Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 45. arg. Miðvikudaginn 9. i i I 32. tbl. < \ Línan var ekki tilbúin! Einn af lesendum Vísis skýrði blaðinu svo frá í gaer, að hann. hefði hringt til Þjóðviljans í gær og spurt, hvað breytingai nar í æðstu sljórn Sovétríkjanna ættu að tákna. Var honuni svarað ó- sköp kurteislega, eins og vænía mátti, því að Þjóð- viljamaðurinn sagði: „Ilvern fjandann varðar 'pig um það? Þú getur lesið bað í blaðinu á morgun“. Hinn forvitm maður svaraði '.lá, að liann keypti ekki Þjóðviljann, en sennilega hefir Þjóðvilja- tnaðurinn haldið að þarna væri um einnvern tryggan að ræða, er óskaði ertir að Eá línuna. En líkan virtist ekki fyrir hend, og þá varð- aði þann, sem spurði, „f jand- ann“ ekkert um að vita, hvað var að gerast! ?!Íraitnir Ptnays. .1 alnaðarm eiin leaíiui þátíöku. Einkaskeyti frá AP. — París í morgun. Pinay hétl í gær áfram við- ræðum sínum við leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Það er þegar sýnt,, að honum mun ekki takast að mynda stjórn á eins breiðum gnmd- velli og hann hefði helzt kosið, þar eð jafnaðarmenn hafa þ.egar hafnað boði um þátttöku í stjórn hans. Eóttæki flokkurinn (radical- socialistar) hefir hinsvegar lof- að þátttöku, en MRP-flokkur- inn tekur ákvörðun sína í dag. — Þegar Pinay tók að sér að gera tilraun til stjórnar- myndunar bjóst hann við að geta leitað trausts fulltrúadeild- arinnar á morgun, en það kann að dragast til föstudags. Þrátt fyrir afstöðu jafnaðarmanna, eru horfurnar enn taldar frek- ar þær, að Pinay takist að mynda stjóm. Skerjafjorður ísi lagiur. Skerjafjörður er nú ísi lagð- ur frá Shellbryggjunni og inn úr. Við bryggjuna og utar er ís- hroði, sem ekki mun hamla skipa- ferðtim, a. m. k. eltki talið senni- Jegt, að Skeljungur, sem vænt- anlegur var að bryggju þar i morgun, myndi komast í nelna erfiðleika vegna íssins. Það mun vera mjög fátítt, að Skcrjafjörð leggi, og þá helzt ekki nema í nriklum stillunr. Rétt er þó að vara fólk við að reyna að ganga yfir Skerjafjörð á is, — vel má vera, að hann sé víða ótryggur. amkomula náðzt um eftirman i @nn talins. Slitnaö upp úr samninpm í Vestmannaeyjadeilunni. Vélstjórar í hraðfrystihúsum þar leggja niður vinriu á laugardag. Nýlega ltom indverska þjóðþingið saman í 60 sinn, og voru mikil hátíðahöld í sambandi við það. Þá var reist skrauthliðið á myndinni, skammt utan við borgina Madras. Slitnað hefur upp úr samn- ingaviðræðuin í Vestmannaryja- deilunni. Fundur var haldinn með deilu- aðilum kl. 5—7 í gær. Lögðu út- vegsbændur þá fram tillögu um, að málið skyldi lagt í gerð, og •skyldu gerðardómarar vera þess- ir menn: Þrír hæstaréttardóm- arar og einn maður frá hvorum aðila, útvegsbændum og sjó- rnönnum. Þessu höfnuðu sjó- menn, og er þar með slitnað upp úr viðræðum, og er óvist, livað við tekui nú. Þá er að geta þe.ss, að frá laug- ardegi næstkomandi leggja vél- stjórar við hraðfrystihúsin 4 i Vestmannaeyjum niður vinnu. Eru þeir aðilar að vélstjórafé- laginu í Eyjum, en eru á sér- samningum. Leggja þeir niður. virinu í samúðarskyni. Stjórnend- ur og eigendur rnunu hnlda vél- um hraðfrystihúsanna í gangi, enda heimilt samkvæmt lögum, og nirinu þeir með þvi móti freista þess að bjarga verðmæt- um, sem þar eru geymd. Eins og að líkuin lætur er mik- il deyfð yfir öllu athafnalifi í Eyjum, flestir orðnir atvinnu- lausir að því er Vísi var tjáð i morgun, en aðkomusjómenn eru þar þó ennþá, nokkur hundruð manns. Verður eklti annað sagt en að uggvænlega horfi ufn atvinnu í Eyjum á þessari vertíð. í matsveinadeilunni hefur ekk crt gerst. % Brottflutningur innborinna manna hófst í morgun úr nokkrum hverfum i Jóhannes arborg, S.-Afríku, þremur dög um á undan áætlun. Ekki kom til neinna árekstra. Tiwnes telur viðburMmu £ Mi ússlts n di sssssssiM þettss. Fullvi'Öir!i*ar Molotovs uiti vetisis™ SjpreiÆgfisr sjtírl o<j aröönr ? Heimsblaðið Times segir í morg un í ritstjórnargrein að það, sem gerzt hafi og sé að gerast í Ráð- stjórnarríkjunum sýni og sanni, að raunverulega hafi ekki enn náðst samkomulag um eftirmann Stalins. t heimsblöðunum er svo rr.ik- ið um fall Malenkovs rætt og ritað. um aðdragandann og hvað koma muni, að annað kemst vart að. Yfirleitt ber öllum sanian um, að togstreita liafi verið í flokknum allt frá dauða Stalins, um hver vera skuli eftirmaður hans, og sé þessi togstreita sam- tengd erfiðleikunum á sviði efnahags- og framleiðslumála, og víða kemur fram, að svo margt sé enn i deiglunni, að erfitt sé að gera sér grein fyrir horfunum, eins og sakir standa. Augljóst sé, ,að landbímaðar- áætlunin mikla, sem Kruscliev raunverulega beri ábyrgð á, en af henni var mjög gumað, hafi mistekizt hrapalleg'a, en nú sé skuldinni skellt á Malenkov, sem einnig verði að'taka á sig ábyrgð á eigin mistökum, þar sem hon- um hafi e.kki tekizt að efna lof- orð sín til neytenda, i ræðu þeirri er hann flutti til að boða, að áherzlu skyldi leggja á létta iðnaðinn og framleiðslu í al- mennings þarfir. ®Þrátt fyrir það, að Kruscheyí hef'ði eigi síður en Malenkov get- að „játað sekt“, er hann enn al- mennt talinn sá maðurinn, er inarki stefnuna og mestu ráði, og hann hafi ráðið því, að Biilganira varð eftirmaður Malenkovs. Var Bulganin valinn eftirmaður áial- enkovs í gær og samþykkti Æðsta ráðið það —• einróma. Þegar Molotov utanríkisráð- herra flutti framsögriræðu sína í gær um utanríkismál, sat Malen- kov á palli með öðrum æðstil mönnum. Flutningur ræðunnac tók tvivr klukkustundir. Lang- samlega mesta athygli vakti sá Frh. á 11. síðu. Mikil ísalög á Hornafirði. Frá fréttaritara Vísis. — Homafirði í morgun. Allgóður afli hefur verið héss- undanfarið, en gæftii- stiröar um tíma. Það, sem af er þessarar viku. hefur verið róið, en ekkert vik- una sem leið. ísalög hafa verið mikil hér undanfarið á firðinum. en eru nú að minka. Hins vegar eru ár allar undir ís. Hætta þeir við þátttöku ? Opinber styrkur ekki veittur, nema: skilyrðum verði fullnægt. Eittlvvert hik mun nú vera komið á forsprakka Félags ís- lenzkra myndlistamanna, sem efndu f dögunum til sýningar á verkuin þeim, er ætlunin hefur verið að senda til Rómar. Hefur Vísi borizt til eyrna, að ætlunin hafi verið að byrja að búa um verkin til flutnings á mánudaginn, en sýningunni lauk kvöldið áður, en ekki orðið af því þegar, enda sennilegt að sýningarnefndin hafi fundið hvernig almenn- ingsálitið var á tiltektum hennar. Síðan hefur Vísir sannfi'étt, að Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra hafi átt tal við forvígismenn félagsins og tilkynnt þeim, að cnginn opinbe styrkur mundi verða veittur tií sýningarinnar, nema full- nægt væri þeim ákvæðum, sem Alþingi setti, 'þegar þaS samþykkti að veita 100 þús. kr. til að standa straum aS kostnaði við bátttökmia. Félag íslenzkra myndlista- manna hefur haldið því fram, að það eitt væri aðili gagnvart norræna listabandalaginu, sem boðið var að efna til sýning- arinnar, en ætlaði þó af örlæti sínu að leyfa nokkrum til- teknum listamönnum að sendae nokkur verk, svo sem mena rekur minni til. Væntanlega sjá nú forvígis- menn „listsýningar til. Rómar1* að sér, svo að þeir verði ekldl sjálfum sér eða þjóð sinni tit minnkunar þar syðra. ji

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.