Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 1
11. tbl. 45. arg. 15. janúar 1955. Konan á myndinni er ekki sérlega taugaóstyrk, en hún á heima á Mau-Mau-sIóðum í Afríku. Maður hennar, sem oft er Iang- dvöíum að heiman, hefur byggt handa henni múrsteánsturn, en þar getur frúin, sem heitir Beth Fey, varizt Mau-Mau-mönnum, enda vel búin vopnum. & OBga út af prestkosn- iiignnni á Siglufirði. Kvartanir hafa borizt þaðan. Fangamálið og ferð enri efst á Hammar- dagskráo Flugvaflarvitj I da.v, 15. jartúar, verður formlega tefcinn í notkun flug- vallarviti á Reykjavíkurflug- velli, og var honum valinn staður r. einum hitaveitugeym- airna á Öskjuhlíð. Samkvæmt upplýsingum flugmálastjóraskrifstofunnar er þetta venjulegur flugvallaviti, eins og tíðkast á öllum meiri háttar flugvöllum heims, en þetta er fyrsti viti sinnar teg- undar hérlendis, að fráteknum þeim, sem. er á Keflavíkurvelli. Vitinn, sem snýst, og sýnir á víxl hvítt Ijós og grænt, og hefur hann verið í notkun til reynslu undanfarnar 2—3 vikur. Rafmagnsfyrirtækið West- ÍBghouse í Bandaríkjunum hef- ui' smíðað vitann, en starfs- menn ilugmálaskrifstofunnar hér set'ttt hann upp. Meira en mánuður er nú liðinn frá því prestskosning fór fram á Siglufirði, en enginn umsækjendanna hefur verið skipaður í embættið ennþá. Mun dráttur þessi stafa af kærum eða kvörtunum, sem kirkjuyfirvöldunum hafa bor- izt frá allmörgum Siglfirðing- um, sem telja að einn umsækj- andinh eða stuðningsmenn hans hafi viðhaft ódrengileg vinnu- brögð í sambandi við kosning- una, og er þar éinmitt um að ræða þann umsækjandan, sem flest atkvæði hlaut í kosning- unni með naumum, meirihluta þó. Það mun hafa orðið að sam- komulagi milli frambjóðend- anna fyrir kosninguna áð eng- 99 (,& Ijondan (AP.) — Kosningar liafa nýlega verið ákveðnar í Rússlandi, stærsta lýðveldinu innan Sovétsambandsins. Fara kosningar þessar fram þann 27. febrúar næstkomandi, og hvetur Izvestija til þess, að menn gagnrýni stjórnarstörfin harðlega, því að ekki eigi að „breiða yfir erfiðleika og mis- tök. inn þeirra hefðí opná kósníngá skrifstofu á kjördag eða beitti sér fyrir smalamennsku á kjör- stað og telja stuðningsmenn sumra frambjóðendanna að þetta samkomulag hafi verið freklega brotið af stuðnings- mönnum eins prestsins. Sainkvæmt upplýsingum er Vísi hefur fengið hjá biskups- skrifstofunni hafa nokkrir' Siglfirðingar skrifað kvörtun- arbréf út af þessu, án. þess að þar sé þó um að ræða beiná kærti á kosningunni. Biskups- skrifstofan sendi þessar um- kvartanir eða ásakanir síðan norður til álits eða andsvara viðkomandi prests, svo og til prófastsins í Eyjafjarðarpró- fastsdæmis, sem fylgdist með prestskosningunni-. á Siglufirði, en síðan voru bréfin, ásamt umsögn prests og prófasts send kirkjumálaráðuneýtinu, og þar mun málið nú vera í athugun. Loiadon (AP.) —. Fyrir nokkru gerðu lögregluþjón- ar í Kafkútta og fleiri borg- um har í grend verkfall. — Var verkfall fólgið í því, að lögregluþjónarnir hæítu að mafasí og kváðust ekki mundtt bragða matarbita, fyrr en þeir hefðu fengið launahækkun. Eftir nokkra daga lilkynníi félkisstjórnin, sem lögregluþjónarnir lieyra undir. að sín vegna mættu þeir svelía áfram — ekki yrði rœit við' há um kjör þeirra, fyrr en þeir ætu og ynnu sem fyrr. Sjónróíimi vegna ásiglingar vb. Súgfirðings lauk á ísafirði í gær, og lét brezki togarinn úr ihöfn undir kvöidið. Skipstjórinn setti tx-yggingu, sem nam 2.3 millj. kr. vegna skaðabótakröfu af hálfu eig- enda yélbátsins, svo og fyrir því, að'hann mundi mæta fyrir rétti, ef salcamál yrði höfðað gegn honum vegna áreksturs- ins. Talsmaður Egýpfa segi'r, að, með öryggissáttmálaiuim milli Tyrklands og Iraks sé horfið frá stefnu Arababandalagsins.1 Meðal vestrænu þjóðanna er1 hann talinn mikilvægur vegna' Vaxandi óþolmmæði, vegna þess a& ppfn á borðsó. Einkaskeyti frá AP. Washington í morgun. Það hefur valdið miklum von- brigðum i Bandaríkjunum, að árangurinn af Pekingferð Hamm- arskjölds varð ekki sá, aö banda- rísku flugmönnunum yrði sleppt úr haldi jxegar. Er um fá mál meira rætt nú og rnjög hvatt lil, að beðið sé skýrslu Hammar- skjölds af stillingu og þolinmæði. Hammarskjöld hafði þau um- mæli i gær, að er hann og Chou En-Lái ræddu mál fanganná, hefði það ekki verið tengt öðr- um málum, og er litið svo á. að hann hafi lekið þetta fram til þess að draga úr áhrifum þess, sem mjög er haldið fram, að Chou En-Lai hafi sett einhver skil- yrði fyrir, að föngunum yrði sleppt. Eisenhower forseti hefur og látið svo ummælt, að þjóðin yrði að gæta stillingar og gætni í þessu máli. Varast yrði gildrur komm- únista,, en fyrir þeini kynni að yaka aið Bandaríkjamenn í’ösuðu fyrir ráð■írain. iin liann tók það frain, að eigi væri nema eðiilegt. að það.hefði.bakað þjóðinni milc- ii yonbrigði, að árangiirinn varð eigi sá, að samkomulag náðist um að sléþpá íöngunum. Þeir Duíiés utanríkisráðherra og I.odge, Bðalfulltrúi Banda- aðalfulltrúi Bandaríkanna á. vett- vangi SÞ, en þeir hafa ræðst við eftir heimkomu Hammarskjölds, munu hittast í einni höfuðstöð Bandaríkjahers nú um helgina, en luin er í Omaha. Var ferðalag nökkurra leiðtoga jiangað áður ákveðið, en fréttaritarar telja víst, áð þéir Dullés og Lodge muni éiga þar mikilvægar viðræðiir Afli var misjafn í verstöðvum hér sunnaiilands í gær. Véðúr var gott á ÖHum niiðum, sem sótt eru af vélhátiim hér svðra, stillt en gaddur. varnanna í Vetiírtr-Asíu og' öðrum löndum í náifd við Mið © Meira en 2,5 millj. farþega fóru um flugstöðvar Lund- úna á s.I. ári og er það met. © 13 ára telpa réð sér nýlega bana í London. Komizt hafði i upp um hjófnaði sem hún framdi. Grindavík, Þar var afli rnjög misjafn. Þó munu fiestir bátar, sem skammt réru, hafa fengið 5—7 lestir, en þi-ír batar sóttu lengra, á Selvogs banka og fengu þar uni 14 lestir hver. Þó var sá .gálli á gjöf Njarð- ar, a'8 mikill hluti afla þeirra var keila o.'í langa, sem er ekki eins verSinikill fiskur. Keflavík. Þar þótti afli heldur lélegur í saman um ferð Hammarskjötds, f brézkum blöðum er talið rétt- ast að bíða átekta.æn eitt þeirra telur það aiígljóst, að árangurinn af ferð Hammarskjölds hafi ekki orðið neinn. Fangamálið og ferð Hannnar- •skjölds eru daglega eitt höfuð- viö.angsefni heimsbtaðanna og í vaxandi mæti, vegna þess að gögnin hafa ekki verið lögð á bórðið, en eftir jiví er heðið. Víðast II stiga frost í morgun. 1 morgun var 11 stiga frost í Reykjavík, og álíka frost var víð- asthvar á landinu. Á Grimssstöðum á fjöllum var mest frost, 17 stig, á Þingvölluni var 15 stiga frost og 13,stig' í Hornafirði, Reykjancsi og.Gríms- ey, en alls staðar annars staðar minna. Lægst var frostið á Hell- issandi, 9 stig. Yfirleitt var bjartviðri og létt- sskýjað um land allt, nema i Grimscy yar dálítil snjókoma. Kyrrstæð lægð er nú yfir vest- urströnd Noregs, og vestan við írland er kröpp Jæg'ð er. færist nörðau'stur. Hæð er yfir Græn- landi. í mqfgun var ekki nema 5 sifga frost í Þórshöfa í Færeyj- um. © Bróðir Naguibs hins egypslca hefitr verið settur af sem sendiherra í Damákus. © Um brezk pósthús fóru 700 milljónir jólasendingar um s.l. jól. Er það algert met. gær, 3—(ili lest á bát, —- flestir með 4—414 lest. Keflavikurbátar stunda einkuni ýeiðar nörðvest- ur af Garðskaga, uiu 15 sjóniíína siglingu. Sandgerði. Þar var afli svi])aður og verið hefur þessa undanfarua daga, 4—7 lesiir á bát. Þar er skammt að fara á miðin. Af aflanum er mikið af ýsu, en lítið sem ekk.ert af keilu og löngu. Akranes. Afli Akranesbáta i gær var frá 5—9 lestir, en flestir voru með 5—7 lestir. Þar er.u allir hátar á sjó í dag, svo og bátar frá hin- itm verstöðvunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.