Vísir - 21.01.1955, Síða 5
VÍSIR
5
Föstudaginn 21. janúar 1955
m GAMLA BIÖ m:
í Sími 1475.
I MACAO
— Sími 6485 —
Oscar’s verðlaunamyndin
GíeSIdagnr í Róm
Prinsessan skemmtir sér.
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmtileg
og vel leikin mynd, sem
alls staðar hefur hlotið
gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 9.
Göííméistarárnir
(The Caddy)
Sprenghlægiieg amerísk
gamanmynd.
Aðaíhiutverk:
Dean Martin og
jérry Lewis.
Fjolda virísælia laga
eru sungin í myndinni m.
a. lagið Tliat’s Amóre,
sem varð heimsfrægt á
samri stundu.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 81936
Ný bandarísk kvik-
mýnd, öfar spennandi og
^ú'lfiríull.
/iðáih'iutverkin leíka
h'j'L vinsæiu
E b-"t Mitchum
Jane Itussrl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð börnum innan 14
ára.
Frænka Charleys
Afburða fyndin og fjörug,
ný, ensk-amerísk gaman-
mynd í litum, byggð á hin
um sérstaklega vinsæla
skopleik, sem Leikfélag
Reykjavíkur hefur leikið
að undanförnu við met-
aðsókn.
Inn í myndina er fléttað
mjög fallegum söngva-
og dansatriðum, sem
gefa myndinni ennþá
meira gildi sem góðri
skemmtimynd, enda má
fullvíst telja að hún verði
ekki síður vinsæl en
leikritið.
Aðalhlutverk:
Ray Bolger,
AHyn MeLérie,
Robert Shackleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
— Sími 1544 — ?
Brotna örin $
(Broken Arrow) í
Mjög spennandi og sér- í
stæð ný amersk mynd í
lituin, byggð á sannsögu- ‘I
legum heimildum frá í
þeim tímum er harðvítug ?
vígaferli hvítra manna og í
indíána stóðu sem hæst í
og á hvern hátt varan- í
legur friður varð saminn. J
Aðalhlutverk: >J
James Síewart Ij
Jeff Chandler Ij
Debra Paget Ij
Bönnuð börnum yngri en ij
12 ára. Ij
Sýnd kl. 5, 7 9. ÍJ
Ofsa spennandi ný
amerísk litmynd um gull-
æðið mikla í Colorado á
síðustu öld. Mynd þessi,
sem að nokkru er byggð
sönnum atburðum sýnir
hina margslungnu bar-
áttu, sem á sér stað um
gullið.
George Montgomery,
Karin Booth.
Bönnuð innan 14 ára.
RLEIKFÉIA61
REYKRUrtKDR
Gamanleikurinn
góðkunni
Gunnars Theodórssonar ?
Frakkastíg 14, sími 3727. Ij
Sérgrein: Húsgagna- og Ij
innréttingateikningar. —V
KAIiPHOLLIIXi
er miðstöð verðbréfaskipt
anna. — Sími 1710.
BEZT AÐ ACGLYSA I VÍSl
Finnsku
kuldaskárnir
Ný
ABBOT og COSTELLO-
mynd
Að fjallabaki
(Comin‘ round the
Mountain)
Sþrenghlægileg og fjör-
ug amerísk gamanmynd
um ný ævintýri hinna
dáðu skopleikara.
Bud Abbott
Lou Costéllo
ásamt hinni vinsælu
dægurlagasöngkonu
Dorothy Shay.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VALD ÖRLAGANNA
(La Forza Del Destino)
Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af
allra beztu óperum VERDIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel
seni kvikmynd,' énda mjög erfið uppfærslu á leiksviði.
Leikstjóri: C. Gallone.
Aðalhlutverk:
Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gino Sinimberghi.
Hljómsveit og ,kór óperunnar í Róm, undir stjórn
Gabrielle Santinni.
BEZT AÐ AUGLYSA! VIS!
Myndiri er sýnd á stóru breiðtjaldi. Einnig hafa tóntæki
verið endúrbætt mikið, þánnig, að söngvamýnd sem þessi
nýtur sín nú sérlega vel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sala hefst kl. 4.
I veitingasölimi Leikhúskjallarans er framreiddur
kvöldverður flest kvöld Vikunnar frá kl. 6—9 e.h.
Bárbarossa, kónungur sjóræningjanna
Æsispennandi, ný, amérísk mynd í litum, er fjallar um
ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjóræningja allra tíma.
Aðaíhlutverk:
JOHN PAYNE, — DONNA REED, —
GERALD MOHR, — LON CHANEY.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
Borðið í Leikhúskjallaranum
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
! GÚLLMA HLHHÐ <
iJúilih úshjftMÍlarÍMt n
eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi.
sýning í kvöld kl. 20,00
í tilefni 60 ára afmælis
hans.
Leikstjóri:' Lárus Pálsson.
Hljómsveitarstjóri:
Dr. V. Urbaricic.
Músik eftir:
Dr. Pál ísólfsson.
UPPSELT
SJOMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
Sjómannáfélags' Reykjavikur verður haldinn sunnudaginn
23. janúar 1955, í Alþýðuhúsinú við Hverfisgötu og hefst
klukkan 13,30 (1,30 e.li.)
FUNDAREFNI:
1. Félagsmál.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Önnur mál.
í Vetrargarðinum í kvöld, kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar léikur,
Aðgöngumíðasala éftir kl. 8.
sýning laugardag kl. 20.00
Bannað börnmn innan
14 ára.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýni skírteini
við dyrnar.
erurnar
I PAGLIACCI
STJÓRNIN
CAVALLERIA
RUSTICANA
Sýriing sunnudag kl. 20
Aðeins fjórar sýningar
eftir.
Þar sem VÍSIR kemur framvegis út árdegis á
laugardögum, |>íirfa aúglýsingar að hafa borizt
blaðinu fyrir
KL. 7 Á FÖSTUDÖGUM.
í Aðgöngumiðasala opin frá íj
< kl. 13.15 til 20. Tekið áí
V móti pöntunum. Sími I;
í 8-2345, tvær línur. Pant-Ij
< anir sækist daginn fyrir I;
c sýningardag, annars seld- Ij
< ar öðrum. 5
/WWWWWWWWVAWJWV
hélzt með verzlunarskólaprófi,- eða annari hliðstæðri
menntun, óskast til skrifstofustarfa nú þegar.
Umsókn merkt: „Skrifstofustúlka — 21“ sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld,