Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 2
VtSIR
Föstudaginn 21. janúar 1955
ywyvwwwvwwvwvwwwwwwwww^^^
IVWWW
5WWWV
i>WWWW»
fc*WWW%
iaftií'WW'WSi
ÍÍWUWé
SWWWWVl
BÆJAR-
j^réttír*
/WW'^MWVUVW
Mftwvwwvw
sfwwvwwww
/VWVJWUVVV
■^WNftWWVVVrWPnTk^
WVWVV 'AVWk.*
rfwwwyww
A^JWVWVVW
hWV /WVWVWWVVIVWV,VWVPW,WVV/*WVVW,WVW!WVW,WVVPWVWV/W,WKWV/WVBW*W,Í
tViVWWVWWWW/WWWfVVWWPWWW
w/yvwww/yvw,
Útvarpið í kvöld:
20.30 DavíS Stefánsson skáld
frá Fagraskógi sextugur: a)
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður flytur erindi. b) Skáldið
les úr ljóðum sínum. c) Tón-
leikar. 21.30 Útvarpssagan:
„Vorköld jör3‘, eftir Ólaf Jóh.
Sigurðsson; IV. (Helgi Hjörv-
ar). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Hæstaréttarmál
(Hákcn Guðmundsson hæsta-
réttarritari). 22.25 Dans- og
dægurlög (plötur) til kl. 23.10.
Þorri
byrjar á morgun og er þá
miður veíur.
Ljósdufl við Rifshöfn.
Tveim ljósduflum hefur ver-
ið lagt út fyrir utan Rifshöfn
á Snæfellsnesi. Ytra duflið er
á 15 m dýpi austan við inn-
siglinguna. Staður: 64^55'H)"
n.br. og 23°47'05" v.lg. Ljós-
einkenni: Hvítt leiftur á 10 sek.
bili. Innra duflið er við skerið
Tösku, nobðan við innsigling-
una. Staður: 64o55'07" n.br.
og 23° 47 "58' v.lg. Ljóseinkenni:
Hvítt leiftur á 3 sek. bili, (Frá
vita- og hafnarmálaskrifstof-
unni).
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
MinnSsblað
almennings.
Föstudagur,
21. janúar. — 21. dagur árs-
íns.
Flóð
var í Reykjavík kl. ,0.4-
-0.4.
i Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 16.00—9.15.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunn. Sími
503,0.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki,
sími 1616. Ennfremur eru
Apútek Austurbæjar og Holts-
apótek opin til. kl. 8 daglega,
uema laugardaga, þá til kl. 4
síðdegis, en auk þess er Holts-
apótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
1 ísafirði í gær til Patreksfjarðar
og Breiðafjarðar. Dettifoss kom
til Kotka 18. þ. m. frá Vent-
spils. Fjallfess fór frá Ham-
borg í gær til Antwerpen,
Rotterdam, Hull og Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Reykjavík
í fyrradag til New York. Gull-
foss fór frá Reykjavík í fyrra-
dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík 15. þ. m. til New
York. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Hull.
Selfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í fvrradag til Rotterdam
og fslands. Tröllafoss var vænt-
anlegur hingað í morgun.
Tungufoss fór frá New York
13. þ. m. til Reykjavíkur.
Katla fer frá Danzig í dag til
Rostock, Gautaborgar og Krist-
iansand.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Grangemouth. Arnarfell fór frá
Reykjavík 10. þ. m. áleiðis til
Brazilíu. Jökulfell fór frá
Reykjavík 18. þ. m. áleiðis til
Hamboi’gar. Dísarfell losar á
Húnaflóahöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum á Suðurlands-
höfnum. Helgafell er í New
York.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var veðurfar
á landinu sem hér segir:
Reykjavík A 4, -4-3. Stykkis-
hólmur A 2, -f-3. Galtarviti SA
4, -r-4. Blönduós ANA 4, —6.
Akureyri SA 2, -4-8. Grímsstað-
ir S 2, -4-13. Grímsey S 5, 5.
Raufarhöfn SA 2, 8. Dalatangi,
logn, 4. Horn í Hornafirði NA 1,
-4-2. Stórhöfði í Vestm.eyjum,
S 8, 0. Þingvellir ASA 6, -4-3.
Keflavík V 4, -4-2. — Veður-
horfur. Suðvesturland, Faxaflói
og miðin: Vestan átt; stundum
allhvass í dag, en lygnir með
nótlunni. Snjókoma með köfl-
urn. Frost 3—5 stig.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
nk. sunnudag kl. 7.00 árdegis
frá New York. Flugvélin heldur
áfram til meginlands Evrópu
kl. 8.30. .
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.00 sama dag frá Ham-
borg, Gautaborg og Osló. Áætl-
að er, að flugvélin fari til New
York kl. 21.00.
Kros&fgá íím' 2401
n 2 3 5 lo
n »
Q lo
n 12
‘b
‘5 lb
n
Lárétt; 1 táknun, 7 .. . fróða,
8 fullnægjandi, 9 óþekktur, 10
els.kar, 11 gruna, 13 menn vaða
hann stundum, 14 tónn, 15
segja fyrix', 16 hey, 17 opið.
Lóðrétt: 1 ögra, 2 hress, 3
guð, 4 spyrja, 5 eyktarmark, 6
fangamark, 10 óhljóð, 11 ógæfa,,
12 fornafn, 13 greiðslubanda-
Iag, 14 á hesti, 15 fangamark,
16 banki.
Lausn á krossgátu nr. 2400:
Lái'étt: 1 ker, 3 kok, 5 RF,
6 BA, 7 BSR, 8 SÓ, 10 elsk, 12
ská, 14 ati, 15 em, 17 OR, 18
hismið.
Lóðrétt: 1 kross, 2 ef, 3
kai'la, 4 kekkir, 6 BSE, 9 ókei,
11 Stoð, 13 árs, 16 NM.
og
Kr,
16.32
16.90
388,70
K. F. U. M.
14—22. Einstaklingurinn
fjöldinn.
Gengisskráning.
(Söluverð).
1 bandarískur dollar .
1 kanadiskur dollar .
100 r.mark V.-Þýzkal
1 enskt pund .......... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr. ...... 315.50
100 finnsk mörk ...... 7.09
100 belg. frankar .... 32,75
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374,50
100 gyllini .........
1000 lírur .........
100 tékkn. krónur, ..
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur .*=
(pappírskrónur).
Húsmæðrafélagið
minnir konur á afmælishófið
í Þjóðleikhúskjallaranum
mánudag, 24. janúar.
Refaslóðir....
Framh. af 1. síðu.
í haust, frumvarp til laga um
að hækka skyldi verðlaun fyrir
refi og minnka, sem unnir eru.
Verðlaunin hafa verið 60 kr.
fyrir dýrið til þessa, en lagt var
til í frumvarpinu, að greiddar
yrðu 300 krónur fyrir refinn
og kr. 150 fyrir minkinn. Neðri
deild lækkaði verðlaunin í 180
og 90 kr. Er þó um talsverða
hækkun að ræða, þött minka-
verðlaunin hækki aðeins um.
50%, en væntanlega ber þetta
tilætlaðan árangur, að veiðarn-
ar verði stundaðar af meira
kappi og komið í' veg fyrir
vaxandi búsifjar af skaðræðis-
dýrum þessum.
og
431.10
. 26.12
22:6,67
738.95
Minningarspjöld S.L.F.
Styi'ktai'félags lamaðra
fatlaðra, fást í Bækur & Rit-
íöng, Austurstræti 1, Bóka-
verzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, Hafliðabúð,
Njálsgötu 1, og Ver.zl. Roði,
Laugavegi 74. ■
Hafnarl'jarðartogarai'.
Júlí kom af veiðum í gær
rneð 285 smál. eftir 13 daga úti-
vist. Skipið var að veiðum á
Halamiðum ogfaustur af .Djúpi.
Júlí fer.á saltfiskveiðar. Ágúst
er væntanlegur á mánudag með
ágætap afja, í morgun hafði
hann fengið yfir 200 smáí. Júní
er riýfarinn á veiðár.
Uppreistariiiii
10.060 manos.
Brá&abirgðastjórn á
It/fólsikkueyf&jm.
Einkaskeyti frá ÁP.
London í gær.
Enn virðist megn ókyrrð vera
á Mólúkkueyjum, sem eru hluti'
af Indónesíu.
Hafa eyjaskeggjar sett á fót
a sjálfstjórn á syðri eyjunum, og1
Jiefur hún lýst yfir, að hún muný
ekki hætta báráttu sinni gegn
kúgun miSstjórnarinnar í Ja-'
karta, fyrr en hún hafi fengið
sjálfstjórnarkröfum sínum full-
nægt.
Foringjar uppreistarmanna
— eins og þeir eru kallaðir í
Jakarta — segjast hafa 10.0000
manna liði á að skipa — þar
af 4000 nienn, er voru áður i;
her Hollendinga á eyjunum.
Indnnesiilstjórn vi II gera sem
ininust úr' ókyrrð þcirri, sem br!
á eyjunnm, óg segir liún. að’nokk
urt -rót hafi verið á niönmim á
eihsföku ‘stöðiim,’ -en ekki; télnrj
Iturt,- að- neln’ háitt'a sé' á því, að(
uþpbeistin :veí»ði■ svð;' álm'énn, tíð;
Iiættá geti stafað 'af.
Svið, rjúpör, raoSkál, | Rjóp’ar, aðeins 8,60 kr.
pr. sik., saltkjöt, reykt,
saitaj og beinlaust
folaida- og trippakjöt,
hvítkál, ratiokál, gwl-
rætur, gulrófur, rauð-
rófur.
KJÖTVERZLUN
Hfalta Lýðssonar,
Hofsvallag. 16. Sími 2373.
hangikiöt, lifur.
Verzlasn
Axels Sigutgeirssðnai
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Háteigsvegi 20. Sími 6817.
Reykt foialdakjöt og
dilkakjöt, nautakjöt,
svínakjöt, kjötfars,
vínarpylsur, hvítkál,
rauðkál, gulrófur, epli
appelsínur, sítrónur.
KAplASKJÓLI S ■ SfMI 82249
Hólmgarði 34.
SviÖ, hangikjöt, lifur, |
kálfakjöt, hvítkál, rauð-
kál, gulrætur.
J(jöt &S? Jiölu r
Horni Baldursgötu og ^
Þórsgötu. Sími 3828. J
i I
UTSALA
byrjar í dag — margar vörur seldar ótrúlega lágu verði.
Kornið, skoðið og kaupið.
IfírsÍKfíiii Snót
Vesturgötu 17.
6ezt a5 auglýsa í Vssi
IJTSALA
í dag hefst útsala á
krenháp
(aíullarkápur)
Æistútiur
Verst. ERtÞS hJ\
Hafnarstræti 4. — Simi 3350.
Fyrir hina roikíu samúð og vinarþel, sem
okkur hefur verið sýnt víð, andiáf dóttur,
eiginkonu og móður,
Sesgei" IMsen k Bsaaii
vottum við öllum innilegasta þakkíæti okkar.
- . Andrew Aikman og börá, .
- Metha óg Carl Olsen.