Vísir - 19.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 19.01.1955, Blaðsíða 8
VÍSIR Miðvikudaginn 19. janúar 1955 Ódyi' Allar stærðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Lúðvik Guðmundsson, símar 77.76 og 5858. ÞJOÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Æfingar í Skátaheimilinu verða í 4ag: Böm: Byrjendur yngri, 6—9 ára, kl. 4.20. Byrjendur eldri, 10—13 ára, kl. 6.40. Aðrir flokkar mæti á sama tíma og fyrir jól. — Mun- ið að hafa með ykkur námskeiðsgjaldið kr. 40. Fuilorðnir: Byrjendur kL 8. Haegt að bæta inn í nokkrum stúlk- Kjólakrep áður 52.00 nú Pikki — 36.00 nú Blússuefni — 36.00 nú Kjólataft — 60.00 nú Prjónasilki — 48.00 nú Taftsilki — 45.00 nú Sirz — 14.75 nú Skyrtuefni — 20.00 nú Nælousokkar — 42.00 nú Nælónnáttkjólar — 240.00 nú 1 Nælonbuxur — 60.00 nú 100% angóragarn — 8.50 nú Varalitur — 48.00 nú Eyrnalokkar — 5 —- 15,00 parið og margt fleira mjög ódýrt, lægsti afsláttur 10%. Dyngia Framhaldsfl. I. kl. 9. Framhaldsfl. II. kl. 10 ARMENNINGAR! Handknattsleiks- og körf uknattl eiksdeild! Æfing í kvöld í íþrótta- húsinu (stóri salur). Kl. 7—8 3. fl. kárla hand- knattleikur. Kl. 8—10 Körfuknatt- leikur karla. Mætið allir. st eaítMT um almennt tryggingasjóðsgjald o. fl MMtaiislfoIíin Hluti af almennu tryggingásjóðsgjaldi fyrir árið 1955 fellur í gjalddaga nú í janúar, svo sem hér segir: Karlar, kvæntir og ókvæntir, greiði nú kr. 350,00 Konur ógiftar, greiða nú .............. kr. 250.00 Vanræksla eða dráttur á greiðslu tryggingasjóðsgjalds getur varðað missi bótaréttinda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðslum upp í önnur gjöld ársihs 1955. Þjóðdansa- og vikivaka- flokkar Armanns! Munið eftir æfingunum í iþróttahúsinu í kvöld. Minhi salur: Kl. 7: 6-—8' ára börn. Kl. 7,40: 9—10 ára. Kl. 8,20: 11—12 ára. Mætið öll vel og rétt- stundis. með gyllingarkortinu komin aftur í bóka-.og rit fangaverzlanir í Reykjavík. Við sendum einstaklingum Reykjavík, 18. jan. 1955. um iáhd allt í póstkröfu. T ollst jóraskrifstofan Arnarhvoli. xmzil STÚLKA, vön afgreiðslu, getur fengið vinnu á Bryt- anum, barnum, Austurstræti 4, um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 6305. (251 Bókaútgáfan FJÖLVÍS Símar 1372 og 82913 . . Aburðar- og úisæðispantamr fyrir næsta vor afhendast skrifstofu bæjarverkf.ræðings, Ingólfs- stræti 5, fyrir 15. febrúar n.k. RæktunarráÚunautur Reykj avíkurb æjar E. B. Malmquist. KUNSTSTOPPUM og ger- um við allan fatnað. —- Kúnststoppið, Aðalstræti 18 (Uppsölum). Gengið inn frá Túngötu. (248 SMKHSIOIA — nem- andi. —- Stúlka getur lcomizt að sem nemandi á snvrti- stofu. Uþpl. í síma 80860. HEILDSALAR! Tek að mér vélritun. og fjölritun. — Uppl. í síma 5435. (241 lutmav&son a/iUMA VÉI A-viðgerðir. Fliót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Simi 2656 Hpimas'mi 820?5 SKÓVfHIlUN . AUSTUR5THÆTI I! MAÐUR vanur skepnu- hirðíngu óskast strax í ná- g.renni bæjarins. Húsnæði fyrir . hendi. Upþl. í síma 82240........... (210 STÚLKA vön husstörfum óskasfí vist. Sérherhergi eg bað. Gott káuþ. Úpþl. í sfma 9460. (293 Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er |>að viðurkennt, að blaðið er það fjölbreyttasta og fröðíegasta, sem geíið er út her. TRESMÍÐUR getu tekið að sér viðgerðir í húsum. — Uppl. í síma 4603. (81 ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRÍR ÞESSU. Látið senda yður blaðið ókeypis til mánáðamóta Símmn er 1660 VIDGERÐÍR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjavcrzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81270. Síminn er 1660, TH K i (' HI.O R-ÍI H E r N SÚ M .:'ú Splvallagötu 74. Sími 3237 B a r Ii i í í 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Tvennt fuliorðíð í heimili. Uppl. í síma 82796. (205 HERBERGI óskast sem nsest miðbænum. Tiíboð ósk- ast sent blaðinu, merkt: ,,Togarasjómaður — 17“. — • (242 HERBERGI óskast til leigu, helzt í austurhluta bæjarins. Uppl. í sima 7055. ____________________ (247 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt sem næst mið- bænum. Má vera lítið. Uppl. í síma 81676, riiilli kl. 5 og 7. (244 ÞRÍR LYKLAR, með riníf, hafa fundizt. Vitjist á aug- lýsingaskrifstofu Vísis. (249 TIL SÖLU plötuspilari á- samt 60 plötum. Sérstakt tækifæiisverð. Uppl. í síma 80515. (250 NECCHÍ zig-zag saumavél til sölu í Þinghóltsstræti 15. Simi 7287. (245 SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgágnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 TÆKIF ÆEISG J AFIR: Málvei'k, ljósmynd.ir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaf myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM og seljum ails- konar notuð húsgögn, kari- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 KAUPUM vel með farin karlmánnaföt, útvarpstæki, saumavélar, húSgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Simi 3562,____________079 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fíeira. Sími 81570. (48 PLÖTIIR á grafreiti. Út- vegun. áletraðar plötur 4 grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig 26 ndalwa) — Simi 812*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.