Vísir - 20.01.1955, Page 3
Finimtudaginn 20. janúar 1955
VÍSIR
13
<
*
4
*
HÓÐLEIKHÖSID
GULLMA HLIÐIÐ
eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi
Sýning í tilefni af sextugs
afmæli hans, föstudág 21.
jan. kl. 20.00.
UPPSELT
sýning laugardag kl. 20.00
Ba nnað bömurn innan
14 ára.
1 PAGIÍACCI
CAVALLERIA
RUSTICANA
Sýning sunnudag kl. 20
Aðeins örfáar sýningar
eftir.
í Aðgöngumiðasala opin frá |
? kl. 13.15 til 20. Tekið á;l
í móti pöntunum. Sími;i
^ 8-2345, tvær línur. Pant-;!
? anir sækist daginn fyrirjl
<; sýmngardag, annars seld- ;l
!; ar öðrum. '!
ní.KiajTB^Tí *
Þar sem VlSIR kemur framvegis út árdegis á
laugardögum, þurfa auglýsingar aS hafa borizt
blaSinu fyrir
KL. 7 Á FÖSTUDÖGUM.
Stútka óskast
til afgreiðslustarfa, nú
þegar eða um mánaðamptin.
Veitingasto.fan
VE6A
Skólavörðustíg 3, sími 2423.
— Sími 1544 —
Öperukvikmyndin
ÖSKUBUSKA
(„Cindereíia")
Hrífandi skemmtileg •
itölsk óperumynd byggð;
á hinu heimsfræga ævin-
týri um Öskubusku, með;
músik eftir G. Rossini.
Aðalsöngvarar:
Lori Randi
Gino Del Sígnori
Afro Poli,
Hljómsveit og kór fráí
óperunni í Róm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.ynwwwwwvwvmvwMivwu
HSC GAMLABIO HH
í Síroi 1475.
1 MACAO
«j| Ný bandarísk kvik-
2 mynd, afar spennandi og!
íjj aúiarfúH.
2 Aðalhlutverkin leika
? hiri vinsælu
2 Ro'bert Mitchum
íj Jane Russel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!• Bönuð börnum innan 141
? ára.
BEZT AÐ AUGLTSAI VISl
Blökkumaðurinn
Harry Williams
skemmtir í báðum sölum í kvöld.
DansaS í efri sai til kl. 11,30.
Dansað í neðri sal til kl. 1 e.m.
♦ BEZT AD ALfiLÝSA I VÍSI *
J(c
aupt tpilt ö$ áilfur
œm TRIPOLIBIO «»««««««
VALD ÖRLAGANNA
(La Forza Dcí Destino)
Frábær, ný, óperúmynd. Þessi ópera er talin ein af i
allra beztu óperum. VERÐIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel ;
sem kvikmýnd, enda mjög erfið uppfærslu á leiksviði. • h
Léikstjóri: C. Gallone.
Aðalhlutverk: ;
Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gíno SinimberghL
Hljómsveit og kór óperunnar í Róm, undir stjqrn ;
Gabriélle Santirini.
Myndin er sýnd á stóru breiðtjaldi. Eínnig hafa tóntæki {
verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi •
nýtur sín nú sérlegá vél. ;■ >
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖnnuð börnum innan 14 ára. >
Sala hefst kl. 4.
KK TJARNARBIO MR
jj — Sími 6485 —
Oscar’s V'erðláumamyndin.
Gleðidagiir í
Prinsessae skemroiir sér.
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmtileg 5
og vel leikin mýnd, sem!;
alls staðar hefuur lilotið"
gííurlegar vinsældir.:
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburm,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 9.
Golfmeistararair
(The Caddy)
Sprenghlægiieg amerísk
gamanmynd;
" Aðalhlútverk:
Dean Martiii og
Jerry Léwis.
Fjölda vinsælla ]aga
eru surigin í mýndiöni m.
a. lagið That’s Amore,
sem varð heiriisfrægt’ á
samri stundu.
Sýnd kl. 5 og 7.
Frænka Charleys
Afburða fyndin og fjörug,
ný, ensk-amerísk gaman-
mynd í lituni, byggð á hin
um sérstaklega vinsæla
skopleik, sem Leikfélag
Reykjavikur hefur leikið
að undanfömu við met-
aðsókn.
Inn í myndína er fléttað
mjög fallegum söngva-
og dansatriðum, sem
gefa myndinni ennþá
meira gildi sem góðri
skemmtimynd, enda má
fullvíst telja að hún verði
ekki síður vinsæl en
leikritið.
Aðalhlutverk:
Ray Bolger,
Allyn McLerie,
Robert Shackleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
íslenzk- ameríská félagsins verður haldinn í kvöld áð
félagsheimili VR, Vonarstræti 4 og hefst kl. 8,30 s.d. —
á amerískum kverikjólum, jakkakjólum, dag- og eftinhið-
dagskjólum. *— Verð kr. 295, 315 og 400.
Sigurður Guðntundsöan
Laugavegi 11, II. hæð.
MM HAFNARBIO UU
Ný
ABBOT og COSTELLO-
mynd
AS fjallabakí
(Comin4 round the
Mountain)
Sprenghlægileg og fjör-
ug amerísk gamanmynd
urn ný ævintýri hinna
dáðu skopleikara.
Bud Abbott
Lou Costelío
ásamt hinni vinsælu ;
dægurlagasöngkonu
Dorothy Shay.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DAGSKRÁ:
1. VenjuJeg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjóntin,
— Sími 81936 —
Crippe Creek
Ofsa spennandi ný
amerísk litmynd um gull-
æðið mikla í Colorado á
síðustu öld. Mynd þessi,
sem að nokkru er byggð
sönnum atburðum sýnir
hina margslungnu bar-
áttu, sem á sér stað um
gullið.
George Montgomery,
Karin Booth.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Handavinnu-
námskeið
HAN D A VINNUDEILD
KENNARASKÓLANS,
Laugavegi 118,
efnir til 3ja mánaða nám-
skeiðs í handavinnu. —
Kennslugjald verður kr.
50.00. Kenndur verður ein-
faldur fatasaumur og út-
saumur. Upplýsingar verða
gefnar í síma 80807 næstu
daga kl. 9—3.
BEZTAÐAUGLtSAIVlSl
með veizlunarskólaprófi eða hliðstæðri menntun óskast
til skrifstofustarfa. — Uþplýsingar I síma 82420.
Frá útsölunni
Prjónasilkiundirföt,
mjög góð kr. 80,00
Kvenbuxur, prjónasilki
kr. 17,50
Nylonsokkar á aóeins 25,00
Plussefni í sloppa o. fl. 28,00
H. Toft
Skólavörðustíg 8, sími 1035.