Vísir - 21.01.1955, Side 11

Vísir - 21.01.1955, Side 11
Föstudaginn. 21. janúar 1955 VÍSIR lt Hvað hétu íslendingar fyrir hundrað árum. Þá h«tu kar!ar Kílaríus, Káíftar og Sáinier eit , Jes, Just7 Eií sjöáti In er ísIeiaílÍEa.'giir iséí |só Jóit Við manntal sem gert var á íslandi fyrir réttri öld, eða 1855 kom í ljós að þá voru alls á íslandi 530 karlmannaheiti og 529 kvennaheiti, en karlar voru þá 30869 talsins á land- inu og konur 33734. Af karlmannaheitum var langmest um Jóna, eða sjötti hver kaiimaðux á landinu, 4827 að tölu. Næstir eru Guðmund- ar, 2135 talsins, eða 1 af hverj- um 14 karlmönnum i landinu. Þar næst koma svo Sigurðar, Magnúsar, Olafar, Einarar, Bjarnar og Árnar. Af þeimr 33734 konum sem ísland byggðu á því herrans ári 1855 hétu 4363 Guð- rún eða 8. hver kvenmaður á landinu. Þar næst koma Sig- ríðar, 1641 að tölu, eða 13. hver kvenmaður. Önnur al- gengust kvennanöfn erú Mar- grét, Kristín, Ingibjörg, Helga, Anna, Guðný og Guðbjörg. Mörg þessara mánna- og kvennaheita eru annarleg og koma okkur undarlega fyrir sjónh’, enda þótt einstök þeirra sé enn við líði. Mjög fór þessi mannanafna-sérvizka eftir sýslum og í Þingeyjarsýslu koma fyrir karlmannsnöfn eins og Bemótus, Dínus, Herbrand- ur, Nathanael, Númi og Valves. í ísafjarðarsýslu hétu menn Betúel, Borgar, Dósoþeus, Dýri, Fertram, Gedeon, Hagalín, Hilaríus, Híram, Jess, Júst, Kálfar, Lýsimundur, Maríanus, Marjas, Móises, Rósi, Rósinkar, Sálma og Þeófílas. í Húna- vatnssýslu voru til Hugglaður, Jedrosky, Job, Jónadab, Kaff- ónas, Mindelberg, Niss, Ragúel og Sakkeus. í Snæfellsnes- sýslu fundust mannaheiti svo sem. Athanasíus, Elífas, Jesper, Karfi og. Sírus. í einstöku öðr- um sýslum voru einnig til undarleg karlmannsheiti sv.o sem Mensalder, James, Sæfús, Eberharð, Tilpó, Karlemíl, Kasper, Odai, Abel, Antóníus, Árbjartur, Ektar, Hemingur, Kröger, Þórlindur, Blansiflúr, Elídes, Sigurdagur, Júníus, Manases, Randver, Sigurgissur, Ámes, Hóseas, Dalhoff, Húmi, Tili, Vivat, Askalon, Bergljón, Friðsemel, Styrkár, Kaprasíus, Demas og Kastes, svo nokkur inú, af . þeim 62 sem talin voru innlend að uppruna, 46 hálf- innlend, þ. e. nöfn sem upphaf- lega vonx útlend en höfðu gegnum árin smám saman færzt yfir á fslendinga. Loks voru svo 47 alútlend heiti. í greinargerð sem fylgdi þessari mannaheitaskýrslu og birt var í „Skýrslu um lands- hagi á fslandi“ árið 1858 segir á þessa leið um ættai’nöfnin: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að frá elztu tímum og allt til þessa hefur það verið almennur siður á íslandi að kenna bæði karla og konur viS , , ... , . „ föðurnöfn þeh-ra, en ekki hafa “ , ’■ þar tiðkazt ættarnofn eða þau sérkennilegustu og afkára- legustu séu nefnd. Mörg kvennaheiti voru einnig frábrugðin því algenga. Þannig koma fyrir í ísafjarðar- hefði útlendan kehn. En auk þess fóru margir, sem heima sátu og aldrei höfðu stigið fæti út fyrrr landsteinana, að herma ;eftir þeim hinum sigldu mönn- ununr í þessu. ÞaS fer nú betur, að svo lítur út sem þessi ósiður fari heldur nokkuð mmkandi, og að minnta kosti er það víst, að allflestir íslendingar, sem. sú á tímum sigla til útlanda, láta sér enga niðurlægingu þyltja að nefna sig nöfnum. feðra sinna á móðurmáli sínu.“ ur, Bárðlína, Batanía, Daðína Dagmey, Debóra, Ferndandína, I Haflína, Hákonía, Haraldína,1 Iiervör, Ivarlina, Listalín,1 Markúsina, Narfey, Oddíða, Pálmey, Pálnía. Petúlína, Rósinkransa, Rósinlilja Sakra og Svíalín. í Þingeyjarsýslu vo.ru Albína, Baldvinía, Dan- björg, Elsabjörg, Hernliit, Jónbrá, Sabína, Skúlína og Sörísa. í Húnavatnssýslu Arn- gunn, Helgansa, Jónesa, KJem- entína, Medónía, Mildfríður, Náttfríður, Rósanna Róselína, Silkisif, Östvía og Ögn. í Gull- brjngu- og Kjósarsýslu komu fyrir söfn ems og Dilja, Drys- jana, Engilmaría, Hafliða, Hall- gríma, Ingimagn, ; Medea, Rómanía og Trína. í Ámessýslu Alexína, Álöf, Gjaflaug, Grínia, Hugbót, Jóríður, Petrónella, Róbjörg og Æsa. í Snæfells- sessýslu Abela, Astína, Frugit, Jael, Kristensa og Tobía. 1 Norður-Múlasýslu hétu kon- ur Bergmunda, Branþrúður, Hermannía, Jónasína, Lídó og Salína. í Skaftafellssýslu Egg- þóra, Guðjóný, Iðbjörg, Jel- björg, Lopthæna, Lúsía og Tala. t Suður-Múlasýslu komu fyrir Erlína, Hálfdanía, Kjax*tína, Ljósbjöi'g, Lukka, Mensaldrína, Martína og Munnveig. í Rang- árvallasýslu Nesríður og Stir- gerður. í Eyjafjarðai'sýsla Abe- lína, Bóletta, Brotefa og' Gytta. í Barðastrandarsýslu Brigget, Egillína, Klálína og Þorláklína. í Borgarfjarðarsýslu Elka, Guð- anna og Nikhildur. í Mýra- sýslu Guðbil. í Strandasýslu Lalíla og Venedía. . í Skaga- fjai'ðarsýslu Magnalín og Magn- ía og loks komu fyi’ir í Dala- sýslu nöfn eins og Feldís, Kol- þerna og Sali'ós. Þegar framangreint manntal Var gei't taldist svo til að 155 ættarnöfn væru þá til á land- nöfn, sem ganga í sömu æ.tt mann frá inanni, aö fráskildum einst.öku stórættum. ; Það er fyrst á seinni tímum að íslendingar hafa farið að taka eftir útlendum að brúka þess- háttar ættamöfn, og einkum var það skömmu fyrir og um hin síðustu aldamót að svo leit út, sem þessi siður ætlaði að taka sér bólfestu í landinu, og var orðinn að fullkomnum ósið. því þá kvað svo rammt að þessu, að svo að segja hver maður, sem var „sigldur" hoi'fði ekki í að afmynda móðurmál sitt og gjöra sig að athlægi með því að setja danska eða latínska endmgu á föðurnafnið, og nefna sig annaðhvort „sen“ eða „son- ius“, gæti hamx ekki fundið eitthvert annað nafn sem væri frábrugðið því vanalega og Verlltsr keisari Róm (AP). — Ivomið Iiefur beiðni til páfa um að taka síð- asta keisara Auslurríkis—Ung- verjalands í clýrlingatölu. Er beiðni um þetta kómin frá Vínarborg, en keisarinn var Karl I., sem tók við völdum á fyrri heimsstyrjaldarárnmmi og hrakt ist frá völduni í stríðslok. Hann andaðist árið 1922. Til nokkurra óeirða kom í í Norður-Afríkulöndum Frakka í lok scinustu viku. — í Rabat voi*u 58 menn handteknir. — 3 menn féllu af liði uppreistarmanna í Marolýko og Alsír og einn franskur liermaður. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma ' smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en í Wesvegl SparíS fé meS j>ví aS setia smáaaglýsingu í VJSI. rrf.r,. Sósíalistar o'g frjálslyndir há£á; ittýhdáðJsjtjóí’ní í Bajaralandi, og sjást „fjorir stórir“ þéxrrar stjónaK cn myndin á veggnum er af dr. Kttrt Schumáthér,' er var-'föringi sósíaldemókratá i V.Þýzkalandi til skamms tíma. er selt á eftirtöldum stöðuin: Suðau§tEii'bær: Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og BcrastaðastrætL Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugö.tu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. þórsgötu 29 — Veitingastofan. þórsgötu 14 — þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastoían. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin. Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu. Austurliær : Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hverfisgötu 69 — Veitingastafan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl, Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — prðstur. Söiuturninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veiíingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugavcg 64 — Veitingastofan Vöggur. ; ! Laugaveg 80 — Veitingastofan Laugaveg 86 — Síiörnucafé. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Samtún 12 — Vcrzl. Brífandi. Columbus — Brautarholti. Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Siguigeirssonar. Bíó-Bar — Snorrabraut. Miðbær: Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Sölutuminn. Pylsusaian — Austurstrætl. Hressingarskálinn — Austurstrætí. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. 1 Vesturgötu 2 — Vesturgötu 16 - Vesturgötu 29 — Vesturgötu 45 — Vesturgölu 53 — Framnesveg 44 - Kaplaskjólsveg 1 Sörlaskjóli 42 — Hringbraut 49 — Fálkagötu 2 — Vesturliær: Söluturninn. — Verlunin Runólfur ólafs. Veitingastofan Fjóla. Veitingastofan West EndL • Veitingastofan. — Verzl. Svalbarði. — Verzl. Drífandi. Verzl. Stjörnubúðin. Verzl. Silli og Valdi. Sveinsbúð. Laugarnesveg 52 - Laugarnesveg 50 - Veitingastofan Ögn Langboltsvegi 42 — Hólmgarði 34 IJtliveriI: Verzlunin Vítinn. Bókabúð Laugarness. - Sundlaugavegi. - Verzl. Guðm. Albertssonar. Bókabúð. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. SigurSssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Kópavogshálsi — Biðskýlxð. Eg undirri. . . . óska að gerast áskrifandi Vísis. N.afn ........................................... Heimili ... ........ ................. Mánaðargjald kr. 15,00. Sendið afgr. blaðsins þenna miða útfylltan eða hiángið í síma 1660 og tilkyjínið náfn o'g heimilisfang. :

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.