Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 12
yíSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þelr, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
m&naðamóta. — Sími 1660.
Föstudaginn 21. janúar 1955
Líkur fyrir vepnahiéi í
í Kíiia ræddar í Washisigton
Hin breytta stefna Bandaríkja-
síjórnar rædd í heimsblöðunum.
Einkaskeyti fíá AP. — London í morgun.
Heimsblöðin í morgun ræða um þessar mundir daglega hina
breyttu afstöðu Bandaríkjanna til Kína, sem m.a. kemur fram
í því, að, Eisenhower hefur lýst sig hlyntan því, að reynt verði
að koma því til leiðar, að þjóðernissinnar og kínverskir kom-
múnistar hætti vopnaviðskiptum.
Álit manna er, að hættan
við mikil átök roilli þessara
aðila hafi stórum vaxið við
innrásina á Tacheneyjar s.l.
þriðjudag, er kommúnistar
náðu þar smáey á sitt vald.
Lýsa þeir nú yfir, að mark
þeirra sé að taka liverja eyna af
annarri, en þessi innrás hefur
leitt til mikilla gagnárása þjóð-
ernissinna. Því Iiarðari sem á-
tökin verða, því meir vaxa lík-
inrnar fyrir, að barizt verði um
Formósu sjálfa, sem Bandaríkja-
stjórn hefur lofað þjóðernissinn-
ram að verja.
í sambandi við þessi mál vek-
ur sérstaka athygli, að Holland
forsætisráðherra Xýja Sjálands
ræðir í dag við Dulles um lík-
mrnar fyrir vopnaliléi á Formósu
svæðinu, en Holland er staddur
f Washington á Ieið til Lund-j
úna á samveldisráðstefnuna.
Álit brezkra blaða.
Brezku blöðin ræða þessi mál
aftur í dag. Fagna þait breyttri
stefnu Bandaríkjanna, en í þeini
lemur m. a. fram sú skoðun, að
kinver.sk ir kommúnistar muni
eki láta sér nægja nema fulla
viðurkenningu og aðild að sam
tökum Sameinuðu þjóðanna, og
Bandaríkjastjórn verði að gera
sér ljóst, að frá kommúnista
hálfu sé engin önnur lausn til
frantbúðar.
Ðaily Teleáraph segir, að hin
E.ýja stefna muni leiða til árekstra
milli Eisenliovvers og íhalds-
fflanna í flokki republikana, seni
að vísu beri æ minna á í seinni
tíð, og það niuni taka tíma að
sannfæra þjóðina um hina
breyttu stefnu. Hvort nokkuð
verði ágengt nú sé mest undir
kommúnistum komið. ■— Daily
Hérald telur, að að því reki, að
Chiaaig Kai-shek verði að hætta
þeim «ýadarleik, að stjórn hans
sé stjórn Kina og beri að koma
fram fyrir Xína á vettvangi SÞ.
Vetrarböfkurnar
i
Fjöldi bæja enn
eíiiangraður.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Horfur eru heldur batnandi á
fannkomusvæðinu, en enn er
fjöldi manna sem fær engar birgð
ir nema loftleiðis.
Helikopterflugvélar flotans
fóru yfir 30 ferðir í gær með
matvælabirgðir, til fólks sem býr
við niatarskort. — Flugvélar frá
BOAC flugu yfir Orkneyjar til
þess að svipast eftir neyðar-
nierkjum i snjónum.
Kolin urðu hörð sem stál.
í Northumberland, þar sem
fjölda margar járnbrautarlestir
hla^nar kólum liafa tafist af
völdum fannkomu, hefur komið
í ljós, að kolin i vögnunum voru
gegnfrosin og samfelld og hörð
sem stál, og vérða ekki losuð
nema með sérstökum ráðstöfun-
uiB og mikilli fyrirhöfn.
Bandaríkin hafa greitt tveggja milljóna doilara bætur til þeirra
japönsku fiskimanna, sem urðu fyrir tjóni á líkama eða eignum
af völdum vetnissprengjutilraunarinnar á Kyrrahafi á sl. vori.
T. h. á myndinni er sendiherra Bandarjkjanna og til vinstri,
Shigemitsu, er var utanríkisráðherra þegar um þetta samdist.
Laxness stéS í ströngu í
StokkhöhnsdvöfínnL
Ætlar enskt kvikmyndafélag að
gara mynd eftir „Sjálfstæðu fólki;?“
Verður hámarksökuhraði
lögboðinn hjá Svíum?
Banaslysum fjölgar ískyggsbga, og urðu
nær 1000 á ársmt, sem leið.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmí í janúar.
Mönnum hrýs hiurur við sí-
fjölgandi banaslysum á þjóð-
vegum Svfbjóðar, en þau urðu
nær 1000 á árinu 1954.
Málsmeíandi menn hafa því
reynt að gcra sér grein fyrir
einhverjum ráðum, er verða
mættu til bf'.a í þessum efnum.
Meðal þeirra er Eje Mossberg,
landshöfðih")' j Ðolúm, fyrr-
verandi ir.nanríkisráðherra.
Hann hefúf 'bfrt' álit' þar sem
segir, að eina'ráðið sé hámarks-
ökuhraði, e:i undanfarin 24 ár
liefur enginn hámarksökuhraði
verið löfb'ðlhn í Svíþjóð.
lÆggur hann til, að þjóðvegum
úti megi E’..r 'ir.c-ð allt að 80
km. hraða á klst., en í þéttari
byggð 40 km.
Líklegt er, að félög bifreiða-
eigenda muni berjast á móti
þessum tillögum, en nær öll
dagblöð landsins hafa látið
málið til sín taka. Sven Anders-
son samgöngumálaráðherra
hefur mælt svo fyrir, að álit
Mossbergs verði tekið til með-
ferðar híð bráðasta, og gera
menn ráð fyrir, að þingið, er
| nú situr, fjalli um málið í vór.
1 BJIaeign Svía eykst hröðum
skrefum, og í fyrra bættust
hvorki fleiri né færri en
115.000 við þá, sem fyfir voru,
en nú er svo komið, að sjötti
hver Svíi á nú vélknúið fara-
tæki.
Frá fréttaritara Vísis. —
Stokkhólmi í janúar.
Sænska bókmennta-mánað-
arritiS „All varldens beráttera”
ver sex síðum janúarheftis sín-
um til þess að segja frá ýmsu
í sambandi við heimsókn
Halldórs Kiljans Laxness þegar
myndin Salka Valka var frum-
sýnd.
Þar er m. a. sagt frá því, að
Laxness hafi orðið að standa í
ströngu í Stokkhólmi. Hann
var viðstaddur frumsýningu á
Sölku Völku í Stokkhólmi, tók
þátt í fundum hins kommún-
istískra heimsfriðarráðs og
ræddi við forleggjara sína. En
auk þess varð hann að sitja
forleggjarahádegisverði, kvik-
myndahófs og allskonar fagn-
aði dag hvern. Alltaf voru
hástemmdar ræður til heiðurs
honum, og enda þótt honum
hafi frekar mislíkað allt þetta, ‘
hafi hann getað hvíslað að góð- |
vini sínum og sessunaut. að
, ’ [
„svona a það að vera í Sví-
þjóð“, hér hafi verið um að
ræða skoðun heimsborgarans á
þjóðareðli Svía.
Hinar lofsamlegu viðtökur
voru oft hugsaðar sem sára- j
bætur vegna þess, að hann fékk
ekki Nobelsverðlaunin, en það ,
getur m. a. haft það í för með
sér, að hinn bandaríski for- \
leggjari hans fresti að gefa út
margar bækur hans, þorir það
blátt áfram ekki fyrr en viður-
• Bonn stjórnin hélt fyrsta
fund sinn eftir nýár í gær
og ræddi „tilboð“ ráð-
stjórnarinnar um samstarf,
ef V.-Þ. hafnaði Parísar'-
sámningunum. — Fréttarit-
arar segja stefnu stjórnar
Adenauers óbreytta.
kennd hefur verið snilld hans
á alþjóðavettvangi.
Það eru engar ýkjur þegar
sagt er, að Laxness er mikill
Svíþjóðavinur. Hingað kom
hann 17 ára að aldri, er hann
hafði skrifað fyrstu bók sína
„Barn náttúrunnar“. Þá var
Salka Valka fyrsta bók hans,
sem þýdd var á sænsku, árið
1938, en vakti þá enga sér-
staka athygli. Frá árinu 1948
hefur forlag sænsku samvinnu-
félaganna gefið út bækur hans,
í þýðingu Peters Hallbergs í
Gautaborg.
Laxness kemur til Svíþjóðar
og kemur bókum sínum á
framfæri, annars staðar annast
það umboðsmenn hans.
Kvikmyndataka Sölku Völku
kom honum til þess að sjá bók
sína í nýju Ijósi, og hann varð
hrifinn, og nú mun hann hafa
í hyggju að einbeita sér meira
að kvikmyndatöku. Vera má, að
hann samþykki nú tilboð ensks
kvikmyndafélags um að gera
kvikmynd eftir „Sjálfstæðu
fólki”.
Brunnsjö.
12 sin, snjcr hér
í morgun.
Allmikinn snjó setti niður
á suðvesturkjálka Iandsins í
nótt og morgun, aðallega
milli kl. 6—8, en fannkoman
var eklsi á stóru svæði. —
Norðanlands og austan var
bjart ýfxr.
í morgun vTar 12 sentimetra
snjór á flugvellinum í Rvk.
Gera nxá ráð fyrir, að fenni
á stærra svæði í dag.
Innanbæjar var víða þæf-
ings ófærð í morgun.
Rafmagnstruflanir
í fyrradag.
Töluverðar truflanir xu:ðu á
rafmagnsleiðslum í fyrradag,
sem taldar voru hafa eðallega
orsakazt af veðurbreytingu og
raka.
Var slökkviliðið þrívegis-
kvatt út af þeim sökum. Var
það kvatt á Bragagötu 22 A á:
þriðja tímanum, en þar hafði
öryggi sprungið og reykjarlykt
síðan lagt frá ljósstæði í húsinu..
Rétt á eftir var slökkviliðið
kvatt að Bergsstaðastræti 30 B,
en þar blossaði út frá rafmagns-
inntaki. Loks var svo enn kall-
að á slökkviliðið frá Skálholts-
stíg 7 vegna þess, að þar leiddi
saman rafmagnsvíra í röri og
blossaði út. Tjón hlauzt hvergi
neitt og lagfærðu slökkviliðs—
menn það, sem aflaga fór.
Hafnfirfóngar og Heyk-
víklstgar keppa í skák.
Taflfélag Réykjavíkur gengst
n.k. sunnudag fyrir skák-
keppni miíli Reykvíkinga eg
Hafnfirðinga og verður keppt
á 7 borðum.
Keppnin fer fram í Þórscafé
. og hefst kl. 2 e.h. á sunnudag-
inn. Samtímis mun svo Friðrik
Ólaf sson Norðurlandameistari
í skák tefla fjöltefli við 30
skákmenn.
í keppninni milli Hafnfirð-
,inga og Reykvíkinga keppa m.
! a. af hálfu Hafnfirðinga þeir
1 Árni Finnsson, Ólafur Sigurðs-
i son, Sigurgeir Gíslason og Sig-
I urður T. Sigurðsson. En af
; hálfu Reykvíkinga keppa m.
a. Baldur Möller, Gunnar Gunn
arsson, Jón Pálsson og Birgir
Sigurðsson.
Arbenz hverfur.
Bern AP. — Jacobo Arbenz,
fyrrurn forseti Guatemala, er
horfinn frá Zermatt með konu
sinni.
Settist hann þar að, er við-
urkenndur var svissneskur
uppruni hans, en nú er Arbenz
horfinn, sem fyrr segir. Börn
sín skyldu hjónin eftir, og
kváðust mundu koma fljótlega
aftur. Bollaleggja menn mikið
um-ferð þeirra.
Bretar smíðuðu
milljón bíla.
Einkaskeyti frá AP. —•-
London í morgun.
Árið sem leið komst fram-
leiðsla vélknúinna farartækja
í Bretlandi yfir milljón í fyrsta
sinn.
Þar af voru um 770.000 fólks-
flutningabifreiðar. — Helm-
ingur þessarar framleiðslu var
seldur til annafa landa.
Vonir standa til, að enn verði
sett nýtt met í þessari fram-
leiðslugrein á næsta ári.