ko '.u ; j> ð.;n áleið.is Jand- -inni, losnaði og „fauk“ út vegna
ieiðis, vcv':;.‘ f- .
úti og inni. Að örskammri' hvatti farþega til þess að halda
stundu sogaðist loft út úr vél- ! kyrru fýrir og hreyfa sig sem
inm, en farþegar fundu snöggan j allra minnst. Svo greip. hún
sársauka í hljóðhimninni. — súrefhisflöskur og gekk um
Einstaka maður reis upp 1 meðal farþega og gaf þeim að
skelfdur, en áður en mönnum 1 anda, einkum þeim, sem
var ljóst, hvað gerzt hafði, lét J skelfdastir vöru.
flugstjórinn, Benjamin Prowse, ! Loftstraumurinn var svo
flugvélina steypa sér niður á 1 mikill út úr véhnni er glugg-
við 9000 fet. Við þetta jafnaðist j inn ' fauk, að yfirhafnir, sem
loftþrýstingurinn, og fólk gat j héngu á snaga við hann, sog-
farið að draga andann með uðust umsvifalaust út.
eðlilegum hætti. Til bráðabirgða var svo lát-
inn bakki með ábreiðu utan um,
Ein flugþernanj Isabelle j í gluggann, en sog-aflið hélt
Carson að nafni, hafði sýnt i honum á sínum stað. Ekkert
mikið snarræði þegar óhapp ’ slys varð af þessu óvenjulega
Holtaveg skemm-
ist af elíii.
Um klukkan hálf eitt í nótt
var slökkviliðið kvaít að Engja-
bæ við Holtaveg, en þar hafði
kviknað í út frá reykháf.
Var eldurinn kominn rnilli
þilja ,er slökkviliðíð kom á vett-
vang, og v.arð að Hfa töluvert
i þiljur til þess að komast fyrir
eldinn. Skemmdir urðu nokkrar
á húsinu.
Þá var slökkvilíðið kvatt út
þrisvar sinnum í ggérkveldi, en
hvergi var um alyarlega bruna
að ræða. Klukkan um 6 var
slökkviliðið kallað að Kapla-
skjólsvegi, en þar-var töluverð-
ur reykur í liiisi, sem er i bygg-
ingu, og stafaði hann frn kox-
oí'ni, sem kynntur var, en ekki
var um neiiia íkveikju að ræða.
í gæi'kvöldi klukkan rúmlegk 10
fór slökkviliðið inn að Hafnar-
bió. Þar liafði benzín runnið úr
bíl sem stóð á götimni, og ein-
hver er gekk þar uni kastað eld-
spýtu eða sigareltu í benzinlæk-
inn, svo að gatan logaði fram-
undan bióinu og Gólfteppagerð-
inni. Eldurinn var brátt sJökktur
Og urðu skemmdir engar. Þá fór
slökkviliðið iiin að Hólmgarði 64
seint í gærkveldi, en þar var
grunur um eld í krossviði en litl-
ar skemmdir munu hafa orðið.
n vcguin. mismunarins á loftþtýstingnum þetta bar að höndum. Hún ! óhappi.
$ í kosningum á Jamaica héfur
hægfara verkalýðsflokkurinn
tapað völdum, eftir að hafa
haft þau í 10 ár, en þjóðlegi
alþýðuflokkurinn, sem er rót-
tækari, vann sigur, fékk 18,
hinn 14 þingsæti.