Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 15. jartúar 1955. vísm * L.Í. seldi spanmerki fyrir 920 þús. kr. fyrir jól. 10 ára bækur eru fleiri, en búizt var við í upphafi. Það hefur mikið verið um það spurt, hvernig vegni þeirri ungu starfsemi, sem nefnd hefur verið Sparifjársöfnun skólabarna, hver sé sú reynsla, sem fengizt hafa, og hver ár- angur. Hefur bví bótt. rétt að biría eftirfarandi greinargerð. í stuttu máli getum vér sagt, að starfsemin hafi í heild geng- ið mjög vel og raunar betur en v.ér bjuggumst við. Vér teljum, að flest öll börn um land allt á barnaskólastigi, hafi nú fengið 10 kr. gjöf. frá Lands- banka íslands, eins og til var ætlazt, og munu að lokum öll fá hana. Flest munu börnin vera búin að stofna sparisjóðs-. bækur, til 6 mánaða eða 10 ára, og má í því sambandi geta þess, að sparisjóðsbækur til 10 ára eru sennilega fleiri en upp- haflega var búist við. Ekki eru nákvæmar tölur fyrir hendi um það, hversu fé hefur ve'rið lagt inn í þessar sparisjóðs- bækur, en það fé mun þó nema verulegri upphæð. ' Sparimerki hafa verið seld í öllum barnaskólum kaup- staðanna, einnig í barnaskól- um nokkurra þorpa og svo í mörgum innlánsstofnunum víðsvegar um land. Sala spari- merkjanna hefur yfirleitt geng- ,ið prýðisvel. Sú sala hófst ekki fyrr en um veturnætur, og þá aðeins í nokkrum skólum. En all víða ekki fyrr en um og úr miðjum nóvembermánuði, svo að reynslutíminn er allur mjög stuttur,.. feað er því ekki við því áð búast, að sjáanlegur ár- angur sé mikill. Ennþá iiggur lítið fyrir af tölum, sem ástæða er til að birta, og sem vænta má enn minna af þeim upplýsingum, sem meira virði eru og einkum er stefnt að, en það er hið uppeldislega markmið þessarar starfsemi. Þó er nú vitað, að ekki óverulegar fjárhæðir eru nú komnar á vöxtu i innláns- stofnunum, sem ella hefðu sennilega farið aðrar og óþarf- ari leiðir, og að fjöldi barna hefur á þann hátt kynnst sparisjóðsbók, 'sparisjóði ' og banka, og sum þeirra þá kann- ské eignast þann skilning á fjármunum, að ekki sé alveg sjálfsagt að eyða hvex-jum eyri jafnóðum og aflað er. En þetta er meginatriði þessa máls, sem þó verður naumast unnið að með árangi’i nema með eins- konaf verklegri kennslu, og því er sjálf sö.fnunín náuðsynleg. Mælt ér ög áf kunnugum, að sælgætískaup barna hafi minnkað. 30—40 kr. á barn að meðaltali. Af upplýsingum frá skólun- um, sem þegar eru fyrir hendi, má ráða að þar hafi verið seld urnar og taka svo af þeim vatn- ið, ef annað dugar ekki. Það er sk.ýlaus krafa borgáránna. — merki fyrir á fjórða hundrað þúsund krónur. Þar eru skólar með frá 11 krónur á barn að meðaltali til 90 króna, en þó flestir með 30—40 krónur að meðaltali. Þetta er mikil söfn- un, miðað við erlenda reynslu, þar sem hér er ekki nema um 1—-lVá mánaðar starf að ræða. Auk þessarrar merkjasölu, sem fram hefur farið í skólunum, hafa svo ýmsar innlánsstofnanir selt börnum sparimerki en ekki er vitað nú hve miklu það nemur, og heldur ekki það fé, sem lagt hefur verið inn í gjafa- bækurnar án merkjá, en það er án efa talsvei’t. Má því með sanni segja, að verulegar fjár- upphæðir hafi bætzt við spari- fé barnanna á þessum stutta tíma. Geta má þess, að Landsbanki Islands hefur á . þessum tíma selt og látið af hendi í umboðs- sölu til kennara og innláns- stofnanna sparimerki fyrir um 920 þúsund krónur. í þessu sambandi viljum vér bera fram þakkir til skólanna fyrir ómetahlega aðstoð þeirra. Ennfremur ber að þakka inn- lánsstofnunum, sem lagt hafa fram mikla aukavinnu við að koma þessu starfi á laggirnar. „---------Eg vil nota tæki- færið og færa bankanum þakkir fyrir þessa virðingarverðu til- raun til að vekja almennan skilning á sparnaði og ráðdeild. þess er vissulega þörf------ -------- Þökkum svo hér með kærkomna sendingu — — — — —- — Eg vil taka það fram, að mér er mjög Ijúft að vinna með forgöngumönnum þessara samtaka að því að vekja áhuga barnanna á ráð- deild og sparnaði------- —-Mér» er ánægja að geta þess, að þessari nýbreytni var tekið með miklum fögnuði af börnunum. Mér vii’ðist einn- ig, að þessi stai’fsemi eigi að mæta mikilli velvild og skiln- ingi hjá aðstandendum barn- anna —------- —---------Böi-n tóku þessai’i nýjung með mikilli gleði, og mun mega vænta góðs ái’ang- urs af henni--------- —--------Þetta hefur gengið. með ágætum og mikill áhugi hjá börnunum. Eg hefi mikinn áhuga á þessu máli, og þykir mér sem nú sé byrjað á réttum enda--------- ---------Eg vil fyrir hönd skóla míns flytja yður bezt*i þakkir fyrir forgöngu yðar og framlag í þessu máli og vænti þess að í fi’amtíðinni megi það bera nokkurn árangur.-------- — — —- Þeir, sem eg hefi talað við um þessi mál, eru á einu máli um ágæti þess að reyna að auka áhuga ungra á þessurn efnum-----:—■ --------Þakka eg svo inni- lega fyrir hönd bai’nanna gjöf- ina, og þá ennfi-emur þá hugul- semi og góðvild, sem gjöfinni fylgdi-------;•“ Skal svo þessi greinai’gerð látin nægja, en borin að lokum fram einlæg þökk til allra, sem stutt hafa að því að þessi starf- semi gat hafist og jafnfi’amt ósk um gifturíkt nýtt ár. Reykjavík, 7. janúar 1955. SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA. Leiðsögn í ráðdeild og sparnaði. VWWIMMMWWVWWW1!! ! hinn bragðhrelni, svalandi ^ ávaxtadrykkur. H.F. Ölgérðin %PV%<VU%rtrWUWW%/%nJWWW%fWWW\/V%rU,WW%fVWWWU Mjög vinsæl J nýjung. Segja má með sa-nni, að þessi nýjung haf-i unnið hug og hylli almennings í landinu, og börn- in hafa fagnað þessari til- breytni. Bæði í viðtölum og bréfum hefur þetta komið skýrt í ljós. Skulu hér að lok- um birt nokkur sýnishorn þess- ara ummæla úr bréfum, sem borizt hafa, og eru þau tekin víðsvegar að, en ekki nefnd nöfn. Ei’u það kennarar eðá skólánefndarmenn, sem eiga eftii-farandi ummæli: Þannig Iíta stálbátarnir út, sem Stálsmiðjan ætlar að byggja. Stálsmiðjan að hefja bygg- ingu stálfiskibáta. Stálsmiðjan í Reykjavík lief- ur ákveðið að byrja á þessu ári byggingu tveggja fiskibáta úr stáli, og verða þeir 55—60 smálestir hvor. Förstöðumenn Stálsmiðjunn- ar skýrðu blaðamönnum.fráþví í gær, að Stálsmiðjan hefði'gert samning við Holiand Launch i Amsterdam um að mega í fram , hafði rétt fyrir sér, Sttalt framlialdisaga ; Litli bróðir sneri aftur. Framhald. vininn Auguste. Hafði kaffi- hússeigandinn náð til hins í tal síma. Auguste kynnti Mario fyrir Rocco Costamagna. Var hann maður hátt á fertugsaldi’i, sundurgerðarlegur í klæðaburði og minnti helzt á skuggalegan og svallsaman Rudolph Valent- ino. Áður en Mario færi að hátta hafði hann unnið þrjár skákir af Rocco Costamagna og fengið hjá honum mikið lof fyr ir að hafa komizt inn í Baiida- ríkiri með ólöglegum hætti. Auk þess var hann ráðinn tii ónafn- greindra stai’fa, fyrir stofnun, sem gerði tolivörðum Banda- ríkjanna all-erilsamt. „Maður, sem teflir skák eins og þú,“ sagði Rocco, „er fljótur að hugsa. Þess háttar rnann get ég notað. En þxx skalt höta þessi föt þín að heiman, eftir sem áður. Og brostu eins sakleys- islega og. þú gerir nú. — En mundu það,“ sagði hann enn fremur, og var nú ekki jafn notalegur og áður, „að lofts- lagið hér er óhollt fyrir fólk, sem ekki kann að halda mumii.“ Næstu vikur var Mario at- hugaður vel. Við og við rétti Rocco að honum 50 dali, eins og þegar maður fleygir beini í hund. Flest kvöld tefldi Mario við Rocco. „Væi’i ég þú,“ sagði Auguste, „skyldi ég láta Rocco vinna einstöku sinnum.” ,,Nei,“ sagði Mario, öruggur i máli. „Það geri ég ckki. Eg kann ekki að tefla néma eins og bezt ég get. Ef ég léti hann vinna, Auguste, réði hann yfir huga mínum.“ Og atvikin sýndu, að Mai’io tíðinni byggja báta efíir tekn- ingum þess fyi’ii’tækis, en það er ein helzta stálbátastöð meg- inlandsins og hefur orðið langa reynslu í byggingu fiskibáta úx1 stáli, enda er svo komið að í Iiollandi er um 90% fiskibáta- -flotans stálskip. Eru þessir bát- ar taldir hafa marga kosti fram yfir báta byggða úr timbri, .w. því að á ómerkilegan hátt, sem hver skákmaður mun skilja, vai’ð hann frá upphafi siðferðilegur ofjarl Roccos Costamághá. Rocca, A-uguste, Mario og ön_ uglyndur Sikileyingur, sem kallaður var Joe, fóru til Flórida síðla um Ixaustið. Um það leyti var Mario búinn að læra dáíítið í ensku. Hann var þögull, án þess að líta út fyrir að vera hlédrægur og hlýðinn' skipunum, án undirgefni. Aðalstöðvarnar á Flórida voru afskekkt hús, á vatna- leiðum noi’ður af Miami. Garð- urinn við húsið lá niður að sjó og rétt við land lá velbátur við stjóra. Átti að líta svo út, sem hann væri ætlaður til fisk- veiða. Tvisvar í viku og stund- um þrisvar, fóru þeir á sjó íil fiskveiða, en í þess stað að koma að um sólai’lag, héldu þeir út á sjó og höfðu þar stefnumót við framandi skip. Rétti þá Rocco mönnunum á skipinu alls konar böggla. — Stundum fékk hann þeirii að- Egill Skallagrímsson ! .VWVAVWV^AVJ einkanlegt með tilliti til við- haldskostnaðar, sem ekki er nema 40 %• af viðhaldskostnaðii trébáta. Þá eru þeir og ti’aust- ari og krefjast ekki jaínmikils vélaafls. Nokkrir útgerðarmenn hafa, þegar pantað stálbáta frá Hol- land Launch og kemur fyrsti þeirra til landsins í þessuxn. mánuði, en eigendur hans • eru, Þorsteinn Sigurðsson og Matí- hías Ágústsson í Vestmanna- eyjum, og auk þess á Iiermami. Kristjánsson útgerðarmaður í Reykjavík von á einum slíkuta bát þaðan í suraar. Eins og kunnugt er hefur .nú. nýlega verið lagður kjölur . í Stálsmiðjunni að björgunar- skútu fyrir Norðui’land, og er gert ráð fyrir að hún fari á flot i vor, og um sama leýti verði dráttarbátur Reykjavík- ui’hafnar fullbúinn, en honum var hleypt af stokkunum fyrir nokkru. í sambandi við stálbátana er hugmyndin sú, að Stálsmiðjau armist einungis byggingu sjálfs bolsins, en síðan taki Héðinrt og Hamar við og annist tré- smíðar, niðursetningar véla og annað slíkt. 1 eins umslag, en önnur skipti stóra vörukassa. Einu sinni fluttu þeir marga trékassa, sem voru þundir eins og blý. Heim- j léiðis fluttu þeir litla böggla, I sem vógu ekki meira en 10 eða j 15 pund og voru þeir í vatns- ' þéttum umbúðum. j Vjð og við fói’u þeir út á sjó í dagsbirtu og þegar þeir j voru komnir larigt frá landi og . öðrum skipum tókú þéir að skjóta til marks með skamm- , byssunr og nokkurs konar vél- byssum, sem geymdar voru í málni'ngarskáp. „Á móti hverjum á að nota þétta?u spurði Mario Auguste í fyrsta sinn er þetta bar við. „Á móti hverjum þeim, sem ætlar að skipta sér af því, sem við gerum,“ sagöi Auguste. „Eitt er að smygla, annað er að drepa,“ sagði Mario. „Betra er að drepa en vera drepinn,“ svaraði Auguste. Kvöld eitt skömmu síðar, sátu þeir Rocco og Mario á verönd hússins og tefldu. Þá rann stór svört bifreið með 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.