Vísir - 21.01.1955, Síða 4

Vísir - 21.01.1955, Síða 4
VÍSIR Er aMt sextugum fært? Fór eiiui á fleíka ír iiiílna á Fór lengra en Kon-Tiki-menn ©g var 115 doga i liafL Og iclagar Itaiss ívdr voru kö^nr og pafagauknr. New Yorkbúi leggur á sig þá þrekraun, 61 árs a'ð aldri að fara 6400 mílna för frá Peru til amerísku Samoa. — Hann 1 angaði til að glíma við náttúruöflin. — Köttur og páfagaúkur voru einu félagarnir. &- Við sigldum milli Norfolk og New York og ræddum um það yfir borðum, hvað mest væri hægt að bjóða mönnuni á sjón- um. Við ræddum um það hvað komið gæti fyrir, ef styrjöld yrði af nýju — ef skipum væn sökkt í hrönnum meö hinum nýju vopnum og sjómennirnir yrði að hrekjast lengi í björg- unarbátum eða á flekum með lítið sem ekkert til matar. Einn af hinum norsku sjó- mönnum bar fram þá spurningu hvað hugsanlegt væri að mað- ur gæti þolað. Eg þóttist kunna svar við þessu sjálfur, en vissi að eg gat ekki sannað skoðun mína. Eg var um þessar mundir háseti á kolaskipinu Charlton og ákvað þarna að koma í verk hugmynd, sem eg hafði fengið fyrir mörgum árum, Alla ævi hafði eg kosið að vera í sem nánustu sambandi við náttúruna bæði við störf mín eða afþreyingu. Óbrotið mataræði hefir verið mér regla, sóun hefi eg aldrei leyft mér og verið strangur við sjálfan mig. Eg hefi alltaf fundið hvöt hjá mér til að láta mér sem minnst nægja. Mér óx ávallt styrkur undir beru lofti. Kyrrahafið heppilegast. Eg ákvað að ferðast á fleka og ætlaði að fara einn. Eg áleit ■að bezt væri að fara um Kyrra- hafið. 5g þurfti. balsa-við í fleka nainn og hann gat eg fengið í Ecuador. Humbolt-straumurinn gat borið mig eins langt og eg Vildi — 6400 rnílur til Samoa eða jafnvel til Ástralíu eða Nýja-Sjálands, sem var 2000 mílum lengra. Eg hafði ákveðið að fara og yarð því að hefja undirbúning. alla staði óþarft ferðalag í strákunum og, að okkur fannst, hreinn og beinn bjánaskapur. Hinsvegar var okkur Ijóst, að illt gat af þessu hlotizt fyrir þá. Það gat hæglega riðið þeim að fullu að vera að villast úti alla nóttina í slíku veðri verjulausir og votir frá hvirfli til ilja. Það var augljóst, að fyrsta verk okkar yrði morguninn eftir að hefja leit að þeim, og þá yrði ekki annað tekið fyrir, fyrr en þeirri leit væri lokið. Klukkan 11 um kvöldið afréð ég þó að fara við annan mann austur í Fossrófur til tjalda varðmannanna til þess að ganga úr skugga um, hvort þeir hefðu náttað sig hjá þeim, og fá varðmennina líka til þess að En mér hættir til að breyta eftir tilfinningum og nota augna- blikið. Vísindalegar aðferðir henta mér ekki, getur mig því hent að gera skyssur. Eg var að verða 60 ára 1951. Og hvað má sextugur maður móti hafinu? Eg var oft spurður að því. En það er ekki venja mín áð spyrja sjálfan mig slíkra spurninga. rwvwywwuwAmwuwwv William Willis, sá er sigldi einn á fleka frá Peru til Sa- moa, hefir verið mikið á sjónum. Hann fæddist í Hamborg (Þýzkalandi) 19. ág. 1893 og voru foreldrar lians Tékkar. Á unglingsaldri sigldi hann á seglskipum til vestur- strandar Ameríku og Mexi- ko. Hann fluttist tfl Banda- ríkjanna og fekk boi'gararétt þar árið 1920. Hánn hefir farið irni öll Bandaríkin og unnið að hvérskonar vinnu sem í boði ívar. Auk þcss hefir hann Jreynt sig við skopteiknun, Ijóðagerð og önnur ritstörf. Ljóðabók hans ■ nm sjó- mannalíf hefir verið gefin . út. — ____ Eg þurfti að þjálfa mig fyrir förina og réð mig því á olíu- skip, er sigldi- milli olíuhafn- anna í Texas og New Jersey. Þar vann eg eins og berserkur Og ásetti mér að skara fram úr í vinnu. Fær í flesían sjó. Eg' fann að eg var nú fær í flestan sjó. Og satt er það, að meðan eg var einn á þessu ferða lagi, hvarflaði það aldrei að mér, að förin gæti mistekizt. Seint á árinu 1953 sagði eg taka þátt í leitinni, ef þess þyrfti með. Þar fengum við þær fréttír, að strákarnir hefðu farið strax til baka aftur og verið komnir nær því miðja leið, áður en fulldimmt var orðið. Meira vissu varðmenn- irnir ekki. Nú var ekki leng- ur um að villast. Strák- arnir voru týndir og það á hinn furðulegasta hátt, höfðu flanað í burtu frá tjöldunum án þess að láta nokkurn vita, hvað til stóð, og ekki gætt þess, hvað tímanum leið eða hvar þeir voru staddir, þegar myrkrið skall á. Það hefði ekki þótt til- tökumál, þó að þeir hefðu villzt úr leið í þoku og dimmviðri, en þetta var áreiðanlega alveg nýtt í sögunni að týna sjálfum Willis og kona hans tala við blaðamenn við brottför hans frá Peru s.l. sumar. gömlum vini mínum frá fyrir- ætlan minni. Hann hét Wemer Woehlk og var verkshaiðjuei- andi. „Eg skal hjálpa þér,“ sagði hann að lokum, „En aðeins með því skilyrði, að þú komir aftur. Þú þarft ekki að skila mér pen- ingunum, rentur ætla eg ekki að taka og þú þarft ekki að sýna mér neina reikninga. En komdu aftur!“ Skilyrði af þessu tagi eru fá- gæt. — Eg lagði til það sem eg gat séð af í förina og alls kost- aði hún 14 þúsund dali. Nú varð að hafa hraðan á. Sjötta jan. 1954 flaug eg suður á bóginn til þess að ná í viðinn í flekann. — Allt var í hætti ef eg væri of seint á ferð. Hvirfil- vindarnir fæðast á Kyrrahaf- inu í vetrarlok. Eg vissi að þeir, sem fóru í hinn frækilega Kon- tiki-leiðangur árið 1947, höíðu sömu áhyggjur og eg. Þéir voru svo heppnir að ná í balsaviðinn fljótlega — eftir eina eða tvær vikur. Eg; vonaðist til þess, að eg yrði jafn heppinn. En þokurnar í frumskógun- um í Ecuador gerðu þá von að engu. Eg leitaði úr lofti viku eftir viku en árangurslaust. Að tveim mánuðum liðnum fann eg loks það gfem ’eg leitaði að, hinn músgráa risa með slétta börk- inn, balsaviðinn, sem var nærri I þrjú fet í þvermál. Við merkt- f um átta tré — höfðum eitt til | vara, ef eitthvert þeirra skvldi I glatast er þeim var fleytt ofan | ána til Guayaquil. sér á þenna hátt. Þegar við komum aftur úr þessu nætur- ferðalagi klukkan rúmlega 12 um nóttina, kveiktum við bál og kölluðum út 1 myrkrið og rokið í þeirri veiku von, að þeir kynnu að vera einhvers- staðar í nánd,'svo að þeir gætu heyrt eða séð til okar, en allt kom fyrir ekki. Og klukkan 2 gáfumst við upp við þetta, ákveðnir í því að hefja alls- herjar dauðaleit, þegar með birtingu um morguninn. Ekki batnaði veðrið neitt um morguninn; það var ennþá ofsarok á sunnan og úrhellis- rigning. Samt fórum við að týgja okkur af stað í leitina og var ákveðið, að þeir, sem ó- kunnugir voru, tækju ekki Flekinn byggður. Loks hóf eg — 15. marz — að smíða farkostinn í Guaya- quil og fekk mér til hjálpar 3 Ecuadorbúa. Áður en 3 dagar væri liðnir var búið að reyra saman hina sjö bjálka, með köðlum, sem voru 1 Vz þuml. á þykkt. Eg var búinn að hugsa mér alla gerð flekans fyrirfram. Eg reyrði saman bjálkana tvo og tvo. Hver reyring var sjálf- stæð, svo að ekki væii hætta á að allt ráknaði, þó að einhvers staðar léti undan. Flekinn var ekki „pottþéttur“. Sumstaðar voru rifur allt að 14 þuml. á breidd. Farkostinn kallaði eg „Sjö litlar systur“. Undirstaðan var nú tilbúin — fleytan var 33 fet á lengd í miðju og mjókkaði til beggja enda í 28 fet. Hún var 20 feta breið aftur á en 18 fet að fram- an. Þrír bitar af mangrove-viði voru reyrðir þversum við balsa- bjálkana, til að styðja þá, en mangroveviður er svo sterkur og þungur, að hann sekkur. Þar ofan á festi eg 6 bjálka úr balsa, sem vorii 18 þuml. á þykkt og ofan á þeim var þilfar úr flettum bambusviði og var það reyrt á bambusborð, , sem iágu í kross; Hægt að sigla beitivind. Eg setti bugspjót á flekann, grópaði tvöfalda bita inn í mangrove-bjálkann sem fram á þátt í henni, heldur biðu okkar við tjöldin. En þegar við vor- um í þann veginn að stíga á bak, sást allt í einu, hvar strákarnir koma labbandi austan öldurnar austan við Gránunes, og þarf ekki að lýsa því, hve fegnir menn urðu að vera þar með lausir við þessa leiðinlegu leit og óvissu um afdrif þeirra. En það er af strákunum að segja, að þeir voru hinir brött- ustu og ekki blautari en þó að þeir hefðu skroppið eftir vatni í ketilinn. Þeir höfðu vitan- lega villzt um kvöidið og kom- izt norður í Svartárbotna eystri. En þegar þeir sáu, að þeir voru komnir að jaðrinum á Kjal- Ni.ðurl. Föstudaginn 21. janúar 1955 vaiy skeytti þá saman og lét bugspjótið hallast upp og fram. Gat eg þá notað fokku og siglt þó að stórseglið rifnaði. Svo var og stórsigla. Stóð hún á 2 stoðum og var styrkt með síál- taugum, Er þetta forn háttur, sem hafður er á um öll sjóskip í Per.ú og Ecuador, en þar sem bugspjótið gerði mér fært að festa stag fram á, hafði eg stór- sigluna framar en venja er á skipum. Var þá og rúm fyrir aftursiglu sem gat haft uppi þríhyrnt segl. Var þetta einnig nýung, sem : eg hafði ákveðið eftir margra ára umhugsun. Þessi umbúnaður gerði farið stöðugra. Eg gat þá siglt beiti- vind og hagað mér eftir..þörf- um. Á gömlum flekum, sem að- eins höfðu eitt ferhyrnt segl, var aðeins hægt að lensa en ekki sigla beitivind. Stýrishjól vildi ég hafa. Ég vissi, að ætti ég að nota stýri þau, sem Rauðskinnar í Suður-Ameríku hafa notast við frá fornu fari, myndi ég gefast upp eftir sölarhringinn. Ég vildi því fá stýrishjól, sem tengt væri við stýrið eins og algengt er. Var það erfitt en tókst þó að lokum. Þá byggði ég klefa handa mér. Hann var gerður úr gild- um bambusreyr og þiljaður með flettum bambus. Tíminn var orðinn mjög naumur. Ég vissi að Kontiki- menn höfðu lagt af stað frá Suður-Ameríku 29. apríl og það var nú komið fram vfir þann tíma. Til þess að fórðast straum- rastirnar við Galapagoseyjarn- ar, sem eru 700 mílur frá ströndum Peru, var nauðsyn- legt að hefja förina sunnar. Ég fékk því dráttarbát til að draga mig til Punaeyjar í Guayaquilflóanum. „Grace“- íínuskipin koma þar við og ég gæti þaðan fengið fleka minn fluttan til Callao, sem er aðalhöfn í Peru og 800 mílúm sunnar. Við komum til Callao 10. maí. Fékk ég þar aðgang að skipasmíðastöðvum sjóhersins, gat .keypt vistir og athafnað mig' að vild! Sex vikur liðu. Vinir minir og kona mín, Teddy, sem hafði.komið á eftir mér, vorú orðin mjög áhyggju- full. Brottfarardagur ákveðinn. „Ég held ég ætti að fara' með þér“, sagði kona mín, en ég var ekki á því. „í öllum bænum farðu ekki til Ástralíu“, sagði hún enn fremur. „Það er orðið alltof áliðið.“ Þá fyrst ákvað ég burtfarardag- inn. Kl. 7 22. júní hringdi síminn minn við rúmið mitt. „Senor Willis“ sagði skrifstofuþjónn á gistihúsinu. „Klukkan er 7“. „Er burtfarardagurinn kom- inn?“ sagði hafnarstjóri, ér ég kom inn á skrifstofu háns. „Ég hef sett á skjölin að þér ætlið til Polynesiu.11 „Ég ætla til Samoa, skip- Svjóri“, sagði ég. „Nei, þvi getið þér ekki bú- ist við“, sagði hann og hló. „Þér eruð ekki á skipi. Þér eruð á fleka“. Eg hélt fast við kröfu mina Framhald á 9. síðun

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.