Vísir - 21.01.1955, Qupperneq 1
12
bls.
12
bls.
45. arg.
Föstudaginn 21. janúar 1955
16. tbl.
hefur mjög þyngst á
eiðum til Reykjavíkur.
Mjólkurbílar lögðu á Hellisheiði,
þrátt fyrir hríðarveður í morgun.
Jökbrannsóknafélagið vill lána tæki
til þykktarmælinga á jöklum.
Færð hefur allmjög þyngst á
vegum úti sökum fannkomu og
skafbyls bæði í gær og í morgun.
Mjólkurbílarnir að austan logðii
á Hellisheiðina i morgun og um
10 leytið voru 4 komnir niðtir að
Skíðaskálanum í Hveradölum í
fylgd plögbíla, sem ruddu braut-
ina. Skipti þá varla éljum á
heiðinni og bæði fannkoma og
skafbylur í éljunum svo varla sá
út úr augum.
Búist er við að á Krýsuvíkur-
leiðinni sé einnig um torfærur
að ræða þvi oftast fennir þar
mikið og skefur í vestlægri átt
eins og verið hefur í g'ær og nótt.
En nú er verið að athuga þá
leið og má búast við að umferð-
inni verði stefnt um hana áður
en varir.
Færðin á Hvalfjarðarleið hef-
ur versnað til muna og í morg-
»un var orðið býsna þungfært á
vissum köflum, einkum í hlíðinni
undir Þyrlinum og á leiðinni
milli Férstiklu og Hrafnab'jarga.
Sunnan fjarðarins var færðin
talin betri.
Holtavörðuheiði er nú með
öllu ófær nema snjóbílum. í
fyrradag gáfust bifreiðar sem
voru að fara norður vfir heið
ina, þ. á m. áætlunárbifreiðar
stölvsst.
Nörðurleiða, upp á háheiðínni.
Voru farþegarriir fluttir í snjó-
bíl suður af aftur, en jarðýta sið-
an send til þess að draga bilana
niður af heiðinni. Bílar, sem
voru á suðurleið, snéru aftur áð-
ur en þeir lögðu á heiðina, enda
var jjá orðið mjög þungfært i
Hiinavatnssýslununi. •
í Árness- og Rangárvallasýsl-
um voru vegir taldir enn færir i
morgun en þæfingsófærð var
komin sums staðar.
Esxs*iiibi sáttaliiiid*
Líkisr fli þess að með þelaii
megl sjá ffyrir tcm eidges ©g
sit* hoðaðiix*.
Jöklarannsóknafélag íslands laga til þingsályktunar um
mun nú, samkvæmt því, scm rannsókn Kötlusvæðis, sem Jón
Vísir hefur fregnað, standa í Kjartansson þingmaður Vest-
Enginn sáttafundur var hald- samningum um að fá næsta ur-Skaftfellinga bar fram.
inn í gær í deilu matreiðslu- og sumar Iánuð tæki til þess að Tillagan er svohijóðandi:
framreiðslunianna á skipurn við mæla þykkt á jöklum.
skipafélögin, og enginn fundur
hafði verið boðaður, ' er blaðið
fór í prentun.
Hásetahlutur
4 bús. kr.
Sérstaklega mun vera í ráði
að mæla þykkt Mýrdalsjökuls
og þá einkum í grennd við eld-
Að því er Vísir Iiefur frétt ber' varp Kötlu. Ennfremur á
nijög mikið í milli. Það er á valdi ' Grímsvatnasvæðinu í Vatna-
sáttasemjara hvenær fundúr verð jökli til þess að reyna að kom-
ur boðaður.
Áuk Herðubreiðar, sem stöðv-
aðist í gær, hefur Reykjafoss nú
ast eftir hvernig landslagi er í
raun og veru háttað undir
jöklinum.
stöðyast og. Tröllafoss, sem kom í' Svo sem kunnugt var, var á
niormm. Alþingi í haust lögð fram til-
Enginn báta-
afli í gær.
I fyrradag' réru bátarnir yfir-
leitt ekki í verstöðvunum hér
sunnanlands, en allmargir bátar
fcru út í gærkveldi.
A Akranesi var hvorki róið í
gær rié fyrradag og var það með
frarp vegna aflatregðu dagana
næstu á undn.
Grindavíkurbátar fóru ekki ó
sjó í gær, en þrir réru í morgun.
Frá Hafnarfirði fóru 5 bátar i
róður í gærkveldi, en enginn í
fyradag.
Keflavlkur- og Sandgerðisbát-
ar réru flestallir í gærkveldi, eða
nót en þaðan var kvartað mjög
undan því, að rafmagnið hefði
verið tekið af þeim í gærkveldi,
rétt óður en veðurfregnir voru
lesnar svo að bátarnir fengu eklci
neinar veðurfregnir áður en
þeir íög'ðu í róðurinn. Annars er
frekar slæmt sjóveður á miðun-
um, suðvestan strekkingur og
tölúverður sjór.
Þörláksliafnarbátar voru þeir
einu sem voru á sjó í gæiy en
veður var mjög vont os sjórinn
þungur að sama skapi. Var með
numindum að bótarnir fengju
dregið línuna. Afli varð mestúr 4
lestir á bát, aðallega ýsa.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í roorgun.
Ilásetahlutur \yb. Ásbjarnar, en
það er eini stóri báturinn, sem
stundar þorskveiðar frá Isafirði,
varð í desembermánuði 4 þás.
lxrónur.
Má telja það ágætt, einkuin
með tilliti til þess að ógæfta-
samt var mjög þá í mánöðinum.
Eftir áramótin hefur v.b. Ás-
björn aflað sæmilega og i síðustu
róðrúnum fékk liann 1—7 lestir
í róðri. I gær réri hánn ekki.
V.b. Ásólfur frá ísafirði verð-
ur gerður út frá Vestmannáeyjinn
í vetur og annar ísafjarðarbátur
er nýfarinn til Rifs á Snæfells-
nesi og verður gerður út þaðan.
Rækjuveiðin . hefur gengið að
óskum að undanförnu og liefur
fjöldi fólks vinnu, nokkurxi veg-
inn að staðaldri í landi í sam-
bandi við þessi aflabrögð.
í gær gerði hér blota, en frysti
aftur i nótt og gerði lítilsliáttar
föl.
I „Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að láta rann-
saka Kötlusvæðið og fylgjast
með breytingum á Mýrdals-
jökli og Mýrdalssandi, er staðið
j gætu í sambandi við Kötlugos,,
1 og framkvæma aðrar þær rann-
1 sóknir, sem nauðsynlegar
þykja til þess, ef unnt er, að
geta sagt eitthvað fyrir. um
það, hvenær ætla megi, ac?
Katla gjósi, og hvaða svæði séu.
helzt í hættu af jökulhlaupi*
svo að gera megi í tíma ráð-
stafanir til varnar gegn slysum
af völdum hlaupsins. •—- Kostn-
aður við rannsókn þessa greið-
ist úr ríkissjóði“.
Þingsályktunartillögu þess-
ari fylgir ítarleg greinargerð,.
þar sem m. a. er stuðzt við álit
dr. Sigurðar Þórarinssonar
jarðfræðings. í því áliti kem-
ur dr. Sigrrður inn á nauðsyn
þykktarmælinga á Kötlusvæð-
inu og Höfðubrekkujökli og
segir m. a.:
Augljóst mál er, að mjög
æskilegt væri að fá vitneskju
um það, hverni.g landslag er
undir jöklinum á Kötlusvæð-
inu og undir Höfðabrekkujökli,
því að af því mætti ef til vill
eitthvað ráða um líklegasfa
leið hlaupvatnsins. Einnig væri
Haiíe Selassie, Abessiniukongi, var tekið með kostum og kynj- j mjög fróðlegt að vita, hvort
um, er hann var á ferð um Evrópulönd fyrir nokkru. Myndin þegar er farið að safnast vatn
er tekin, þegar hann afhendir Kaupmannahafnarborg fallegar undir ísnum á Kötlusvæðinu.
fflstennur, skjöld með, gullskrauti og tvö spjót með silfuroddum. Þykkt jökla er nú hægt að
mæla með nokkurri nákvæmni
Sá 30 refaslóðir á leiðinni frá
Vífilsstaðavatni suður fyrir Stapa.
Refum hefir
til mikilla muna síðustu ár.
Undanfarin ár hefur öilum
fregnum borið saman um þaS,
að refum færi mjög fjölgaixdi
víða um land.
Mun þetta hafa orsakazt ■ af
því, að menn lögðu ekki eíns
mikla áherzlu á refaveiðar,
er sauðtfjársjúkdómarnir herj-
uðu sem ákafast, og fé var :síð-
an skorið niður og stór svæði
voru fjárlaus um langt skeið.
En síðan fé fór að fjölga aftur,
hafa refir unnið mikið tjón.
Fyrir nokkru var Carl Carl-
og víðar. Óku þeir frá Rauða-
vatni til Vífilsstaða — en þaðan
fyrir ofan Hafnarfjörð og síðan
á Reykjanesbraut allt suður
fyrir Stapa. Var þá nýfallinn
snjór, svo að allar slóðir sáust
greinilega, en
á hessari leið varð Carlsen
var við 30 slóðir eftir refi,
en bær Iágu allar í áttina
til sjávar. Kastaði hann Ijxó
með bergmálsmælingum, og
hafa slíkar mælingar, sem
kunnugt er, verið gerðar á
Vatnajökli vorið 1951. Með
bergmálsmælum á einnig að
vera hægt að finna, hvort vatn
muni undir ís eður eigi, em
greinilegt, að refirnir voru á j væri hægt að sýna fram á Það,
leið til sjávar til að leita sér |að á Kötlusvæðinu væri nú
fanga í fjörunni. Um líkt leyti.komið mikið vatn unnir íókli>
Fxöfðu menn nokkrir suður á i mun(fi það auka líkui fyrir
Vatssleysuströnd borið fiskúr- 1 Því> að hlauP væri að nálSast-
gang í fjöru og sátu síðan í bíl Tæki fil sKkra Þykktarmæl-
skammt frá og biðu færis. inga eru ekki til hérlendis sem
Komu refir fimm sinnum í færi, stendur> en ekki er tallð olik_
legt, að hægt sé að fá hingað
útlendan sérfræðing með slík
sen minkabani á ferð við annan
mann hér í grennd við bæir.n sá hann alls sex slóðir, og var
en.byssa veiðimannanná klikk-
aði hverju sinni.
Mönnum er ljóst, að eitthvað tæki ge§n Kví einu að standa
aðeins tölu á slóðir, er lágu I verður. að.gera til þess að meiri straum af ferðakostnaði hans.
til sjávar en eldd frá. stund sé lögð á að veiða minka 1 ffr Joklarannsoknaíelag Is-
Á leiðinni frá vatninu við og refi, og þess vegna var lagt |lands nu að riða a Vaðlð
Vífilsstaði og til Hafnarfjarðar fyrir Alþingi, sem saman kom 1 sllkar mælmgar ma mlkds
Framh. á 2. dðu arangurs af þeim vænta.