Vísir


Vísir - 20.01.1955, Qupperneq 6

Vísir - 20.01.1955, Qupperneq 6
6 VfSIR Fimmtudaginn 20. janúar Í955 ./ Vísir er eina blaðið, sem leitast sífellt við að iytja fræðandi &g skemmtilegt efni af ýmsu tagi fyrir Iesendur sina. Vísir er eitrnig ódýrasta blaðið. Hringið i sima 1660 og lótið semfa yðór bfiaðlð ókéypis lll rtiánaðmnéta. FLÖTIIB á grafreitl Út- ▼eguna áktraSar plötur á gráfreití meC etuttum fym- ▼ara. Uppl á Rauðarárstíg 2« CkíánaiiJ. - BSmiSlÍH Sigurgeir Siguriónssoa kautarittariögmtihtr. Bkrlfstofutlxnl 10—11 og 1—I AJSaJtefcr. 9. Siml 1043 og SOSM PEYSUFATAFRAKKI til sölu ódýrt. Verð frá kr. 795. Sigurður Guðmimdsson, Laugavegi 11, II. hæð. (261 FORNSALAN, Ingólfsstr. 7, kaupir og tekur í umboðs- sölu allsk. notaða muni. — Sími 80062. (259 SILVER-CROSS bai-na- kerra, með skermi, til sölu í Nökkvavogi 1. — Uppl. í síma 7283. (257 VANDAÐ danskt barna- rúm, sundui-dregið, úr harð- viði, til sölu. Uppl. í síma 80343. — (256 TÆKIFÆRISVERÐ. — Nýr, þýzkui' plötuspilari til sölu, ásamt 32 nýjustu dans- plötum, selst ódýrt. Uppl. að Laugavegi 2, milli kl. 7 og 8. (253 BOSCH fctrtl f alla bfla. húsgagnaskAlinn, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteþjpi og fleirs. Sími 81570. (48 Húsnteði Spænskur stúdent óskar eftir herbergi í febrúar—maí n.k. Upplýsingar gefur Birgir Thorlacius, sírni 3785. Vogabúar! Munið, ef |>ér tmrfið að auglýsa, að tekið er á inóti smáaugíýsingum f Vísií skák eins vel og þú. — Maður með peninga og þolinmæði hefði fundið þig fyrir löngu. Nei, Mario, eg ráðlegg þér að gleyma ótta þínum. Það er skylda þín að hjálpa til að út- rýipa fátæktinni hérna, þar sem þú fæddist.“ Á meðan Parísarfélagið var að hugsa sig um, lagðist vetur að í Braque. Snjórinn kom seint en kuldinn var ákaflega mikill. Kvöld eitt, skömmu fyr- ir jól, þegar Mario og faðir Garino sátu við taflborðið, kom orðsending um það að framandi maður væri kominn í dalinn og vildi hafa tal af presti. Maðurinn hafði ferðast frá Frakklandi ríðandi á múl- asna og hafði haft áburðardýr að aúki. Lá hann nú ákaflega veikur, líklega af lungnabólgu, í húsi sem var í 2 mílna fjar- lægð. Hitari í vél. Faðir Garino lagði af stað þegar. Þó að hann væri há- aldraður var hann furðu fijótur á fæti og gat farið miklar vega- lengdir hvernig sem viðraði. Morguninn eftir vissu allir að hinn ókunni maður var látinn. Eins og siður var í byggðinni komu sjálfboðaliðar til að taka gröfina þó að jörð væri freðin, og var Mario einn af þeim. Það þótti og heldur ekki hæfa, að grafa ókunna menn án venju- legs helgihalds og voru því flestir karlmennirnir við jarð- arförina. Þegar hinni óbrotnu athöfn Var lokið kallaði faðir Garino á Mario og bað hann að koma inp í hús -sitt. „Eg ér með gjöf handa þér,“ sagði presturinn og var andlit hans bleikt og sorg- bitið. „Hvemig stendur á því Mario, að þú hefur ekki ságt mér, að þú hafir þekkt hann bróður minn, þegar þú varst í Ameríku?“ „Af því að eg þekkti hann ekki,“ sagði Mario sérgramur. „Þetta er undarlegt,“ sagði presturinn gamli og var hugsi, „því að hapn köm með gjöf handa þér — og orðsendingu.“ „Og hver er orðsendingin?“ spurði Mario. „„Segðu Mario Gastáldi“, sagði hann, „að hann tefli betri skák en eg.” — Þetta voru því nær síðustu orðin, sem hann talaði. — Ég vissi það alltaf, að hann litli bróðir minn mundi hverfa aftur að lokum.“ Faðir Garino réttí Mario höggul. Hann var vafinn í vatnsheldan striga. Iimihaldið var leðurhýlki og í því voru handskoxtiir taflmenn 4r fíla- ÁRMENNINGAB! Munið æfingamar í íþrótta húsinu: Kl. 9: frúarfl. fiml. (mirmi salui'). Kl. 7: 1. fl. kv. fiml. Kl. 8: II. H. kv. fiml. KI. 9: Glímuæfing (stóri salur). Mætið vel og réttstundis. Stjómin. PARKER-PENNI, merkt- ur, tapaðist í gær á leiðinni Fischersund, Hafnarstræti, Lækjartorg. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 81338. — (263 HERBERGI óskast til leigu, helzt í austurhluta bæjarins. Uppl. í sífria 7055. (247 FULLORÐIN hjón, með 9 ára telpu, óska eftir íbúð, 1— 2 herbergjum og eldhúsi eða eldunai'plássi, helzt í Kópavogi. Lítilsháttar hús- hjálp gæti komið til greina eða að líta eftir börnum 2— 3 lrvöld í viku. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ró- legt — 19ý (254 HERBERGI óskast í Laug- ameshverfi eða Túnunum fyrir reglusaman mann. — Uppl. í sima 5814. (255 GOTT herbergi óskast frá 1. febr. fyrir ungan mann. Magnús Andrésson, útgerð- armaður, Hótel Skjaldbreið. Sími 3549. (258 Verzlun Arna J< Sigurðssonar, Langholtsvcg i 174 ' Smáauglýsngar Vísis eni ódýrastar og fljótvirkastar. LAUGAVEG SIMI 39* Mánaðargjald kr. 15,00. Sendið afgr. blaðsins þeima iniða útfylltan cða hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang. VÆJL af fallegum kventöskum, frá kr. 25,00. Bamatöskur. Stórt úrvai af fallegum vönduðum kvenhönzkum úr jersey, ull, astrakan, angora. Karlmannahanzkar, skinnhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. Mikill afsláttur. •— Snyrtiáhöld fyrir konur og karla. MÍgóðfc&rahúsið Bankastraeti 7. Heimili Eg undirri.... óska að gerast áskrifandi Vísis. Nafn .......................................... 1————————————— - — -* - - - ■ • • Húsnœöi I-—3 herbergi og eldhús óskast fyrir einn af síarfs- mönnum okkar. tttusir h. f. Sími 8 25 50. Saumanám- skflf&m byrjuð aftur. Gerið pantanir tímanlega. Aðalbjörg Kaaber, Háteigsvegi 30, sími 80512. Beztu úrirt hjá Bartels Lækjartorgi. — Sími 6419. VIÐGERDIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræíi 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, simi 8127Ö. NÝR gaberdínefrakki og dökkblá cheviotföt, nýhreins uð og lítið notuð, til sölu ó- dýrt. Sigurður Guðmunds- son, Laugavegi 11, II. hæð. (262 MARGT A SAMA STAT K. F. U. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Bjami Jónsson vígslubiskup talar. — Allir karlmenn velkomnir. STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Gott kaup, stuttur vinnutími. — Uppl. í síma 5864. — (260 2 STULKUR óska eftir vinnu. Önnur á daginn, hiix á kvöldin, margt kemur til gi'eina; skúringar og heima- vinna og margt fleira. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dag, merkt: „Vinna — 18.“ (252 TRÉSMIÐUR getu tekið að sér viðgerðir í húsum. — Uppl. í síma 4603. (81

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.