Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 8
YÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- | breyttasta. — HrLngið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Laugardaginn 22. janúar 1955 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. iUniiíð að friði í Asíib. Viðræður lioileods og DuSies. Hsejihotver vill. að samið verði en ekki barisf. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Hoifurnar á stöðvun vopna- vigsfeipta eru ræddar meira en nakknS annað í heimsblöðunum fi morgun og í tengslum við þær Chou En Lais til skyld- metsna bandarisku fanganna, að Hesntsækja þá, ef menn óska, en $essi boð gerði Dag Hammar- K&jöld framkv.stj. kunn í gær yíestra. Fregnin vakti feikn mikla at- K ygli í Bandaríkjunum. TalsmaS- Xtffi Bandaríkjastjórnar kvaS hana a®. sjálfsögSu ekki geta tekiS á sSg áhyrgS á öryggi þeirra, sem f*ra kynmi, en Hammarskjöld Kwaðst þá persónulega taka á sig áihyrgð á fólki, sem tæki boð-J.......... . . _ —..i ísti. Litið er á boð Chou’s sem fflraun til að greiða fyrir sam-j líioirmlagi um ágreiningsmálin.' Blöð, sem víkja að því, að hann gerí sér vel ljóst hvert áróðurs-' gfildi boðið hafi, segja að þetta Sé þó heppilegri og skemmtilegri æróður en að velja Bandaríkja-1 Almennt eru samkomulagshorf- hower forseta. — í tilkynningu i gæi'kveldi sagði Holland, að Nýja Sjáland hefði eðlilega jafn- n haft hinn mesta áhuga fýrir, að varanlegur friður kæmist á í Asíu. Vill flytja liðið frá smáeyjunum. Fregn frá Washington liermir, að Eisenhower forseti niuni fara fram á það við þjóðþingið, að Bandarikjaflotinn verði látinn flytja burt lierlið þjóðernissinna ó ýmsum smáeyjum til Formósu, sém Bandarikin eru sem kunn- ugt er skuldbundin til að verja samkvæmt samningum milli Bandaríkja- og Formósustjórnar. Liðið vill Eisenhower að sjálf- sögðu flytja burt, til þess að vopnaviðskipti stöðvist í átök- um um þessar eyjar, en þau gætu hæglega leitt til bardaga um sjálfa Formósu, en Eisenliower vill að samið verði, en ekki bar- ist. j.vfmnum hin verstu nöfn og ætla þtsim allt illt, eins og tíðast hafi jStomiS fram til þessa. Brezk blöð ftfíja, að ekki muni koma til þess, «íhs og komið sé, að Chiang Kai- æfcek geri innrás á meginland Asío. Hann hafi ekki bolmagn tgí þess og fái engan stuðning til heldur batnandi, en brezk i blöð benda á, að þótt svo sé, 1 kunni að taka langan tíma enn, að koma málunum í höfn. Vonzkuveður á miðum. Lífill afii í gær. Vonzkuveður var á miðunum í gær og afli tregur. Úr flestum verstöðvunum var róið í fyrrakvöld, nema frá Akra- nesi, þaðan réru bátarnir ekki. Sjö bátar réru frá Hafnarfirði og Öfliiðu aðeins 3—7 skippúnd hver. — Keflavíkurbátarnir réru flestir og öfluðu frá 114 og upp í 5 lestir. Sandgerðisbátarnir voru allir á sjó í gær og var aflinn 3—4 lestir ó bát. 1 dag er hvergi bátur á sjó. Frá Grindavik réru 3 bátar i fyrrakvöld og aflaði einn þeirra, Vörður, ágætlega, eða 8 lestir, Vonin fékk 4!4 lest og Hafrenn- ingur 3% lest. Sérstakir hundar verða útvegaðir til refaveiða. Carl Carlsen nrinkabaai ætlar al snúa sér ab þefm veiðum. V/íSræSur Hollands í« Washington. HoUand forsætisráðherra Nýja Sjálands' ræddi í gær við Dulles1 iiííanrikisráðherra um stöðvun^ vropnaviðskipta á Formósusvæð-j ifeaa, þ. e. hvernig greiða mætti %rir, að bardögum yrði hætt,l r, en einnig ræddi hann önnur sem tekin \unna að verða ff$rxr á vettvangi Sameinuðu þjóð £5®na, og varða frið í Asíu. Einnig Holland við Eisen- Fappírsregnhíífar til sölu. Bern (AP). — Járnbrauta- Hjómtsta Sviss, sem þykir hin ifeesta heimi, hefur enn verið teætt Stjorn ríkisjárnbrautanna Kiiefur tilkynnt, að framvegis ! gefi farþégar fengið keyptar papnírsregnhiífar í járnbrauta- j sáöSvunum. Þær kosta sem svarar 7 kr. Kðfffð var ©f þsíftrit. Berfín (AP). — Fv. einka- þijófflHi Rihzcr.íi ops, Hans Niinke &e&ar verið dæmdur í fangelsi n A--Berlí:i. Nunke hcfur rekið veitinga- sl.ofu í A.-Berlín og yar hann sakaður um að' selja of þunnt Ikaffi. Þólíi sannað' á hann, að jbams hellti. vatni út kaffið, áður ers þaj væri borið fyrir jgestina. Hlaut hann 3ja ára M&ngelsi. Skíðaferðir um helgina. MikiII og góður skíðasnjór er í nágrenni Reykjavíkur um þessar mundir. Skíðafélögin í Eeykjavík á- ætla skiðaferð um helgina í hina ýmsu skíðaskála félag- anna. Ferðir eru kl. 2 og 6 e. h. laugardag og kl. 9 f. h, sunnu- dag. Beztu skíðamenn Reykja- víkur sjá um ókeypis skíða- kennslu e. h. sunnudag fyrir byrjendur í Skíðaskálabrekk- únni í Hveradölum, og verður dráttarbraut í gangi allan dag- inn, og að kvöldlagi er skíða- brekkan upplýst með rafmagns ljósum, og undanfarið hafa fé- lögin efnt til kvöldferðar í miðri viku og hefur þátttaka verð taísverð. Afgreðsla skíðafélaganna er á B.S.R., sími 1720, og hinn víðkunni ferðalangur og af- reksmaður Guðmundur Jónas- son sér um allan flutning skíða- fólks. og ef færð spillist er snjóbíir til aðstoðar. Skíðaráðið. Flugvélar teppast. f fyrrakvöld tepptust tvær flugvélar frá Flugfélagi íslands á Akureyri, en þær komust báð- ar til Reykjavíkur í gær. Eina flugvélin sem send var til innanlandsflugs frá Réykja- vík i gær var Catalinaflugbátur, sem átti að fara til SíghifjarSar og Akureyrar og að þvi búnu suð- ur aftur. En þegar til át'ti að taka var ófært til Siglufjarðr og sömuleiðis ófært til Reykjavíkur aftur, svo flugbáturinn beið í nótt á Akureyri, en er væntan- legiir hingað í dag. Flúg-vellir eru allir opnir hér iiinanlands nema Kópaskersvöll- urinn, sem .lokaður hefur verið um nokkurt skeið. Var innan- landsflug ráðgert til allmargra staða á lándinu í dag. Indverjar framleiða blaðapappír. Fyrsta blaðapappírsverk- smiðja í Iudlandi tekur til starfa í bessum mónuði. Eftir tvo mánuði mun ffam- leiðslan jverða komin upp í 100 lestir pappírs á dag, en það er þriðjungur alls, sem Indvérjar þurfa af þeirri vöru. Nóg mjólk í Rvík í dag. Gert er ráð fyrir, að bæjar- búar fái nóga mjólk í dag og á morgun. Vísir átti tal við skrifstofu Mjólkursamsölunnar í morgun og spurðist fyrir um ástandið í mjólkurmálum bæjarins. Meðalsala hér er um 60 þús. lítrar, eða nær 65 þús. lítfum á laugardögum. í morgun var ekki unnt að senda út nema 50 þús. lítrá, og var því mjólkin skömmtuð þá, 1 1. á raann. — Hins vegar ræ.tist úr þessu, því að með Eldborginni voru 10 þús. lítrar, og með Flóabilun- um, sem væntanlegir eru í dag, um 20 þús. lítrar. Ef Krýsuvíkurleiðin helzt opin þarf ekki að kvíða mjólk- urleýsi, og má gera ráð fyrir, að nægileg mjólk verði í buð- unum á morgun. Sýslunefnd Árnessýslu hefir fyrir nokkru skorað' á stjórn Búnaðarfélagsins að athuga möguleika á útvegun hunda, sem heppilegir sé til refaveiða. Eins og Vísir gat um í gær, hafa menn m. a. orðið varir við mjkinn fjölda refaslóða hér í grenndinni, og það er einnig á allra vitorði, að refir hafa vald- ið vaxandi tjóni á búfjárstofni landsmanna síðustu árin, því að ekki hefur verið hirt 'um að veiða þá eins og áður. Og þótt framfarir hafi verið miklar á öllum sviðum hér á landi síð- ustu árin, hefur engin breyting orðið á aðferðum við refaveið- ar. Þær eru því tafasamar og kostnaðarsamar, en verðlaun ryrir refadráp tiltölulega litíl. Kjósarmenn vildu þó fyrir tveim árum fá Carl Carlsen minkabana til að nota hunda sína til að elta uppi refi, en hann telur ekki borga sig að nota þá hunda, sem hann á nú, þar sem þeir eru ekki af þeim kynjum, sem bezt eru fallin til refaveiða. En hann hefur hinsvegar fullan hug á að afla sér slíka hunda, og er þegar farinn að leita fyrir sér erlend- is. Er um nokkur kyn að ræða, er heppilegust eru gegn refum, — annars vegay eru háfættir hundar, sem hlaupa refi uppi samstundis á bersvæði og bíta þá til bana, en hinsvegar lág- fættir hundar. sem skriða hik- laust inn í grenin, bana lág- fótu þar og draga svo hræin út til húsbónda síns. .Ætlar Carlsen að kaupa hjón af hvorri tegund, og vonast til að fá þau svo snemma, að hann geti tekið til við veiðarnar þegar í vor, þegar allar aðstæður leyfa vegna veðurs og færðar. Önnur tegundin, sem Carlsen hefur í hyggju að fá, heitir German Shorthaired Pointer, sem er í senn ágætur veiði- hundur og sporrekjandi. Hann er 55—65 sm. á hæð. Annar hundur er hinsvegar heppilegri, þegar veiðimaður er á hest- baki. Heitir sú tegund Borzoi,. almennt kölluð rússneskir- úlfhundar, en þeir hundar ráða jafnvel niðurlögum úlfa, og eru enn fljótari á fæti en fyrr- nefnda tegúndin. Loks er svo Dachshund eða grenjahundur, sem er mjög lágfættur og skið- ur hvar sem refur kemst. Vonandi tekst Carlsen að út- vega hunda þessa, svo að hægt verði að hefja herferð gegn refunum með betri aðferðum en. þekkzt hafa hérlendis til þessa. Friiur í C. Rica ? Samkomulag hefur orðið um hlutlaust svæði 10 km. breitt á mörkum Cosfa Rica og Nicara- gua, sem albjóðalið annist gæzlu á. Vesturálfuráðið hefur til- kynnt, að báðir aðilar hafi á þetta skipulag fallist. Er þess vænst, að þetta tryggi frið í Costa Rica. Byltingartilraun í Guatemala? Stjórnin í Guatemala segir,. að kommúnistar hafi gert til- raun að ná herstöð á sitt vald en misheppnast. Hafi um 100 manns særst. Stjórnin hefur allt örugglega í hendi sér, en segir í opinberri tilkynningu, en herlög sett í öryggis skyni. Asíæðulaus otti um bát. í gærkveldi var leitað til Slysavarnafélagsins vegna báts, sem seinkað hafði úr róðri hér í Reykjavík og byrjað var að óttast um. Þeessi ótti reyndist samt með öllu ástæðulaus, því skömmu eftir að Ieitað hafði verið til Slysavarnafélagsins lcom bát- urinn fram, heill á' húfi og hafði ekkert orðið að honum. @ Nehru, forsætisráðherra Indlands, fer til Moskvu síðar á bessu ári. Danir sendu nýlega átta unga Grænlendinga á lýðháskóla, og er myndin tekin, þegar þeir komu til Kaupmannahafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.