Vísir


Vísir - 22.01.1955, Qupperneq 4

Vísir - 22.01.1955, Qupperneq 4
 vísm iri'SXK. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Útrýmfng> bragganna. Braggar )>eir, sem enn eru í notkun á bæjarlandinu munu flestir orðnir meira en tíu ára gamlir, og getur hver sagt sér það sjálfur að þeir muni mjög farnir að ganga úr sér því þeir vom í öndverðu aðeins bráðabirgðahúsnæði. Þó hefuv svo1 sevi. Faðir hans var málmiðn farið, að aðstreymið til bæjarins hefur verið svo mikið síðan ( aðarmaður í New York, og er í lok stríðsins, þegar innlendir aðilar tóku við bröggunum af i h-ann var 25 áia gamall, tóku Jussi Björling hyggur á söngför um 8 þjóðlönd. Svíar og flölri tetja iiann mesta söngvara heims s'ém Cariiso letö. Frá fréttaritara Vísis. — Stokkhólmi í janúar. Jussi Björling óperusöngvari, sem Svíar telja mesta söngvara heims, hyggur nú á söngför um ártta þjóSlönd, sum all-fjam heimaslóðum. Énginn Svíi efast um, að Jussi Björling sé mesti söng- vari heims síðan Caruso leið, nema ef vera skyldi Benjamino Gigli. Björíing hefir sungið alla Bretum og Bandaríkjamönnum, að fjölmargir bragganna enn notaðir til íbúðar. eru Málefni þeirra, sem verða að sætta sig við slík húsakvnni af ýmsum ástæðum, voru til umræðu á síðasta bæjarstjórnar- um að verða óperusöngvari mens eftir því að hann var gæddur fágætri söngrödd. Björling eldri sneri heim til Svíþjóðar, en aldrei tókst hon- fundi einkum vegna þeirra miklu kulda, sem hér hafa verið undanfarið, en vistin í bröggunum er vitanlega mjög erfið í .slíku tíðarfari, og getur raunar verið hættuleg heilsu manna. Var frá því skýrt á bæjarstjórnarfundinum, hvemig viðgerð- um væriihagað á brörgunum, en bærinn greiðir þær viðgerðir, sem gera þarf á þcim bröggum, sem styrkþegar nota, en aðjþar sem hluta þegar um aði*a bragga er að ræða. En í þessu efni má hrifningu .segja að tjaldað sé til einnar nætur, því að braggarnir eru -eðlilega orðnir svo úr sér gengnir, að ekki er hæg't að gera þá að sómasamlegum vistarverum. Hins vegar fór hann um Sví- þjóð með þrem sonum sínum, sem allir urðu frægi söngvarar, og söng, og árið 1919 fóru feðgamir til Bandaríkjanna, söngförin yrði þeim til mikils frama. Nú ferðast Jussi Björling á ári hverju til Bandaríkjanna, ýmist einn eða með konu sinni, sem einu sinni var fegurðar- drottning Svíþjóðar. Nú krefst. enginn ræðismaður sannana [ um það, að hann eigi nóga aura til heimferðarinnar. Metro- j politan-óperím stendur honum. opin, og hann er þar einna vin- sælastur allra söngvara, sem þar koma fram. Hann er nú að undirbúa song- för til Spánar, Portúgals, Frakklands og Englands, en þaðan er förinni heitið til Jap- ans, Nýja Sjálands og Ástralíu. Vorið 1957 gerir hann ráð fyrir a3 verða í Suður-Afríku, en þar hefir hann áður sungið við mikla hrifningu. Þrátt fyrir mikla frægð og framá, saknar Jussi Björling á- vailt Svíþjóðar og bama sinna.1 Hami er sænskur í húð og hár, þeir vöktu mikia kar.r. bezt við sig í Svíþjóð, og í Svíabyggðum. Svo honum gezt bezt að sænskum dó Björling eldri heima í Sví- þjóð, en synir hans héldu áfram mat og sænsku brennivíni. Hann er mikill matmaður, eins að syngja saman. Þeir ráðgerðu og sjá má á honum. Braggarnir eru sem betur fer miklu færri en í upphafi, og þeim fer nokkuð fækkandi, en því miður gengur það ekki nógu fljótí að útrýma þeim til fulls. Það verður varla gert, fyrr ■en svo mikið verður reist af nýjum íbúðum í bænum, að þær geti bæði tekið við eðlilegri fjölgun bæjarbúa, sem fyrir <eru svo og þeirri biðbót, sem kemur í bæinn úr nærsveitum eða öðrum landshlutum. Til þess þarf mikið átak, og hefur bærinn hafizt handa um að reyna að leysa vanda sem flestra með þeim íbúðabyggingum, sem framundan ei*u á næstunni. Ef ætlazt er til þess, að bærinn leggi í mikinn kostnað við -að gera við þá bragga, sem nú eru í notkun, dregur það vitan- .lega úr getu bæjarfélagsins til að vinna kappsamlega að ný- byggingum. Það verður þess vegna að komast að niðurstöðu um það, hvort sé heppilegra, hvort verði til frambúðar. Liggur í augum uppi, hvert svarið verður við þeirri spurningu. Þó verður ekki hjá því komizt að gera við þá bragga, sem eru -ekki alveg úr sér gengnir, úr því að annað og betra húsnæði er ekki fyrrn hendi fyrir þá, sem þar verða að búa. BorgaJ'stjóri benti réttilega á það á bæjarstjórnarfundin- um, að mál 'þessi væru mjög viðkvæm, en bærinn gerði það, sem honum væri unnt til að bæta aðstöðu íbúanna í brögg- unum. Minnihluti bæjarstjómar notar hinsvegar þetta atriði til einhliða áróðurs, og er það vel skiljanlegt að mörgu leyti. Tn lausn fæst hinsvegar ekki með því einu. Á braggamálinu «r aðeins til ein raunhæf lausn, og það er að unnið verði af .sem mestu kappi við að reisa nýjar íbúðir og dreifa kröft- unum sem allra minnst, svo að hinir nýju íbúðir verði teknar i notkun sem allra fyrst og hægt að fjarlægja braggana. Hvar er forustan? Á Ifar líkur benda til þess, að þessa vetrar verði minnzt sem J-*' mikils frosta- og snjóa-vetrar hér á landi. Snjór féll óvenjulega snemma á síðasta hausti og upp úr áramótum gerði meiri frost en komið hafa um langt skeið, að minnsta kosti sumsstaðar á landinu. Og ef áframhaldið verður líkt upp Iiafinu, þarf varla að fara í neinar grafgötur um það, hvaða nafn þessum vetri verði gefið. Fyrir nokkru var1 á það bent hér í blaðinu, að tilvalið væri •að nota n-'i snjóinn almennilega, úr því að hann er fyrir hendi. Fyrir nokkrum árum var hafizt handa um að kenna unglingum að ganga á skíðum, og til þess notuð ýmis auð svæði hér í bænum. Það á ekki aðeins að gerá þetta til þess að lcenna unglingunum meðfferð skíðanna, heldur og til þess að venja þá á útivist' og kenna þeim að meta hreyfinguna, sem fylgir iðkun þessarrar göfugu íþróttar. Kannske getur líka svo farið, að í unglingahópum finnst efnilegir skíðamenn, sem geta öðlazt leikni á borð við þá garpa úti um land, sem oftazt bera sigur úr býtum á skíðamótum okkar. En það er vitanlega aukaatriCd. Aðalatriðið er að stæla unglingana, sém eyða of miklum tíma inni við og oft við skaðlega iðju. 1 dag býður Skíðaráð kennslu, og er þáð vél. að fara aftur til Bandaríkjanna og freista gæfunnar þar. Þeir höfðu sparað saman nokkurt Ekki er Jussi Björling talinn mikiil leikari, en hins vegar gleyma menn því á sviðinu er fé, og ýmsir góðir menn höfðu jþeir hejTa hina miklu og björtu styrkt þá. Þeir fóru með. lest1 rödd hans. frá Mora til Gautaborgar, eri| Ekkja Enrico Carusos gaf( þegar þangað kom, synjaði honum einu sinni búning þann, bandaríski ræðismaðurinn ( er maður hennar bar í óperunni þeim um vegabréfsáritun, þar (Rigoletto með þeim ummælum, sem þeir höfðu ekki nægilegt að hann væri sá eini, sem væri fé til heimferðarinnar, enda verðugur þess að bera klæðnað voru menn ekki vissir um, að Ricos. Verndun fiskimiða rædd á alþjóðafundi í vor. Undirbúiiingsfimdur baldinn í New York. í aprílmánuði í vor verður haldin alþjóðaráðstefna í Rómaborg á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem á að fjalla um vemdun fiskimiða, fiskistofns og önnur gæði hafsins. Undanfarna daga hefur stað- ið yfir, í aðalstöðvum S.þ. í i New York undirbúningsfund- ur að þessari ráðstefnu. Meðal 8 sérfræðinga og tveggja á- heyrnarfulltrúa er þenna funá sitja er íslendingurinn dr. Árni Friðriksson, aðalforstjóri: Alþjóðahafrannsóknarráðsins. Þetta er sérfræðinganefnd, sém. á að gera tillögur tii Dag Hammarskjölds, aðalforstjóra S.þ. um tilhögun og dagskrá alþjóðaráðstefnunnar. í nefnd- inni eiga sæti, auk dr. Árna, fulltrúar frá Ítalíu, Kanada, Bretlandseyjum, Bandaríkjuh- um og Peru, fleiri en einn frá sumum þessara þjóða. Allir eru nefndarmenn ajérfræðingar á svíði hafrannsókna og fiski- fræði. Það var Allsherjarþing $.þ., sem nýléga er lokið, sem sám- þýkkti að þessi ráðstefna skyldi háldin. Niðurstöður og samþykktir hennar vérðá síðar lagðar fyrir Alþjóðálaganefnd- iiia til frekari aðgerða. Al- þjóðalaganefndin hefur um hríð haft til athugunar ýms mál er varða nýtingu gæða hafsins og hafbotnsins, svo sem lög og reglur á úthafinu, land- helgismál o. s. frv. Allar þátttökuþjóðir S.þ. og meðiimir sérstofnanna samtak- anna eiga rétt á þátttöku í Róm-ráðstefnunni. j ísiendingar létu þessi mál I mjög tii sín taka er þau voru til umræðu í laganefnd síðasta Allsherjarþings og gætti áhrifa þeirra þar mikils. Hans G. Anderseh, þjóðréttarfræðingur og fuíltrúi íslands í Norður- Atlantshafsbandaláginu, var fulltrúi íslands í nefndinni. Má gera ráð fyrir að íslendingar fylgist yel með því ér gerast kann á Róm-ráðstefnunni, svo mjög sem landhelgismálin og verndun fiskimiða og fisk- stofnsins skipta hag þjóðar- innár. (Frá S.þ.). Bandaríkjastjórn hefir sett nýjar reglur um leyfi niss- raeskra sendimanna til myndatökur. Eru þær í sam- ræmj við hliðstæðar reglur, síin all-Iengi hafa verið í gildi I Moskvu. Laugardaginn 22. janúar 1955 „Vegfarandi", sem virðist at- liugull maður og gætinn, hefur sent Bergmáli eftii'farandi: „Umferðin um þessar mundir er með allra varasamasta móti, og ættu allir að sýna sérstaka varúð. Eg læt þessar línur frá mér fara og bið Bergmál fyrir þær vegna þess, sem bilstjórl einn, sagði við mig í gærmorg- un. Hálkan. Hann sagði, að nú væri það ekki nógsámlega brýnt fyrir fót- gangandi fólki að fara sér gæti- lega, er það ætlar yfir götu. Nú er snjór og launhált víða. Þess vegna ættu fótgangandi menn að hafa það hugfast, að bilar geta ekki stanzað umsvifalaust, hversu gætilega sem annars er ekið. Bíll inn hlýtur að renna eitthvað til, stundum jafnvel nokkra metra. Slysin eru orðin nógu mörg í þessum bæ, og menn ættu, hver á sínum stað, að gera sitt ítrasta til þess að afstýra þeim. Það ætti fótgangandi fólk að muna, að gangandi maður á auðveldara með að nema staðar á stundinni en bíll eða önnur ökutæki. Báðir eiga hlut að mááli. Við þessi varnaðarorð bilstjór- ans, sem ég tek undir, vildi ég svo mega bæta því, að bilstjór- arnir sjálfir ættu að aka enn hægar en þeim er tamt, þegar svo stendur á um veðurfar sem nú. Þeir ættu að fara ofur hægt fyrir horn og treysta aldrei á fótgangandi fólk, sem oft og ein- att er annars huga. En sannleik- urinn í þessu máli er auðvita'ð sá, að báðir aðilar, fótgangandi menn og akandi, verða að sýna varúð, og þvi meiri, sem færðin er viðsjálli. — Vegfarandi." , Ljósmerkin. Bergmál þakkar „Vegfaranda“ bréfið ,og vill bæta þessu við: Enginn vafi er á þvi, að slys eru hér ailt of tið. Sennilega er ógerri ingur að koma með öllu i veg fyrir þau, ékki sízt vegna þess, að flestar götur bæjarins eru ekki gerðar fyrir þá umferð, sem þar er. En tvímælalaust ætti að vera unnt að draga stórkostlega úr slysunum, og þó einkum með því að brýna sýknt og heilagt ^i'yrir fólki að líta í kringum sig þegar farið er yfir götu. En sér- ’ staklega virðist ástæða til að } hvetja menn til þess að fara eftir Ijósmerkjum á gatnamótum. Tefla | aldrei á tæpasta vað en bíða þess, að merkið komi, sem leyfi, að farið sé yfir götuna. Þá er og ástæða til að brýna fyrir bilstjór- um, að þeir láti gangandi fólk njóta réttar sins, þar sem beygt er fyrir horn við götuvita, t. d, j við Pósthússtrætishornið ög Ing- ólfsstræti—Bankastræti. • Austurþýzkir kommúnistar hamast nú í áróðri sínum gegu Parísarsamningunum og hvetja vestur-þýzka verkamenn til að mótmæla staðfestingu með verkföll- um. # Framkvæmdastjóm franska jafnaðarmannaflokksins hef- ir samþykkt að reka úr flokknum þá 16 þingmens, sem greiddu atkvæði gegn Parísarsamningunum í trássi við samþykkt flokks síns.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.