Vísir - 09.02.1955, Page 6

Vísir - 09.02.1955, Page 6
Miðvikudaginn 9. febrúar 1955, VÍSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifsiofur: Ingólfsstræti 3. Algreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (finrun linur). Útgéfandi: BLA3ÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.7. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Herranótt 1955: Skemmtileg kvöldstund með menntaskóla- nemum. Iðnógestú' skemmtu sér kon- unglega í fyrrakvöld á Herra- nótt menntaskólans, enda er skemmtileg vitleysa að sjálf- sögðu alltaf betur þegin en leiðinleg vizka. Að þessu sinni var valinn til sýnngar „Einka ritarinn“ eftir Sir Charles Hawtrey og er aðalbrandarinn í sambandi við leikritið ef til vill sá, að höfundurinn var á sínum tíma aðlaður í heima- landi sínu fyrir að gimbla því fá þyrstum kollega. sínu ungfrurnar Ingibjörg Stephensen og Edda Björns* dóttir, sem jómfrú Ashford og frú Stead. Önnur hlutverk léku Auður Inga Óskarsdóttir, Inga Birna Jónsdóttir, Gisli Alfreðsson, Sigurður Þói'ðar- son, Jón Ragnarsson og fsak Hallgrímsson. Tilgangur þessa unga mennlafólks með leiksýning- unni þessa Herranótt var sá, að skemmta leikhúsgestum. Það vantaði ekkert á, að þeim tilgangi væri náð. En mest gaman var ef til vi.ll að sjá að baki hinna fáránlegustu gerfa sindra eðliskáta, yndislega æsku. Karl ísfeld. ilirsfisæfíscl i Varpa& fyrir bori. Þegar Mikoyan, viðskiptamálaráðherra Rússa, sagði af sér ekki alls fyrir löngu, var það mál þeirra manna, sem hafa gert sér far um að fylgjast með straumum og stefnum innan valdaklíku Rússlands, að þetta mundi verða fyrirboði talsverðra tíðinda og mikilla breytinga þar í landi. Mikoyan hafði á sín- um tíma boðað, að meira yrði hugsað um að framleiða alls- konar nauðsynjavarning fyrir hinn óbreytta borgara í Sovét- ríkjunum og hafði hann á sínum tíma verið um skeið í Banda- ríkjunum á fjórða tug aldarinnar, til að sjá þar með eigin augum, hvernig slíkri framleiðslu væri hagað þar. Mikyoan boðaði einnig á sínum tíma, að almenningur mundi nú fá meira áf allskonar tækjum til að létta sér störfin á heimilunum og gera lífið. yfirleitt þægilegra, og þetta gerðist eftir að Stalín 'var allur og Malenkov hafði setzt í sæti hans. Nú er spádómur þeirra manna, sem að ofan getur, að byrja að rætast. Arftaki Stalíns hefur orðið að beygja sig fyrir þeim, er litu þessa stefnu hans óhýru auga, og hann hefur hrökklazt fi-á völdum. Og það er heldur ekki farið dult með ástæðuna. Hann hefur, að því er tilkynnt hefur verið í Moskvu, ekki lagt næga áherzlu á að efla þungaiðnaðinn, sem er undirstaða vígbúnaðar. Þegar það bætist svo við fall Malenkovs, að hermálaráð- herrann, einn af helztu hershöfðingjum Rússa, Bulganin, hefur tekið við sæti hans, virðist ekki mikill vandi að geta sér til um það, hvað framundan sé í stefnu Sovétríkjanna. Þeir, sem vilja láta sverfa til stáls, virðast hafa tekið völdin, og er þá ekki góðs að væ-nta fyrir mannky-nið. Þeir munu að öllum líkindum líta svo á, að kommúnistar verði að eignast meiri og öflugri vopn, en þeir hafa haft hingað til, og þó er það enn hættu- legra, að þeir munu sennilega vilja beita þeim vopnum, sem þeir hafa, til þess að hrinda í framkvæmd þeirri hugsjón, sem Jcömmúnistar hafa hvarvetna og ævinlega barizt fyrir — heims- drottnun. | l ■ Kommúnistar geta vel litið svo á, að nú sé réttj tíminn til að láta til skara skriða. í Asíu hefur hitnað svo milli Kín- verja og Bandaríkjamanna, að litlu munar, að þeir láti vopnin tala, og kommúnistar gætu fengið ágætt tækifæri til að leggja iil atlögu, þegar Jföimörg herskip Bandaríkjanna eru uppi í landsteinum við flutninga frá Tachen-eyjum, þar sem auðvelt er að gera árásir á þau, en aðalbækistöðvar víðsfjarri. Um árásir af því tagi, sem gerð var á Bandaríkjaflotann í Pearl Harbor forðum, yrði ekki að ræða, en vel gæti svo farið, að 7. fiotinn missti nokkur stórskip, sem eru heppileg árásar- mörk. Kínverskir kommúnistar geta ekki farið í stríð við Banda- ríkjamenn án aðstoðar Rússa, en þeir gætu hinsvegar orðið Rússum mjög erfiðir, og oft hefur verið ymprað á því, að Tito-ismi gæti vel skotið upp kollinum þar eystra. Kínverjar hafa hina, mestu fyrirlitningu á öllum útlendingum,; og Rússár gætu ekki síður komizt í þeírra töiu en tíl dæmis Bretar og Bandaríkjamenn. Má því gera ráð fyrir, að Rússar vilji mikið til vinna að koma í veg fyrir Tito-isma hjá Kínverjum, en spurn- ingin er, hvemig kaupin í því efni verða. I Evrópu standa málin þannig, að Frakkland er stjórnlaust um þessar mundir, og getur jafnvel orðið lengi, því að slíkt er ekki ný bóla þar í landi. í öðru lagi hefur Parísarsáttmálinn ekki ennþá verið staðfestur nema af fáeinum þjóðum, svo að Þjóðverjar eru ekki enn farnir ac vígbúast. Svo getur þó farið, að hvort tveggja verði áður en mjög langt líður, og hefur andúð kommúnista á því sýnt, að þeir óttast vaxandi styrk Evrópuþjóðanna — getu þeirra til að verjast herhlaupi að austan. Þegar á allt þetta cr litið, er engan veginn út í hött að ætla, að kommúnistarnir rússnesku hafi fyrst og fremst deilt um það, hvort heppilegt væri að láta til skara skríða nú með hervaldi, eta hvort betra væri að bíða og athuga, hvort „kapi- talisminn*1 hryndi ekki af sjálfsdáðum, rins og þeir hafa spáð. Malenkov hefur sennilega verið talsmaður síðarnefndu stefn- , unnar, og hann hefur þess vegna ekki verið nægilga herskát Í Atriði úr Einkaritaranum. Frá vmstri: Sigurður Þórðarson, Val- fjrir fylgismenn hinnar. Sennilega ætti.það að koma-bráðlega á ur Gústafsson (undír borðinu), Gísli Alfreðsson, Inga Bima daginn, hvort rétt er til getið að þessu Ieyti, |" Jónsdóttir og Auður Inga Óskarsdóttir. VaJur Gústufsson, cinka itar- inn ’ samnefnau leikriti. Styrkur leilmtsiris liggur ekki í sérlegá smellnum orð- svörum heldur miklu fremur í sniðugri flækju og margskonar skoplegum aðstæðum, enda hafa leikstjóri og leikendur lagt meiri áherzlu á hröð og liðleg leiksviðsviðbrögð en leik ræna frámsögu. Leikstjórinn, Einar Pálsson, virðist hafa gert úr þessum ómótaða en skemmtilega efni- við það sem hægt er. A5 því er sá, er þetta ritar, bezt veit, er aðeins eihn leikendanna ofur- Iítið sviðsvanur, Valur Gúst- afsson, sem hélt uppi miklu af skrípaskopi leiksins í hlutverki einkaitarans, Róberts Spald- ngs. Ágætlega liðtækir voru og Bernharður Guðmundsson sem Sidney Gibson, skraddari í Bond Street, Jóhann Már Mai'- íusson í hlutverki Irerra Cat- termoles og Ólafur B. Thors sem herra Marsland, umsjón- annaður veiðihundafélagsins. Þá lágu þær eklci heldur á liði „Briraaldan stríða“, myndin, sem Tjarnarbíó sýnir þessa dag- ana, er cftirminnileg mvnd, sér- stæð og vel leikin. Vafalaust hefur liennar verið beðið ineð nokkurri eftirvænt- ingii, þar sem vitað ýar, að hún var gerð eftir meistaralegri bók Nicholas Monsarrats, „The Cruel Sea“, en sú bók kom út í íslenzkri þýðingu (nokkuð stytt), rétt fyr- jr jólin. •1' Myndin cr laus við alla ó- sinekklega mærð og tilfinninga- semi, og þar er cngin tilraun gerð til þess að gæða styrjöld neinni römantík. Styrjöldin á Atlants- fiafi var ferlegur leikur, ógn- þrungin átök, þar sehl dauðinn bjó i d.júpunum og í Joftinii, en til viðbótar hættunum, sem stafa áf hugkvæmni inannsins, komu svo æðandi stormar, þjáningar og ósegjanlegar kvalir skipbrots- mánna, sem velktust um hafið á flékum og bátum, særðir og hel- kabiír. Mynd þessi er övenjulcga eðlileg og sönn, en viðfangsefn- ið stórkostlegt. Jack Hawkins fer með aðalhlutverkið, Ericsön skipherra, af sannri snilld, en önnur hlutverk eru í höndum úr- valsleikara. Myndin er ensk og öllum til sóma, er að heniii stóðu. ThS. Það er crfitt að búa á útkjálk- um þessa lands um þessar mund- ir þar sem allur kaupskipaflot- inn liggur bundinn í höfn, að segja má, og allir vöruflutningar leggjast niður, því lítið er liægt að flytja með flugvélum og við- ast er öfært með bilum, eins og alltaf er á þessum thna árs. Sums staðar er nokkuð liðið á annan mánuð siðan skip liefur komið með póst eða vörur og gefur að skilja, að það lcemur sér mjög illa fyrir þá, er við slíkar samgöngur verða að búa. En um það er nú ekki spurt, því matsveinar eru i verkfaili og á meðan geta skipin ekki hreyft sig. i Orsakar stórtjón. Það lætur að líkum, að verk- fall sem þetta, orsakar stórtjón fyrir marga. Fyrst og fremst verða skipafélögin auðvitað fyrir geysitapi, en auk þess tapa á því fjölmargir aðrir aðilar, sem tréyst hafa á það að eðlilegat' samgöhgur yrðu milli höfuðstað- arins og kauptúna úti um land. Öll strandferðaskipin eru nú stöðvuð og getur sú stöðvun dreg ið illandilk á eftir sér, þar sem skortur er víða orðinn á ýmsum nauðsynjum bæði fyrir fólk og fé'nað. Eitthvað finnst manni bog ið við, að siík stöðvun geti yfir- leitt átt sér stað, og ekki meira; öryggi i samgöngumálunum, jafn- vel þóít deilur séu um kaup og kjör og of lítið til þess gert að semja um þau mál áðtir en i ó- efnið er komið. Þéss verður að vænta, að sanian gangi með deilu- aðilum hið fvrsta, svo að allt fær- í ist i rétt liorf að nýju. Byssur í stað smjörs. Þá bcrast þær fréttir frá Sov- étríkjúnum, að Malenkov sé fall- inn i ónáð hjá æðsta ráðinu, sem þar stjórnar öllu. Beidir inargt til að Rauði lierinn liafi nú að lok- um tekið í sínar hendur alla stjörn málanna, og hafi ráða- mönnum hersins jiótt forsætis- ráðherrann of friðsamur. Malen- koy hafði lagt áherzlu á, eða svo var tilkynnt, er stjórn hans iók við völdunum, að rétta við hlut ncytenda i Sovétrikjunum. Þessi stcfna mun liafa gert það að verlc- ■> um, að dregið hefur ur þunga- iðpaðinum. Þetta hefur Rauði lierinn ekki þolað og ráðamönn-1 uni iians tekist að bola Malenkov frá. Það cr stefna Görings sáluga um byssur í stað smjörs, sem orð- ið hefur ofan á. ; Óbilgjarnari stefna. Telja menn nú líklcgast að Rússar verði óbilgjarnari i utan- ríkismálunum, en þeir hafi verið til þessa, síðan er Malenkov- stjórnin tók við völdunum. Hef- ur niargt bcnt til jiess undanfar- ið og var fyrir nokkru spáð, að vænta mætti brcytinga innan Sovétstjórnarinnar, þótt fáum hefði dottið í liug, að eftirmaður Stalins yrði knúinn til þess að scgja af sér. Ekki er óhugsandi að ■ Sovéfstjórnin muni nú ætla sér að stappa stálinu í Kinverja og egna þá upp gegn Bandarikj- unum, og gæti það orðið til jjess, að út brytist styrjöld að nýju, sem allir vildu þó helzt forðast. Of snemmt er að spá um áhrif síjórnarbreytingarinnar i Sovét- ríkjunum, en greinilega eru þar mikil umbrot. — kr. MAGNOS THORLACIUS h æsta réttar 1 ögm aftnr MálflutniUjís.sknf«iotii ViKíi'm «• u Stmi tB7h.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.