Vísir - 22.01.1955, Side 6
VÍSIR
Laugardaginn 22. janúar 1955
liim|gHFcda|s;&sa%a VJ£:i
■íaa
Eflir O. flenrr.
Joe og Délia hittust í vinnu-
sítofu iistamanns, þar sem
nokkrir listanemendur voru
samankonmir, til þess að ræða
um málverk Rembrandts, tón-
verk Wagners og gæði Ceylon-
tes. Joe og Delia ttrðu ástfangin
hvort af öðru og gengu skömmu
síðar í hjónaband.
þínu,“ svaraði Delía. „Frá
Peoríu?“
„Já, það er satt. Eg vildi
óska, að þú hefðir getað séð
hana, Delia. Hann var feitur
maður með ullartrefil um háls-
inn, og hann notað tannstöngul
úr fílabeini. Hann sá myndina
í sýningarglugganum hjá
Þau voru ekki í neinum vafa Trinkle og hélt fyrst, að hún
um, hvað þau vildu. Joe ætlaði1 Væri af vindmyllu. En hann
að mála myndir, sem rosknir j ýar £ bezta skapi og keypti
efnamenn mundu berjast um að hana samt.“
fá keyptar. Delia áetlaði að læra
hljóðfæraleik og verða framar-
lega á því sviði. Og þegar búið
yrði að selja alla miða að hljóm-
leikum hennar, þá ætlaði hún
bara að verða „lasin“ og láta
færa sér humarsalat í herbergi
sínu,
En brátt fór ljóminn heldur
af listinni. Það kemur nefni-
lega stundum fyrir. Aðeins út-
g'jöld, engar tekjar, edns og
sauðsvartur almúginn segir oft.
Þau skorti fé. En þegar maður
elskar listina sína, er hann fús
til að leggja á sig mikið erfiði.
Delia sagði því, að hún yrði að
kenna hljóðfæraleik til að afla
peninga. Kvöld nokkurt kom
hún heim í bezta skapi og
sagði:
blæsta laugardag kom Joe
heim á undan.
Hálfri klukkustund síðar
kom Delia heim, og var þá
bundið um aðra hönd hennar.
Hún var öll vafin tuskum og
böndum, svo að engin lögun
sást á henni.
„Hvað hefir komið fyrir þig?“
spurði Joe, þegar þau voru bú-
in að heilsast eins og venjulega.
Delia hló, en var þó ekki sér-
staklega kát. „Þegar kennslu-
stundin var búin,“ sagði ,hún,
„mátti Klementína ekki heyra
annað nefnt en að fá heitt ost-
brauð. Hún er svo ósköp
skringileg. Hershöfðinginn var
heima. Þú hefðir átt að sjá
hann, hvernig hann var á þÖn-
um kringum br'auðristina, eins
„Joe, eg er búin að fá nem-j og enginn þjónn væri í húsinu.’
anda. Of þetta er ósköp gott En nú er svo mál með vexti,
fólk, Þetta er dóttir A. B J að Klementína er ekki alveg
Pinkneys hershöfðingja, sem heilsuhraust og ósköp tauga-
býr við 71. götu. Þau eiga heima j óstyrk, og þegar hún var að út-
í yndislegu húsi, Joe.“ búa þetta, velti hún heilmiklu
„Það er nú allt gott og bless- j af bráðnum osti á hendina á
a𻓠svaraði Joe, „en hvað mér, Það var afskaplega sárs
verður um mig? Heldur þú, að
eg geti fallizt á, að þú vinnir
fyrir peningum með súrum
sveita, meðan eg helga mig að
eins listinni? Eg get alveg eins
unnið við blaðasölu eða gerzt
gatnagerðarmaður.“
Delía hlóp upp um hálsinn á
honum: „Joe, elskan, láttu ekki
svona, Þú verður að halda á-
fram áð læra. Eg er ekki hætt
við tónlistina, til að snúa mér
.að ednhyerju öðm. Eg verð við
anína listgrein áfram. Og á
fimmtán dollurum á viku get-
aukafullt, Joe.“
„Hvað er þetta eiginlega
spurði Joe, sem hafði tekið með
gætni um hönd hennar og benti
á hvítar trefjar, sem stóðu út
undan umbúðunum.
„Þetta er til að, draga úr
sársaukanum,“ svaraði Delia,
„og það hefir verið vætt með
olíu. Ó, Joe, ertu búinn að selja
aðra mynd til?“ Hún hafði
komið auga á peningana, sem
hann hafði lagt á borðið.
„Það virðist svo,“ svaraði
Joe, og bætti svo við: „En um
um við verið eins hamingju- hvaða leyti dags var það ann-
söm og milljónamæi-ingar.“
í vikulokin lagði Delia,
hreykin en þreytuleg, þrjá
fimm dala seðla á slitið borðið
í herbergiskytrunni þeirra.
„Satt að segja,“ sagði hún
dálítið þreytulega, „þreytist eg
dálítið á Klementínu. Eg er
hrædd um, að hún æfi sig ekki
nóg, og eg verð að endurtaka
-.sömu setningarnar svo oft.“
Og þá dró Joe npp úr vasa
sínum — og svipurinn var
þannig á meðan að ógerningur
er að lýsa honum — f jóra seðla,
tíu, fimm, tveggja og eins doll-
ars, alla ósvikna, og lagði þá á
borðið við hliðina á tekjum
Deliu.
„Eg séldi manni frá Peorin
•vatnslitamyndina af obeliskin-
m“ sagði hann og var hinn
hreyknaíftf.
ars, sem þú fékkst ostinn á
höiidiha?“
„Eg' held, að klulckan hafi
verið um fimm,“ svaraði hún
dapurlega.
„Viltu ekki setjast sem
snöggvast, Delia?“ sagði Joe.
Hann dró hana að legubekkn-
um, settist svo hjá henni og
lagði handleggina utan urc
hana.
„Hvað hefir þú eiginlega tek-
ið þér fyrir hendur síðustu
tvær vikurnar, Delia?“ spurði
hann.
Hún varðist af þrákelkni dá-
litla stund, tautaði eitthvað um
Pinkney hershöfðingja, en loks
varð hún niðurlút og játaði
grátandi:
„Eg gat ekki fengið neina
nemendur. En' eg fékk ánnað
starf, eg vann 1 þvottahúsi við
.Vertu ekki áð gera að gamni að presáa kjóla. 'En svo kom
það fyrir í dag í þvottahúsinu,
að ein stúlkan lagði brennandi
heitt jám í höndina á mér, og
á heimleiðinni hefi eg allan
tímann verið að semja þessa
sögu um brauðið og heita ost-
inn. Þú ert ekki vondur, er
það, Joe? Og ef eg hefði ekki
fengið neina vinnu þú hefðir
þú ekki getað selt manninum
frá Peoriu neina af myndunum
þínum.“
„ðann var ekki frá Peoriu,"
játaði Joe nú.
„O-jæja, það er nokkurn veg-
inn sama, hvaðan hann var. Þú
ert svo duglegur maður, Joe —
og — kysstu mig, Joe — og
hvernig hefir þú eiginlega kom-
izt að því, að eg hef ekki fengið
neinn nemanda?“
„Mig. grunaði ekki nokkum
skapaðan hlút þangað til núna
áðan,“ svaraði Joe. „Og mig
hefði heldur ekki grunað neitt,
ef eg hefði ekki verið beðinn um
þenna tvist og' olíuna úr vélar-
húsinu í eftirmiðdag . vegna
stúlku, sem hafði brennzt á
hendi á pressujámi. Síðustu
tvær vikurnar hefi eg unnið
sem kyndari í þvottahúsinu,
þar sem þú stafar.“
„Já, en þá hefir þú alls
eklti
„Kaupandinn minn frá Peo-
riu,“ mælti Joe, .,og hann Pink-
ney hershöfðingi þinn eru báðir
skapaðir af sömu list — en við
mundum nú hvorgi nefna hana
tónlist né málaralist.“
Þó fór'u þau bæði að hlæja,
og Joe tók til máls:
„Þegar maður elskar list
sína .... “
En Delia lagði höndina yfir
munn hans. .
„Nei,“ ságði húji, „þegar
rnaður elskar ....“
VALSMEXN!
I’élagsvist og dans að
Hlíðarenda sunnudag 23. kl.
8,30. — , Nefndin.
K.R.-INGAR!
ÍMunið skemmtifundinn í
kvöld í félagsheimilinu kl.
8,30. — Skemmtinefndin.
SUNDDEILD ÁRMANNS!
Aðalfundui- déildarinnar
verður haldinn í dag (laug-
ardag) kl. 2 e. h. í húsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindar-
g'ötu. —• Stjómin.
SKSÐAFÓLK!
Farið verður í skiða-
skálana í dag kl. 2 og kl. 6,
og á morgun kl. 9 árdegis.
Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720.
K. F. 17. M.
Á MOBGUN:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól-
inn. ,
Kl. 10.30 f. h. Kársness-
deild.
Kl. 1,30 e. h. Y. D. og V. D,
Kl. 1,30 e, h. Y. Ð., Langa-
gerði 1.
Kl. 5 e. h. Ung'lingadeildin.
KL 8,30 e. h. Samkoma. —
Nils-Johan Gröttem talar.
Állir velkomnir.
BUDDA tapaðist á Bar-
ónsstíg. Vinsamíegast skilist
á Barónsstíg 20. (288
TAPAZT hefur gyllt keðja
(armband). Vinsamlegast
skilist Hæðargarð 20, niðri.
mm
VIÐGERÐIR é heimilis-
vélum og mötorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10, Sími 2852
Trv’ggvagata 23. sími 81273
RAÐSKONA óskast á gott
sveitaheimili í Ámessýslu,
má hafa með sér bam. Uppl.
í síma 81245. (284
James Stewart og Debra Paget í kvikmyndinni „Brotna örin“,
sem nú er sýnd í Nýja Bíó, en hún gerðist fyrir nærri þremur
aldarfjórðunugum, og greinir frá blóðugum bardögum Apache-
Indiana og hvitra nuuina og iævintýn imgs óg vásks bárdaga-
' manns og fagurfar Indiáaastúlku.
STULKA óskast til af-
greiðslustarfa og önnur eitt-
hvað vön matreiðslu í eld-
hús. UppL í dag. Vita-Bar,
Bergþómgötu 21. (283
STÚLKA getur fengið at-
vinnu við uppvask nú þegar
í Matstofuna Brj’tanum,
Hafnarstræti 17. — Uppl, á
staðnum. (285
ÚRSMIÐIR! Reglusamur
og lagtækur maður óskar
eftir að læra úrsmíði. Sá, er
vill sinna þessu leggi nafn í
lokað umslag á afgr. Visis,
merkt: „H — 22,“ (281
TRÉSMIÐUR getu tekið
að sér viðgerðir í húsu'm. —
Uppl. í síma 4603. (81
VANDAÐ. danskt sxmdur-
dregið bamarúm, úr harð-
viði, til sölu. Uppl. í síma
80343. — (292
HARMÖNIKUR.
— Við höfum
stærsta úrval á
laiidinu af har-
mónikum, allar
stærðir; tökum
notaðar harmónikur sem
greiðslu upp í nýjar. Skóli
og taska fylgir. Gjörið svo
vel og lítið á úrvalið. —
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.
(290
TÆKIFÆRISGJAFIR. —
Amerískir gólflampar með
þrískiptu ljósi, 40 tegundir,
verð frá kr. 870,00, borð-
lampar, hollenzkir og ame-
rískir, spönsk reyksett,
mai’gar gerðii', saumakörfur,
vegghillur og m. fl. —
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.
(201
BARNAVAGN til sölu. —
Uppl. í síma 5157. (289
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm og klæðaskápur óskast.
UppL í síma 80672. (281
SEM NÝ skinnfóðruð karl-
mannsúlpa (Zábósútuð) nr.
48 til sölu. Verð kr. 600. —
Uppl. að Þórsgötu 23. ,
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 81570. (48
í.l §
-4 'w3
Hitarí í vél.
PLÖTIIB 6 grafreiti. Út-
▼egum iletraðcir plötur 4
grafreiti meS atuttum fyrtr-
▼ára. UppL & Rauðarárstí»
íkiaHarft). — Sími 812%