Vísir - 21.01.1955, Page 7
jFöstudaginn 21. janúar 1955
vísm
Bæjarskrá Reykjavíkur.
Mún heiÍT ehki kesaiið út
síöan 1020.
Hana þyrftí að cndurvekja.
Það er hvorttveggja, að Is-
riendingar eru fátækir að hand-
bókum og að menntun þjóðar-
..innar bíður við það stórlegan
hnekki, hve lítt hún kann að
meta slík rit og notfæra sér
þau. Það má kallast undantekn-
ing að alfræðibók finnist í fór-
um þeirra manna, sem þó eiga
sæmileg bókasöfn og telja sig
enda til menntaðra manna.
Amiarstaðar þykja þó slikar
bækur flestum öðrum sjálf-
sagðari, og eru það vitanlega.
Sem betur fer er þetta þó að
foi'eytast og færast í réttari átt
::nú síðustu áratugina og eink-
'um síðustu árin. Alltaf var
Chamber’s Encyclopædia nokk-
uð flj.pt að fara, ef eg náði í
hana siðustu tíu árin sem eg
rak bókaverzlun, og þakklátir
voru kaupendumir fyrir hana
þegar þeir fóru að hafa hana
við höndina. Eg tek þetta sem
dæmi. En innlend rit má líka
nefna. Æfiskrár Páls Eggerts
Ólasonar eru sí og æ að kom-
ast inn á fleiri og fleiri heim-
ili. Guðfræðihgatal þeirra síra
Björns Magnússonar og síra
Benjamíns Kristjánssonar seld-
:ist upp á skömmum, tíma;
Læknatalið og Lögfræðingatal-
ið munu hvort um sig seljast
vel, óg margir bíða þess nú með
óþolinmæði að hafin verði end-
urprentun Árbókar Fomleifa-
félagsins, sem segja má að
nauðsynleg sé hverjum þeim,
er af alúð leggur sig eftir sögu
- og bókmenntum þjóðarinnar.
Um aldamótin síðustu var
ástandið bágt í þessum efnum.
■og hver mundi þá háfa, ráðizt
í það annar en Björn Jónssón
að semja hina ágætu Stafsetn-
ingax-orðabók og kostá útgáfu
hennar án nokkurs fjárstyrks?
Ekki gat: verið um að ræða að
hagnast á því fyrirtæld, Þó fór
þetta betur en ætla mátti og á
■sex árum seldist hún upp.
Ennþá vafasamara var um ann-
:,að fyrirtæki, sem hann réðst í
1902 (eg ef man rétt), en það
var útgáfa Bæjarskrárinnar.
Til hennar veítti póststjórnin
ofurlítinn styrk, 200 kr. að eg
ætla, og má þó vera að hann
hafi verið enn minni í upphafi..
En merkilegt verk var það, sem-
þar var hafið, og merkileg var
sú undirstaða, sem B’jörn lagði
þar, enda voru þau fá verkin
hans, sem ekki væiu merkileg.
Hann endurbætti líka skrána
með hverri nýrri útgáfu, en þó
urðu endurbæturnar ennþá
. stærri er Ólafur sonur hans
tók við. Að tveim útgáfunum
vann eg með Ólafi, en alls eng-
-an þátt átti eg í þeim mildu
endurbótum, sem urðu á Bæj
arskránni þau árin, heldur voru
þær eingöngu vei'k Ólafs og
einskis annars, nema hvað faðir
hans var nokkuð með í ráðum
um þau atriði, er að málinu lutu
• síðasta árið, sem hann lifði.
Það erfiði, sem Ólafur lagði é
sig við að endurbæta skrána,
var ekki lítið, enda vildi hanr
ékkert til spara að hún mætÞ'
- verða sem gagnlegust, og
bverri hugmynd, sem til endur-
bóta horfði, tók hann fegins-
hendi. Þetta var eins og vænta
mátti, því það vita þeir, sem
Ólaf Björnsson þekktu, að eng-
inn maður hafði einlægari vilja
til þess að láta gott af sér leiða,
og allt það vildi hann styðja,
og sjóði, enda kostaði það mik-
inn tíma, mikla fyrirhöfn,
mikla árvekni og ekki lítið fé
að byggja hana upp. En öllu
var þessu sópað á burt þegar
hann féll frá. Og aldrei er á
það minnst, að þetta hafi hann
unnið. Hann vann fleira' merki-
legt, en saga hans hefir verið
látin órituð, enda mætti máske
með nokkrum rétti segja að
hún væri fyrst fyrir alvöru að
Rómarsýningin og val
verkanna á hana.
Herra ritstjóri.
sem þeir treysta bezt til þessa
sem hann hugði að verða mætti hefjast þegar honum var burt
þjóðinni til nytsemdar. Hann svift í blóma lífsins.
var hugsjónamaður fágætlega
I blaði yðar í dag gerið þér. verks.
tillögu mína til lausnar á deilu| Þér hálfpartinn skopizt að
listamanna, er birtist í Morgun- hugmynd minni um höfðatölu í
blaðinu og Þjóðviljanum í gær, þessu sambandi. Eg gæti á sama
að umtalsefni og lízt ekki á. ^ hátt skopast að „forguðun“ yð~
Eg býst samt við að. þér séuð
mér sammála um það, að binda
þurfi endi á þessa óþörfu og
heimskulegu deilu og það sem
allra fyrst, og því leyfi eg mér
að senda yður þessar línur. Það
ar á einstökum listamönnum,
því einræði kemur hér enn síð-
ur til greina í okkar lýðfrjálsa
landi.
Hér munu nú vera um eða
yfir sextíu starfandi listamenn.
sneyddur eigingirni.
Síðasta útgáfa Bæjárskrár-
innar frá hendi Ólafs kom út
1917, og þá var hún orðin mikið
merkisrit, eins og hver og einn
getur sannfært sig um með því
að athuga hana. Hún kom út
einu sinni (1920) eftir lát Ólafs,
og hver sem ráðið hefur þeirri
útgáfu, þá er það ljóst, að sá
hinn sami hefur séð hlutina í
allt öðru ljósi en Ólafur, því
að útgáfan er nauða-ómerkileg.
Allt hið merkasta úr hinum
fyrri útgáfum er horfið, einmitt
það, sem Ólafur Björnsson
hafði lagt.langmesta áherzlu á
og samið með geysilegri fyrir-
höfn, ár fram af ári.
Það kemur ckki til mála að
útgáfan hefði lagzt niður ef
Ólafs hefði notið við til að
halda henni áfram. Og haldið
hefði hann líka áfram að um-
bæta hana. Ef hann hefði lifað
fram á þenna dag, mundi Bæj-
arskráin án alls efa nú
orðin ein okkar merkilegustu
handbóka. Og það er ætlun
mín, að þá mundi margra opin-
berra sjóða hafa verið betur
gætt en raun hefur. á orðið.
Þeir gátu þá a. m. k. ekki auð-
veldlega týnst éf árlega var
birt skrá yfir þá alla, hvar á
landinu sem þeir yoru, og Sí-
felt vérið sagt frá . því upp á
eyri, hvernig hagur hvers ein-
staks sjóðs stóð. Hún er .merki-
leg énn í dag skráin hans Ölafs
um opinberar stöfnanir, félög
En þetta fyrirtæki þeirra
feðga, Bæjarskrána, þarf ein-
hver framkvæmdasamur mað-
ur að' endurvekja •— einhver
sem vill vinna það í sama anda.
og þeir, gera það sem vand-
legast úr garði og með það
fyrir augum, að sem flestum
megi að gagni koma. Þarna
stendur opið það skarð, sem
hlaða þarf upp í. Að sjálf-
sögðu yrði Bæjarskráin nú að
vera með nokkuð öðru sniði en
áður. Ólafur mundi vitanlega
smátt og smátt hafa gert þær
breytingar, sem breyttar kring-
umstæður útheimtu, ef hann
heíði lifað til að halda henni
við. En fyrirmyndina er þó ehn
að finna í hans verki. Margt
yrði nú að koma, sem ekki var
áður, vegna þess að það var þá
alls ekki til. Og ekki mundi nú
gerlegt að hafa svo fullkornið
inanntal sem haft var meðan
bærinn var lítill. Ekki má gera
bókina alltof stóra, og vitan-
vera lcga yrði hún nú prentuð með
smáletri, til þess að spara rúm
(undarlegt að svo skuli ekki
gert um símaskrána) og til
þess að komast hjá stóru br.oti,
sem bæði er leiðinlegt og
óhentugt. Aðrar þjóðir liafa
sem fyrir mér vakir var að sem allir koma til greina, þó ef
finna einfalda lausn, réttláta til vill aðeins þriðjungur þeirra
og lýðræðislega í senn, lausn,! verði útvalinn. Nú vil eg gera
aðilar gætu sætt sig þá breytingartillögu við fyrri
sem allir
við.
Deilan stendur um það hverj-
ir velja skuli myndir á Rómar-
sýninguna, en ekki ennþá um
það, hvaða myndir eða hverra
verk skuli send. Tillagá mín
gekk út á það, að allir lista-
menn landsins, sem tU greina
geta komið og hvort sem þeir
tilheyra hinum þremur lista-
mannafélögum eða ekki, kysu
sér nefnd úr sínum röðum tU
að fjalla um sýninguna. Eg
veit, að listamönnunum er það
ákaflega viðkvæmt mál hverj-
n- fara höndum um verk þeirra,
velja þau og.dæma. Því er það
ekki nema réttmætt, að þeir
fái sjálfir að kjósa þá menn,
koma fyrirtækinu á laggirnar,
en fljótlega ætti hún þó að géfa
jstaðið undir sér sjálf, og rauh-
ar vel það.Hún ætti líka að vera
orsmatt letur a slikum bokum. ^ auglýsingabók> a. m.k.
Bæjaiskra geið a þeim ^ ísiendingar lærðu einhvern-
grúxjdvelli, sem Olafur. hafði!
tillögu mína, að í stað þess a&
hafa hlutfallskosningu með ein-
um lista frá hverju félagi, þá
skrifi hver listamaður, eins og
að ofan getur, fimm nöfn á
miða, og þeir sem fá flest at-
kvæði myndi síðan sýningar-
nefnd. Þetta er ef tU vili enn
lýðræðislegri aðferð en hlut-
faUskosningin, og hún leiðir
þá um leið í ljós hverjir það
eru, sem Utsamennimir sjálfir
treysta bezt í þessum efnum.
Vinsamlegari
19. janúar 1955.
Magnús Á. Árnason. ,
Aths.: Vísir vUl benda grein-
arhöfmid á, að.um „forguðun*5
er ekki að ræða hjá blaðinu,
þótt það telji að ekki verði
gengið framhjá eldii lista-
mönnurn, sem borið hafa hróð-
ur Íslands í málaralist út
urrí löndin. Höfundur skýtur
því framhjá márkinu í því efni.
styrks bæði úr bæjarsjóði og i Að öðru leyti telur Vísir ekki
rikissjóði, meðan verið yæri að . til að gera athugasemd-
ir við greinarkorn hans.
Islands Adressebog, heldur
mundi hún, eins og þegar var
sagt, fyUa autt rúm. Vel væri
útgáfan þess verð, ef til henn-
ar væri vandað, að hún nyti
Ritstj.
lagt, mundi verða handbók
fyrir alla þióðina, en ekki fyrir
Reykjavík eina saman. Og eng-
inn keppinautur mundi hún
■verð.a. Viðskiptaskránni eða
tíma að auglýsa í bókum. Þar
á ékki að þenja auglýsingar út
í rosastærð, eins og tíðkast i
blöðúm.
Sn. J.
Móðurwnúlsdagur hetgaður
ÆÞarið Stetúnssgni frá W'agraskógi
, í tilefni sextugsafmælis Daviðs Stefánssonar skálds hefur
fræðslumálastjórnin ákveðið' að helga honum sérstakan
móðurmálsdag í öllum skólum landsins og verk Jxans
kynnt hinni upprennandi ungu kynslóð.
Helgafellsútgáfan gefur út á afmæli skáldsins, sérsfaka
æskulýðsútgáfu af ástsælustu ljóðabók þjóðarinnar,
Svörtum fjöðrum Davíðs. Er bókin í litlu handhægu broti
og kostar aðeins kr. 20,00, svo hvert barn geti eignast
hana og lesið.
Takmarkið er, að öll börn og unglingar eignist bókina.
Það mun ekki vera ástæða til að efa að þessi dásam-
lega bók eigi jafnbrýnt erindi við æskuna í dag og fyrir
35 árum, er hún svalaði þorsta hennar eftir meiri fegurð,
lieitari rómantík, djarfai'i hugsun, öruggari trú á lífið og
landið.
Foreldrar ættu að gefa börnum sínum eintak af Svört-
um'fjöðrum og þau munu verða fyrir sömu áhrifum af
hinum heilbrigða fögnuði skáldsins, lífstrú og smitandi
temperamenti og þau urðu sjálf fyrir, er hún kom út
fyrst 1919. — Vegna fjölda áskorana hefur forlagið látið ljósprenta í í tveim litum hina
fallegu mynd Eðvarðs Sigurgeirssonar af Da/íð Stefánssyni og verða nokkur eintök til
sölu í bókabúðum þessa dagana.
Trygging forlagsins eru höfund.arnír,
HELGAFEIÆ
Vantar ekki nema
3000 tn. af beitu-
sild.
Eins og Vísir hefir áður
greint frá, hefir vérið tilfinn-
anlegur skortur á beitusíid hér„
og auglýsti Beitunefnd gftir
pöntunxun.
Samkvæmt upplýsingum
nefndarinnar hafa borizt all-
miklu færri pantanir en gerfc
var ráð fyrir, eða ekki nema
um 3000 tunnur í stað 10—13
þúsund, eins og' ýmsir höfðu
talið.
Beitunefnd mun ætla að
x-eyna að fá síldina frá Noregi,.
og hefir lagt drög að því, en
þar er enn ekki farið að veiða
neina síld að ráði vegna ó-
gæfta en væntanlega rætisl
fram úr því. Þá hefir nefndim
ráðgert að senda vélbát á rek-
netjaveðar til þess að afla meS
því móti beitusíldar, en fulln-
aðarákvörðun hefir þó ekki
vei'ið tekin urn, hvernig haga
skuli þeirri tilraun.
Þýzka flugfélagið Lufthansa
hefir samið um smíði á 4
stórum Constellation far-
þegaflugvélum til riðbótar
4, sem hún hafði áður saiiiið
um. — Félagið ætlar að
stofna til farþegaflugferða
yfir Atlantshaf undir eins
og það er leyfilegt, eða eftir
gildistöku Parísarsamning-
anna.