Vísir - 21.01.1955, Qupperneq 8
VÍSIR
Fögtudaginn 21. janúar 1955
keppni og bámst ýmsii’ góðir [
textar. Var gef.ið út heíti með'
þeim. Auk ..þeirra hafa síðar
b'oiizt margir ágætir texfar,
svo að væntanlega verður nóg'
úrval. Verða veitt verðlaun
fyrir textana, en ekki birt úr-
slit fyrr en lögrn hafa verið
valin til keppninnar.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjavcrzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81270.
FRAM. Knattspyrnumenn.
Meistara, I. og II. fl. Æfing
verður í íþróttahúsinu að
Hálogalandi í kvöld kl. 9.45.
Mjög áríðandi æfing vegna
væntanlegs innanhússmóts.
'Nefndin.
Hans og Gréía eru dæmi
um þrælahald í vestri.
BORÐ til sölu. -— Stórt
skrifborð, með skúffu, til
sölu. Má einnig nota sem
innpökkunarborð fyrir heild-
verzlun. Selst ódýrt. Uppl.
Ingólfsstræ.ti 9. (278
ARMENNINGAR. Munið
æfingarnar í kvöld í Íþrótta-
húsinu. — Minni salur: Kl.
7 fimleikar drengja. Kl. 9
hnefaleikar. — Stóri salur:
Kl. 7 frjálsar íþróttir. Kl. 8
öldungafl., fiml. Kl.9 áhalda-
leikfimi karla. — Mætic vel.
Stjóniin.
Kommúnistar beita öllum fara yfir
hugsanlegum ráðum í áróðri vinna mei
sínum, og meðal annars hafa því að ur
þeir umskrifað „Hans o.g Grétu“ urjarðarir
í þágu stefnu sinnar.
í Tékkóslóvakíu hefur þetta
vinsæla, sigilda ævintýri verið f I
. samið þannig, að nornin vonda S'U’U I
er orðin að fyrirlitlegum kapi- | - |
rtalista, sem mergsýgur verka-
lýðinn, og vitanlega eru Hans Qert er
og Gréta orðin börn sívinnandi
... . , , i . i < . lGgfíi Cl3E
hjona a samyrkju bui. , . ,
farx fram
Foreldrar vinna svo kapp- Vísir h€
samlega við að uppfylla sinn Jóhannssc
,,skammt“ af áætlun ríkisins, stöðumön:
nð þau gæta ekki að börnun- innt hann
um, sem reika út í skóg. í sak- hafa bori:
leysi sínu rölta þau yfir landa- Freymóðu
mærin, eru áður en varir komin . í fyrra.
í eitt af hinum vondu ríkjum | margt til
Jkapitalistanna í vesturátt. unnin í ái
Það er vitanlega ekkert skemmtilc
.•sætabrauðshús, þar sem nornin þetta val:
liefur litla drengi í búrum til tangóum
stað finnur auk
ÓSKA eftir vélsturtu á
vörubíl. Uppl. í síma 1820
eftir kl. 5. (274
Utsþil sp. 3
I.R. — SKIÐAFOLK.
Spilað verðui' í félags-
héimilinu í kvöld frá kl. 8
Allir velkomnir.
Skíðadeildin.
PHILIPS ryksuga, £ ágætu
lagi, til sölu á 500 kr. Barma-
hlíð 41. — Uppl. eftir kl. 5.
(265
Suður spilar 3 grönd og vest-
ur kemur út mað sþaða 3, sem
austur drepur með gosa. Hvem-
ig er spiliði urmið örugglegast?
KJÓLFÖT á meðal mann
til sölu. Uppl. Samtúni 38,
kjallaranum. (272
GIRKASSI og stilligír-
lcassi o. fl. í jeppa til sölu,
Uppl. á Laugamesvegi 48.
(270
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman karlmann. Til-
boð, merkt: „Reglusamur —
20“' sendist Vísi. (267
• Tólf manna fíokkur lagði
af stað í ífær frá Bretlandi.
álclðis til Falklandseyja á
nors&um kútter. Leiðangur
þessi fer til undirbúnings
leiðangrinum mikla, sem
fyrirhugaður er til Suður-
skaut landsins.
• Sambandsþing Suður-Afriku
kémur saman nú í vikunni.
Hin nýskipaða sambands-
stjórn hefir haldið niarga
fundi að undáiiförnu til þess
að ræða fjrlagafrúmvarpið
ög fleiri frumvÖrp, sem hún
légguí fyrir þingið.
RAFHA-eldavél, vel með
farin óskast. Uþpl. í síma
7361 eftir kl. 5. (266
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öílum stærðum,
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Síml
81830. (473
RAUTT VESKI, með pen-
ingum í, tapaðist frá Lang-
holtsveg 198 að Langholts-
veg 174. Vinsamlegast skii-
ist í verzlun Árna J. Sig-
urðssonar, gegn fundaxiaun-
um. (271
Æð fita þá. Þess í
ágjörn eiginkona kapitalista
þau, tekur þau og dregur þau
til glæsilegrar hallar, þar sem
rnaður hennar situr öniium kaf-
inn við að arðræna verlcamenn-
ána og það hlakkar í honum yfix;
hinni miklu vinnu, sem hann
getur neytt þá til að inna af
héndi.
Kona kapitalistans gefur
ahánni sínum börnin — þau eru
nýir þrælar, sem hann getur-
'grætt á. Hans er ekki fitaður,
•en hann og systír hans verða
■einingar í langsoltnum öreiga-
hópi, sem vinna myrkranna á
milli við að auka auð hin ó-
Æeðjandi kapitalista.
En Hans og Gréta komast
und-an og þau flýja austur á
bóginn, í sæluátt. Kapitalistinn
og kona hans veita þeim eftir-
för, skaka barefli og ætlá ékki
-að láta einn, hvað þá fleiri
ai’ðbæra verkamenn sleppa.
Það dregur saman með þeim,
og öll von virðist úti fyrir
’Hans og Grétu, en þá birtist
’kommúniskur landamæravörð-
ur, og hamr bjargar þeim. Og
menn geta gert sér í hugarlund
fögnuð Hans og Grétu, þegar
þau bjargast þannig á áíðusiu
.stundu.
Að endingu er börnunum svo
ságt, hvað þau megi af þessu
læra — þau eigi aldrei að
TÆKIFÆRISGJAFIR:
MálVerk, ljósmyndir, mynd»
rarnmar. Inhi’ömmum mynd-
ir, málverk og saumaðal
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. ....... 000
TAPAZT hefir hánki af
regnhlíf (brúnn). Finnandi
er vinsaml. beðixin að hringja
RéykjavÉur
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. ftr Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926, (269
Skákþmg Reyh javíkur 1955 hefst siinnudaginn
janúar 1955 i Þórscafé (inngángur frá Hiémmtorgi)
Keppt verður x meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki.
Vci’ðlami verÍQ sem hér ségir:
í meistai’aflokki:
1. verðlaun: Kr. 1000,00
2. véi’ðlaun: Kr. 500.00
3. verðlaun: Kr. 300.00
í 1. flckki:
1. vérðláun: Bikar til éighai'.
2. verðlaun: Áletruð bók.
3. verðlaun: Álétruð bök.
í 2. flokki:
1. verolaun: Bikar til eignar.'
2. verðlaun: Áletruð bók.
3. verðlaun
KAUPUM vel með farin
karlmanrtaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —■
Fornsalan Grettisgötu 31. —•
Sími 3562. (179
MAÐUR óskast til að lesa
méð þriðjabekkjamema í
Verzlunarskólanúm 3—5
tíma á viku. Tilboð, merkt:
,,VerzlUnarskóli“ leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimár. Reimaskífur.
AUskonar verkfæri o. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klappárst. 29. Sími 3924.
SKRIFTARNÁMSKEIÐ
hefjast miðvikudaginn 2.
febrúar. — Ragnhildur Ás-
geirsdóttir. Sími 2907. (277
iiúsgagnaskAlinn,
Njálsgotu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
Áletruð bók.
Væntanlegir bátttakendur niæti til skráningar í furxdar-
sal Siysavama-félagsins í Grófinni 1 á miðvikudagskvöld
26. janúaf kl. 8—10 og verðui- þá dregið í öilum flokkum.
Athygli skal vakin á, að engum képpendúm verður bætt
inn á keppendaski’ána eftir þann tímá.
S'tjóm Táfiiéiags Réykjavíkur.
STÚLKU Vahtar i. febrú-
ax’. Gesta- og sj ómáníxaheim -
ilið. Kii’kjuítræU 2. . (279
' HEILDSALÁR!. ■ Tek að
rnér vélritun og 'fjoMtuft. —
Uppl. í .sj.ma .543.5. (241
sAUMA VÉi A-viiígerðir
Fijót afgreiðsla — Sylgja.
Lauíásvegi 19. — Sími 2656
Heimasími 82035
Síðan Vísir varð 12 áíður Ánnan h'vern dag, er það viðurkennt, að
blaðið er það íjölbreyttasta og fróðiegasta, sem geííð er út hér.
ÞAÐ ER AUÐVELT AD FÁ SANNANIR FYRÍR ÞESSU.
Látið senda yður blaðið ókeypis til mánaðamóta
Síminn er 1660. Sámiiuter lOtiO.
STÚLKA óskast til heirn-
iiisstarfa. Gott kaup, stuttur
vinnutimi, — Uppl. í síma
5864. — (260
PLÖTIIR á grafreiti. Út-
regun* áletraðar plötur á
grafreiti méð stuttum fyrir-
▼ara. UppL á Rauðarárstíg
26 íkiallttra). — Simi 612«.
TRESMIÐUR getu tekið
að sér viðgerðir í húsum. —
Uþpl. í síma 4603. (81
| í síina 5126. (273
PENINGAR töpuðust sl. þi-iðjudag,’ Sennilega á Skóla
vöi’ðustíg. Öskast skilað á
Vesturgötu 66 B. Fundar-
laun. (276