Vísir - 19.01.1955, Blaðsíða 12
VlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
¥
Miðvikudaginn 19. janúar 1954
Samræmdar aBgerðir til hjáipar
íbúum á N.-Skotlandi og eyjúnum.
Flugvéiaskipið Q©ry9 3 beifi-
sltip og.smðerri herskip kem-
in ó veffvahg.
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun.
í gær var komin á samvinna Iandhers, flughers og flota
Bretlands til hjálpar nauðstöddu fólki á Norður-Skotlandi og
eyjunum norður af Skotíandi, en hjálpin er aðallega í því fólgin
að boma til fólksins matvælum, drykkjarvatni, hjúkrunarvörum
og öðru, sem engin tök eru á að koma til þess landleiðis.
Flugvélaskipið Glory var kom-
ið á veflvang i mprgun og verð-
wr það miðstöð helikopter-flug-
véla, en auk þcss eru 3 beitiskip
lnáttakandi í lijálparstarfsem-
inni og smærri Iierskip, en land-
Eicrinn leggur auk flota og flug-
licrs til helikopterfhigvélar.
Vatnsskorturinn veldur enn
sneiri erfiðleikum en maívæla-
skorturinn. Á stórum svæðum
@ru allir brunnar frosnir og fólk
liefur ekkert vatn fil að elda
irnat, til drykkjar handa sér og
skepnum, nema með því að
bræða ís og snjó. — Við sömu
erfiðleika er að stríða á Skot-
landi og Norður-Englandi, en
jþvi minni sem sem sunar dregur.
Fjárbændnr eiga við mikla erf-
íiðleika að stríað. Margt fé var
ifiti, er fenna tók, og náðist ekki
ftil næ.rri alis, og erfitt að koma
Jjví sem náðist i hús, vegna ó-
ffærðar og féð þungt á sér.
1 morgun brá til liláku á Norð-
mr-Skotlandi, en þó náði liún
ekki til ails landsins og eyjanna.
Vatnavextir, ofviðri,
skiptapar.
I Vestur-I’ýzkalandi eru nú
Eiieiri vatnavextir en dæmi eru
fiil um mörg ár.'í Mannheim Iiafa
e&ki komið einS mikil flóð síðan
1947. í Bonn og Köln er allt á
ffloti i heilnm hverfum og lög-
ffegla, slökkvilið og sjálfboðalið-
ar vinna dag'óg nótt að margs
lonar hjálpárstarfi. Vatnsyfir-
Iiorð Rinar cr um 6 metrum
liærra en 'vanalega, en talið er
Jíklegt að i dag fari aftur að
nninka í fíjóiinu. Margir bæir eru
einangraðir i Vestur-ÞýzKalandi
®g fjölda niörg þorp. Dóriá cr
■waxandi, en hefur þó hvergi
mærri vaxið eins enn og þegar
fflóðin vpru mest við Passau i
fýrravétur. — Við Bordeanx,
(vyywftWv.vjwjwjvwjw
Te!itir vlð emhættum
fi$i§r síns.
Hinn ötuli og ábyggilegi
snaSur, Mr. Thomas E. Oleson,
liefir Veríð skiþaður héraðs-
réttaxritari (Clerk of the
^Ó^tý/C.oui't of Glenbore) og
■éínnig' FújðJóinari (Justice of
tbe Peace) í byggðarlaginu;
Ibann tekur við báðum þessum
•embættum af föður sínurn, er
gegnt hefír þ v; fyrrnefnda síð-
an 1912, en hinu síðarnefnda
samfleytí í 33 ár.
Mr. Thcr.-.as E. Oleson er
sonur hinna merku hjóna, Mr.
•óg Mrs. G. J. Oleson í Glen-
feoro. 9. des.).
Lyons og víðar í Frakklandi
hafa ár flætt yfir. baka sína.
Rhone, Marne og Signa eru allar
í vexti.
Ofviðri liefur vaídið miklu
tjóni í Vestur-Þýzkalandi. Skip
og báta hefur rekið á land, sima-
og rafleiðslur slitnað, tré slitið
upp með rótum o. s. frv.
Skákþingið hefst
30. þ.m.
Skákþing Reykjavíkur 1955
hefst 30. þ. m. og verður keppt í
þrem flokkum, þ. e. í meistara-
flokki, 1. og 2. flokki.
Verðlaun verða veitt i öllum
flokkum. í meistaraflokki verða
veitt peningaverðlaun og eru 1.
verðlaun 1000 krónur, 2. verð-
laun 500 kr. og 3. verðlaun 300
kr. í 1. og 2. flokki verða bikar-
ar veittir sem 1. verðlaun, en 2.
og 3. verðlaun verða áletraðar
bækur.
Dregið verður um röð kepp-
enda í öllum flokkum n.k. mið-
vikudag i Grófin 1, en sjálf
keppnin hefst í Þórscafé.
$ ítalska ríkisstjórnin hefur
fyrirskipað málshöfðun gegn
Togliatti og ritstjóra blaðsins
Unita fyrir að óvirða Einaudi
ríkisforseta.
Fjársöfnun vegna endur-
reisnar Skálholtsstaðar er nú
hafin meðal Islendinga í Vest-
urheimi.
Eru það þeir próf. Richard
Beck og sr. Bragi Friðriksson,
prestur í Lundar, Manitoba, sem
gagnast fýrir söfnuninni, og
hafa þeir birt ávarp um hana
í blöðum 1 Vestur-íslendinga,
■Heimskringlu og Lögbergi.
Hafa þeir meðal annars fengið
merki það, sem Skálholtsnefnd-
in hér hefur látið gera — ný-
silfurmerki (prjóna) með
mvnd af væntanlegri Skál-
holtskirkju —- og kostar það
einn dal. I fyrstu seldu þeir
einir merki þessi, en sögðu í
ávarpi sínu, að þeir ætluðu á
riæstunni að fá útsölumenn í
sem flestum byggðum Islend-
inga í Vesturheimi, en einkum
Menn taskólaí eikur -
inn um mánaða-
mótin.
Hinn árlegi skólaleikur
Menntaskólar.s verður væntan-
legn um næstu mánaðamót.
Visir átti sem snöggvast tal við
Kristján Baldvinsstih inspector
scholae i morgun, og innti hann
eftir þessu.
Að þessu sinni verður sýndur
kunnur, enskur gamanleikur,
„Einkaritarinn“, en leikstjóri er
Einar Pálsson. „Einkaritarinn"
var sýndur hér á vegum Mennta-
skólans árið 1939, við ágæta að-
sókn og undirtektir.
Formaður leiknefndar 5íennta
skólans er Ingibjörg Stephensen,
og leikur liún eitt aðalhlutverk-
ið, en auk hennar má nefna Val
Gústafsson, Jóhann Má ðfaríus-
son, Gísla Alfreðsson og fleiri,
Leiklistarlíf stendur með blóma
í Menntaskólanum, eins og oft
áður, og niunu leiklistarunnend-
ur og gamlir Menntaskólanemend
ur fagna leiknum, þegar þar að
kemur.
Skógur á hafsbotni.
London (AP). — Svo virð-
ist sem forn skógur sé á 20
feta dýpi undan Southampton
á S.-Englandi.
Eitt af dýpkunarskipum flot-
ans, sem þar hefur verið að
verki, hefur fengið í dýpkunar-
tæki sín stóra trjáboli, auk
þess sem mikið af mó hefur
komið upp.
hvöttu þeir vestur-íslenzka
presta til að taka að sér sölu
merkjanna í kirkjum sínum.
Þeir segja á einum stað í
ávarpi sínu:
„Skylt er einnig að geta þess,
að nokkrir Islendingar í landi
hér hafa þegar sýnt my.ndarlega
í.vei’ki góðhug sinn til þessa
máls og þá jafnframt ræktar-
semi til söguvígðs Skálholts-
staðar. Hitt rriá einnig telja
víst, að þeir séu miklu fleiri,
Islendingar hérna megin hafs-
in, er bera sama hug til þessa
máls, þegar athýgli þeirra er
dregin að því. Nú vill einnig
svo til, að vér íslendingar í
landi hér getum, án mikilla
fjárútláta af hálfu hvers ein-
staklings, lagt máii þessu lið;
en — „safnast, þegar saman
kemur1', eins og fornkveðið er“.
V.-íslendingar leggja fé
til endurreisnar Skálholts
lilerki Skálholtsfélagsins m.a.
seld vestan hafs.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
manaðamóta. — Sími 1660.
Víða er um það kvartað, að almenningur afræki kirkjurnar.
í Vín hafa menn snúizt þannig gegn þessu, að komið hefur
verið fyrir altard í bifreið, sem ekið er um og síðan haldnar
guðsþjónustur við hana. Myndin er tekin rétt fyrir utan Vín.
Réttindalaus bílstjóri tekinn
í stolinni bifreið.
Tvö slys nrðu í gær.
í gærkveldi eða nótt handtók
lögreglan réttindalausan bifreið-
arstjóra í stolinni bifreið.
Voru lögreglumenn á eftirlits-
ferð um bæinn í lögreglubíl, og
er þeir voru í Borgartúni veittu
þeir athygli Ijóslausri vörubif-
rei sem ekið var á undan þeim.
Gáfu lögreglumennirnir bilstjór-
anum á hinni ljóslausu bifreið þá
merki iim að nema staðar. Gerði
hann það og kom þá í Ijós, að
hann var réttindalaus. Með bil-
stjóranum var annar piltur í bif-
reiðinni og voru þeir færðir á
lögreglustöðina til frekari yfir-
heyrslu. Jatuðu þeir þá að hafa
stolið bifreiðinni áður um kvöld-
ið frá Landssmiðjunni og ekið
siðan i henni um bæinn.
Slys.
Eftir Iiádegið í gær urðu tvö
slys liér i bænum með stutu
inillibili, eða á sama hálftíman-
um, en hvorugt þó alvarlegs eðlis.
Annað slysið varð á Grettis-
götu er maður, sem var að vinna
þar uppi á húsþaki hrapaði nið-
ur. Hann var flutur á Lands-
spítalann til athugunar en lækn-
ar töldu hann lítið meiddan og
leyfðn honum að fara heim til
sín.
Hitt slysið varð á mótuin Hverf
isgötu og Kalkofnsvegar. Þar
varð hjólríðandi drengur fyrir
bifreið og marðist nokkuð, en
læknar töldu meiðsli Iians ekki
alvarleg.
Láta Ítalíu fá kol.
Róm (AP). — Bandaríkia
hafa hafið samkeppni við járn-
tjaldslöndin um sölu á kolum
til Ítalíu
Munu ítalir fá um 800.000
lestir kola frá Bandaríkjunum
árlega, og mun það einkum
draga úr kolakaupum í Póllandi
ér hafa numið þessu magni síð-
ustu ár. ítalir greiða með vör-
um, sem Baridaríkin dreifa til
þeirra, er á aðstoð þurfa að
halda.
Stjórnlaus bifreið á ferð
I gær var lögreglunni tilkynnt
frá hifreiðastöðinni Bifröst við
Lindargötu, að þar liafi farþegi
í einni stöðvarbifreiðinni orðið
þess valdandi að bíllinn rann
stjórnlaus af stað og alla leið nið-
ur á Skúlagötu. Þar staðnæmd-
ist han og virðist hreinasta
mildi að hann skildi ekki renna
alla leið i sjóinii því þarna er all-
bratt niðilr. Tálsverðár skemmd-
ir urðu á bilrium.
Eldur.
Slökkviliðið var kvatt usður á
Kójiavogsbraut 44 i nótt vegna
elds, sem kviknað hafði út frá
olíukyndingu, en húið var að
slökkva þegar slökkviliðið kom
á staðinn.
Rafmagn
skammtað á
Akureyrí.
Frá fréttarítara Vísis. —■
Akureyri í gær.
Rafmagn er skainmtað hér í
bænum um jþessar mundir
vegna krapastíflu í Laxá, sem
veldur verulegum truflunum á
vatnsrennslinu.
Hefur sá háttur verið hafður
á, frá því er rafmagnsskömmt-
unin var tekin upp, að skipta
Akureyrl í þrjú hverfi og láta
hverju hverfi rafmagn Í 4 klst.
í té í einu.
Hér hefur verið hríðarfjúli
öðru hverju síðustu dagana og
er sumstaðar brðið ail þung-
faert sökum snjóa, einkum
báðum megin við utanverðan
Eyjafjörð, svo sem í grennd við
Dalvík og Höfðahverfi.
Akureyrarpoll hefur enn
ekki lagt þrátt fyrir mikil og
nokkuð langvarandi frost.
Hins vegar er kominn mann-
heldur ís inn á leirunum og
þangað sækir unga fólkið til
skautaferða.