Vísir - 09.02.1955, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 9. febrúar 1955.
vísm
7
Mann§kaðinn mikli
rir! :MI ' '
ij
Þá fóri&st yfsr 70 ísbndingar í ofvBri,
sem gskk yfir mlkfnn hfirta femfes
7.-8. felbruar.
Fyri'r 30 árum, hinn 7.—8. febrúar 1925, geisaði fárviðri
fyrir vesían Iand. Var þá á Halamiðum »g öðrum miðum fyrir
vestan Iand fjöldi fiskiskipa. Ofviðrið skalL á fyrir vestan Iand
síðari hluta dags hinn 7. febrúar og fór yfir Vestur- og Norður-
landL í þessu ofviðri urðu ein hin mestu sjóslys í sögu ísiands 1
og siysfarir urðu einnig á landi. Um 70 íslendingar og 6 út-
íendingar létu lífið í ofviðrinu.
Hér í Reykjavík skall á af-
spyrnu rok á landnorðan um
hádegisbilið .á sunnudag 8.
febrúar, eitt hið mesta, sem
menn mundu. Þegar austur í
Árnessýslu kom dró úr veðrinu
og í Rangárvallasýslu var skap-
legt veður, en á öllu Vestur-
og Norðurlandi var ofsa veður-
harka.
í þessu veðri fórst vélbátur-
inn Sólveig frá ísafirði undan
Stafnesi. Voru 6 menn á bátn-
um c^g drukknuðu þeir allir.
Báturinn mun hafa farizt laug-
ardagskvöld 7. febrúar og í
blöðum frá 11. febrúar er sagt
að ýmislegt hefði rekið úr bátn-
um á Stafnesi. Nokkru áður en
hin miklu sjó.slys urðu í þessu
ofviðri eða 27. jan. fórst þýzkur
. togari undir Hafnabergi. Hét
hann Bayem og strandaði í
dimmviðri og brimi og fórust urigar,
allir, sem á honum voru. Um nn a
svipað Ieyti rakst annar þýzkur
■ togari á Eindrang við Vest-
mannaeyjar, en af honum
björguðust allir, nema einn
maður.
Til tveggja togara
spurðist ekki.
Það voru togararnir Leifur
heppni frá Reykjavík og
Fieldmarshall Robertson frá
Hafnarfirði.,fslenzkir skipstjór-
ar voru á þeim báðum og skip-
verjar flestir íslenzkir. Er ekki
spurðist til þeirra eftir ofviðrið
var leit hafin. Fyrst var varð-
skiþið Fylla send til Vestf jarða,
hér í bænum hinn 10. marz.
Þann dag birti Vísir í sorgar-
ramma á forsíðu nöfn allra
þeirra, sem fórust í ofviðrinu,
imdir fyrirsögninni Mannskað-
inn mikli. Blaðið birti einnig
fagra minningargrein, „Dagur-
inn í dag“, eftir síra Árna Sig-
urðsson fríkirkjuprest. — Þar
segir hann m.a.:
Allt virðist hafa verið gert,
sem mannlegt vit og kraftar
megna, til þess að finna þessi
skip, ef þau væru í hrakningi
á hafinu. Og fyrir mannanna
sjónum virðist nú öll von úti
um það, að þessir menn séu á
lífi. Þess vegna er stofnað tíl
sorgarhalds og minningar-
athafnar í dag.“
Og ennfremur:
„Land vort og þjóð liggja í
sárum eftir allar þessar hörm-
sem yfir hafa dunið
skömmum tíma. Og
spurningin mikla verður: Get-
um vér ekki gert eitthvað til
þess að verja þjóð vora slíkum
hörmungasárum framvegis- —
Vér eigum jafnan von á hættum
frá hafinu. Á þeim orrustuvelli
munu íslands röskustu synir
jafnan heyja stríð upp á líf og
dauða, meðan þetta land er
byggt. En skyldum vér ekki
geta gert neitt til þess, að sú
barátta mætti verða miður
mannskæð framvegis? Stígum
á stokk og strengjum þess heit,
að gera það sem auðið er í því
efni. íslenzk þjóð má ekki við
mörgum mannfórnum slíktmi í
en síminn þangað var slitinn. I viðbót. Og ekkert það má eftir
Var það von manna, að tog-
aramir hefðu komist þangað,
liggja, sem í mannanna valdi
stendur, til þess- að. draga úr
en þar hafði ekkert til þeirra Þeim.
spurst. Fór þá allur togara-
flotinn hér að leita þeirra suð-
ur og vestur í hafi.
20 togarar leita.
Tuttugu togarar tóku þátt í
leitinni og var bilið milli skip-
anna 3—4 mílur og leitað vest-
ur og suður af Halamiðum. —
Varðskipið Fylla fór og í seinni
-leit og með henni 4 togarar og
var siglt alla leið norður að Daginn eftir lýsir Visir sorg-
ísbrúninni og austur og norður j arihöfninni svo:
af horrii. Einnig leituðu 2 ensk „Sorgarfánar blöktu hér yfir
herskip að enskum togara, sem bænum og höfninni frá moígni
Síðan er þessi orð voru not-
uð, sem vissulega eru enn í
fullu gildi, hefur íslenzk þjóð
undir forystu margra ágætra
manna, karla og kvenna, svar-
að. „spurningunni miklu“ með
því að treysta eftir mætti slysa-
vamir sínar.
j.Sorgarfánar
blöktu —“
saknað var um sama leyti og
hinna tveggja.
Leifur heppni kom hingað til
iands 1920, þá nýsmíðaður, en
Robertson mun hafa verið* 4
ára. Leitinni var haldið áfram
upp undir mánuð, en hún bar
ekki árangur. — Haft var eftir
•sjómönnum, sem voru á sjó í
ofviðrinu, að þéir myndu ékki
•slíkt ófviðri.
■Mmuingarathöfn.
Minningaráthöfn
fór fram
til kvölds í gærdag, sem þögu.ll
vottur sorgar. og samúðar
bæjarmanna.
Þögn sú, sem fyrirskipuð var,
hófst kl. tvö og hélzt í finnn
minútur. Allir, sem úti voru
staddir, nárnu þá stáðar, óg
karlmenn tóku ofan, én öll
umferð var stöðvuð. Skiþ í
höfninni gáfu merki um hve-
nær þögnin skyldi hefjást, og
var hún bæði hátíðleg og á-
hriíamikil.
Minningarguðsþjónusturnar
hófust kl. 3 í dónakirkjunni og
fríkirkjunni og voru svó fjöl-
sóttar, sem frémst mátti verða,
en hundruð manna stóðu úti
fyrir og fjöldi varð frá að
hverfa. Báðar kirkjurnar voru
sveipaðar sorgarblæjum og
Ijósum.skreyttar. Nánustu ætt-
ingjum sjómanna , voru ætluð
sæti á tilteknum stað innarlega
báðum kirkjunum.
Síra Bjárni Jónsson prédik-
aði i dómkirkjunni og iagði út
af Jes. 406,—8. og 27,—31., en
síra Árni Sigurðsson prédikaði
í fríkirkjunni og lagði út af
Rómverjabréfinu 11, 33—36..
Ræðurnar voru hinar hjart-
næmustu, söngur pg hljóðfæra-
sláttur fagur og verða þessar
minningarguðsþjónustur öllum
ógleymanlegar, sem .á hlýddu,
og raunabót syrgjandi vinum.“
Samúðarskeyti barst frá kon-
ungi íslands og drotningu, en
Knútur Danaprins sótti minn-
ingarathöfnina fyrir hönd kon-
ungshjónanna. — Meðal við-
staddra voru ráðherrarnir,
biskup, forseti sameinaðs þings
o. s. frv.
Á Leifi heppna var skipstjóri
Gísli M. Oddsson, Rvík, 39 ára,
en : Fieldmarshall Robertson,
Einar Mágnússon, Rvík, 31 árs.
í Lögréttu segir um þá, sem
fórust:
„Allt ýar þetta hraust og gott
lið og skipstjórarnir á togur-
unum Qr01agðir sjómenn.“
var á heimleið'og fannst daginn
eftir örendur við túngafðinh:
Unglingspiltur varð úti skammt
frá Dalvík í Eyjafirði. Og á-
takanlegt slys varð vestur í
Kolbeinsstaðahreppi í Ilnappa-
dalssýslu. Þar urðu tvö börn
úti, frá Flysjustöðum, 11 ára
drengur og 7 ára stúlka. Þau
höfðu verið send að svipast eft-
ir hestum skammt frá bænum,
en er veðrið skall á fór faðir
þeirra þegar að leita þeirra.
Fann hann þau og var að
hrekjast méð þau allan daginn
þar til þau gáfust upp og dóu,
en sjálfur kornst hann næstu
i nótt til næsta bæjar mjög þrek-
aður. Móðir barnanna var al
ein heima rneðan á þessu stóð.“
í Húnavatnssýslu varð kona
úti. Hún var ein heima og fóé
að svipast eftir fé, er ofviðrið
rak á. — Fannst hún örend
skammt frá bænum.
Þessir hörmulegu atburðir
gerðust fyrir réttum 30 árum.
Margt hefur skipast á betri veg
síðan, almennur áhugi hefur
verið vakinn fyiir slysavörnum,
og þær skipulagðar því betur.
sem árin hafa liðið, en þeir
atburðir sem gerðust fyrir 30
árum, og aðrir, sem síðar hafa
gerst, og gerast kunna, sýna
oss og sanna að vér verðum
stöðugt að vera minnugir
reynslu frá liðnum tímuin,
sárrar og lærdómsrikarar, að
vér megurn aldrei sofa á verð-
inum.
N ý j a r vörur
Moitarch
Gular liálfbaunir
Grænar h(eilbaun.ú-
Linsur
Limabaunir
Hvítar baunir
Chile-baunir (brúnar)
Nýrnabaunir (brúnar)
Bankabygg
Perlugrjón
í pökkum
Magnús Kjaran,
umboðs- og heildverzlun.
Símar: 1345, 82150 og 81860.
Slysfarir á. Iandi.
Á landi urðu nokkrir menn
úti, fjárskaðar urðu og annað
tjón. I Hún-avatnssýslu varð
aldraður maður úti í ofviðrinu,
/VWWVWWVVVWWVVVWVWWWVVWWVWAÍ
1
Utsafa Utsalá
I
I
! dag hófst miki! útsala á erlendum bókum. — Þar eru á boðstótum
m. a.: Leikrii, Ævisögur, Skáldsögur, Listaverkabækur, Bækur
um TónKst o. fl, o. fl.
Banskai* Enskar — Aisaersdkar — Franskar
Ci
M Ía
ttur
Útsalan stendur næstu fjóra daga.
ASeins öríá eintöl
Kosii'ð meðan úrvaliS er nóg.
af bverri
BOKABUÐ NORÐRA
Hafnarstræti 4. — Sími 4281.
UWlíWWVAVwAiWVVWWIWVVwVV'V/aWVVWUVW'WWWWWilWji
/