Vísir - 20.01.1955, Side 5

Vísir - 20.01.1955, Side 5
Fimmtudaginn 20. janúar 1955 VlSIR 5- ^ _i_ Atökin milli Onassis og olíu- félaganna vekja heimsathygli. Reyní a& afstýra „oKustr&í", sem gætl eins hættuiegt og írandeilan. Onaissis hinn gríski er einn þeirra manna, sem mesta athygli vekur í heiminum um þessar mundir. Onassis er velauðugur og á m. a. spilabankann í Monte Carlo og mikinn olíuskipa- íiota, sem er í förum milli hafna um heim allan að kalla. — Seinast hefur nafns Onassis verið getið í sambandi við töku skipa úr hvalveiðiflota hans úti fyrir Perúströndum. Fregnirnar uin það komu ó- vænt, en því fór fjárri, að þetta hefði þurft til, að Onassis yrði enn á ný getið í fregnum blaða og útvarps um heim allan. Áður en þetta gerðist hafði nefnilega vikum og mánuðum saman verið getið dag hvern um On- assis og samninga hans um olíu við Saudi-Arabíu, og segir í bandarísku vikuriti, að banda- rískir embættismenn hafi mánuðum saman beðið eftir . úrslitum um þær samkomu- lagsumleitanii' með sömu taugaþenslu og menn, sem bíða eftir því að tímasprengja springi. Það horfði run skeið svo, að þeir sem marka stefnuna í Bretlandi og Bandaríkjunum, óttuðust að ágreiningurinn miHi Saudi-Arabíu og alþjóða oliu- iðnaðarins, myndi leiða til svipaðs öngþveitis og íranska olíudeilan, en Saud konungur tók sér fyrir hendur að hafa persönleg afskipti af málunum, og eftir það jukust vonir manna um batnandi horfur. En ein aðalpersónan í þeim jleik, sem margt er á huldu um enn, er Gri.kkinn Aristoteles Sokrates Onassis, eða Ari, eins og vinir hans kalla hann. Og nú vixðist svo, sem menn álíti hann ekki eins mikinn harð- jaxl og huldukarl og flestir hafa ætlað, en miklar grim- semdir vakti það, er hann fór að hafa fingur með í spilinu í Saudi-Arabíu. Janúarsamkomulagið. Það var samkomulag, sem gert var í janúar s.l., sem kom heldur en ekki ónotanlega við oliuféíögin og ýmsa leiðtoga út um heim. Samkomulagið und- irrituðu-AbdulIah el Sulaiman, fjárhags- og efnahagsmála- ráðherra Saudi-Arabíu fyrir hönd Sauds, og Mohammed Abdullah Aii Ridhíx fyrir hönd Onassis'. Aramco, sem hefur olíusamn- inga við Saudi-Arabíu, mót- mælti harðlega og taldi sam- komulagið mikla skerðingu á hlunnindum þeim, sem það hafði fengið, samkvæmt .samn- ingi sínum. Félagið taldi, að samkvæmt hinu nýja sam- komuiagi yrði Saudi-Arabía að flytja út 50% oiíuframleiðsl- unnar í skipum hins nýja fé- lags, en smám saman yrði öðr- um olíuskipum bægt frá. — í ræðu, sem Brewster Jennings, forseti Soeony-Vacuum Oil Co., flutti í Los Angeles hinn 29. september, var komizt svo að orði, að ef öli önnur lönd tækju stefnu samkvæmt Onassis-áætluninni myndi það verða rothögg á öll aiþjóðavið- skipti. Gagnsókn Onassis. Onassis lyppaðist ekki niður, öðru nær. Hami sagði, að eftir styrjöldina hefði hvert landið á fætur öðru sett hlutdrægn- islega löggjöf í ívilnunar- skyni tii aukningar skipa- stól sínum og Bandaríkin geng- ið lengst í þessu allra landa. Samkomulagið kvað hann eðli- lega þróun og' flutningskostn- aður yrði nokkru lægri en hjá alþjóðafélögunum, sem héldu uppi hinum mestu ofsóknum gegn sér. 47.000 lesta olíuskipið. í ágúst sl. gáfu stjórnendur Aramco i skyn, að' þeir myndu ekki nota sér hlunnindi sín, ef Onassis-samkomulagið kæmi til framkvæmda. Onassis var sagður ætla að knýja fram úr- slit. með því að senda stærsta olíuskip heims (Saudi konung I.) sem er 47.000 lesta skip, til Saudi Arabíu eftir olíu, en það var smíðað í Hamborg, en hafði ekki verið áfhent. Hafði það þó verið sent í reýnsluferð, Konungur skerst í leikinn. Þegar að úrslitum dró lögðu tveir valdamiklir aðilar lóð sín á metskálarnar, Saud konung- ur og Bandaríkjastjórn. Litið var á það sem skelfilega hættu, að því er varðaði stefnu Bandaríkjanna í löndunum þar eystra, ef „Saudi-Arabia yrði annað Iran“. Þess vegna reyndi Bandaríkjastjórn að finna leið til lausnar deilunni í samráði við konung, sem nú er álitinn mikilhæfasti stjórnmálamaður Arabaþjóðanna á þessum hjara heims, síðan faðir hans lézt. Nú er svo komið, að Suliman, er undirritaði samninginn, sem fyrr var um getið, hefur dregið sig í hlé, og býr í Beyrut, en konungur tilkynnt Wadsworth sendiherra Bandaríkjanna, að samkomulagið sé til endur- skoðunar. Fyrir Haagdómstóliun. Komizt menn að þeirri niður- stöðu, að samkomulagið brjóti í bág* við Aramco samkomu- lagið, verður leitað réttarúr- skurðar, og ef til vill verður málið lagt fyrir Haagdómstól- inn. Bandaríkjastjórn er nú miklu vonbetri um lausn máls- ins, eftir að konungur fór að hafa afskipti af þeim. Er á leið til Saudi-Arabiu. Fyrir um það bil 10 var Onassis sagður á leið til Saudi-Arabiu í snekkju sinni, Christina, og hafði viðkomu i Jidda og Beirut. Hann gaf i skyn, að sér hefði orðið vel ágengt í liðsbón til mikils met- inna Saudi-Arabiu-manna. L’Aurore í París segir að olíu- félögin hafi sannanir fyrir, að ýmsir þeirra hafj þegið miklar mútur hjá Onassis. — í Róma- borgarfregnum segir, að þau séu enn að reyna að afla sér gagna fyrir þessum staðhæfing- um. Stef og útvarpið. í gær undirrituðu fomiaður STEFs og útvarpsstjórí nýjan samning milli STEFs og Ríkis- útvarpsins. Eftir hinum nýja samningi fær STEF sömu hundraðstölu afnotagjalda og samkvæmt fyi'ri samningi, en vegna hækkunar afnotagjalda verða greiðslur til STEFs fyrir flutningsrétt mun hærri en áð- ur. Þá greiddi Ríkisútvarpið STEFi emnig ákveðna upphæð fyrir upptökuréttindi íslenzkra verka til síðustu áramóta. Leiða samningar þessir til þess> að hægt verður nú þegar aðr* jtvöfalda höfundalaun þau, er- STEF greiddi íslenzkum rétt- höfum fyrir áramót. Að samningi þessum unnu, auk útvarpsstjóra og formamis- STEFs, lögfræðingamir Jó- hannes Elíasson og Sigurður Reynir Pétursson. Rússar hafa lagt mikla áherzlu á að endurbyggja Síalingra^ogý tíj; myndin hér að ofan tekira í einu hverfinu. Handán garðsins til vinstri streymir Vólgá^ hiii tííikla ífrí'Óðá.' Höfuð samkomulagsatriði voru 'þessi: 1. Stofna ; skyldi olíuflutn- ingafélag, Saudi-Arabian Mari- time Tankérs Co. h.f., sem hefði í förum ölíuflutninga- skip samtájs' 50Ö.Ö0Ó leétir. 2. ÖIl olía ffá ' Saudi-Ai-a- biu skyldi flutt í'gkipúm fé- lagsins nema forréttinda skyldu njóta félög, sem hafa aamningsbundin hlimnixidi í S.A., en strangt eftirlit haft með öllu. 3. Öíl olía skyldi flutt fyrir fyrirfram ákveðið lágmarks- gjald. Hœtta á ferðum. Olíufélögin litu svo á, að nú væri olíuiðnáðinum í heimin-> iini hin mestá'' hætta búin. Litli S'tutt frðailialdssíága: sneri aftiir. Niðurl. • að liann telfdi skák. EnÉdálir erú margir og < > f jöldámahgir þ^irj sem hafd skák Cfyrir dægradvöl á löngum vetrar- kvöldum, Hann efaðist um að bófaforinginn gæti fundið hann ; — og jafnvel að hann gæti- framkvæmt hótanir sínar, þó að hann fyndi hann. En í þessu gerði Mario sér of lítilf jörlegar hugmyndir um Stórlaxinn — hann hafði langa f fálmara, , sem teygðu sig til Neapél, Genúa og Marseilles og á öllum þessum stöðum var nóg af leigumorðingjum, sem unnu sía myrkraverk fym- éinn tíunda af því, seni greitt vgr í ; Ameríku. Mário vár því sæll í’heimskú sínni. og áður én’ sónvir ’þei'rra Gísellu fævidisí/ var hárm bú- inn 'áð sefa ótta hennar. Þar sem Mario átti nú fé', hugsaði hann sér að taka upp smygl að nýju, en það átti að vera í miklu stærra mæli og með ný- tízku aðferðum. Hann hafði frétt á skötspónum, að dugleg- ur maður sem ætti eitthvað fyrir sig að leggja, gæti hagn- ast vel norður við landamæri Sviss. Um þetta leyti, þegair Mario vaf í þann veginn að byrja áð rannsaka hvémig ' horfði fyrir þéssu nýjá fyrírtæki, köm- í Ijós að atvikin. virtust ætla að haga því svo, áð hin alda- langa einangrun dalsins væri brátt á enda. Það var verið að leggja nýjan veg frá Frakk- laiidi. Félag í Parísarborg hafði tilk'ýhnt að það ' áétíáðí ’ áð' byggja gistihús í dálríú'm, fýrir vetrargestir og var fyrirhug- að að herbergi þar yrðu 400. Mario áttfstórt landssvæði, sem hafði verið því nær einkisvirði. En við orðasveiminn einan hækkaði það stórum í verði. Mario ræddi framtíðaráætl- anir sínar í fullri einlægni við föður Garino. Hann leit svo á að lögbrot væri því aðeins afsak- anlegt, að ómögulegt væri að sjá- sét fyrir lífsviðurværi með lögtegri vinnu. Réð hann Marió til að sélja landspildu undix* gistihús og ílytja þannig vel~ megun inn í dalinn. ,,Mér er ekki um það,“ sagðí Mario, ,,áð hér sé fullt af fram- andi mönnum.“ „Þú óttast enn hefndir af fýírverándi félögum' þínúni ‘f Ameríku? Er það svo?“ Marii* kinkaði kolli.“ 'Ég get ekki öðru trúað,“ sagði faðir Garino enn- fremur, „en að ótti þinn sé- ástæðulaus. Þú hefur haft næg- an tírna til að svíkja þá, ef það hefði verið æílan þín. Og þeir hafa hinsvegar haft næganv tíma til að finna þig og dreþa þig, hafi þeir ætlað sér það. Það eru ekki svo margir menn, sem búa á landamærunum, heita JÆário Gastaldi og' téfla

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.