Vísir - 09.02.1955, Side 3

Vísir - 09.02.1955, Side 3
Miðyikydagini} ,3. ,febniac 1955.. vlsm Holliiísta og heilbrigði ♦ Hversti langt nær þagnarskylda lækna? Þagnarskyfdaii ekkí ófrávikfaife^, segja enskSr læknar. Brezkir læknar hafa rætt uim, hversu langt : 'þagnarskylda þeirra nær, og hefir farið fram skoðanakönnun um það mál. Var birt skýrsla um niður-- stöður heniiar í læknablaSinu brezka, 'eftir Ernest Clifton Dawson, formann í Læeknafé- lagi Derbys. Dawson heldur. því fram, að tvær, mjög útbreiddár skoðanir um þetta séu ekki á rökum reistar. í fyrsta lagi, áð læknir megi ekki undir nein- um kringumstæðum segja frá vitrieskju, er hann kemst. að rauri um’ í starfi ■ sínu.í ■ öðru lagi; að lækni sé heimilt aS iieita að svára spurningum fyrir rétti. Viðvíkjandi öðru atrið- iftu segir Dawsön, að læknir hafi enga ’ sérstöðu í enskiun réttarsal í sambandi, við vitna- leiðslu, og má- jafnvel -setja Kann í farigelsi, ,ef hann rieltar að svará spurnjngum réttarins. Dawson heldur því fram, að Hippokrátesareiðurinn foini, séiri er frá því um 400 f. Kiist, sem felur í sér, að læknir megi ekki undir neinum kxingum- staeðum greina frá því, er hánn verður áskynja í starfi sínu, sé . alls ekki bindandi. ViH , enduskoðun. Dawson marlir méð því, að Brezka læknafélagið endur- skoði stefr.u sína um þagnai'- skylduna í ljósi riútíma þjóð- iélagshátta og almenningsálits, Dæknafélagið heldur því frarn, áð ríkið hafi engán rétt til þéss að krefjast upplýsmga lækna, nema sérstök lagaheúnild kqmi til.' . . ■, , Þá heldu Dawson því fram, að við : skoðariakönnunina hafi korhið í Ijós, að mflcill métri- hluti lækná teiji sig ei bundna þagnai'skyldu ef verðu msétti til þ>ess að afstýiri hættu. Sömu skoðúnar vöru leikmeim, seni spurðir vorú, ög var meiri hluti þe'irrá enn ákvfeðiiari í skoðurs sinrii. Ein spurningin var á þessa leið: Á lækriir að skýra frá þvi að hraðlestarstóri sé haldinn flogaveiki, ef maðurinn hefir látið undir höfuð leggast að' skýra vinriuveitanda frá því? Læknar og leikmerm svöruðu þessu eindregið játandi, eða með atkvæðamún, sem svárár til 7:1. Þá var spurt að .því, hv.ort læknir eigi að tilkynna lög- reglunni , um fóstureyðingar- mann, ef hann hefir ■ fengið vitneskju um hann hjá konu þeim, er hann stundaði. Sam- kvæmt fenskum lögum má dæma manri í allt að. ævilöng.u fangelsi , fyrir fóstureyðingu. Læknar svöruðu .játandi, með 51 tkv. ’gegn 47, en leikmenn með 55 gégn 30. Frnmhald á bls. 3. Stúlkan, sem #í ♦ r. a Of-fita er I»að er Iöngu viðurkenn.t. bæði áf tærðum og íeikum, að of-fita er skaðleg og beinlínis lífshættuleg. Louis I. Dúblin,’ yfir-hag- fræðingur Metropolitantrygg- ingafélagsins í Bandaríkjunum, ætti að vita sitthvað um þetta efni, én hann hefur ítarlegar skýrslur ura meðalaldur fólks Átján ára stúlka í Coorg í Indlandi vakti feikna athygli og úmtal er bað spurðist, að hún gæti bókstaflega lifað á íoftinu. Indversk blöð sendu írétta- menn til þess að eiga tal við stúlkuna, sem heitir Dhana- lakshmi Aiyanna. Dómari einn við hæstarétt Madras lýsti yf- ir því, að hann væri sannfærður um, að stúlkan liefði komizt að ævafornu jóga-leyndarmáli, sem gerði henni kleift að kom- ast af án matar og drykkjar. Stúlkunni var boðið til sjúkra- húss í Mercara, en þar skoðuðu iæknar hana í 19 daga. Á þeim tíma komu í heimsókn til henn- ar ættingjar og blaðamenn. Yfirlæknir sjúkrahússins sagði vera viss um, að éngin brögð væru í tafli; - Nú . varð stúlkan frsfeg og ýmsir leiðtogar í Coorg skor- uðu á heilbrigðismálastjóm- ina. að veita 1200 rúpíur til þess að stúlkan gæti farið til rannsóknar í Victoriasjúkra- husinu í Bangalore. Nú var hennar gætt stranglega. í tvo daga tók hún énga næríngu til sín, en síðan fékk huri vatnssópa. Nokkru síðar ba'ð Kynbreytingar á 3 ung- börnum í Englandi. Varð á þeíni á 1. ári. Blaðið Empire News í Bretlandi skýrði frá kynbi'eyt- ingum þriggja ungbama. Breytingin átti sér stað á þeim öllum áður en þau urðu árs- gömul. Tvö þeirra, tvíbura- bræður, hafa nú verið skrásett sem meybörn. Þriðjá barnið, sem fæddist stúlka, hefur nú verið skrásett sem drengur. Tviburabræðurnir fæddust í fæðingarstofnu í Whittington sjúkrahúsinu, Loridon, og hlutu nöfnin Raphael og Eve- lyn. — Þegar eftir fæðingu var tekið eftir veiklun í nýrna- hettunum og til þess að halda í þeim lífinu var spráutað í þau lyfinu cörtisone, sem'‘héf- ur þau. auka-áhrif . að stöðvá vöxt í . beinum, þegar- úm karlkyn er að ræða. Fóru nú kvenlegri einkenni að k,ömá í ljós, en á það var lögð áherzla. að án notktuaar eortisohe myndu bæði bömin hafa dáið. Lyfið varð þeim til bjargar. Tíu mán. vóg Raphael 10 ensk pund . en Evelyn 15. Allan þennan tíma vprii börnin í sjúki anúsi og gerðar á þeim margvíslegar raiinsóknir, m. a. hún um kaffi og brauðbita, 4, blóðrannsóknir (ílokkun o. s. fimmta degi tók hún að borðá!frv'>' Eins og stendur, segir er ekki hægt að segja ákveði$ um kyn þeirra, en einkenn! annars kjmsins verða smána saman greinilegri en hin» dvína, unz breytingin er una garð gengin. þrjár máltíðir á dag og þar með undrið frá Coorg úr sög- unni. Loksins lýstu embættis- menn yfir því, að stúlkan hlyti að hafa fengið mat, án þess, að og líkur fyrir langlífi. Hann riokkur yrði þess var, er menn héldu, að hún væri i algeru svelti. ^wvvwvwwwuvwyvvflA Ódýri Veggteppi á kr. 83. Dívanteppi frá kr. 100. Áklæði frá kr. 40 rriétr. segir m, að það sé greinilegt, að dánartala feitra manna á aldrinum 20—64 ára sé um það bil 50% hærri en þeirra, sem hafa eðlilegt holdafar. Þetta á við um karlmenn, en um : konur segir, að dánartala ! feitra kvenna sé 47% hærri. ! Dauðdagi af völdum hjarta-, ! æða- og nýrnasjúkdóma er 50% hærri hjá karlmönnum en 77% hjá konum. Heilablæðingar eru 60% tíðari hjá feitu fólki, en d’ánártala sykursýkisjúklinga er 300% hærri hjá feita fólk- blaðið, eru bæði börnin enn skrásett drengir, en þegar breytingin er um garð gengin — henni lýkur með vissum skurðaðgerðum (plastic surgery) — verða þau skrásett sem stúlkur. Þriðja barnið fa'ddist fyrir einu ári í sjúkrahúsi í Suður- London var skírt Janice. Eftir heimkomuna urðu foreldrarnir áhyggjufullir vegna breytinga, sem fóru að koma í ljós, og barnið var flutt í sjúkrahús, fyrir sex vikum. Að athugun lækna lokinni var ákveðið að skrásetja bamið sem dreng, er hlaut nafnið Robert. Samkvæmt umsögn Brfezka læknafélagsins eru börn þessi, læknifræðilega skoðað, lrher- rnanhrod>te«“ ^ ■fnaífinfeu Húsmó&urstörf hættuleg. Húsmóðurstörf geta verSS háskaleg, ekki síður en önnufe atvinna. Talið er, að árlega verði um 4 milljónir slysa á bandarísk- um heimilum, svo aivarleg, ac» ■einhver er frá verki a. m. k. einn dag. Venjulega er hús- mæðrum kennt am og íullyrú, að gáleysi- þeirra hafi valdio. Thomas Fansler, starfsmanrri hjá. öryggismálaráði Banda- rikjar.ua, finnst þetta órétt-* mætt. Hann bendir á, að hús- móðir verði dag hvern að fást. yið gufu, sjóðheita vökva, eld„ eggjárn, glervörur og önnur: brothætt efni, blettavatn. þvottaefni, sýrur og alls konar> eitur, að ekki sé talað urs margbrotin rafmagnsáhöld af ýmsum gerðum. Allt þetta gerir hún hún, án þess að hafa sótt nein sérstök námskeið- né hafa til þess sérstakari klæðnað. í verksmiðjum myndi verkamaðurinn látinn sækja námskeið og fá sérstakan fatn- að og gleraugu til þess að vera við öllu búinn. Það er því engiri furða, þótt slys komi fyrir á heimilum. Litanft biátt, brúnt, rautt og grænt [fnalaup KEMÍKO Laugavégi 53A, Simi 2742. Viinið vildi ekki tala Framh. Prouhet leit upp. „Vitaskuld. Það var rétt áður en skipun kom um það að leggja af stað. Tom sat á farangri sínum fyrir framan husið mitt og var að skrifa syni sínum. Eg kom út íil að kveðja h.ann. í sömu svif- uixt - ók bifreið í hlaðið og í henni vkr’• afnerískur yfirfor- ingi — }>að var þessi máður þarria í yitftastúkunni. Hann sá Tom óg skipað bifreiðarstjóra sÚTum að stöðva bifréiðina. ÞVí næá' stcfek hann ut úi herihi; 'og- hrópaði, Blossi! og Tom ''Svar- aði:’ „Clyde"! Ög þéir fóðmúð- ust — það gleymir enginri þess- háttar atviki!" ■ ;V 'i Hsriri þagnaði stutta sturid. ’ „En styrjöld er ofjarl allra og allra. — Þeir urðu að skilja. Tom skrifaði syni sínum aftur fáein orð. Svo kom burtfarar- skipun. Sömu nótt féll hann. Og í dag er 23. júní.“ Og í þögninni sem varð í salnum mælti hann. „Það er ártíð hansj í d.ag.“ John mælti: ,,Þeir töluðust við, yfirforinginn og Tom? Eða — gerði yfirfpripginn ekki ein- hverja játningu fyrir bróður sínum? Þér sög'ðuð það í sím- ann.“ ! „Já- einmitt. Eg skammast’ mín fyrir að segja frá því, en; eg lagði ejTun við eíns og hver anriar skolastrákur. En yfirfor- I inginn var ekki að skammal ■ WVWkfwWWt>tWWWW^VWWWiANWWWW'JV.WWW<.WJWWÁWWWWWWVWWWWVW hvor annað ,,BLossa“ og ,.Clyde“ — og þeir föðmuðust.. — Það er engu líkara en Tom hafi verið eitthvað meira ea starfsmaður hans“. ■ „Já, reyndar". Hann hafði verið heldur seinn tii að sjá þetta. John varð brúnaþungúr. Þetta var skot út í bláinn, en reyna mátti það. Ög það gætí verið lykillinn að samvzku, Wetherills. Trevard sagði hvasslega; „Er þetta búiðr" * John gekk fram hjá hoimnra í áttina til Wetherill. „Var Blossi einn af fjölskyldu yðai ?' " Lögfræðingurinn skaut npp> höndinni. „Þér þurfið ekki aðS Eftir Harry Klingsberg. mig neitt fyrir það. Þvert á móti, hann tók að spyrja um nafn mitt og spurði hvort eg hefði skilið samtal þeirra. Síð- an sagði hann: „Þér eruð .vitni að því, sem hér gerðist“.“ „Herra dómari," sagði John, „Eg get aðeins gizkað á, hvers eðlis játning þessi hefir verið. En hr. Prouhet hefir látið í ljós, að sér þætti betra að vera ekki rpurður um það riema í návist hr. Wetherills .'.... Viljið þér þá ségja frá þyí nuna hvað yfir- foringinri sagði?“ ■ Frakkinn hristi höfuðið og bandaði út hendmni. „Harm . hr. Wetherill .... getur sagt ykkur það.“ „Eg efast um að hann vilji það, svo eg verð að spyrja yður.“ Prouhet varð leiður á svip og hristi höfuðið. „Þér verðið fyrir vonbrigðum af mér. Eg flýg hingað yfir mikið haf og svara svo ekki spumingum. En þegar yfirforingiim var búinn að gera, játningu sína, fyrirgaf Tom honum. Það er þvi hr. Wether- ill, sem á að tala núna.“ John var óviss. Hann vissi að öldungurinn vorkenndi Wetherill og vildi að hanri segði frá. Og verið gat að Frakkinri yrði þrár viðfangs. Bill Stuart kom þá með ráð- leggingu. Reyndu aftur við Wetherill;11 sagði hann lágt. „Og • þessi tilviljun — þegar hann hilti Tom og þeir kölluðu svaraí" Maðurinn ■ í vitnastukunni virtist ekki heyra til hans. Við spuminguna hrökk hann sair.- án eins og hann hefði veriB sleginn. Harrn íeit upp seinlega„

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.