Vísir


Vísir - 09.02.1955, Qupperneq 10

Vísir - 09.02.1955, Qupperneq 10
10 visra Miðyikudpgipn. 0, jfpbrúar. Eltir ROBIN MAUGHAM | I: ftP/T Venjulega fór John með neðanjarðarlest. milli skrifstofu sinnar og heimiiisins. Eii kvöld eitt í fyrstu viku janúax vann hann lengi fram eftir. Þegar hann fór úr skrifstofunni, var hellirigning úti. Þetta var sannkallað.Lundúnaskýfall. En nú var orðið "ærið framorðið, og það áttu að vera gestir heima hjá honum, svo að hann svipaðist í snatri eftir leigubifreið Kaldar, regnvotar göturnar voru auðar,- svo að hann afréð að fara inn í bifreiðaverkstaeði, þar sem, hægt var að fá bifeiðar leigðár, til að koihast í síma. En þar var enginn símáklefi, svo að hánn fór inn í næstu veitingastofu, „Hjörtinn“. Úti fyrir henni stóð ieigúbifréiðyen hun vár upptekin.. ;; John' gíaddist yfir.að koma inri í hlýja’ og uppljómaða veit- ingastöfuria. ~ .. Hann gekk' að; áfgre'iðálúbórðiriu og mælti: „Gæti eg fengið stórt gías'.af dökkum bjór, ög fnætti eg'síðan. símá héðan?r‘ . Afgreiðslúriiáðúrinn haetti samræðúm' sínum við unga stúlku(,' sem sát v.ið afgreiðsiu'borðið, þöit. honum væri það bersýnilp.ga: þvert um geð, ' ° •' '. „ -■ •.;., „Síórt glás ,‘áf dökkúm?- Síritinn: okkar er .því .miður ek.ki í lagi.“ - ’ . ' / " ' -■'.'. „Þér vitið.víst ékki', h'var 'eg gæti náð í leigubíl?“ „Það er enginn hægðarleikur á þessum tíma dags.“ Ungá stúlkan á barstólnum sneri sér hægt Við og' vírtl Johri fyrir 'sér. Húiv sá gránnan, laglegan, urigan mánn, magran í andii'tií hraustlegan útlits með jarpt liðað hár. ,,Hvert er 'för yðar heitið?“ spurði hún.' „Til Súður-Kensington,“ : „Eg ætía áðeiris áð fá mér Öilitla hresáirigu. 'Ef :þér .nehmð íjþ: biðá áMriöðun; get. eg 'ekið yður heim.' Leigúbifreiðin min ■ feíður-fyrír utan:“‘ ' ■ " ", :■ ■"■ ; " '/.’/ .' /:’■ „Þakka . yðu kærlega fyrir. Hvað má ég bjóða yður að /<3rekka?“ • -.,,Gin Sneð Bitíéri þakka fyrir:>< . ‘ " ' „Storan gin meú bitter.“ ‘ V' ’ /'" " /\ „Bob veit, a'ð það er aðe'ins hægt að fá stórán gin.með bittér.“ ],-;,,Komi& þér' oít hingað?‘-‘ spurði Johri nú féimnislegá. .]./ ..„Einstaka sinnum. En eg hefi aldrei séð ýður h,ér.“ ' ..Þetía 'er í fypta skipti, sem ég kem.hér,1'. ., ' ..Hvað eruð þér eiginíega?*.4. „Lögfræðingur.“ - ’ . ; ...'/.• /.■ ■ „Mér datt.það i hug. Anriars hefðuð þér alveg eins vel getað Verið íæknir.“ . ■ ' .. • ', . . .-/ . , / En hvað'hún bros.ir fallegá, hugsaði harin. „Og þ.ér?“ .. . . ' ,;Eg ,er ^krjfst.ofustúlka, vinn hálfan dagimr.“ Veitingamaðurinn afgreiddi nokkra gesti við ,hinn enda pí-r •gre;.iðsluborðsir.s. Alií í .éiriu .stóð:. .stúlkan á / fætur,. og John. ■sá, þá„ aff hún yar all-há. vexti. / . . /■ ;,Eg þörf að' tala dálítið við.Bob, ef þér hafið ekkert á móíi jþvL Eg -verð ekk'i íéngi að þv'i.. Kannske .þér viljið líta i bltrðið Þérn.aá.meðan?“ //;•/ , ”'•_/ / ' : ' • ,:; „Þakka yður £yrir.“ .. .... . Hún gekk til Bobs og fór að tala við hann, alvarleg í bragði’. John leit á hana, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að hún væri að visu ékki fögur, en þó væri.eitthvað mjög hrífandi við hana. .Hún var um það bil átján ára gömul. Brjóstin voru lítil. og .stinn undir þröngri peysu. Hún var undursámlega grannvaxin, Þárið gráijóst, en nefið var nokkuð þreklegt og munnurjnn of lostáfullu.r, — , „/■-,; ,.,/. . Þrátt íyrir þetta var. eitthvað við hana, sem laðaði hanri mjög að henni. Katinske yar þaðý hvernig hún horfði á hann með/hinum stóru, brúnu augum sinum. Þau stungu mjög í stúf , viy. Ijösi hörund heiuijn.;. ög. bieikar varir, og. hún virtist fyrir bragðið mjög .sakleysisleg á svipinn. Þótt -einkennilegt væri. yar Ivún ekki- nKluð, ,eins /pg stúlkur- votru. yfirléitt. ... Hún tajaði njeð n.ókkriifri Lundúnablæ, en þó virtist einnig einhyer • út lendirigski'imúr. á framburði hénnar. eiíis og hún hefði lært /ertsku síria sem barri- af. erlendri barnföstr.u. eða kerinslukohu; - . , ’.,L ‘ • . John 'drakk bjój ýinri og yirti .haná fyrir. sér, þar .seirt hún Ætóð -við hirin ejiday afgreiðsiubpriðsins. Honum. úannst. hún þessu, en yið Bob ræddum .nefnilega um viðskiptamál. Hvert má eg/aka yður?“ „Til Lindi-götU, sem. er hiiðárgata frá Cromwell-stræti —• ef þetta er ekki of mikill krókur fyrir yður.“ „Nei, allt í bezta lagi.“ Úti var enn hellirigning. John var undrandi yfir því, að honum skyldi finnast það svo æsandi að sitja við hlið hemiar á hálfrokknum leigubílnum, meðan ekið var hratt eftir göt- unum. . - .„Eg .er yður raunverulega mjög þakklátur.“ :■ „Og - mér þykir gaman, að ég skyldi geta gert yður þenna- greiða." ■ "■ . .. • - Hanh vissi ekki, hvað hann ætti að segja frekari við hana. ,,'Erúð þér búsett í Loridon?" spurði hanri eftir stutta þögn. : „Já,..og eg vinn.sem ritári kaupsýslumanns hálfan daginn.“ „Hvar eigið þér heima?“ ‘ . -’■■ „Við Tait-götu hliðargötu frá Jermyn-stræti. Eg bý þár hjá kunnugum." „Eruð þér fæddar í Loridon?“ . /■:„ „Já, hvers vegna?“ spúrði húri snöggt. .._ . . „Eruð þér en.sk?" . ....•..• ,,Já, virðist eg ekki vera það?“ . „Jú.. . . vitanlega. . . . En rétt sem snöggvasí datt mér í hug, að þér. hefðuð ef til vill verið uppalin érlendis." „Eg er fædd og uppalin í London, Faðir rninri vár írskúr að hálfú leyti, og fólk ségir, á,ð eg tali eins og hann. Hvar eigið heima?" /:/ 7 1 / „Lindi-götu 14 — sem þér eruð nú einmitt a léið tií.“ Enda þótt samræður þeírja hefðu trám að. þéssu verið ósköp ómerkilegar,/gat John varla varizt því að rödd sín titraði. ýÚrttð þér giftar?" spurði hanri. „Nei, og þér?“ " ” 1 . -Nói.“' " / ' /r; f::l'/ '. ' . „Hversu gamall eruð þér?“" .. „Háaldraður — tuttugu og átta ára:“ . /' /. Hann farin, að húh gérði sér einnig greiri fyrir þvi, hva'ð þessi. hyersdagsíegu spurningar og svör’ voru ráúriverulega rríikilvaég, að þau vórú sönhun þess, að þau fundu bæði, að þau áttu saman. „Og hversu gömul háidið þér, að eg sé?“. spurði hún, „Átján ára.“ „Næstum rétt. Eg varð nítján í síðasta mánúði.“ „Eiga foreldrar yðar heima í Londonf* „Þau eru dáin“, svaraði húri pfsáfengin. Hún sneri sér frá honum og' starði út um .bílrúð'uria. í ijósi •götuljóskeyjárina sá hann glampa á tren í gairðinúiii,. sém þau :.óku. uim. Þegar leigubifreiðiri- riálgaðist áfangastaðinn, rieyðdi: harin sig.tíl að taka-til májs. aftur. " "■'-' „Hvað heitið þér?“ . : „Pat Doyne. Og þér?“ ■: „John Thompson. Afsak'ið, viljið þér segja mér simanúmérið yðar?“ . ... ; ' „Hvers vegna?“ Hún var skyridilega orðin fjandsamleg og afundiri. . „Áf því að mig langar til að hitta yður aftur.“ „Við höfum engan síma.“ „Má eg segja yður símánúmerið mitt?“ „Ef yður langar til.“ Hann r.eif blað úr minniébök' sinni og skrifaði. á_ það, síma- númerið heima hjá sér og jí skrifstofunni. .- „Hvenær ,er heppilegast jað hringja til yðar?“ „Fyrir kljikkan níu árdégis heima." ,,Eg ér aldrei svo snemma á fótum. Hvar get ,eg hringt til ýðár um klukkan ellefu?“ „t hinu númerinu. . , . Ef eg er ekki við, getið þér beðið skrifstofustjórárih minn fyrir skiláboð. En þér verðið áð tala vjð hann eins og hálfvita. Harin héfur unnið óralengi hjá okkur, en hann er-ekki enn farinn að venjast því að nota símann.“ „Ágáett, þá hringi eg næst til yðar klukkan ellefu ík5 morgni'." .... . ■_: '" „Já, gerið það fyrir mig að svíkja það ekki, því að þér munið gleðja mig mjög með því.“ rtÞé'r eruð skrítinn maður — það verð eg.að segja,“ , „Hvers vegna?“ Á kvöldvökunm. Liðþjálfimi vár utan við sig af reiði við nýliðann, sem fór skakkt að öllu vð æfingarnaí,- Loks sagði hann: . — Mér þætti raunar gaman. að vita, hvað þér gerið í dag- legu lífi, fíflið yðar? — Eg er starfsmaður í banka, sagði nýliðirin þolinmóður, . —- Já, einniitt það! og vaia- laúst sendill? ■ ... -r, Nei, /s'ágði' riýhðipn. Til þess notum við lyrrve-randi liðþjáifa. /.;,, . .. Belgíumaðurirjn, Aibert Be- lang hefir sett heimsmet í harmonikulexk. Hann var.aS.í. samtals-195 kl&t. og 54 mín. . Blaðamáður, sem hafði tízkú- síðuna á samvizkunni, var sendur á f egurðárikeþpni kvénna.. Þégár hann. kom aftur, ságði/ íþrétfáriitstjórinn. við' háriri, ' "‘"j' — En að þu sktilir nenriá að horfa á fegurðarkeppni. ■ ■ — ö'/'það'er e’kki svo ritíJteiií múriur á fégúrðarképprii og t, tenniskepþni, sagði hinn, —• /Á tenniskeppi rennif máður aug- unum alltaf frá héégri til vmstrii én á feg'urðal'kt-ppi úpp og niö- tif. ’ ’ - " L;ng;,.inóðú' kpm inri í leik-., fangaveiylun og bað afgreiðslu- . stúlkuna _ að velja -heppilegt leikfang.handa finriri .ára :goml- um syni sirium, , ,-. ::;/ :,# Afgreiðslustú-ikarir.kom.- strax með leikfang, en móðiriri hprfði. á það og \issi ekki sht• rjúkandi ráð, . /:• ; ,; — Hvað. er þetia eiginlegaí Eg botna ekkeri i því. , / —r ÞeUn er 'uppeldisfrséðilég'í- leikfang, sagði áfgreiðslustúlk - an. — Það á að búa barnið und- ir þá veröld, senr við lifum í. Þáð er alveg sairi,a hyemig það ér sett saman, það verður allt* af vitlaust. Tvéir nábúár, sem bjuggu í úthverfi borgarinnar, urðu aili- af- samferða á jámbrautárstöð- iria. Amiar tók. eiljr því. að. hinn tók- a]ltaf cijúpt ofan fyrir Ísekninum. Að. lokum gat ná- granninn. ©kki .-prðfi.rbundizt og' sagái: ■/’;' j.j -:/ '/./:*>/ ...:' .■/., / : /;.. — Þú heilsar alltaf Ólsen .lækni eins og þú:. berir/milcla yirðingu íyrii' honuift. . — Það geri eg líka, sagði hinn. Hann er eini maðUr- Lnn í heiminum, sem getiu' fengið konuna mina til að gera eins og hann segir henni. ... Vísir er :r, ÞegarJvn/tók .e/t.ir .þyí, áð hanri hafði ékki af Henni..augun, ’íeÍriHúr 'T'Mþn á'riíoti, ‘ög/bfósií '/tiÓhjans. Sv'o/ gelsk/húri tjl . ■ ■■'• ■• '/ /■...■ ■"' - _■>-/* —- V - '„Mér . ýy-kij' Íýrir-.þvi, -að; ég -'<kyldi 'vera -sÝona,. Jéng.i . að- Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er þao viðurkennt, að blaðið er það fjölhreyttasta og fróðlegasta, sem gefið er út hér. m ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FA SANNANIR FYRIR ÞESSU. Látið senda yður blaðið ófceypis tfl mánaðamóta Síniinn er 1600. Siminn er ItMKh «

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.