Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 8
YÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur YÍSIS eftir
10. hvers rpánaðar, fá blaðið ókeypis til
máfiaðamóta. — Sími 1660.
Laugardaginn 15. janúar 1955.
500.000 menn
feiíliiii líssa í
Þer var
g jiræla-
|áll 1953-
| Fréttabréf frá AP. •—
Berlín 12. janúar.
Eins og þegar er getið í
S&eytum, hafa Rússar nú fram-
*elt tvo Bandaríkjaþegna, sem
Jbeir höfðu haft í haldi árum
saman.
Annar þessarar manna, John
H- Noble, 31 árs, sagði blaða-
snönnum í dag frá ævi sinni á
valdi Rússa. Sagði hann, að
Jþað eitt hefði haldið sér uppi,
sið hann treysti því, að með
duðs hjálp mundi hann verða
Jeystur úr ánauðinni.
Hann var hálft tíunda ár
fangi og bræll Rússa, þar af
' ffjögur ár í þrælkunarbúðun-
1 nm « Vorkuta í N.-Síberíu,
einu kaldasta svæði jarðar.
Á þessu svæði eru milli 50 og
200 fangabúðir, og í þeim hálf
anilljón fanga, sumir fyrir
pólitjskar skoðanir sínar, aðrir
Syrir afbrot, Rússar, Þjóðverjar
og yfirleitt menn allra þjóða,
sem Rússar hafa náð tangar-
jbaldj á og fleiri að auki.
kj'mnið i 40 st. frosti.
Noble sagði, að fangarnir
Jtefðu fengið að eta tvisvar á
«3ag, kál, kornmeti eða fisk. —■
ITm eitt skeið vó hann aðeins
312 pund, en venjulega hefur
-feanrt vegið 160.. Hann var lát-
jnn þræla í kolanámu, átta
ætundir á dag, og var vinn-
■Knni: ekkí einu sinni hætt, þótt
irost færi niður í 40 stig.
Þá skýrði Nóble frá því, er
iangarnir gerðu uppreist seint í
jjúlí 1953, og gerði hann ráð
íyrir, að 80—100,000 fangar
hafi tekið þátta í henni, í búð-
Jim nr. 29 hófu rússnesku verð-
irnir 800 að tölu — skothríð á
fanganna, drápu hundrað og
særðu um 500, en af þeim dóu
50—60 síðar af sárum sínum.
Undirbúið
af Rússum.
Noble telur, að uppþotið hafi
verið gert vegna andláts Stal-
ins og handtöku Bería. —
Nokkrir foringjar úr MVD-
lögreglu Rússa — undirbjuggu
uppreistina, og 300 foringjanna
allir Rússar, voru síðan tíndir
úr, og þeim ætluð „sérstök
meðferð“. Heyrðist aldrei frá
þeim síðan. En eftir þetta var
meðferðin ekki alveg eins ill,
en allskonar spellvirkjum var
haldið áfram, svo sem eyði-
leggingu rafstöðva.
Noble var handtekinn árið
1945 í Dresden ásamt föður
sínum, er átti ljósmyndaverk-
smiðju, og var þeim gefið að
sök að hafa í fórum sínpm
birgðir af amerískum matvæl-
um. En hann var aldrei yfir-
heyrður, aðeins tilkynnt síðar,
að hann hefði verið dæmdúr í
15 ára þrælkunarvinnu.
I 14 mánuði var hann
liafður í haldi í illræmdu
fangelsi Rússa í Dresden, þar
sem aðbúðin var svo slæm,
að fjórir af hverjum fimm
fönguni dóu úr hor.
Enda þótt nær 3 mánuðir séu til hins árlega ka ipróðrar Oxford- og Cambridge-stúdenta, eru
Oxford-menn þegar önmun kafnir við æfinga ■, og sjást þeir á myndinni.
Metumferð um Keflavíkur-
og RvlkurflugveHi í fyrra.
80.000 menti fóru um Keflavíkurvöil, en
62.000 uni Reykjavíkurfíugvölf.
Belgískur togari
í landbelgi.
Belgískur togari hefur verið
fekinn í Iandhelgi, og kom Æg-
ir ’me® hann til Vestmannaeyja
á gærkvöldi.
Skip þetta heitir Gabrielle
Xaphaele frá Ostende, og mun
hafa verið um hálfa sjómílu
áraian. við. landhelgislínú. Mál
íielgíska skipstjórans verður
lekíð fvrir í Vestmannaéyjum í
Ága. og Aly deila.
London (AP). — Þeir feðgar
.Sga og Aly Khan deiia nú með
aiðsto® egypzkra blaða, en þeir
œru sfaddir £ Egyptalandi.
Hefur Aly Khan lýst yfir
iþví, að hann verði eftirmaður
íöður síns sem yfirmaður
jferoaili-trúarlokks Móhameðs-
Irnarmanna. Aga hefur svarað,
sað hann muni sjálfur tilkynna,
3iver eftirmaður sinn verði, og
Jað sé alls ekki víst, að Aly
'verði það;. f trúarflokknum eru
SðmiIIj. manna.
Tvö Eeikrit gefin
iut- 1
Út éru Itóriiin tvo ný hefti í
Leikritasáfni Menningarsjóðs
— það nímida og tíunda.
Er hið fyrra Ævintýr á
gönguför eftir Jens Christian
Hostrup í þeirri mynd, sem það
var flutt hiá Leikfélagi Reykja-
víkur veturinn 1952—53, og
fylgir skrá yfir þá leikendur,
sem léku þá. Tíunda leikritið | bandarískt,
er Æðikollurinn eftir Ludvig
Holberg í þýðingu Jakobs
Benediktssonar. .
Þessi útgáfa Meriningarsjóðs
er hin... þarfasta, ekki sízt fyrir
leikfélög úti um Iand.
Sroisr Síalinis fiag-
\
Samkvæmt fregnum, sem
borizt hafa eftir „neðanjarðer-
leiðum“ er Vassily, sonur Stal-
ins, er hvarf um það leytl, sem
Beria var handtekinn, við nýtt
starf í Siberiu.
Ýmsar getgátur hafa verið á j
kreik'i um hann. Hann gegridi
i
áður míkilvægu starfi sem yf-
Umferð um Keflavíkur-
flugvöll hefir aldrei verið
meiri en á árinu 1954, en ‘þá
fóru nær 80.000 faiþegar um
völlinn.
Er þá átt við farþega, sem
komu til vallarins eða fóru
þaðan, svo og þá, sem fóru um
völlinn á leið austur eða vest-
ur um haf.
Alls voru farþegarnir 79.152,
og er það um 15.000 fleiri en í
hitteðfyrra (1953). Farangur,
sem um völlinn fór, var alls
2.230.214 kg. að þyngd, én póst-
ur, sem um völlinn fór, sam-
taís 548.066 kg.
Álls urðu léndingar á Kefla-
víkurflugvelli 1952 í fyrra, og
er það um 300 lendingum fleira
en í hitteðfyrrá. Hér erú ekki
meðtaldar lendingar herflug-
véla.
Þessi flugfélög áttu flestar
vélarnar, sem lentu: Brezka fé-
lagið BOAC 533. Bandaríska
félagið PAA 389, en þriðja í
röðinni var TWA, einnig
349. Auk þeirra
áttu samtals 37 flugfélög og
fyrirtæki flugvélar, sem lentu
á vellinum alls 691 sinni.
í sl. mánuði urðu lendingar
farþegaflugvéla á Keflavíkur-
flugvelli samtals 148. Þá vas
röð flugfélaganna þannig: P.AA:
45, BOAC: 36, og TWA: 15.
Þessar upplýsingar fekk Vís-
ir hjá skrifstofu flugmálastjóra,
og til viðbótar þessar frá
Reykjavíkurflugfelli: Þar urðu
í desember sl. 23 lendingar
millilándaflugféla, en 121 lend-
ing innanlandsflugvéla. Þá
urðu lendingar kennslu- og
emkaflugvéla alls 255, en lend
ingar alls á vellinum í þeim
mánuði 399.
Á árinu sem leið, fóru fleiri
farþegar um Reykjavíkurflug-
völl en nokkru sinni, eða samt.
62.000. í hitteðfyrra voru far-
þegar 45.000, svo að aukningin
hefif orðið. géýsimikil.
Maður kærður
fyrir rán.
Eftir miðnætti í nótt var lög-
reglan kvödd að samkomuliúsi
hér í bænum til þess að hand-
taka mann, er talinn var liafa
stolið peningum af stúlku.
Maðurinn neitaði áburðinum,
en böndin bárust svo að hon-
um, að hann var handtekinn og
settur í gæzlu og er málið í
rannsókn.
í gærmorgun var brotizt inn
í vélaverkstæði á Reykjavíkur-
flugvelli, og mun einhverjum
peningum hafa verið stolið þar.
Málið er í rannsókn.
í gærmorgun fór bíll út af
Reykjanesbraut við Fossvogs-
afleggjarann. Hafði bifreiðar-
stjórinn ætlf:ð að beygja út
á afleggjara, en bíllinn rann til
á hálkunni, og fór út af. —
Skemmdir itrðu engar á jbíln-
um, en kranabíll varð að hjálpa
honum upp á veginn aftur.
6
Marinvinurinn kunni, Alberf
Schweilzer, er 80 ára í dag.
Svissneski Rauði krossinn gaf
5000 fr. í filefni afmælisins
til Afrikusjúkraþorps hans, en
Bonnsfjórnin sæmdi hann
heiðursmerki.
Elntónfsar frúr
eftir 35.
Bonn (A.P..). — Sennilega
mun sambandsstjórnin gefa út
irmaður sprengjuflugsveitanna, ^ tilskipun um, hvcrnig titla skuli
en samkvæmt áreíðanlegustu konur.
VlÍræÍH bkii.
Viðræðum Mendes-France
og Adenauers lauk 1 gærkvöldi
og birtu beir sameiginlega yf-
irlýsingu um miðnætti síðast-
liðið.
Segir þar, að fullt samkomu-
lag hafi náðst og einkennir yf-
irlýsinguna bjartsýni um fram-
tíðarstarf Frakka og Vestur-
Þjóðverja. Meðal mála, serij um
vár rætt, voru þessi: Saar-
málið, varnir Vestur-Evrópu og
vígbúnaður Vestur-Þýzkalands,
vopnamálatillögur Mendes-
France o. fl.
Fréttamenn segja, að þrátt
fyrir yfirlýsinguna sé augljóast,
að ekki hafi náðst fullt sam-
komulag um vopnamálatillögu
Mendes-Fránce. Þeir M.-Fr. og.
Adenauer ræddust við í 19
klst. hvíldarlítiði.
heimildum frá Vínarborg, var
hann fluttur til Siberiu, ekki
þó sem fangi, heldur gegnir
hann starfi hjá flugliðinu, sem
hefur bækistöð nálægt Kom-
somolsk.
líefir sambandsþingið sam-
þykkt ályktun um, að allar
konur, sem sé 35 árá eða eldri,
skuli titlaðar Frau (frú). en
1 ekki Fráulein (ungfrú). hvor!
sem bær.eru giftar eða ekki.
Nosðmaðuriim Rolf Rein gerði
sig sekan unt fjársvik í Noregi,
Svíþjóð ;>g Danmörku um langt
skeið, en slapp alltaf. — Fyrir
áramóthi þekktist hann, er
hann var staddur á knatt-
spyrn;ikáppleik í’Kaupntanna-
höfn, og ’var handtekinn. Var
iriyndir teldn, þegar komið
var R'm;® hann til Oslóar.
Þrátt fyrir það, að Pan-
amastjórn hafi fengið
bandarísku leynilögregluna
(FIB) í Irð með sér virðist
ganga jafn erfiðlega að
grafast fyrir um samsærið,
er ríkisforsetinn var myrt-
ur á dögunum. Yfir 79
menn Jtafa verið teknir
höndum, þeirra rrreðal Am-
ulfo Arias, fyrrverandi for-
seti, en ekkert hefir sann-
ast Itvorki á hartn né aðra.