Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 23.02.1955, Blaðsíða 2
s vrtsm Miðvikudaginn 23. febrúar lÖ5o. tfWWV% www% fUVWW «www BÆJAR V^JWWWWVV WftWWUWW Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Frá Lúbeck. (Fm Ólöf Jónsdóttir). — 21.00 Öskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir'. — 22.10 Passíusálmur (11.). — 22.20 Upplestur: „Matti mál- lausi“, smásaga eftir Benjamín Sigvaldason. (Baldur Pálma- son). — 22.40 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir. — 23.10 Dagskrárlok. Kandídatspróf í janúar. í lok haustmisseris luku þess- ir stúdentar kandídatsprófi frá Háskóla íslands: í :guðfræði: Þorleifur Kristmundsson. I læknisfræði: Ambjöm Ólafs- son og Guðrún Jónsdóttir. 1 tannlækningum: Guðrún Tryggvadóttir, Jónas Thorar- ensen og Sverrir Einarsson. í lögfræði: Guðjón Valgeirsson og Kjartan Jónsson. í við- skiptafræðum: Gísli Þórðarson, Gunnar Bjarnason, Jón Á. Héðinsson og Valdimarr Krist- insson. Meistarpróf í íslenzkum fræðum: Gunnar Sveinsson. A.B.-próf: Egill Jónasson og Júlía Sveinbjarnardóttir. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss Minnisblað almennings. Miðvikudagur, 23. febrúar — 54. dagur ársin. Flóð var í Reykjavík kl. 5.50, Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja ( lögsagnarumdæmi Reykja- vík er kl. 17.45—7.40. Næturiæknir er í Slysavarðstofunn. Sími 6030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Simi 1760. —• Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, nema laUgardaga, þá til kl. 4 eíðdegis, en auk þess er Holts- epótek opið alla sunxmdaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K.F.U.M. Mt. 16, 13—20. Játning Pét- tirs. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. -I bandarískur dollár 16.32 1 kanadiskur doUar 16 9,! 100 r.mark V.-Þýzkal. 388,70 1 enskt pund ..... 45 70 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr....... 315.50 100 finnsk mórk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32,75 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar . 374 50 100 gyllini ..........431.10 1000 lírur ..... 2« 12 100 tékkn. krónur .... 226,67 Gullgildi krónunnar: ; 100', gulikrónur . 7.38 05 fpaoBÍrSkrónur) kom til Keflavíkur í gær frá Akranesi. Goðafoss fer frá Rvk. í kvöld til New York. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss fór frá Rvk. 21. febr. til Hull, Ant- werpen og Rotterdam. Reykja- foss fór frá Siglufirði 21. febr. til Hjalteyrar, Akureyrar, Húsa víkur, Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam og Wismar. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. febr. til Hull, Rotterdam og Bremen. Tröllafoss fór frá Rvk. 17. febr. tl New York. Tungufoss fór frá Rvk. í gær til Siglufjarðar og þaðan til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Rvk. 21. febr. til Pat- reksfjarðar, Akureyrar og það- an til Leith, Hirtshals, Lysekil, Gautaborgar og K.hafnar. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Austfjörðum. Amarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell er væntanlegt til Ventspils í dag. Dísarfell er væntanlegt til Rvk. á morgun. Litlafell losar olíu á Breiðafjarðar- og Vestfjarða- höfnum. Helgafell fór frá Rvk. 17. þ. m. áleiðis til New York. Fuglen er á Hvammstanga. Bes er í Stykkishólmi. íþrdttablaðið, febrúarhefti yfirstandandi árgangs, er nýkomið út. Með þessu hefti hefir Thorolf Smith blaðamaður verið ráð- inn ritstj. blaðsins. Efni blaðs- ins er m. a.: Mikill undirbún- ingur Olympíuleikanna í Mel- bourne, 43. skjaldarglíma „Ár- manns“, eftir Þorstein Einars- son, Danskennsla í Melaskólan- um, Vetrar-Olympíuleikar í Cortina að ári, iþróttakennara- síða, Burt með hnefaleikana sem keppniíþrótt Í.S.Í., eftir ritstjórann, Thorolf Smith o. m. fl. Ritið er prentað á góðan pappír, prýtt fjölda mynda og allt hið læsilegasta. Edda, millilandaflugvél Loftleiða, kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Áætlað var að flugvélin færi til Staf- angurs, Khafnar og Hamborgar kl. 08.30. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.00 á morgun frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Staf- angri. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 21.00. ■ ' Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Svavarsson. Föstumessa í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8.30. Síra Jakob Jónsson. Esperantistafélagið Aurora heldur fund í Eddu- húsinu, Lindargötu 9 A, uppi, í kvöld kl. 8.30. Félagar geta pantað erlend esperantistablöð og bækur á fundiniun. , Fríkirkjan. Föstumessa kl. 8 >/2. Síra Þorsteinn Bjömsson. Víkingur, sjómannablaðið. 1.—2. tbl. þessa árs er nýkomið út. Efni: Hugvekia, Róeherferð Breta gegn íslendingum, Auðæfi hafsrís, Egill rauðí strandaður, Aflamagn, aflaveiðmæti og vörugæði.. Feig skip mætast á hafi., , Felhþyls-sjómennska. IJpphaf vólbátaflotans í. Vest- mannaeyjum, Liverpooí ‘— Sírossffú ía 2329 i \ 3 • 5 lo 7 1 í '. o 1 o Hg fl a (b /V ts lb 11 Ht Lárétt: 1 Bílheiti, 6 lænu, 7 endir, 8 yljar, 10 kall, 11 vesæl, 12 standa við, 14 guð, 15 að við- bættu, 17 útl. fuglar, Lóðrétt: 1 Krot, 2 flein, 3 í kirkju, 4 áburðardýra, 5 sefur, 8 lýkur upp, 9 leðja, 10 gerði dúk, 12 keyri, 13 eðja, 16 noi-ðl. félag. Lausu á krossgáíu nr. 2428. Lárétt: 1 Milljón, 6 él, 7 JÁ, 8 bátur, 10 laT 11 auð, 12 sóts, 14 UN, 15 nón, 17 balar._ Lóðrétt: 1 mél, 2 il, 3 ljá, 4 játa, 5 norður, 8 batna, 9 UUU, 10 ló, 12 sæ, 13 sól, 16 Na. vesturdyr Bretlands, Efnahags- afkoma botnvörpuskipanna, frívaktin, fréttir í stuttu máli og fleira. Skaftfellingamót verður haldið að Hótel Borg nk. föstudag og hefst kl. 7 síð degis með borðhaldi. Er það fimmtán ára afmælishátíð Skaftfellingafélagsins. — Til skemmtunar verður: Gísli A. Sveinsson, kvikmynd úr Skafta fellsiþngi. Að lokum verður stíginn dans. Gjafir til Slysavamafél. íslands 1954 Slysavamad. Eykyndill, til sjúkraflugvélarinnar 10.000 kr. Ómar 50. Kvenfél. í Villinga- holtshr. 250. Guðm. Ólafsson 10. Det danske selskab í Rvk., fyrir lán á filmu 200. Jón Óm- ar, Holtsgötu 9 100. Jón J. Fannberg, kaupm., Garðastr. 2 1.000. Ónefndur 50. Sigurlaug Sveinsdóttir 100. J. R. K. til minningar um Odd Kr. Guð- mundsson 100. Skautamaður í K. R., í sporhundssjóð 60, Elín Símonardóttir, Þórshöfn 50. Kvennad. Slysavamafél. Akra- nesi, til sjúkiiaflugvéjlarinnar 10.000. Færeyjar, fiskimanna félag, á sjómannadaginn 5.000. María Ásmundsdóttir, Elliheim- ilinu 50. Ásgeir Kristjánsson, Hnífsdal, til minnigar um Jón son sinn, er fórst af mb. Mími 14, des. 1953 1.135. Helga B. Þorsteinsdóttir, Hvítuhlíð, til minningar um föður sinn, Þor- stein Þorleifsson, formann og bónda á Kjörseyri og bróður sinn Þorleif Þorsteinsson, en drukknaði á Húnaflóa 500 kr. Stjömubíó. Nú er aftur farið að sýna í Stjömubíó kvikmyndina „Fædd í gær“ sem sýnd var þar við mikla aðsókn í haust. Aðalhlut- verkið léikur Judy Holliday, sem hlaut Oscarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Myndin er aðeins sýnd kl. 9. — Síðan er kvikmyndin var sýnd í Stjömubíó í haust hefir leik' ritið verið sýnt í Þjóðleiithús inu sem kunnugt er. , Ausfurbæjarbíó sýnir kvikmyndina „Æsku á villigötum“ (Fárlig Ungdom). Þessi mynd, sem var kjörin bezta danska. kvikmyndin í fyrra, hefir valdið nokkrum deilum. Hún sýnir hvemig reynt er i Danmörku að yekja þjóðína til umhugsunar um <átt Folaldakjöi í bufí og guliasch, Iétt salíað og reykt folaldakjöt, salt- að kindakjöt, hrossa- bjúgu. Si&yhh úsi ð Grettisgötu 50B. Sími 4467. FISKBÍJÐIN Scorra- l braut 61, sími 4351. Ný ýsa, hrogn og lifur, smáláða, steinbítur, gell- ur og sólþurrkaður salt- fiskur. Fiskfars, hakkaður íiskur, kindabjúgu, hrossabjúgu, lifur, svið. J(}öt J Jióhur Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. ÍWWVWVWWWWWWVWVWVWWWVWWWVWwWWWWWrt mesta vandamálið, æskumenn og konur, sem lenda á glapstig- um. Veðrið í morgun. Reykjavík SA 2,, 0. Síðumúli logn, -4-1. Stykkishólmur SV 3, 0. Galtarviti NNA 6, 4-5. Blönduós SSV 4, 0. Akureyri S 1, 0. Sauðárkrókur SV 5, 4. Grímsey A 3, 4-1. Raufarhöfn SV 3, 0. Dalatangi S 1, hiti 3 st. Hom í Hornafirði SV 3, hiti 1 st. Stórhöfði VSV 4, hiti 2 st. Þingvellir V 1, hiti 1 st. Kéfla- vík V 3, 0. — Veðurhorfur: Vestan kaldi og sívar NV stinn- ings kaldi. Éljaveður. Togarar. Jón Þorlákssori kom af veið- um í morgun með um 250 smál. — ísafjarðartogaramir Sólborg og ísborg eru hér. Kvikmyndin „Viljans merki“ hefir verið sýn d á þrem stöð- um, í Reykjavík, Hafnarfirði og á Selfossi, og hafa tæplega 5000 manns séð hana. Hafa kaupfélögin tekið up þann hátt, að bjóða ■ almenningi að sjá myndina ókeypis hvert á sínu félagssvæði, og sáu til dæmis 2500 manns myndina í Hafnar- firði einum. Á sunnudag var myndin sýnd á Akranesi og bauð Kaupfélag Suður-Borg- firðinga öllum bæjarbúum til sýninguna í Bíóhöllinni kl. 3.30, 5, 6, 7 og 8. Á frumsýningu flutti Erlendur Einarsson, for- stjóri S.Í.S. ávarp. — Úrklipp- ur úr sænskum blöðum, þar sem getið er um sænsku frum- sýninguna á þessari mynd, hafa borizt hingað. Fara blöðin mjö'g lofsamlegum orðum um mynd- ina og telja hana vera hina ágætustu kynningu fyrir ís- land. Gjaflr til SlysavarnaféL íslands 1954. Símon Jónsson, Vík í Mýrdal, til miningar um konu hans, Guðrúnu Guðmundsd., f. 3. febr. 1859. d. 6. apríl 1938. 1000 kr. Leopold, til kaupa á sporhundi 100. Frá nokkrum konum Slysavamad. Björg, Eyrarbakka, til minningar um Sigríði Eiríksdóttur ljósmóður 1.100. Guðrún Kristjánsdóttir og systur, Njálsgötu 16, til minningar um foreldra þeirra, Guðrúnu Eiríksdóttur og Krist- ján Egilsson 2.000. Eimskipafél. ísl„ til minningar um Hallgr. Benediktsson 10.000. Ónefndur, Kaupmh. 1.000. G. K. B. í spor- hundssjóð 500. H. Þ. í spor- hundssjóð 100. Guðrún Jóns- dóttir, Stekkum, Patreksfirði, til minningar um foreldra henn ar, Ingveldi Karlsdóttur og Jón Jóhannsson 1.000. Jón Guð- jónsson, í sporhundssj óð 300. Eg undirri.... óska að gerast áskrifandi Vísis. Nafn ................................... Heimili .....-.............................. Mánaðargjald kr. 15,00. Sendið afgr. blaðsins þenna miða únyiltan eða hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang. Maðuriim minn og faðir okkar Viríoi* Kr. Delgasoni; kaupmaður andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt þriðju- dagsins 22. febrúar. Eygló Gísíadóttir, Ingi Victorsson, Hulda VictorsdQttir, Eygló Victorsdóttir, Helgi Victorssop, • •'■'ú GSsli VictorsSnn. 1 s' ■U [ jxtx'J'in

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.