Vísir - 19.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 19.01.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagirm 19. januar 1955 VtSIR p l greg samkoman í Kópavogi. Svar ðil MáMsitlagslslaðsáais. Þ. 10. jan s.l. stendur skráð á fremstu síðu Mánudagsblaðs- ins snjöll grein, og fjallar hún um „afrek“ lögreglunnar í Hafnarfirði. Ég tel rétt að gefa skýringu á því, hvers vegna ég tel grein þessa snjalla, og er það vegna þess, að ég finn ávallt er ég les Mánudagsblaðið, að það skér sig úr, frá öllu öðru sem á prent Kemur, hvað það er vand- að í frásögnum, vingjarnlegt og ráðvant um allar heimildir. Ég varð ekkert undrandi þegar ég las þessa grein, vegna þess, að hún stóð í Mánudags- blaðinu, en hefði ég séð hana í dagblöðunum, þá hefði mér líklega orðið á að segja, að þau væru að leika rithátt Mánu- dagsblaðsins. Ég vil reyna að stilla í hóf þakkarorðum mín- um fyrir þessa ritsmíð. Senni- legt er að þakklæti hljóti rétt- ir aðilar, frá hærri stöðum, því að svona skrif munu naumast .falla ólaunuð. Þó að ég viti, að öllum gu'eíndum mönnum, sem lesa þéssa grein í Mánudagsblaðinu, blandist ekki hugur um sann- leiksgildi hennar, einkum vegna þess að hún er skráð þar, ' og athugasemdir því í raun- inni óþarfar, þá vil ég þó leit- ast við, fyrir hiria, sem kynnu að misskilja rithátt þessa virðulega blaðs, að gera smá athugasemdir. Öllum, sem lésa Mánudags- blaðið, og eru sæmilega gefnir menn, dylst ekki hve ritstjóri þess er sannleikselskandi mað- ur, og yfirleitt vandlátur og réttsýnn í dómum sínum um menn og málefni, og vegna “ Rómarsýningin. Frh. af 4. síðu: greinargerðar Félags ísl. mynd- listarmanna þar sem dróttað er að alþingismönum að þeir af- greiði óyfirvéguð mál í ofboði, gæti þau ummæli gefið til kynna um aðdragandann að því að félagið klofnaði. Ég mun ekki draga einkabréf eða einkasamtöl inn í þessar umræður, enda mundi slíkt engin áhrif hkfá á úrsíit mál- anna, sem um er deilt. Óviður- kV-æmilegt orðbragð um af- greiðslu mála á Alþingi teljum við ekki heppilegt í þessum umræðum. En sem betur fer hafa alíir menn hér ennþá rétt til þess að tala sínum málum, og giidir það jafnt um okkur 7 og hina 41 meðlimi; Félags ísl. myndlistarmaiina. Mér hefur verið tjáðýáð sýri- ingarveggir þeir, sem ætlaðir eru íslandi á norrænu sýnirig- unni í Rómaborg séu 144 metr- ar að lengd. Nefndin hefur nú byrjað starf sitt með því að úthluta Ásgrími Jónssyni, Jóhannesi Kjarval og Jóni Stefánssyni veggrými fyrir 5 myndum hverjum, og sýnist það í fljótu bragði ekki vera tiltakanleg rausn ef vegglengd ísl. deildarinnar er eins og mér hefúr verið tjáð. F.h. Nýja myndlistafélagsins Jón Þorleifsson. þess, að ég er einn af aðdáend- Um hans, þá get ég ékki setið hjá, án þess að láta til mín heyra, þegar ég sé á prenti, að einhver óvalinn náungi hefur haft þennan virðulega, sóma- kæra ritstjóra, sem helzt engu misjöfnu vill trúa um náung- ann, til að ausa úr skálum reiði sinnar í helgri vandlæt- ingu, yfir volaða lögregluþjóna í Hafnarfirði. Einkum tel ég flestum ljóst, að innspýtingur þessi hafi verið gerður ritstjór- anum mjög sennilegur, því ella hefði hann ekki fengist til sinna skrifa, því að allur landslýður veit hvert ijúfmenni hann er og hve takmarkalausa virðingu hann ber fyrir lögum og rétti, jafnvel að lögregluþjónum meðtöldum. „Bar þar að lögreglu Hafnarfjarðar“. Þegar umsjónarmaðurinn á skemmtuninni í Kópavogs- hreppi var að fjarlægja eða láta út, menn, sem hann mun ekki hafa talið í húsum hæfa,þá segir ritstjórinn: „Bar þar að lögreglu ,Hafnarfjarðar“. Þetta mætti skilja á þá leið, að lög- reglan hafi komið óbeðin á staðinn, en það rétta er, að hreppstjórinn í Kópavogshreppi bað um lögrégluaðstoð. Þegar lögregluþjónarnir, sem voru fjórir saman, kömu að samkomuhúsinu, var búið að brjóta í því flestar, ef ekki all- ar rúður. Ekki var lögreglu- þjónunum kunnugt um hver væri umsjónarmaður á sam- komunni, en telja verður víst að hreppstjórinn hafi vitað það, enda virtist hann og þeir sem með honúm stóðu einhvei’ju ráða þarna. Lögregluþjónarnir tóku þarna til fanga fjóra menn og voru þeir teknir að beiðni hreppstjórans. Hafi ein- hver þessara handteknu manna verið eftirlitsmaður á samkom- unni, þá er líklegt, að hrepp- stjórinn hafi ekki talið hann hæfan til þessa starfs lengur. Handjárnaðir. Þegar lögi'egluþjónaðir komu til Hafnarfjarðar með menn- ina, sem þeir tóku til fanga í Kópavogshreppi, voru þeir all- ir ójárnaðir og sögðu lögreglu- þjónarnir, að þeir hefðu komið með sér mótþróaiaust. Menn- irnir voru látnir hver í sinn klefa og þá samstundis voru allir lögregluþjónarnir kvaddir til annara starfa. Þá var kl. 02.50. Kl. 03.10 komu lögreglu- þjónarnir inn aftur. Þá mátti segja, að ekki heyrðist mælt mál vegna óláta þeirra manna, sém voru í fangageymslunni. Samstundis var athugaS um, hvað menn þessir vildu, en þegar við þá var talað, virtust þeir, sumir þeirra hafa tapað allri ró og varð að láta þrjá þeirra í handjárn. Lækniskoðun. Kl. 03.25 var Theódór Mat- hiesen læknir sótur, til að líta á meiðs.li, sem voru á föngun- um. Meiðslin höfðu þeir fengið á skemmtistaðnum í Kópavogs- hreppi, senriiíéga skornir af glerbrotum og bláir eftir slags- mál. Það er venja lögreglurin- ar, að lata lækni iíta á riieiðsli á mönnum sem teknir eru í um- sjá hennar, hvort heldur að menn eru teknir samkvæmt ósk annarra, eða þeir eru tekn- ir að hennar áliti, óhæfir til að vera á almannafæri. Áður en læknirinn skoðaði mennina og veitti þeim sem þurf tu læknishjálp, voru tveir þeirra sem járnaðir höfðu verið, tekn- ir úr járnunum, að lækninum ásjáandi og ekki látnir í þau aftur. Þriðji maðurinn var lát- inn vera í jámum, enda engu tauti við hann komið, hvorki af lækninum eða lögregluþjón- junum. Sá maður var ekkert !. meiddur. Kiefaitnir jþrír. Frá því er fangarnir voru ilátnir í fangageymsluna, segir greinarhöf, að hðið hafi stund og sumir mannanna í járnum. Þá hafi tilnefndur maður kom- ið inn í „klefana þrjá“ hvern af öðrum of ráðist á fangana og „misþyrmt“ þeim. Um þetta ,hefur greinarhöf. mörg orð. i Sannleikurmn er að þetta er hrein staðleysa. Á verði voru, j að þessu sinni sex lögreglu- þjónar og voru jafnan tveir þeima innst og stundum fjórir, utan einai' tuttugu mínútm’, sem áður er um getið, að allir fóru út. Af því má sjá að eng- inn einn lögregiuþjónanna gat haft tækifæri til þess illvirkis, sem um getur í Mánudagsblað- inu. f öðru lagi var ekki um að ' aæðá nema einn mann í járnum, ‘Tveir í klefa, Þegar leið á sóttina, eða nán- ar tiltekið kl. 05.15 voru tveir menn teknir til fanga, sem voru ölvaðir og með óróa í bænum. Vegna þess, að ásett var í fangageymslunni, þegar menn þessir voru teknir, þá varð að færa saman þá, sem fyrir voru og var þá fangi í klefa nr. 6 færður í klefa nr. 1, e'n þar var annar fyrir, en þeir tveir sem komið var með látnir í kléfa nr. 6. Fyrr en hér um getur var einn í hvérjum lclefa. Hvor ei' fóíið? Það er víst ritstjóri Manu- dagsblaðsins, sem sennilega án. alls vilja hefur skráð umtalaða forsíðugrein í blað sitt. Senni- lega hefur hann í sakleysi sínu, eða af einhverri annarri ein- feldni, tekið trúanlegan sögu- burð ruglaðs marins. Þessi frómi maðúr hefur ekki gætt þess, að bera saman sökina sem hann í rauninni, í grein sinni, ber á nefndan lögregluþjón og um leið á varðstjóra lögregl- unnar þessu sinni, og sök þess t manns, sem sannur reynist; að því að birta nafn manns eða maniia ög bera þá ærumeið- 1 andi sökum á opinberum vett- vangi og styðjast eingöngu við ósannan söguburð óvalins éða ■ óvalinna manna. Hvor er fólið, lögregluþjónninn, sem borinn er ósönnum sökum, sem auk, þess er ænimeiðandi, eða ritstjórinn, sem sakfellir og dæmir að ó- rannsökuðu máli? Eg ætla ekki að dsema um þetta. Það fel eg lesendum að géra. Kristinn Hákonarson, Dagblaðið Vísir er seh á eftírtöldum stöiun Suðaustsirbæi*: Gosi, vsitingastofan — SkóíavörSustíg og BerastaSastræti. Bergstaðastræii 10 — Fíöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Stemunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðíinnssonar. pórsgötu 29 — Veitingastoían. pórsgötu 14 — pórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúöin Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastoían. Frakkasiíg 16 — Sæigætis- og tóbaksbúðin. Vitabar — Vítastíg og Bergþórugötu. Ansíarbær: Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hveríisgötu 69 — Veitingastafan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 117 — pröstur. Söluturninn — HlemmtorgL Laugaveg 11 — Veitingastoían Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 80 — Veitingastofan Laugaveg 86 — Sf]örnucafé. Laugaveg 126 — Veitingastofan Aðlon. Langaveg 139 — Verzl. AsbyrgL Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Colúmbus — Brautarholti. Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. í Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Bió-Bar — Snorrabraut. Miðbær: Lækjargötu 2 — Bókastöð Bimreíðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Sölutuniinn. Pylsnsalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturnínn — Bókabúð Eymundssonar, AnstnrstrætL Sfálfstæðishúsið. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adion. Aðalstræti 18 — UppsalakjallarL Vestnrgötn 2 — Vesturgötu 16 Vesturgötu 29 - Vestúrgötu 45 - Vesturgötu 53 ■ Framnesveg 44 Kaplaskjóisveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Fálkagötu 2 — Vestnrbær: - Söluturninn. - Verlunin Runólfur Ólafs. - Veitingastofan Fjóla. - Veitingastoian West End. - Veitingastotan. — Verzl. Svalbarði. 1 — Verzl. Drifandi. - Verzl. Stjörnubúðin. - Verzl. Silli og ValdL - Sveinsbúð. smiz i' ! t IJíbverfi: Laugarnesveg 52 — Verzlunin Vitinn. Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness, Veitingastotan Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvégi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Hólmgal’ði 34 — Bókabúð, Skipasundí 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Áraa J. SignrOssonar. Verzl. Fossvogur — FossvogL Kópavogshálsi — Biðskýiið. Eg undirri.... óska að gerast áskrifandi Vísis. Nafn ................................. Heimili .... ............................... Mánaðargjald kr. 15,00. Sendið afgr. blaðsins þenna miða útfylltan eða hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.